Þjóðviljinn - 31.05.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.05.1953, Blaðsíða 11
Sunnudagur 31. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 SKÁK Ritstj.: Guðmundur Arnlaugsson Vi--------- ... ■ -_____________/ Wilhelm Sieiniíz Þann 18. maí voru liðin 117 ár frá því Wilhelm Steinitz var í lieiminn borinn. Líf hans var tengt fjórum höfuðborgum: hann fæddist í Prag, kom ungur stúd- ent til Vínarborgar; 1862 kemur hann til Lundúna á skákmót, úr því verður 20 ára dvöl; frá Bret- .landi liggur leiðin til nýja heims- ins, áætluð fárra vikna dvöl í Kew York verður að öðrum 'tutt- ugu árum. Steinitz var bláfátæk- ur framan af ævi; fræg er sagan af því að hann hafði ékki efni á að fá sér tafl' en bjó' sér það til sjálfur úr pappír; hann varð að hverfa frá námi sökum brjóst- veiki, augnveill var hann alla sevi og oftlega vansæll. En hann var fyrsti maðurinn sem nefndi eig heimsmeistara í skák og þeirri nafngift hélt hann í 28 ár. Menn skildu hann elcki og kunnu ekki að meta hann, hann þótti sérvit- ■ur úr hófi fram, en líklega hefur þó enginn einn maður haft jafn- mikil áhrif á taflið og hann. Eng- inn hefur ritað um hann af meiri skilningi en eftirrennai'i hans, kaflinn um Steinitz í kennslubók Laskers er báðum veglegur minn- isvarði. Hér er ekki rúm til gg rekja skoðanir Steinitz og kenn- ingar nánar, en í fáum orðum má segja að hann hafi kennt Hiönnum að tefla í lokuðum tafl- stöðum, hann hafði óbilandi trú á þanþoli þröngrar stöðu og komst oft af frjálsum vilja í varnaraðstöðu, en hann gat einn- ig brugðið fyrir sig leiftrandi at- lögu eins og skákin hér á eftir er dæmi um. London 1863. Steinitz —• Mongredin 1 e2—el g7—g6 2 d2—d4 Bf8—g7 3 c2—c3 b7—b6 4 Bcl—g3 Bc8—b7 5 Rbl—d2 d7—d6 6 Rgl— f3 e7—e5 7 d4xe5 d6xe5 8 Bfl—c4 Rg8—e7 9 Ddl—e2 o—o 10 h2—h4 Rb8—d7 11 h4—h5 Rd7—f6 12 h5xg6 Re7xg6 13 o—o—o c7—c5 14 Rf3—g5 a7—a6 15 Rg5xh7!! Rf6xh7 16 Hhlxh7 Kg8xh7 17 De2—h5t Kh7—g8 18 Hdl—hl!--------- Aftur á móti mundi Ðxg6, Df6 ekki nægja. 18 ----Hf8—e8 19 Dh5x£6 Dd8—f6 ... 20 Bc4xf7t Df6xf7 > :■ , , 21 Hhl—h8t Kg8xh8 22 Dg6xf7 Gefst upp. Þótt svartur eigi tvo hróka gegn drottningunni er staðan vonlaus. Kynninsarvika MÍR Óperusöngvarinn Pavel Lísítsían og píanóleikarinn Tatjana Kravtsenko ■ni ö^ö'-íl[6[H a* t'Baiu. i ji.dllk Jaifrirs 6'ÖS£ frd''- t haida hljómleika fyrir verkalýðsfélögin 1 Réykjavlk annað kvöld klukkan 9 í Þjóðleikhúsinu Aðgöngumiðar, sem kynnu aö vera óseldir, verða seldir á morgun í skrifstofu Dagsbrúnar og Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna. Ræða Niishdins Pramhald af 7. síðu. und vísindastarfsemi, sem látin er þjóna hagsmunum fámenns hóps manna. Það starf er ekki unnið í þágu þjóðfélagsins, það miðar ekki að sköpun betra lífs, sem mennirnir eru þó í sífellu að re.'^'u »S sl.-apa, held- ur að þvi ao ^inna upp sem öflugust tæki til eyðileggingar þeirra verðmæta, sem er árang- ur aldalangrar baráttu mann- kynsins. Þessi vísindastarfsemi getur ekkj verið þjóðleg né framfarasinnuð, sigrar hennar 'bera stimpil eyðileggingar og dauða. Þriðja tegund vísindastarf- semi er ekki til. Við könnumst að vísu öll við þá tegund vís- indamanna, sem hent er gaman •að sakir þess hve þeir eru við- utan. En það eru varla til vís- indamenn, sem eru svo viðutan, að þeir gætu haldið því fram að starfsemi þeirra hefði að tak- marki jöfnum höndum skap- andi uppbyggingu og eyði- leggingu. . Um leið og ég flyt ykkur kveðju vísindamanna Sovétrikj- anna er mér ánægja að geta fullvissað ykkur um, að við erum í hópi þeirra vísinda- manna, sem ósamt ailri þjóð- inni berjast fyrir síauknum framförum í landi okkar, fyrir sköpun nýrra efnahagslegra og menningarlegra verðmæta. Vís- indastarfsem; okkar hefur ekki annað markmið en skapandi starf í þágu þjóðfélagsins. Asamt samyrkjubændum leit- ast sovétvísindamennirnir við að fá sem bezta uppskeru, þeir gróðursetja skóga, og rækta nyjar tegundir nytja- jurta, smíða fullkomnar vinnu- vélar ög ótal margt annað. En hvað sem þeir taka sér fyrir hendur er eitt sameiginlegt í öllu þeirra starfi, sem sé að • vinna með hagsmuni þjóðarinn- ar fyrir augum. Þann 12. júní n:k. koma út tvö ný frímerki hjá Sameinuðu þjóðunum, tileinkuð Alþjóða- póstsambandinu (UPU). Mork- in bera bæði sömu myndina; umslag með merki SÞ, en al- heimskort í baksýn. Anna'ð merkið verður að verðgildi 3 eeait (í svörtum og hvítum lit), hitt verður 5 cent, í blá- um og hvítum lit. Þessa dagana stendur yfir Ég hef ekki verið nema ör- fáa daga á ístandi og ekki séð mikið enn, en mér til óbland- innar ánægju voru fyrstu vís- indamennirnir, gein ég átti tal við hér, menn, sem bera hag þjóðar sinnar fyrir brjósti. Ekki að ástæðulausu snerist tal okkar frá byrjun um hluti, sem mörgum kunna að virðast leið- inlegir, eins og til dæmis. hvernig mundi vera að fá trjá- fræ hingað frá Arkangelsk, hvort tekizt hafi að rækta kartöílutegundir í Sovétríkjun- um, sem þoíi frost, livort unn- ið sé að grasrækt í norður-hér- uðum Sovétríkjanna og margt annað. Þessar fyrstu viðræður sýna að við eigum mörg sameiginleg áhugamál, og é'r það skiljah- stór frímerkjasýning í Venezias á ítalíu. Hafa ítalir gefið út eitt merki í því tilefni og er það með mynd af einni af göt- um Venezias. Á þessari sýningu er eitt af hinum frægu fi'í- merkjasöfnum brezku konungs- fjölskyldunnar. Er það í fyrsta skipti sem þessi verðmiklu frí- merki, sem safnað héfur veri'ð af Georgi V. og Georgi VI. eru send út fyrir strendur Eng- lands, enda mun þeirra vera stranglega gætt. j. legt. Sovétríkin ná yfir óhemju víðáttumikið landssvæði, frá héruðum nálægt hitabeltinu og norður fyrir heimskautsbaug. Á öllu þessu landflæmi er unn- ið af kappi, og við höfum öðl- azt mikla reynstu á mörgum sviðum. Og ’einnig hér hefur þjóð ykkar tekizt, þrátt fyrir örðug skilyrði, að sigrast á náttúruöfiunum, og beita þeim í þágu þjóðfélagsins. Mér virðist, að einmitt í þessari sameigintegu viðleitni, að gera náttúruöflin þjóðinni undirgefin, í sameiginlegri bar-. áttu fyrir örum framförum ættjarða okkar, sé fólginn hinn mikli styrkur vináttu okkar, gem mun vaxá og ef.ast ár frá ári. Nýjar vörur lconrca daglega Skálasett .. kr. 40,00 Drykkjarkönmir . . . . kr. 2,50 — 6,80 Mjólkurkönnur . . . . kr. 15,00 — 18,00 Steikarföt, 4 st. . . . . kr. 19,00 — 37,50 Kartöfluföt . . kr. 12,45 — 17,00 ★ Baðmottur . . kr. 68,50 — 102,40 Sogskálar . . kr. 21,35 Gúmmítappar . . . . . . kr. 0,75 ★ Ferðatöskur, 45, 55 og 65 sm .. kr. 110,00 — 156,00 Innkaupatöskur . . . . kr. 35,00 — 39,00 Ödýrt vegg fóður Maigii glæsiiegii litii. Verð kr. 4,40 til 6,50 rl. » ...........- Búsáhaldadeiid Bankastræti 2, sími 1248

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.