Þjóðviljinn - 03.06.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 03.06.1953, Síða 1
Kosningaskr ifstof a Sósíalistaflokksins í Hafnar- fiirði að Strandgötu 41 er opin alla daga kl. 10—22. sírrti 9551. Kjörskrá liggur Þar frammi, en kærufrestur renn- ur xit 6- Þ- rn. Miðvikudagur 3. júní 1953 — 18. árgangur — 121. tölublað Verðbólgan á Islandi hefur vaxið fjórum sinn um örar síðan 1949 en í nágrannalöndunurrt Rikísstjórn íslands heidur enn giœsiiegu heimsmeti i óstfórnw- og dýrtiSaraukningu no. PP.0SSNTVI5 STI6NING um 110 100 Fyrir skömmu sendi norska stjórnin frá sér skýrslu verðlagsþróunina í Noregi og öðrum löndum. (Dokument nr. 6 (1953) Prisutviklingen í Norge og andre land). í skýrslu þessari er birtur samanburður á verðbólgunni í Noregi og helztu oágrannalöndum hans, fyrst frá apríl 1945 til jan- úar 1949, og síðan frá janúar 1949 til .janúar 1953. 90 Þessar skýrslur sýna að á þessu heildartímabili heíur dýrtíðin á íslandi aukizt um 122%, — tvö- íaldazt og næstum því fjórðungi betur! 102% af þessari aukningu lenda á síðara tímabilinu, 1949 10 -1953, en í nágrannalöndunum hefur verðbólgan á sama tíma aukizt um ca. 25% að jafnaði! Rík- isstjórn íslands heldur þannig ennþá hinu einstæða 5Q heimsmeti sínu í verðbólgu og dýrtíðaraukningu. 60 Þessi samanburður er birtur á línuritinu 'hér við hliðina. Skástrikuðu kaflarnir sýna dýr- tiðaraukninguna frá apríl 1945 til janúar 1949, en hvítu kafl- arnifffcir fyrir ofan sýna aukn- inguna frá janúar 1949 til jan- úar í ár. Er sá hvjti kafli sem Islandi er merktur 'margíalt stærri en í nokkru öðru landi, og um það bil ferfait s'ærri en meðaltal hinna landanna! Það er mjög athyglisvert að þau lönd sem þarna eru birt eru ihelztu viðskiptalönd ís- lendinga., þaðan kemur megnið af innflutningi okkar. Sú rök- semd stjórnarvaldanna að verð- bólgau hér stafi af verðhækk- unum erlendis er því augljós blekking. I norsku skýrslunni er nokk- uð rætt um orsakir verðhækk- ananna í Noregi. Segir þar að þess beri að gæta um lægsta landið Sviss, að það var ekki iþátttakandi í styrjöldinni og að dýrtíðin í ýmsum Evrópulönd- um sé bein afleiðing hernáms og geysilegs tjóns á styrjaldar- árunum. Þessi röksemd hæfir alveg sérstaklega islenzku her- námsflokkana. Island var eftir styrjöldina betur stætt efna- hagslega en flest önnur lönd, framleiðsluháttunum hafði ver- ið gerbreytt, þannig að allir möguleikar voru á hinni hag- stæðustu efnahagsþróun hér á 30 „ þróunar eru aðeins óstjórniu innanlands, sem hófst með fyrstu stjórn Alþýðuflokksins 1947 og hélt áfram á sömu braut með þeirri stjóm sem nú situr. Þetta eru allt sjálf- ZO _ skaparvíti — og orsökina er að lokum að finna lijá þeim kjós- endum sem veittu hernáms- flokkunum þá aðstöðu sem þeir hafa haft'til þessa. I 1 < í i I I £ w l«9- januar 1955 APRIL 1995- 1949 cx 2 £ Z <C s aL 2 LU cjC LU O 1— og cQ Ulí XL oC <C Lu c* UJ 2 LU Qí UJ > cc £ o Cg O z 2 C Z a Ln 2 oo > V/J I fl I. 1 m Andspymu- hreyíing gegn her í landi heldur úfifund annað kvöld ki. 8.30 við Mið- bæjarskólann. Ræður, hijóm* lisf, upplesfur. Nánar veröur skýrt frá lil- högun fundar- ins í blalnu á morgun. Glœsilegur sigur Vatnsleysustrandarbœndanna: íska herinn sinum t t Bændurnir á Vatnsleysusíröndinni hafa sigrað og hrakið ofbeldislið ríkisstjómarinnar og hfönda- ríska hersins af höndum sér. Hin afdráttarlausu mótmæli bændanna gegn landráninu og krafa þeirra um að landræningjarn- ir verði látnir sæta þyngstu refsingu sem lög leyfa hefur neytt varnarmálanefnd, bandaríska herinn og leppstjórn hans við Lækjartorg til þess að stöðva skotæfingar hersins á landi Vatnsleysustrandar- bænda. Með hinni einörðu neitun sinni, sem fyllt hefur alla heiðarlega íslendinga stolti, hafa bændurnir á Vatnsleysuströndinni gefið stéttarbræðrum sín- um sígilt fordæmi um hvernig þeim ber að snuast gegn útþenslukröfum bandaríska hersins. Beitiland Vatnsleysustrandar- bændanna var lagt undir yfir- landi. Orsakir þessarar óheilla- ráð bandaríska hersins fyrir Reykvíkingur! HvaS hefor þú gsrt ti! að koma Sunnari M, Magnúss á þing? ★ Hefirðu rætt málið við kunningja þína? Að sjálfsögðu. En hefirðu atihugað, að til þess að lieyja sigursæla kosninga- baráttu fyrir íslenzka málstaðnum þarf öflugan kosiiiuga- sjóf ? Ef ekki, láttu þá ekki dragast til morguns að athuga, hvað þú getiír lagt af mörkum í hann og hverju þú getur safnað lijá kunningjum þínum og vinum! ★ Sósialistar í Reykjavík! AJlar deildir á blað fyrir kvöldið! um það bil þremur vikum. Var bannmerkjunum raðáð skammt frá veginum rétt við byggð þeirra. Þjóðviljinn fékk þær upplýs- ingar af Vatnsleysuströndinni, að þeir hefðu það fyrst um bamisvæðið vitað, að þeir sáu bannmerkin í löndum sinum. að vísu hafði verið rætt um landa- kröfur þær er varnarmálanefnd gerði fyrir hönd bandaríska hersins. og höfðu landeigendur valið fulltrúa siim til að ræ'ða málið við sendimenn ríkisstjórn- árinnar og varnarmálanefndar, en liann neitað að eiga nokkra aðild að landaafsali. Þjóðviljinn slíýrði þá ýtar- lega frá málinu — en landsölu- flokkablöðín þögðu sem fast- ast, rétt eins og ekkert hefði gerzt. Fyrir síðustu helgi kom svo hin afdráttarlausa neitun bænd- anna og krafa þeirra um brott- för hcrsins. Þá fyrst, í gær, neyðast land- söluflokkablöðdn til að skýra frá hvernig komið sé, þá vita þau fyrst um málið!! Morgunblaðið skýrir frá sigri bændanna: að skotæfingar bandaríska liersing hafi veriö stöðvaðar. — En jafnframt máj lesa það út úr grein Morgun- blaðsins, að hugmyndin er auðsjáanlega sú að lokka bænd- urna til að láta af neitun sinní svo elsku Kaninn fái sitt fram.. Morgunblaði'ð segir: „Verður að vænta þess að hið fyrsta náist: samkomulag milli þeirra áðila sem hér eiga hlut að máli“. Bændurnir mega því gjalda, varhuga við öllum slíkuni til- raunum og standa fast samaiu til að tryggja fullan sigur sinn:: brottför hersins af löndum sín- um þannig að hann eigi þang- að elild afturkvæint. Bandaríkjamenii neita enn aí virða ísienzk lög og lögreglumenn Um síðustu helgi varð enn árekstur í Keflavík milli Bandaríkjamallna, og íslenzku lögreglunnar. íslenzka lögreglan tók enn ölvaðan Bandaríkja- mann við akstur en Bandaríkjamennirnir ætluðu enn að hindra íslenzku lögregluna í að fram- kvæma skyldustörf sín. Síðast var samskonar ofbeldi afsakað með þvi að yfirmaður bandarísku lögreglunnar hefði ekki kunnað starfsreglurnar. Fróðlegt verður að vita hvaða þvottaefni verður nú notaö.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.