Þjóðviljinn - 03.06.1953, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 03.06.1953, Qupperneq 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 3. júní 1953 Hann réð henni til að klæða sig vel og leyna þannig- sem vendilegast kvenlegum þókka gínum; og hún kinkaði kolli til samþykkis og sagði að í návist hans há- tignar kysi hún til dæmis fremur áð k'æðast tíu _bjarnarskinnum en einhverju þunnu híalini. 54. dagui Og þegar hún hafði sett hann í fýlu við þetta svar flýði hún hlæjandi á, braut. En í sama mund kviknaði einnig eldur æákunnar í brjósti prinsins, en það var ekki skær og brennandi eldur, heldur falin glóð af hættulegu efni. ■ Þar sem hann kenndi ekki ástár til nokk- ,.U_rs manns — né konu — dirfðist þessi vesalingur heldur ekki að vera samvist- um við konur. Hann hélt sig í afskekkt- um kiúkum og kimum og undi við að drepa flugur á rúðunum, í hundraðatali. Hann sneri frá þegsari iðju enn þung- lyndari en nokkru sinni fyrr; og allir, konur jafnt og karlar, forðuðust hann eftir því sem hægt var. Andlit hans bauð af sér slæman þokka. Og sjálfur Þjáðist hann greypilega, því grimmt hjai'ta er eins ,og krabbi i brjósti manns. y.'.v-’n-. uu.-.r. i 1 dag er miðvikudagurlnn 3. ^ júní. — 153. . dagur ársins. 5.-6. hefti Æskunn- ar í ár flytur frá- sögnina Perð til Mórudals á Barða- strönd. Saga er eftir Leo Tolstoj: Púki bætir fyrir brot sitt. Sagt er frá skrýtnum mannabústöðum, þ.e. hengikofum á Malakkaskaga, og birtar nokkrar myndir af þeim. Þá er smáleikrit, Fjársjóðurinn. Næst kemur opnan Til gagns og gamans. Pramhaldssagan Falinn fjársjóður. Kvæði eftir Guðmund Inga: Smákvæði um bátinn á tjörninni. Grein er um San Marino og frímerkin þar. Enn er birtur kafli úr Plugbók æskunnar, og er þá margt ótalið, þ.á.m. mikill fjöldi mynda úr ýmsum áttum. ■jSr Gefið kosniugaskrifstofu Sósí- alistaflokkslns upplýsingar um alla þá kjósendur flokkslns, sem eru á förum úr bænum eða dvelja utanbæjar eða er- lendis og þá hvar. Kl. 8.00 Morgunút- varp. 10.10 Veður- fregnir. 12.10 Há- degisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik- ar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Prétt- ir. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Tón- leikar (pl.): Feneyjar og Napóli, píanóverk eftir Liszt (Louis Kentner leikur). 21.15 Merkir sam- tíðarmenn; TX: Poul Heumert (Ól- afur Gunnarsson.) 22.15 Fréttir og veðurfregnir. 22.25 Dans- og dægurlög leikin á klarínett (pl.) Hní f sdalssöf nunin Söfnunarnefndinni hafá' borizt eft- irtaldar gjafir: Jósep Finnbjörns- son 150 kr., Valdimar B. Valdi- marsson 500 kr., safnað í Mela- skóla af Tryggva Tryggvasyni 700 krónur. Bókagjafir frá Metúsalem Stefánssyni og Soffíu Þorvalds- dóttur. , '‘ú Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 2. júní kl. 10—12 f.h. í síma 2781. Ungbarnavernd Líknar Temp’arasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3‘5—4 og fimmtudaga kl. po—2™.. — Á föstudögum er opið fyrir kvefuð börn kl. 315—4. Krabbameinsfélag Beykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Sími skrifstofunnar er 6947. Lasknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Næturvarzla er i Ingólfsapóteki. Sími 1330. Lárétt: 1 pláneta 4 áb.forn. 5 á- f,æti 7 skjól 9 skessa '10 jag 11 voð 13 ending 15 frumefni 16 vik Lóðrétt: 1 hætta 2 spil 3 frum- efni 4 þjóð 6 vökvi 7 fugl 8 dreif 12 leiðindi 14 skammst. 15 hreyf- ing Lausn á nr. 91 Lárétt: 1 halar 4 næ 5 af 7 ótt 9 rek 10 Ima 11 USA 13 ræ 15 il 16 folar Lóðrétt: 1 hæ 2 Lot 3 ra 4 nárar 6 fjall 7 óku 8 tía 12 sæl 14 æf 15 ir • - -•^■• ■-^»7TrWTOB FynrbýS eg „Eg N. N. Kongl. Majest. um- boðsmaður í Vöðluþingi set hér í dag á Akureyrar kaupstað al- mennileg kaup millum útlenzkra, sem hér eru nú komnir, og ís- lenzkra eftir gamalli venju og fríheitum þessa lands, að for- mæltum og fullkom'egum mynd- ugleika míns náðuga herra kongsins bréfs, hvort hann hef- ur hingað í lartdið gefií, hvort eð skipar, að vér séum haldnir við gömul og góð kaup, svo og eftir þessum nýkomna taxta, sem bæði íslenzkir og útlenzkir skulu sig nú eftir rétta í allri kaup- höndlan. Sömuleiðis set ég hér grið og ful an fr'ð allra manha á miíli svo Iengi sem þessi kaup- stefna yfir stendur og þetta skip hér liggur, og hvör hér skemmir mann með fullréttis orðum eíur verkum, þá eykst að helm'ngi réttur hans, er fyrir skemdum eður sársauka verður, svo og sekt við kongdóminn. Svo og fyrirbýð eg allar gripdeildir, rán reyfaraskap og ólöglegar aðtekt- ir, einnig öll óhre'n kaup, sem virða má tii fals, en hvör hér á reyfaraskap móti gerir, útlenzkur eða íslenzk- ur, hann straffist eftir lögum. Set eg hér hálfstykkiskaup á allri þungavöru eftir gömlu lagi. Áminni eg alla góða menn, sér- deilis almúgafólkið, ai það ræki meir sína sóknarkirkju á helg- um dögum, en hingað að sækja. Svo og að enginn taki hér meiri peninga út, en hann er maður til að borga og betala, og geri það með góðri greiðslu í hæfi- legan tíma. Svo og tilsegi eg öll- um útlenzkum og íslenzkum, að þeir hafí réttan pundara, stikur og mælikeröld. Svo og hefur það verid gamall vani, að hjórtunna gefist hér almúgafólki þegar þessi kaup væri sett, og í þeirri sömu tuimu mælt'st aftur lýsi eður brennivín. Höndli nú hvör við annan hér réttferðuglega, svo guði megi vera til lofs, kongi vorum til heiðurs, en oss hvorutveggjum til gagns og góðr- ar samv'zku. Svo og livað mér hefur hér út í oftalast eður vantalast, það skiljist undir rétt lög. Siíjið og standið í guðs fri5i“. (Kaupsetning frá 1620). . . . og meS þessum orðum lýk ég gagnrýni minnl á Möller verk- fræðingi . . . ★ Gjörið svo vel að gefa kosn- ingaskrifstofunni upplýsingar um kjósendur Sósíalistaflokks- ins sem eru á förum úr bæn- um, og um þá sem utanbæjar og erlendis dveljast. =SSs=a EIMSKIP: Brúarfoss fer frá Reykjavík í dag áleiðis til Rotterdam. Detti- foss fór frá Reykjavík 30. fm. austur og norður um land. Goða- foss fer frá Reykjavik i kvöid áleiðis til Hamborgar, Antverpen og Hull. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag á'eiðis til Reykjavíkur. Lagarfoss kemur til Reykjavikur í kvöld frá Rotterdam. Reykjafoss er í Keflavik. Selfoss kom til Gravarna í fyrradag. Tröllafoss fór frá New York i gær áleiðis til Reykjavíkur. Straumey er fyr- ir Norðurlandi. Vatnajökull fór frá Hull 31. maí áleiðis til Reykja- víkur. Bíkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja var væntanleg til Reykjavíkur í morg- un að vestan úir hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á norður- Þyriil er í Faxaflóa. Þor- steinn fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Króksfjarðarness. Skaft- fellingur fór frá Reykjavik í gær- kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild S.I.S.: Hvassafeil fór frá Fáskrúðsfirði 30. fm. til Finnlands. Arnarfell er á Kópaskeri. Jökulfell er á Fáskrúðsfii'ði. á; 6. júní nk. er útrunninn kæru- frestur vegna kjörskrár. Það er einkum áríðandi fyrir alla, seni flutt hafa í bæinn frá síðasta manntali eða frá þvi í nóv.- des. sl. að athuga hvort nöfn þeirra standa á kjörskrá. Krossgáta nr. 92. Kvenréttindafélag íslands fer gróðursetningarferð i Heið- mörk í dag kl. 2 frá Ferðaskrif- stofu ríkisins. Mjög áriðandi að féiagskonur fjölmenni og mæti stundvíslega. Kjörskrá fyrir Beykjavík Iigg- ur frammi í kosningaskrif- stofu Sósíalistaflokksins, Þórs- götu 1. Á laugardaginn voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þor- í steini Björns- syni ungfrú Krista Guðmundsdótt- ir frá Þormóðsstööum, Suðurhlið Reykjavík, og Arthúr Guðmunds- son frá Svarthamri Súðavik, nú til heimilis Barmahlíð 35. Heim- ili ungu hjónanna er að Barma- hlíð 35. Söfnin eru opin: Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nerua laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Þjóðnainjasafnið: kl. 13-16 á sunnu- dögum, kl. 13-15 á -þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Listasafn Einars Jónssonar opnar frá og með mánaðamótum. — Opið alla daga kl. 13.30—15.30. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. ■■■' Alþýðuflokkurinn hefur þótzt vera að halda fjölmenna ’ fundi áð undan- . ■ ;, , förnu, og ber þó . ; __ý; '• raunar að minnast þesg í ;. því sam- bandi; ‘að litiu verður vöggur feg- inn. -}Sn nú þegar nær dregúr kosningum eru fundir byrjaðir að fáíla' niður hjá’ krötunum vegna þessdrð ekki mæta aðrir en ræðu- menn. Mun þetta vera undirbún- ingur þess að flokkurinn sjálfur íalli niour á kjördegi. ■jx Kosnlngar erlendis fara fram í skrifstofum sendiráöa, eða út- sends aðalræðismanns, útsends ræðismanns eða vararæðis- niánns Islands. Kvenfélag líáteigssóknar heldur basar til ágóða fyrir kirkju- byggihgu sóknarinnar í Góðtcmpl- arahúsinu í dag, 3. júní, kl. -2 e.h. Þar verður margt góðra muna. Einnig margskonar barnafatnað- ur með lágu verði. Forstjórinn: Við erum tilneydd- ir aö leggja meira á vörurnar. Búða.rmaður: • Eigum við þá ekki að hækka vörur sem langt er um liðið siðan hækkuðu? Forstjórinn: Nei, við skulum heldur hækka hinar sem allt- af hafa verið að h'ækka. Fólk er vanara því. sjálfsgagnrýni gjarnan slá því föstu . . . =SSSS=a fundur í kvöld kl. 8.30 á venjulegum stað. — Stundvísi. — GENGISSKBÁNING (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16,41 1 kanadískur dollar kr. 16,79 l enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk • kr. 7,09 100 beigískir frankar kr. 32,67 10000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kcs. kr. 32,64 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.