Þjóðviljinn - 31.05.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.05.1953, Blaðsíða 2
£) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 31. maí 1953 ;í, 1 dag: er sunnudagurinn 31. maí. 151. dagur ársins. Skrýtla um séra Eggert í Vogs- ósum. Á hinum fyrstu prestskaparár- um séra Eggerts í Vogsósum rak hval á reka Strandarkirkju, og bar presti að koma hvalnum í peninga. Nokkru síðar átti prest- úr tal við kunningja sinn um þetta og kvaðst hafa haft mikið fyrir að koma reka þessum í verð. — Loks verður honum að orði: „Það vildi ég, að guð gæfi, að aldrei ræki framar hval á Strandarkirkju,. — sízt stóran!“ ir 6. júní nk. er útrunninn kæru- frestur vegna kjörskrár. l*að er einkum áríðandi fyrir alla, sem flutt hafa í bæinn frá síðasta manntali eða frá því í nóv.- des. sL að athuga hvort nöfn þeirra standa á kjörskrá. l’jóðdansaæfingar ganga vel, þátt- taka er ekki nógu almenn. Gefið ykkur fi'am við E. Bergmann. Munið að 1300 krónur af ferða- kostnaði verða að vera greiddar fyrir næstu mánaðamót. Enn- fremur eru þeir, sem kynnu að verða að hætta við förina, varað- ir við að frá og með 1. júní verða 300 krónur óendurkræfar, vegna áfallins kostnaðar. ÆSKILEGT er að þeir, sem ekki hafa gild vegabréf, afli sér ;þeirra sem fyrst. Viðvikjandi myndatöku er nauðsynlegt að at- huga að undirbúningsnefndin þarf að fá fjórar myndir, en ekki að- eins tvær eins og áður hefur ver- ið sagt. eyja. Söngæfing annað ktöld eí'tir fundinn. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Nanna Aðalsteins- dóttir Búðardal og Guðmundur Magn- ússon Siglufirði. Ennfremur ung- frú Katrín Karlsdóttír Breiðaból- stað Dölum og Vigfús Baldvins- son Búðardal. ★ Kosningar erlendis fara fram í skrifstofum sendiráða, eða út- sends aöalræðismanns, útsends ræðismanns eða vararæðis- manns íslands. tingbarnavemd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3,r’—4 og fimmtudaga kl. I3"—2"°.. — Á föstudögum er opið fyrir kvefuð börn kl. 31!—4. Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin dagiega kl. 2-5. Sími skrifstofunnar er 6947. llelgidagslæknir er í dag Arin- björn Ko'beinsson Miklubraut 1. — Sími 82160. Næturvarzla í Laugavegsapóteki. Simi 1618. Nú mála ég áreiöauiega meistaraverkið mitt bráðum: „VISAÐ Á GÖTUNA“, í olíulitum jxfciíitkíteh. Gjörið svo vel að gefa kosn- ingáskrifstofunni uppiýsingar nm kjósendur Sósíalistaflokks- ins sem eru á förum úr bæn- um, og um þá sem utanbæjar og erlendis dveljast. I gær fæddist hjón unum Ágústu Björnsdóttur og Lofti Ámundasyni, Hiíðarvegi 15, 18% marka sonur. •fa Kosningaskrifstofa Sósíalista fiokksins gefur allar upplýsing- ar varðandi kosningamar. /9Ín £ / A \ art.J .00 Morguntón- ieikar: a) Strengja kvartett í A-dúr K464) eftir Moz- b) Píanókvint- ett í Es dúr op. 44 eftir Sehumann. 14.00 Messa í Hall grímskirkju. Séra Jón Þorvarðs- son. 15.15 Miðdegistónleikar: a) Píanósónata í G-dúr op. 31 nr. 1 eftir Beethoven. b) 15.45 Lúðra- sveit Rvíkur leikur. 18.30 Barna- tími (Þorst. Ö. Stephensen): a) Bangsimon og vinir háns eftir Milne; V. (llelga Valtýsdóttir). b) Tvær systur syngja með gítarleik. c) Bernskuminning (Guð’augur Guðmundsson), — o. fl. 19.30 Tón- leikar: Milstein leikur á fiðlu. 20.20 Erindi: Sikiley (Eggert Stef- ánsson söngvari). 20.45 Tónleik- ar: Píanóleikur og einsöngur rúss neskra listamanna. 1) Tatjana Kravtsenko leikur á píanó: a) Sónata í cís-moll op. 27 nr. 2 (Tunglslcinssónatan) eftir Beethov en. b) Þrjú lög eftir Grieg. c) LæviTkinn eftir Glinka-Balakirov. d) Vals og Scherzo a la Russe eftir Tschaikowsky. 2) Pavel Lís- ítsían óperusöngvari syngur: a) Við sitjum saman eftir Tschai- kowsky. b) Aría úr Spaðadrottn- ingunni eftir Tschaikowsky. c) Aría úr Snædrottningunni eftir Rimsky-Korsakov. d) Persneskur söngur eftir Rubinstein. e) Ar- menskur söngur eftir Duluchanj- an. f) Tvífarinn eftir Schubert. g) Aría úr óperunni Faust eftir Gounod. h) Þjóðlag frá Úkraínu. i) Aría ÚL' óperuttni La' Traviatá eftlr Verdi. 22.05 Gamlar minning- ar: Gamánvísur og dægurlög, Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur. Söngvarar: Soffia Karlsdóttir, Árni Brands- son, -Eriingur Hansson og Róbert Arnfinnsson. 22.35 Danslög. 23.30 Dagskrárlok, — Útvarpið á morg- un: 19.30 Tónieikar: Lög úr kvik- rtlyndum. 20.20 Útvar-pshljómsveit- in: Þórarinn Gúðmundsson stjórn- ar: Lagaflokkur úr óperettunni Eva eftir Lehár. 20.40 Um daginn og veginn (séra Gunnar Árna- son). 21.00 Einsöngur: Jón Múli Árnason syngur; a) Blítt er und- ir björkunum eftir Pál ísólfsson. b) Helvíti eftir Krístján Kristjáns son. c) Fylgd eftir Sigursvein D. Kristinsson. d) Rússneskt lag eft- ir Saslawski. e) Brezkt þjóðlag; B. Britten raddsetti. f) Amerísk- ur negrasöngur eftir J. Wolfe. 21.20 Dagskrá Kvenfélagasam- bands íslands. — Frá Húsmæðra- skóla Suðuriands á Laugai-vatni. 21.50 Búnaðarþáttur: Hvað tefur mýraræktunina? (Ásgeir L. Jóns- son). 22.10 Iþróttaþáttur (Sigurð- ur Sigurðsson). 22.25 Dans- og dægurlög: Kurt Foss og Reidar Böe syngja. 23.00 Dagskrárlok. Söfnln Uandsbókasafmð: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Þjóðisinjasafnið: kl. 13-16 ásunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Lista&afn Einars Jónssonar opnar frá og með mánaðamótum. — Opið alla daga kl. 13.30—15.30. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum* Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 2. júni kl. 10—12 f.li. í síma 2781. GENGISSKBÁNIÍS’G (Söiugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16,41 1 kanadískur dollar kr. 16,79 l enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 L00 belgískir frankar kr. 32,67 10000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kcs. kr. 32,64 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Kjörskrá fyrir Reylcjavík ligg- ur frammi í kosningaskrif- stofu Sósíalistaílokksins. Þórs- götu 1. MESSUR f DAG: Laugarneskirk ja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svav- arsson. — Lang- holtsprestakall: Messa: kl. 11 í Laugarneslcirkju. (Ath. breyttan messutíma). Séra Árelíus Níels- son. — Háteigsprestakall: Messa í Hallgrímskirkju kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. — Fríldrkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. — Haligrímskirkja: Ferming kl. 11 árdegis. Séra Jakob Jónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. BÆ JARTOGARARNIR: Ingóifur Arnarson landaði ís- fiski 27. þm. sem hérf’segir: Þorsk ur 65 tonn, ufsi 28% tonn, karfi og annar fiskur 6% tonn. Af salt- fiski hafði skipið 135 tonn og 15,2 tonn af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 28. þm. Slcúli Magnússon kom 28. þm. með ca. 200 tonn af ísfiski og 90 tonn af saitfiski. Skipið fer í klöss un. Iíallveig Fróðadóttir fór á veið- ar 21. þm. Jón Þorfáksson fór á veiðar 19. þessa mánaðar. Þorsteinn lngólfsson fór á veið- ar 22. þessa mánaðar. Pétur Halldórson landaði 25. þm. ísfiski sem hér segir: 241 tonn þorskur 44 tonn ufsi, 12 tonn ýsa og annar fisltur. Af saltfiski hafði skipið 44- tonn, mjöli 14 tonn og 16,6 tonn af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 26. þessa mán- aðar. Jón Baldvinsson landaði 26. þm. 154% tonni af saltfiski og 53 tonnum af ísfiski. Skipið hafði 20% tonn af mjöli og 15,441 tonn af iýsi. Skipið fór aftur á veiðar 29. þessa mánaðar. Þovkeil Máni fór á Grænlands mið 21. þessa mánaðar. 1 vikunni unnu 220 manns við ýmis framleiðslustörf í fiskverk- unarstöð Bæjarútgerðarinnar. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík Esja er á leið frá Austfj. til Akureyrar. Herðubreið er í Rvík og fer það- an á morgun austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið er í R- vík og fer þaðan á morgun vest- ur um land til Akureyrar. Þyrili er í Rvik. Skaftfellingur fer frá Rvílc á þriðjudaginn til Vestm,- EIMSKIP: Brúarfoss er væntanlegur til R- víkur um miðnættið. Dettifoss fór frá Rvík i gærkvöldi austur og norður um land. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss fór frá Kbh. um hádegi í gær áleiðis til Leith og Kbh. Lagarfoss fór frá Rotterdam í gær áleiðis til Rvíkur. Reykja- foss fór frá Seyðisfirði í fyrra- dag suður um firði. Selfoss er á leið til hafna í Suðursvíþjóð. Tröllafoss er í N.Y. Straumey fór frá Rvík. í gærkvöld. Vatnajökull fór frá Hull í gærkvö'di áleiðis til Rvíkur. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell fór frá Fáskrúðsfirði 30. þm. áleiðis til Finnlands. Arn- arfell losar timbur á Austfjörðum. Jökulfell er á Vestfjörðum. Lest- ar frosinn fisk. ic Allir þeir sem vilja hjálpa til í f jársöfnuninni í kosnlngasjóð eru beðnir að taka söfnunar- gögn í kosningaskrifstofunni. ár Gefið kosningaskrifstofu Sósí- alistaflokksins upplýsingar um alla þá kjósendur floklisins, sem eru á förum úr bænum cða dvelja utanbæjar eða er- Iendls og þá hvar. Iírössgáta nr. 90. Lárétt: 1 rógbera 7 til 8 spil 9 þynnka 11 þrír eins 12 hljóðstafir 14 félag 15 veltust 17 titill 18 kvennafn 20 fjölmargar. Lóðrétt: 1 ílát 2 álpast 3 lík- amshl. 4 tré 5 gljái 6 þrammar 10 strit 13 dugleg 15 fugl 16 sár 17 upphr. 19 itveir eins. Lausn á krossgátu nr. 89. Lárétt: 1 molar 4 dý 5 Án 7 efi 9 men 10 nýt 11 nón 13 ró 15 ær 16 skatt. Lóðrétt: 1 mý 3 rá 4 dömur 6 nætur 7 enn 8 inn 12 óra 14 ós 15 æt. ★ Teiltningar eítir Helgr Kiihn-Nielsen 52. dagur. Nú var Filippus prins 15 ára að aldri og oft sást hann snuðra um við herbergi hirðkvennanna og heyrðist deila harkalega við hina ástfangnu hirðsveina. Ef einhver söng angurblíða ástarvísu undir glugga ástvinu sinnar var prinsinn vís til að koma út í nsesta giugga óg gretta síg framan í hann með iilyrmislegu glotti. Við hirðina var meðal annarra ein flæmsk stúlka, kát í lund og mjög ör í skapi. Hún fór til fundar víð unnusta sinn hvern dag á ákveðnum tíma. inssrtasM Filippus settist á bekk og sat þar fyrú' henni, og er hún kom þjótandi á leið til stefnumótsins sagði hann: Ungfrú, vilduð þér ekki nerna staðar allra snöggvast? Sunnudagur 31. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Sjúkraskýli Bauða kiossins í Sandgerði 650 hjúkrunaraðgerðir — 630 sjúkra- vitjanir í verbúðir og heimahús Sandgerði, 21. mai. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Eins og undanfarnar vetrarvertíðir, hefur Rauði kross tslands starfrækt sjúkraskýli sitt hér í Sandgerði. En sjúkraskýlið var byggt árið 1936, og hefur verið starfrækt hverja vetrarvertið síðan. í hús- inu eru tvær sjúkrastofur, er rúma tvo sjúklinga hvor. Auk þess er á hæð hússins móttöku- herbergi fyrir sjúklinga og íbúð fyrir starfslið. í kjallara er kom- ið fyrir böðum til afnota fyrir almenning. Þar er og þvottahús, miðstöð, geymsla og tvær stofur, þar sem verið er nú að koma fyrir Ijóslækningateekjum, sem kvenfélagið Hvöt í Sandgerði keypti á s.l. árj og gaf sjúkra- skýlinu. Er gert ráð fyrir að starfræ’ksla ljóslækningatækj- anna geti hafizt með haustinu. Verður það til mikils hagræðis- og heilbriigðisauka fyrir Sand- gerði og nágrenni. Fjárhagsleg afkoma sjúkráskýl- isins hefur jafnan verið erfið, enda hefur það aldrei notið fjár. framlags frá hinu opinbera. En þar sem sjúkraskýli þetta er hið eina, sem starfar hér á öllu Reykjanesi, má það furðu gegna að hvorki ríki, sýslufélagið eða þá hreppsfélagið skuii ekki hafa iagt eitthvað af mörkum til þess- arar starfsemi. Hinsvegar hafa útgerðarmenn og sjómenn kunn- að að meta starfrækslu þessa og sýnt það í verki með meiri eða minni fjárgjöfum á vertíð hverri. Sterk hreyfing fyrir forgöngu kvenfélagsins hefur verið um stofnún Rauða kross deildar hér, í því augnamiði að hlynna að og auka starfsemi Rauða krossins hér, meðal .annars að vinna að því að sjúkraskýlið verði starf- rækt allt árið. En af einhverjum ástseðum hefur stjórn Rauða kross íslands ekki. viljað stofna hér deild, og þykir mörgum all- einkennilegt. Það skal þó tekið fram, að frk. Margrét Jóhannes- dóttir, hjúkrunarkona, og Krist- inn Stefánsson framkvæmdastjóri. R.K.Í., hafa bæði sýnt þessu máli áhuga og góðan skilning. En frk. Margrét Jóhannesdótt- ir, hjúkrunarkona, hefur veitt sjúkraskýlinu forstöðu allar vetr- arvertíðir frá og með vetrar- vertíð 1945 að einni undanskil- inni, er hún var við heilsuvemd- arnám erlendis. Er því nú að ljúka 8. starfsvetri hennar hér. Hefur hún í starfi sínu notið vaxandi vinsælda og óskoraðs trausts allra. Auk forstöðukonunnar hefur alltaf verið ein starfsstúlka á skýlinu, en héraðslæknir, Karl Magnússon, hefur haft umsjón með skýlinu, og læknarnir í Keflavík jafnan verið til viðtals þar einn dag í viku. í vetur hafa 25 sjúklingar legið í sjúkraskýlinu, en flestir stuttan tíma. Er það aðallega vertíðar- fólk, sem hefur legið þar með ýmsa umferðakvilla. Einn sjúkl- ingur, er fluttur var þangað stór- slasaður og dauðvona, lézt þar. Auk þess sem hjúkrunarkonan hefur annast þessa sjúklinga, hefur hún í vetur framkvæmt um 650 hjúkrunaraðgerðir í skýlinu og farið 630 sjúkravitjanir í verbúðir og heimahús. Um 700 baðgestir hafa notfært sér böðin í vetur. Þá er þess enn að geta, að hjúkrunarkonan hafði í vetur, sem undanfarna vetur, heilbrigð- iseftirlit í barna- og unglinga- skólanum og námskeið í hjálp í viðlögum fyrir nemendur ungl- ingaskólans. Af þessu stutta yfirliti má vera ljóst, að hér er ærið nóg starf fyrir hjúkrunarkonu. ísl þjóð- emi og skóiana heíst 11 júní Fyrir nokkru var frá því skýrt hér í blaöinu að Samband íslenzkra barnakennara myndi í sumar efna til svonefnds uppeldismálaþings, þar sem rætt yröi um íslenzkt þjóðerni og skólana. Nánari tilhögun þingsins hefur nú verið á- kveöin, það veröur sett 12. júlí n.k. og er ráögert aö standi yfir í þrjá daga. Athugasemd og svar „Ot af forsíðugrein. í Þjóð- viljanum 27. maí sl. vill Sam- band ísl. samvinnufélaga taka fram, að það er með öllu til- hæfulaust hjá blaðinu, að SÍS standi í samibandi við nokkur „dularfull dönsk fyrirtæki“ um saltfisksölu. Það, er einnig tii- hæfulaust, að Sambandið sé hluthafi eða meðeigandi í nokkru dfnsku fyrirtæki. Samhandið tók fyrir hálfu öðru ári að sér umboðsstöií fjnir SÍF í Danmörku, og hef- ur Kaupmannahafnarsknf- stofa Sífá annazt þau um- boðsstörf eftir beztu getu fyr- ir lægstu umboðslaun, sem nokkrir umboðsmenn SÍF fá hvort sem þeir eru íslenzkir eða erlendir. Ef Sambandlð hefði ekki tekið þessi störf að sér. mundu þau hafa verið unnin af erlendu fyrirtæki, sem áður fór með umboðið í Danmörku. Við liverja sölu á saltfisk- farmi um Danmörku var til- greint, hvar fiskurinn var veidd ur, en mest af honum var Grænlandsfiskur og því seldur sem slíkur. Kaupendur báru alla ábyrgð á fisknum frá því hann var tekinn úr skipi í Es- bjerg, og verða íslenzkir aðilar ekki ásakaðir um meðferð han.s frá yfirkjörstjóniimii í ílafnarfirði í framboöi í Haínaifirði við kosningar til Al- þingis 28. júní 1953 eru þessir menn: Emil Jónsson, vitamálastjóri, Kirkjuvegi 7 Ilafnarfiröi, fyrir Alþýöuflokkinn. Eiríkur Pálsson, lögfræöingur,. Suðurgötu 51 Hafnarfiröi, fyrir Frarnsóknarflokkinn. Magnús Kjartansson, ritstjóri, Háteigsvegi 42 Reykjavík, fyrir Sameiningarflokk alþýöu — Sósíalistaflokkinn. Ingólfur Flygenryng, framkvæmdastjóri, Suður- götu 70 Haínarfiröi, fyrir Sjálfstæöisflokkinn. YfirkjÖrstjórnin í Hafnarfiröi, 30. maí 1953. Bjöm Ingvarsson, Guðjón Guðjónsson, Sigurður Kristjánsson. eftir það, sízt af öllu Hafnár- skrifstofa SÍS. Virðingarfyllst, Samband ísl. samvinnúfélaga.“ Eins og sjá má ber SÍS ekki á móti því að hafa þegið um 750.000 kr. í milliliðaálagnkigu á Esbjergfiskinum ofan á 500. 000 kr. sem SÍF hirti. Um danska fyrirtækið sem SÍS skipti við er það að segja, að það dylst engum að þar er um algert leppfyrirtæki að ræða og að íslenzkir fjárafla- memn eru þar þátttakendur, þótt SÍS þykist geta svarið formlega af sér. En getur Vil- hjálmur Þór neitaö því með góðri samvizku? SÍS telur danska fyrirtækið (og þar með hina íslenzku bak- menn þess) bera ábyrgð á hinni hrakalegu meðferð fisksins og því að hann er seldur til ítálíu sem íslenzk framleiðsla. SÍF og SÍS, sem einoka útflutninginn. ber þó að tryggja að ekki sé gengið eins freklega á rétt ís- lendinga. og raun ber vitni, höfða þá mál á Danina og reyna að bæta með slíku móti úr þeim mannorðshnekki sem íslendingar hafa beðið í einu helzta markaðslandi sínu af þessum viöskiptum. Hvemig þau mál þróast sýnir bezt hversu hreinan skjöld SÍS telur sig bera. Samband ísl. barnakennara hef- ur haldið landsfundi árlega írá stofnun þess; annað árið hafa veríð rædd launa- og stéttarmál en hitt árið ýms almennari mál, sem sner.ta kennarastéttina beint og óbeint, og hafa þessir síðar- nefndu fundir verið nefndir upp- eldismálaþing. Skipun þessi á landsfundum sambandsins hafa haldizt síðan árið 1934. Þeir dr. próf. Einar Ólafur Sveinsson og dr. Broddi Jóhannes son haf.a verið fengnir til að flytja erindi á þinginu í sumar, en það hefst eins og áður er get- ið í Melaskólanum í Reykjavik hinn 12. júní n.k. Formaður Samb. ísl. barnakennara, Arn- grimur Kristjánsson skólastjóri, setur þingið með stuttu ávarpi kl. 9.30 að morgni en því næst á- varpar Björn Ólafsson mennta- málaráðherra, þingfulltrúa. Þá flytur Einar Ólafur erindi sitt. Við setninguna mun allfjölmenn- ur kór 10 ára telpna úr Mela- skólanum syngja undir stjórn frú Guðrúnar Pálsdóttur. Forseti ís- lands mun verða viðstaddur setn- ingarfundinn. ■Uppeldismálaþing Samb. ísl barnakennara hafa áð jafnaði verið fjölsótt, t. d. sóttu um 150 kennarar síðasta þing, þar af um helmingur utan af landi. Er búizt við að þátttaka verði ekki minni í sumar en í hittifyrra. Það hefur verið venja sam- bándsins að bjóða öðrum en barnaken’nurum að senda full- trúa á uppeldismálaþingin, þegar rædd hafá verið mál, er snerta aðrar stéttir, og á þingið í sumar hefur Félagi framhaldsskólakenn- ara og Félagi menntaskólakenn- ara verið boðið að senda nokkra gesti, er hafi fullt málfrelsi og tillögurétt. Meðan þingið stendur verður þátttakendum kynnt rækilega Þjóðminjasafnið og einnig mun Jón Þorleifsson listmálari sýna og skýra Listasafn ríkisins. -------------------------------- 12 ára telpa cskast í vist til að gæta barns á 2. ári. Upplýsingar í síma 5913 í dag og á mcrgun eftir klukkan 5. Frá kosEÍRCfaskriístofu SósíaSistóflokksinsí eru Skiladagns í kossúngasféS á znorgun Kæmíresmr rcnmir út 6. fáns n. k. NániskeiS í upp- eMisíræðum Háskóli íslands hefur stofnað til nátoskeiðs í uppeldisfi-æSi fyrir þá kandidata, sem háskóla- prófi hafa lokið, eftir að krafizt var að lögum uppeldisfræðináms gagnfræða- og menntaskólakenn- ara, en áður en kostur gafst á slíku námi hér við háskólann. Að tilmælum fræðslumálastjóra hef- ur og öðrum framhaldsskóla- kennurum verið heimilað að sitja námskeiðið. Það verður sett 5 háskólanum mánudaginn 1. júní kl. 10 árilegis af forseta heim- spekideildar, pi'ófessor Stein- grími J. Þórsteinssyni. Daglega kennslu annast prófessor SimOn Jónasson. Námskeiðið stendur til júníloka. Kosningaskrifstofa Sósíalista fiokksins YÍll minna alla stuðningsmenn C-íistans á eftirfarandi: KOSNING ASJÓÐUR: Söfn- un í kosningasjóðinn er nú hafin fyrir nokkru og hafa skil borizt nú þegar frá nokknnn deildum. Innan skamiDs hefjum við opinber- lega samkeppni milli deild- anna óg verður röð dcild- anna birt þá. Þá þnrfa all- ar deildir að vera komnar á blað og framlag þeirra orðið sem mest. Skiladag höfum víð á morgun og cru allir félagar og aðr- ir stuðningsmenn hvattir til þess að gera þá skil. Þær þrjár deildir sem efstar verða að lokum fá hver iuu sig til ráðstöfunar fcrð á æskulýðsmótið í Búkarest í sumar fyrir einn mann. Þær ferðir geta hverjir sem eru öðlast hvort sem þeir eru í flokknum eða utan lians svo framarlega sem hann verður efstur í sinni deild. Félagar og aðrir stuðningsmenn C- listans hefjið starfið strax. Komið í skrifstofu Sósíal- istaflokksins Þórsgötu 1 og skilið og takið blokkir til söfnunar. Atliugið að hver króna fyllir mælinn og ekk- ert er það smátt að ekki komi að notum fjTÍr lista alþýðunnar C-listann. UTANKJÖRSTAÐAAT- KVÆÐAGEEIÐSLA hefst um mánaðamótin. Þeir kjós- endur sem eru á förum úr Reykjavík til útianda eða út á land mega ekki gleyma að kjósa áður en þeir fara. Þeir kjósendur sem dvelja fjarri lögheimikim sínum geta kosið hjá næsta hrepp- stjóra, bæjarfógeta eða sýslu mamii ef þeir dvelja á ís- landi en hjá aðalræðis- manni, ræðismanni eða vara- ræðismanni ef þeir dvelja utanlands. — Kosningaskrif- stofa Sósíalistaflokksins veit ir allar nauðsynlegar upp- lýsingar varðandi utankjör- staðaatk\-æðagreiðsluna. Haf ið samband við lia.na og gef- ið upplýsingar um kjósend- ur floklcsins er dvelja f’jarri lögheimilum sínum. KJÖR- SKRÁ: Allir þurfa að at- huga hvort þeir eru á, kjör- skrá og einkum þó þeir sem flutt hafa nýlega. Eftir 6. júní er það um ’seinan því þá rennur kærufrestur inn á Igjöskrá út. Kosningaskrifst. Sósíalistaflokksins veitir all- ar upplýsingar viðvikjandi kjörskrá og kærum. Stuðn- higsmenn C-listans vinnið að sigri flokksins. Hafið sam- band \ið kosningaskrifstofu Sósíalistaflokksins Þóregötu 1. Sími 7510 (þrjár iínur). opin frá ki. 10 f;h. lil 10 eftir hádegL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.