Þjóðviljinn - 03.06.1953, Side 3

Þjóðviljinn - 03.06.1953, Side 3
Miðvikudagur 3. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 o © Sovéfsendinefndin fer heimleiSis i dag Sendinefnd sú frá Sovétríkjunum, sem að undanförnu hefur dvalizt hér á landi í boði MÍR, heldur heim á leið í dag. Nefndin ræddi við blaðamenn í gær. Ruhöfu.ndurinn Boris Polevoj hafði fyrst orð fyrir þeim félög- >um. Hann hóf mál sitt með því að þakka MÍR fyrir heimboð- áð. „Starf MÍR er ,bæði mikið og göfugt. Það gerir þjóðum okkar kleift að kynn.ast hvor annarri, betur en við lrefðum annars átt kost af bókum og blöðum. Þið íslendingar hafið fengið tækifæri tif að kynnast fulltrúum sovétlista og bók- mennta og þegar við komum aftur til Sovétríkjanna munum við segja löndum okka.r frá því sem fyrir augu okkar bar, bæði á marinfundum og í blöðum og tímarjtum á sama hátt og aðrar séndiriéfndir sem áður hafa heimsótf ykkur frá Sovétríkjun- um“. Polevoj sagði, að íbúar Sovét- ríkjanna væru því vanir að út- íbreiddur væri alls konar óhróð- tur um ættland þeirra og þeim félögum hefði þótt miður að sjá, að ýms íslenzk blöð bæru á borð fyrir lesendur sína gróusögur um Sovétríkin, sem búnar eru til og bornar út af heimsvaldasinn- um. Eri þeir hefðu orðið varir við, að íslendingar yfirleitt trúi þcssum óhróðri miög varlega. „Þið íslendingar, sem eigið elzta þing álfunnar, hafið vanizt því að hugs.a sjálfir og gleypið því ekkj allt, sem á borð ykkar er borið“. Poiev.oj sagði að þeir fé- lagar hefðu orðið varir við mik- ínn áhuga hér á auknum menn- ingár- og efnahagslegum tengsl- imi milli íslands og Sovétríkj- ®nna„ og hann lét í ljós von um, að heimsókn þeirra gæti orðið til þess að aukin viðskipt.i tækj- ust milli landanna, bæði á sviði verzlunar og menningar. Hann bauð svo fréttamönnum sem við- staddir voru (einn frá hverju dagbláði í Reykjavík) að spyrja þá félaga allra beirra spurn- dnga sem þéir vildu um Sovét- xíkin, dvöl þeirra félaga' hér og annað sem máli skipti. Prófessor Núsidin sagði það hafa verið sér mikið ánægju- efní að fá tækifærí íil að lcynn ast íslenzkum vísindamönnum og starfi þeirra. Þeir ættu það sameiginlegt með starfsþraeðrum sínum á Sovétríkjunum að leggja sig í. lim.a við að,. hjálpa þjóð sinni í lífsbaráttunni. Hann hefði m. a. kynnzt, bví starfi sem hér hefði verið unnið í skógræktarmálum og sagðj að enda: þótt við værum e. ti v. ennþá ’ skammt á „veg komnir. með að klæða landið skógi, þá hefði þegar verið unnið mikils- vert brautryðjendastarf. Það væri eðlilegt, að íslendingar legðu áherzlu á ræktun skógar- ins. Auk þess sem okkur mundi vera mikil búbót í nytjaskógi, mundi aukin skógrækt í landinu bæði haía mildandi áhrif á veð- urfarið og koma í veg fyrir uppblástur. Að hans áliti væri það mikilvægast að • við sann- fæxðumst sjálfir um nytsemi skóg arins og ræktunarmöguleika. Prófessor Núsjdín sagðist ekki hika við að fullyrða, að íslenzkir o;g sovézkir vísindamenn gætu haft hag af aukinni samvinnu sin á milli. — Nú var spurt hvernig haga mætti slikri samvinnu. Prófessor Núsjdin svaraði, ,að hún væri þegar hafin. Þeir sovétvísinda- menn sem hefðu lieimsótt ís- land hefðu rætt við íslenzka starfsbræður sína og kynnzt starfi þeirra. íslenzkir vísinda- menn hefðu sent trjáfræ, bygg- og hafrafræ til Sovétríkjanna svo að vísindamenn þar gsetu kynnzt árangrinum af starfi þeirra. Núsjdín sagðisf álíta, að rnjög góð skilvrði væru fyrir samstarfi á sviði landbúnaðar og fiskveiða, einnig jarðfræði. íslenzkir vísindamenn gætu heim sótt Sovétríkin og kynnzt þar ýmsu sem beim gæti komið að ■gágni í starfi þeirra hér. Þannig væri hægt að auka samvinnuna á margan hátt. — Það var spurt, hvort rétt væri, að í Sovétríkjunum hefði tekizt að rækta kartöflur við allt að 5 st'iga frost cg hvort hugsanlegt væri, að hsegt væri að fá slikar sáðkartöflur til að rækta í íslenzkri mold. — Prófessor Núsjdín sagði þetta vera _ rétt, en það væri að hann áliti heppilegra að 'ís- lenzkir vísindamenn glímdu sjálfir við að 'skapa kartöfluaf- brigði sem hæfði íslenzkum skilyrðum, í stað þess að reyna ræktun afbrigða, sem sköpuð hefðu verið við önnur skilyrði en ríktu hé.r á landi. „Við mund- um fúsir til að skýr.a þeim’ frá þeim árangri sem við höfum náð og aðferðum sem við höfum beitt“. Bann sagðist viss um, að það mundi gefa betri raun, að íslenzkir vísindamenn færðu sér . í nyt þær aðferðtr sem no.t- aðar eru í Sovétríkjrinum til að framleiða þau plöntuáfbrigði Framhald 'á 11. síðu. Hér á landi er það óvenjaiegt að erlendir listamenn geri sér ferð á vinnustaði til að skemmta verkalýðnum. En sovétlista- menrirnir Tatjana Kravísenko og Lísítsían sungu og léku s. 1. föstudag fyrir starfsfplk Lards- smiðjunnar og vöktu mikinn fögnuð og þakklæti. Rithöfund- urinn Polevoj svaraði fyrir- spumum. í fyrradag skemmtu Sovétlistamennirrér starfsfólk- iKiu í raftækjaverksjpiðjunni í Haínarfirði. — Myndin hér að ofan er af þeim Kraivtsenko og Lísítsían, ' tekin í Landssmiðj- unni og þrídáVka myndin efst er aí íilheyrendununi þar. UtapJijöístaðaaíkvðsðagES'iðsk es fcalm: sem far;5 úr bænum eða Þcrstelnsson. dveljið í bænum íjarvistum A.-IIúnavatnssýsla: Sigurð- frá lögheimilum ykkar, at~ ur Guögeirsson. hugið að utanbjörstaðaraí- Siglufjör&ur: Gunnar Jó- kvæðagreiðslan e,r Iiafin og hansson. fer daglega fram í skrifsíofu Akureyri: Steíngrímur Að- borgarfógeta í Arnarhvoli alsteiösson. (nýja húsinu kjallara) við S.-Þingeyjarsýsla: Sénas Lindargöfu frá klukkan 10- Árnason. 12 f. h„ 2-6 e. h. og N.-I>ingeyjarsýsla: S'gurð- 8-10 e.h. — Kjóslð í tíma. ur Róbertsson. Listi Sósíalistaílokksins í Seyðisfjörður: Steinn Sef- Keyjavík og tvíméunings- ánsson. kjördæmunum er C listi. A.-Skaf taf eilssý sla: Ás- Frambjóðendur fiökksins í einmenningskjördæmunum eru: Gullbringu og Kjósarsýsla: Finnbogi Kútur Vaklimars- uittiiöur Sigrirosson. V.-Skaftafellssýs'.a: Run- ólfur BjÖrnsson. Vestmannaeyjar: Kari Guð- jónsson. son. Að öðru Leyti gcta kjós- Hafnarfjörður: Magnús endur sem dvelja fjarri lög- Kjartansson. heimilum sínnm kossð bjá líorgarfjarðarsýsla: Har- næsta hreppsstjóra, sysAi- ahlur Jóhannsson. manni, bæjarfógeta, ef þcir Mýrasýsla: Guðmundur dvelja úti á lanöi, en aðal- Hjartarson. Snæfellsnes- og líuappa- dalssýsla: Guðmundur J. Guðmundsson. Dalasýsla: Kagnar Þor- stéinsson. ræðismanni, ræðismaimi eða vararæðismanni, ef þeir dvelja utan lands. Alíar nánari upplýsingar um utanlíjörsíaðaatkvæða- greiðsluna cða annað er Barðastrandarsýsla: íngl- varðar Alþingiskosn'ngarjiar mar Júlfusson. eru gefnar í kosningaskrif- V. ísafjarðarsýslá: Sigur- stofu Sósíalistaflokksins jón E'marsson. N.-Isaf jarðarsýsla: hann Kúkl. Isafjörður Haukur Ilelga son. Strandasýsla: BeuediIttsSfen. Þórsgötu 1 sími 7510 (þrjár Hriur) opin daglega frá kl. 10 f.h. tll 10 e.h. Kjósið C lista í Keykjavík og tvímenn:ngsk.jördæmun- Gunnar um og frambjóðendur Sós- íalisíaflokksins í einmenn- V.-Húnavjrtassýsia: Björn mgskjördæmunnm. Tónlistarskólanum, var slitið í 23. skipti í gær. Við skclaslit ávarþaði skólastjórinn, dr. Páil ísólfsson, nemendur og afhenti prófskírteini. Nemendur skólans voru í vet- ur álíka margir og undanfarin ár eða um 150, en kennarar alls 14. Eínn nemandi lauk fullnað- ' Framhald á 8. síðu. Fiá kðssligaskáfsteia SéslallstaSlokksisis: eru f Kosnsr.gaskrlfstbfa Gásía'- flokkslns vlli mtoa á eftir- farandi: KOSNINGAS JÖÐURINN: Nokkur sk.I yoru gsrö af félögunum í gssr og eru nú allmargar deildir komiiar ve! á blaÖ. Eu betur má ef dv.ga sljal. Kosningaskrlfstofa Sósíallstaflokksins hsitir á alla sem eru mcð söfnur ir- gögn að gera. skil nú þegar fyrir því sem þeir hafa safn- að. Þeir sem ekki hafa fengið söfnunargögu eru bcðnir að koina í skrifstofuna og taka þari. Á fimmtudaglnn lrirt- um við fyrs'u sainkeppni dei'danna. Hvaða deilti verð ur þá efst? Takmarlcið verð ur þá aö vera: Allar öejldir á blað. Tekið er dag’cga á mótj skilum í kosningashrif- stoiu - Sósíalistaflokksins 278 200 Þórsgötu 1. Op!(j frá kl. 1G f.h. til 10 e.h. KJÖESKRÁ: Allir þurfa að athuga hvort þeir eru á kjörskrá eg einkfim þó þcir scm hafa flutfc ný.’ega. Eftir G. júrá er það um seinan því þá renmir kærufrestur út. Kosningaskrifstofa Sósíal- istaflokksins Þórsgöíu 1 sími 7510, opln frá kl. 10 f.h. til 10 e.h. aðstoðar við lusrur inn á kjörskrá, og gef- ur allar upplýsingar um kjörskrá. SJÁLFBODALIÐAR: Þeir stucningsmeim flokksins sem gæta liðsinnt .honum við undirbúiúng kosninganna eru beðnir að gefa sig frain við kosningaskrifstofuna. Vinnum öli að glæsilegum sigri Sósíalistaílokksins við Alþingiskosnlngarnar 2,8. jóní. BLAÐ ÆISKULÝÐSFYLKINGARXNNAR Ilitstjórl: JÓNAS ÁRNASON 300 ' Nú er þessari söfn- un áskrifenda að Landnemanum lokiS formlega. Á mánað- artíma hafa hlaðinu borizt tvö huridruð sjötíu og átta nýir áskrifendur og 'enn er vitað um áskrif- . endur á leiöinni ut- an af i.andi. Endan- leg úrsiit söfnunai’- innar verða birt ein,- hvern næstu • da<ga og þá verður lika sagt frá því, hverjir verðlaunin hljóta; þau eru: Landnem-1 inn frá upphafi, skrautvasi og Brenmmjálssaga í skinnbaridi. - Þessi söfnun liefur gengið mjög grelolega og er örugg vísbending um vaxandi .vinsæid- ir blaðsins og mögu- leika í framtíðinni.. Landneminn vill þó minna á það, enda þótt nú sé náð á- útbreiðslu bláðsiits, að 100 0 fanga nýir áskrifendur eru ómetanleg- ur stuðnirigur við það og lífsvon þess. Velunnarar Landnemans eru því beðnir að hafa það ávallt hugfast ög afla blaðinu nýi-ra á- skrifenda,, þegar þeir hafa. tök á • tJTBREIÐIÐ • wóðviljann

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.