Þjóðviljinn - 23.05.1953, Síða 11
■r
Laugardágur 23. maí 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (II
eru
ný ljóðabók eftir Einar Braga er komin út.
í bókinni eru 36 ljóð. stærð hennar er firr.m og hálf
örk og verð kr. 40.00 til áskrifenda.
Fimmtán eintök eru tölusett og árituð, og
eru þau seld hærra verði.
Tekið er á móti áskrifendum hjá okikur. Þeiiy sem
eiga eftir að skila áskriftalistium, eru beðnir að
ikoma þeim til okkar.
Hi Eimskipafélags íslands
fyrir árið 1952 liggur frammi í skrifstofu félagsins
til sýnis fyrir hluthafa frá og með deginum í dag
að telja.
Reykjavík, 23. maí 1953.
Stjórnin
STÚLKUR
vantar í eidhús Landspítalans vegna sum-
arleyía. Einnig vantar stúlku, sem
getur bakaö
Matráðskonan
Fékg Islenzkm hljóðfætaleikara
Minningar-
Slysavarnafélags Islands
afgreidd á skrifstofu
ins, Grófin 1. Einnig í verzl
un Gunnþórunnar Halldórs
dóttur cg Hannyrðáverzluf
Þuríðar Sigurðardóttur,
Bankastræti.
verður haldinn 1 félaginu mánudaginn 25. þ.m.
kl 1.30 a'Ö Hverfisgötu 21.
Fundareini:
Sinfóníuhljómsveitarmál o.fl.
Stjórnin
Barna-mynda-
peysnr
Skriðbuxur með myndum,
bleíkar, bláar, grænar.
bleyjubuxur, sísóbuxrn*
Telpu-utanjfirbuxur
tll lorðurlaiida
Ráðger ; er aö m.s. Hekla fari skemmtiferð til
Norego, Syíbjóðar, Danmerkur og Færeyja þann 6.
júní n.k.
Dvaiiö vorður í Bergen 2 daga, Osló 3 daga,
Gautaborg 2 daga, Kaupmannahöfn 4 daga*og
Þórshöfn 1 dag,
Væntan.egir þátttakendur tilkynni þátttöku til
Ferðasknistofu ríkisins fyrir 28. maí.
9 9
áíaptakircörkim áagala 24.-31 mal faá
MakkaH 20.45 — 12,30.”
S.mhudag 24. maí ........ 5. hverfi.
Mánudag 25. maí ...... ... 1. hverfi.
Þnöjúdag 26. maí ........ 2. hverfi.
M’ðyikudag 27. maí ...... 3. hverfi.
Fimmtudag 27. maí ....... 4. hverfi.
Fnstudag 29. maí ........ 5. hvérfi.
Laugardag 30 maí....... 1. hverfi.
StraumuEÍnn veiðnz míimt skv. þessu þegai
og að svo mikln leyti sem þörf kieíui.
Sogsvhkjunin
Skólavörðustíg 8. Sími 1035
Vili hann sverja?
Framh. af 6: síðu.
ef ég Þegi um hann!
Um olíumálið segir Bergur
Sigurbjörnsson, „að Frjáls þjóð
taldi enga ástæðu til að skrifa
um olíumálið sérstaklega, fyrr en
en^anlegur dómur hefði verið
upp kveðinn í því í Hæstarétti".
Kemur hér fram alveg ný stefna
í málflutn.ingi Frjálsrar þjóðar,
og sízt munu aðstandendur olíu-
hneykslisins óttast þau skrif, því
síðasta eintak þess blaðs verður
löngu gulnað og gleymt þegar
hægtaréttardómurirm yfir vinum
B.e^gs Sigurbjörnssonar verður
kveðinn upp.
Að lokum þetta vegna ágrein-
ings um pappír:
Viljí Bergur halda framburði
sínum til streitu skal hér með
skorað á hann að lýsa ýfir og
sverja við áru sína að hann hafi
engan pappír þegið frá Sigurði
Jónassyni, fyrrverandi framkv.-
stjóra Olíufélagsins h. f-
Þó vona ég árunnar vegna að
Bergur hlífi henni við öllum svar
dögum, því ég VEIT að slíkan
pappír hefur hann fengið. En ef
til.vill er hægt að hressa upp á
gripinn með enn frekari nútíma-
tækni og aukinni aðstoð þeirra
manna,.sem kynda upp Berg Sig-
urbjörnsson og félaga hans til
þess að sundra andstæðingum
hernámsins.
M. K.
Qaiis-
Framhald af 5. síðu
liandtaka og. dómfelling hans
hefði verið gerð í því skyni að
flæma erlenda fréttamenn frá
Tékkóslóvakíu, og sagði þær til
efnislaus „heilabrot". Og a'ð-
spurður neitaði hann því, að
nokkur tilraun hefði verið gerð
til að ,,gera úr honum komm-
únista.“
Þegar Oatis kom til New
York, sagði hann við blaða-
msnn, áð frá sjónarmiði Tékka
„hefði handtakalians verið rétt-
lætanleg að sumu leyti“. Hann
neitaði að svara. spurningum
um, hvort uppiýsingar sem
hann. komst yfir sem frétta-
maður hefðu komizt- í hendur
bándarískum stjórnarvöldum.
„Þess háttar spurningum get
ég ekki svarað, og ég mun
ekki gera þiað.“ Aðspurður
sagði hann, að bréf konu hans
til Zapotocky forseta, þar sem
hún bað um náð fyrir mann
sinn, hefði átt mestan þátt í
að hann var látinn laus.
Þau börn, sem fædd eru á árinu 1946 og eru því ,,,
skólaskyld frá 1. sept. n. k., skulu koma til innrit-
unar og prófa í barnaskólum bæja'rins miðvikudag-
inn 27. msaí n. k. kl. 2 e. h.
Eldri -börn, sem flytjast milli skólahverfa, verða <>•
innrituð á sama tíma.
Fræðslufulltrúinn.
Jarðarför mannsins míns
Pálma Loftssonar,
forstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikiudaginn
27. maí kl. 2 e. h.
Þeir, sem hefðu hugsað sér að gefa blóm, eru
heldur beðnir að minnast Slysavarnafélags íslands.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna
Thyra Loftsson.
Innilegustu þakkir til allra þeirra, er auðsýndu
okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför
Jóhamis Arasonar.
Jakobína Jónasdcttir,
börn, fósturbörn og tengdabörn.
Jarðarför móður okkar,
Jakobínu Jónsdóttur,
Bergþórúgötu 16, fer fram frá Fossvogskirkju mið-
vikudaginn 27. maí kl 1.30.
Blóm og kransar afþakkað. Þeim, sem vildu minnast
hinnar látnu, er bent á minningarsjóð foreldra okk-
ar, Jakobínu og Guðmundar frá Villingadal.
Böm hinnar látnu.