Þjóðviljinn - 23.05.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.05.1953, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJTNN — Laugardagur 23. maí 1953 Ménningartengsl Islands og Ráðstjórnarríkjanna gaigast iyils Eeykjavíkurmótið: dagana 26.-31. maí. Eíitisskrá: Þriðjudaginn 26. maí: Söngskemmtun í Austurbæjar- bíó kl. 7. P K. Lísítsían, bariton, með undirleik T. P Kravtsenko. Miðvikudaginn 27. maí: Söngskemmtimin endurtekin. Kimmtudaginn 28. maí: MÍR-fundur í Gamla Bíó kl. 9 Þar kemur fram m.a. fulltrúi úr íslenzku sendinefndinni, LísPsían syngur, Kravtsenko leikur einleik á píanó. Laugardaginn 30. maí: Bókmenntakynning í skrifstofu MlR. Þar talar rithöfundurinn Polevoj. Auk þessa syngur Lísítsían á vegum tónlistafélagsins í Hafnarfirði föstudaginn 29. maí og á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar til heiðurs A. Klahn, sunnu- daginn 31. maí í Þjóðleikhúsinu. Ssjém MÍE 'l Almennar veitingar, heitur og kaldur matur. Opið frá kl. 8—11.30. Tökum að okkur veizlur og samkvæmi. Hóp- ferðafólk athugi að panta með fyrirvara. Bíókaffi, Keflavík. ¥aim Fmm í ússHSaleik 5:0 (2:0) Reykjavíkur- Keflavsk og nágrenni Höfum opnað nýtt veitingahús undir nafninu Lið Vals og meistarar 1953: Helgi Daníelsson, Magnús Snæbjörnsson,- Jcn Þórarinsson, Gunnar Sigurjónsson, Sveinn Helgason, Hafsteinn Guðmunds son, Gunnar Grímsson, Einar Halldórsson, Hörður Felixson, Halldór Halldórsson, Guðbrand ur Jakobsson. Lið Fram: Magnús Sigurðsson, Hilmar Ólafsson, Guðmundur Guð- mundsson, Sæmundur Gíslason, Haukur Bjarnason, Guðmundur Jónsson, Óskar Sigurbergsson, Karl Bergmann, Dagbjartur Egilsson, Kristján Ölafsson og Sigurður Svavarsson. Mörkin séttu: Hörður 3, Einar 1 og Guð- brandur 1. Dómari var Guðjón Einars- son. Áhorfendur voru um 2000. Leikur þessi var bezti leikur mótsins, og þó markamunur væri svona mikill var lítið um að stöðugt lægj á Fram, og ald- rei létu þeir bilbug á sér finna þótt móti blési, og vörðust til síðustu stundar. Bæði liðin náðu oft góðum samleik, en leikur Vals var jákvæðari og auk þess hafði Valur harð- skeyttari einstaklinga. Það er til marks um það að - oft hafi' knöttur nálgast Valsmarkið svo að vörn Vals varð aðklemmd, að í leiknum fékk Fram 6 horn á Val og Valur fékk jafnmörg á Fram. Fram átti einnig tækifæri sem ekki notuðust og mátti litlu muna er Dagbjartur hafði los- aÁ sig við Svein og kominn inn- fyrir alla en Helgi hljóp út en skotið fór fyrir ofan. Valur átti þó fleiri tækifæri og hörkuskot sem skriðu fram- hjá marki Fram. Hraði var oft mikill í leika- um og eins og fyrr segir oft góðar tilraunir til samleiks. Þó ,, voru hæðarspörkin óþarflega mikið notuð að óþörfu og gerðu báðir sig seka um <það. Fyrsta markið koni er 14 mínútur voru af leik, kom það uppúr hornspyrnu og gerði Hörður það, og 4 mín. síðar gerði Hörður annað mark, eftir nokkuð góðan samleik réitt utan vítateigs. í byrjun síðari hálfleiks gera Framarar harða hríð að .marki Vals, en þeir verjast; eitt sinn slcallar Kristján af stuttu færi yfir þverslána. Það er ekki fyrr en 25 mín eru af leik að Vals- menn gera 3. markið. Gunoar Gunnars tekur horn, mjög vel alveg yfir til Guðbrandar, sem spyrnir strax óverjandi í mark Fram. Á 33. mín. hafa þeir óvænt skipt stöðu Gunnar Sigurjóns. og Gunnar Gunnars, og óhindr- að kemst hano upp að enda- mörkum, leggur knöttinn nú til Einars sem skorar þegar í stað. Síðasta markið gerir svo Hörð- ur eftir að Gunnar Gunnars er óvænt kominn alveg yfir á vinstri hlið og ihefur leikið þar á bakvörðinn sem hefur nú fengið tvo að kljást við, sendir síðan knöttinn til Harðar. En Framarar eru ekki á því að gefast upp og er 4 mín. voru eft ir af leik gera þeir harða hríð, og eiga þá skot í þverslá en Valur stó.ðst storminn og hélt markinu hreinu. Liðin og keppendur. Valsliðið var heilsteyptara bæði í sókn og vörn og leikur þeirra virkari. Halldór Halldórsson var nú aftur með og gaf það framlíou Vals það líf sem hana hefur vant- að undanfarið. ' Annars var Gunnar Gunnarsson sá maður- inn sem mesta athygli vakti fyrir góðan leik. Leikni hans, hraði og tilbreytni hans í leik- aðferðum, tæknilega og skipu- lagslega, var skemmtileg. Hörð- ur lék nú muo betur en móti K. R. og ruglaði hann oft vörn Fram með laglegum skipting- um. Einar vann mikið þó ekki gengi hann 'heill til leiks. í vörninni voru þeir beztir Magn- ús Snæbjörnsson, Gunnar Sigur- urjónsson og Helgi Dan. í mark inu. Sveinn er líka ágætur en það kom enn fram í þessum leik að hann á til að opna vörnina hættulega. Vinstri hliðin: Jón, Hafsteion og Guð- brandur er lakari hlið liðsins. Örugglega hefur það haft sín áhrif á Framara að Karl Guð- mundsscn var ekki með í þess- um leik; ihann hefur um langt skeið verið þeirra stoð og stytta. Og þótt Haukur sé tví- efldur og vel studdur af Guð- mundi G., sem slapp nokkuð vel frá því að gæta hins erfiða Gunnars, máttu þeir ekki við hinum hraða leik og skipting- um Valsmanna. Framlínan er veikari hlið liðs ins. Þeir hafa ekki fengið þann keppnisvana sem nauðsynlegur er. Sigurður Svavarsson lcfar góðu. Dagbjart vantar alltaf leikni en hefur kraft, og Öskari og Karl veitist oft létt að finna hvorn annan. Annars er það oft að Framararnir finna ekki hvern annan þegar upp að marki kemur og sameinast á um þetta lokaátak að skjóta á mark og finna þann sem bezt er til þess fallinn. Margir leik- manna Fram eru kvikir og eiga því létt með örar staðsetningar. Leikurinn var pniður og því auðvelt fyrir Guðjón Einarsson að hafa hann í hend isinni. Úrslit mótsios hafa orðið þau að Valur hefur fengið 8 stig, Fram 6, KR 4, Víkingur 2 og Þróttur ekkert. Kosningaskriíslofa Sósíalistaflokksins Þórsgötu 1 — Sími 7510 Skrifstofan gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar Kjörskrá liggur frammi Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn- ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna. Skrífstofan er opin í dag kl. 10-10, lokuo á morgun, en opin á annan í hvífasunnu kl. 2—6. Þórsgötu 1 á hvítasunnudag, annars opi'5 eins og venjulega. Máttúrulækningafélag Eteykjavíkur | heldur fund í Guðspckifélagshúsinu, Ingólfs- stræti 22, l'immtudaginn 28. maí 1953 X^y kl. 20.30. Fundarefni Pöntunarfélagsstarfsemin og fleira. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.