Þjóðviljinn - 03.06.1953, Side 8

Þjóðviljinn - 03.06.1953, Side 8
8) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 3. júní 1953 FJállið FVEKFST eftir Siz Frascis Younghnsband Bókin uni baráttuna við bergrisann mikla, sem loks SIGEAÐUB. í heoni segir frá erfiðleikum göngumannanna, er rey.nt hafa að sigra þetta fjall veraldar, en engum tekizt fyrr en nú. ^ Góð ©g édýr feók! Kostar kr. 30.00 í bandi en kr. 22.00 óbundin. /•a i ^ t*t j* Hafnarstræti 4. a Sími 4281 RITSTJÓRI. FRÍMANN HELGASON Wateríordheimsóknin: mmm Duglegur söiumaSur óskast til aö selja efnagerðarvörur í bænum og nágrenni. Skrifleg tilboö meö sölulaunum óskast send til Þjóöviljans fyrir 7. júní. merkt „Duglegur“. garfiro! Tekur til starfa 18. júní í sumar. Frá 18. júní til 1. júlí yeröur eingöngu tekið á móti hópferöum frá kaupfélögunum. 2.-4. júlí veröur aðalfundur Sambandsins háö- ur í Bifröst, en aö honum loknum veröa veit- ingasalirnir opnir cllum gestmn. Sanfeémd ísl. Samvinnufélaga M.s. Reykjafoss fermir í Kotka í Finnlandi 20.-25. júní. Væntanlegur flutningur tilkynnist aöalskrif- stofu vorri sem fyrst. 5 M.í. Eimskipafélag Islands Lið Waterford: J. Dwyer, T. Fizgerald, W.O. Mahoney, W. Barry, C. Hale, S. R. Ronne, S. Halpin, R Dwyek, J. Mc. Quade, D. Fiz- gerald. Lið Fram — Vík.: Ólafur (V), Sveinbjöm (V), Guðmundur (F), Sæmundur (F), Haukur (F), Guðmundur (F), Óskar (F), Karl Bergm. (F), Dagbjartur (F), Bjarni (V), Reynir (V). Mörkin gerðu Dagbjartur 1, Quade 3, Bjarni 1, D. Fizger- ald 1 og DWyek 1. Dómari var Halldór O. Sig- urðsson. — Áhorfendur um 2500. Leikur þcssi var engan vegiai skemmtilegiir og brá fyrir í honum hörku sem ekki hefur komið fram í leikjum iþessara heimsóknar, fyrr og er jþað sjálfsagt báðum nokkuð um að kenna og þó ekki síður Fram Fíkingsliðinu eftir að halla tók á það í síðari hálfleik. Varð Haukur að fara sem útherji og Guðmundur ; Guðmundsson yfirgaf völlinn én Guðmundur Samúelsson kom í hans stað og Reynir fór sem framvör'ður í stað Sæmundar er lék nú mið framvörð. Varð þessi ruglingur til ‘þess að liðið varð allt í molum í síðari hálfleik eftir að fyrri hálfleikur hafði endað 2:2 eftir nokkuð jafnan leik og af og til mokkrar tilraunir til að koma af stað samleik. Fyrsta mark leiksins sem Dagbjartur setti var árangur af jákvæðum samleik er Guðmundur Jónsson spyrnir með jörðu beint fram til Dagbjartar sem er frír (??) hleypur með hann stuttan spöl og skorar óverjandi eftir 6 mím. Quade jafnar úr vítis- spyrnu á 10. mín. 5 mín. síffar tekur sami maður aukaspyrnu fyrir utan vítateig hægra meg- in. D. Fizgerald fær hann yfir til vinstri og skorar strax með lágu föstu skoti yst við stöng. Aðeins mínútu síðar gera Fram Þórsgötu 1 — Sími 7510 Skrifstofan gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar Kjörskrá liggur frammi Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn- ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna. Shzifstoían er opin írá kl. 10—10. — Sími 7510. 'vi9 2 Vík. áhlaup sem endar með föstu skoti af löngu færi sem skellur í þverslá og hrekkur knötturimn þaðan út á völ.I og mætir Bjarna sem sendir hann vægffarlaust í neti'ð. Fyrsta mark Iranna í síðari hálfleik kom er 28 mín. voru af leik og setti Quade 'það með óverjandi skoti út við stöng, og mínútu síðar gerir hann mark úr vítisspyrnu, og síðasta markið kom á 33. mín. cg gerði R. Dwyek það. , Allur sí'ðari hiálfleikur var þófkenndur og heldur leiffinlegur á að horfa. írar áttu mörg tækifæri sem þeir misnotuðu, og yfirleitt lá allan hálfleikinn á Fram Vík. og tókst aldrei að skapa hættu við mark íra nema á fyrstu mínútu leiksins er Bjarni hafði nærri skorað. I liði íslendinga var Haukur Bjarna. beztur þar til hann meiddist illu heilli. Gunnar í markinu er a'ð verða nokkuð öruggur markvörður en hann má ekki gleyma að mót- JJrsli! Ieik|öima s Moregi ag Svíþfóð 31. maí Hovedserien norska 1953 A-riðiIl: L J U T M S Skeid 13 10 2 1 45-7 22 Fredrikstad 13 7 3 3 31-15 17 Sarpsborg 13 6 4 3 17-16 16 Viking 13 6 3 4 20-17 15 Strömmen 13 5 3 5 24-21 13 Arstad 12 2 2 8 11-27 6 Varegg 11 2 2 7 13-35 6 Brann 12 1 3 8 7-32 5 B-riðiU: L J U T M S Larvik 13 9 2 2 38-11 20 Asker 13 5 7 1 19-14 17 Lilleström 13 6 4 3 24-15 16 Sandefjord 13 16 3 4 25-29 15 Sparta 13 5 2 6 15-18 12 Odd 13 4 3 6 27-29 11 Lyn 13 3 2 8 24-27 8 Ranheim 13 Allsvenskan 2 1 10 8-37 5 Allsvenskan: L j U T M S Malmö FF 19 12 3 4 54-27 27 Norrköping 20 11 3 6 44-27 25 Há'singborg' 20 8 8 4 32-20 24 Djurgarden 21 10 4 7 36-30 24 AIK 21 9 4 8 31-32 22 Gais 20 10 1 10 45-46 21 Jönköping 21 7 7 7 38-40 21 Degerfors 21 8 4 9 40-34 20 Elfsborg 21 7 3 11 28-36 17 Göteborg 20 7 2 11 28-52 16 Örebro 21 5 4 12 21-39 14 IFK Malmö 19 5 3 11 27-12 13 IjieftraissBaspá Bandaríkin-England 2 Reykjavík-Waterford 1 AIK-Norrköping' (x) 2 Degerfors-örebro 1 GAIS-Jönköping 1 (x) Hálsingborg-Göteborg 1 Malmö FF-Djurgarden 1 Skeid Fredrikstad x (2) Brann-Viking 1 2 Asker-Sandefjord 1 Larvik-Lyn (1) 2 Odd-Lilleström 1 Kerfi 16 raðir. Þetta er síðasti getraunaseðillinn á þessu ári. herjar hafa heimild til að hindra markmann sem heldur knetti, og því ástæðulaust að egna þá til árása. I fyrri hálfleik höfðu þeir Sæmundur og Guðmundur gott vald á miðju vallarins en í síð- ari hálfleik voru þáð írar sem 'þar réðu. Bjarni og sérstak- lega Reynir hafa oft verið betri. Karl Bergmann fór oft vel með knöttinn og það var yit í því sem hann gerði. í heild féll liðið heldur illa sam- an. Þetta var sterkasti leikur íranna og áttu þeir oft mjög laglegar aðgerðir í samleik og me'ðferff lcnattar og m'á í því efni mikið af þeim læra. Sókn- in er þeirra bezta hlið en vörn- in getur opnast ótrúlega, t. d. þegar Dagbjartur setti markiö. Beztu menn íra voru hægri framvörður, vinstri innherji, sem stundum hélt uppi sýningu í knattmeðferð; hægri innherji var líka ágætur og einnig vinstri útherji, sem þó var stundum of harður. Dómarinnn Halldór Ó. Sigurðs son var oft góffúr en náði þó ekki eins góðum tökum á leikn- um og í fyrri leikjum sem hann, dæmdi og voru ágætir. I kvöld keppa Irarnir við Akranes og þarf varla að efa að það verð- ur skemmtilegur leikur. Nefnd til ■ að end- nrskoða námsefni Menntamálaráðherra hefur skipað sjö menn í nefnd til að endurskoða og gera tillögur um námsefni og námstíma barna í barna-, gagnfræða- og menata- skólum. I nefndina hafa verið skip- aðir: Ólafur Björnssön, for- maður, Aðalsteinn Eiríksson, námsstjóri, Ágúst Sigurðsson, cand. mag., Arngrímur Krist'- jánsson, skólastjóri, Guðmund- ur Þorláksson, cand. mag., Jca Sigurðsson, borgarlæknir og Kristinn Ármannsson, yfir- kennari. Nefndinni er sérstaklega fal- ið að endurskoða það námsefni, sem nú er lagt til grundvallar kennslu í barna-, gagnfræða- og menntaskólum og gera til- lögur um námsskrár fyrir hvert þessara fræðslustiga með tilliti til þess að námsefnið só við hæfi hvers fræðslustigs og kennslubækur svari þeim kröfum sem gerðar eru til hverrar námsgreinar. Nefndin skal ennfremur athuga hvort mögulegt sé að stytta námstim ann, án þess að dregið sé ur nauðsynlegri og æskilegri fræðslu. T ónlistarskólanum slitið iFramhald af 3. síðu. arprófi frá skólanum á þessu vori, Sigurður Markússon í klarinettleik. Nemendur og kennarar ráð- 'gera að fara saman í skemmti- ferðalag n. k. sunnudag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.