Þjóðviljinn - 03.06.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 3. júní 1953
Margt í samba'idi við nýju
Iiattatízkuna lætur hlægilega
í eyrum, en hattarnir eru nú
ekki eins slæmir og virðist í
fljótu bragði. I rauninni er
langt síðan svo margir hentugir
hattar hafa verið á boðstólum.
Við birtum mynd af spánýjum
stráhatti,- þótt við gerum ekki
ráð fyrir að margir láti freist-
ast af honum. Stráhattamir
hafa annars að mestu leyti horf
ið í skuggann; þeir láta Htið á
sér bera í nýju hattatízkunni.
Það eru tauliattamir sem mest
ber !á og þeir eru svo einfaldir
í sniSúm, að þoð er hægt að
sauma þá heima. Doppóttu hatt
arnir eru nýstárlegastir, og
]itli hatturinn frá Jean Barthet
er sáumáður úr gulu efpi með
hvítum doppum og utanum allt
samaa er bundið svart flauéls-
band. Köflóttu og röndóttu
hattarnir eru ákaflega fínlegir
og flestir eru þeir hafðir skraut
lausir. Suzanne Talbot hefur
gert mjög snotrah smálcöflóttan
hatt í gráum og hvítum lit, að
framan er hann með dálitlu
deri og lokg er hann skreyttur
ineð Ijóslilla slöri, sem óþarfi
er að nota, tiema manni þykí
það fallegt. Röndótti hatturinn
minnir rnest á húfu og hann cr
'látinn. vera beint ofan á höfð-
inu eins og tízkan segir fyrir
urn. Eci væri ekki fallegra a.5
láta hann hallast lítið eitt eða
láta hann sitja aftar á höfð-
inu? Litii hatturinn með köfl-
óttu brúninni er svartur og hvít
ur. Hann er eiginlega ekki ann-
að eai kollur með breiðu bandi
utanum, og þessa hugmynd er
Rafmagnstakraörkun
Kl. 1045-12.30
Miðvikudagur 3. júuí
Vesturbærinn frá Aðalstr., Tjarn-
argötu og Bjarkargötu. Melarnir,
Orímsstaðaholtið með flugvallar-
evæðinu, Vesturhöfnin með örfir-
ísey, Kaplaskjól og Seltjarnarnfcs
Critm eftir.
hægt að notfæra sér, ef maður
á gamlan hatt með óskemmdan
koll. Oftast eru það börðin
sem fara fyrst út tízku og gera
gömlu hattana. ónýta. — Það
er eftirtektarvert að enginn af
litlu höttunum er úr strái og
nú sjást ótrúlega fáir liattar
skreyttir fjöðrum, blómaskrauti
og öðru þvílíku. Þó sjást stöku
sinnum risastór mylluhjól, sem
eru lifafldi ósköp skrautleg
on þau eru bæði óhentug og
svo mikil listaverlí að það er
varla á fæi'i almennings að
kaupa þau. Franskir tízkukóng-
ar hafa gert hatta, sem sér-
staklega eru gerðir fyrir krýn-
inguna í London og þeir eru
aúðvitaí eiáiíum ætlaðir yfir-
stéttunum. Þeir hattar eru
margir augnayadi, en að öðru
leyti hefur almenningur lítinn
áhuga á þeim og enn rninni
þörf fyr'r hatta sem þola ekki
minnsta andvara.
Hvers vegna ekki?
Plasthlífar yfir skóna í mis-
jöfnu veðri eru ekki svo af-
leit hugmynd, en fáar konur
hafa sést með þann fótabúnað
hér á landi. Hvers vegna skyldi
það vera? Sumir segja áð kon-
um finnist þetta hjákátlegt og
þær séu hræddar um að verða
til athlægis ef {feer þramma um
í svona plastpokum. Aftur á
móti mun þetta vera vinsælt
víða erlendis.
Vorhaiiar me& doppum, köfl-
urn og röndum
36,
A. J. CRONIN :
i
Á aniiarlegrf strond
... .... , - ■ 1------r-rv-;——■~m==íli
augu hennar; hún var vön að annast farangur
hans.
,,Hvað er þetta',, hrópaði hún. „Hafði ég
gleymt einhverju?"
„Þessi ól“., tautaði hann án þess að líta upp.
„Ég var að herða á henmi. Hún var dálítið laus“.
Hún svaraði engu, heldur virti hann fyrir
sér rannsókn;iraugum meðan hann herti á ól-
inni. Loks rétti hann úr sér, rjóður af áreynslu
og leit á ihana.
„Líður þér betur núna?“ spurði hún hægt.
„Já“.
„Eg iliafði dálitlar áhyggjur af þér í morg-
utn“, 'hélt hún áfram. ,,Eg var að því kominn
að biðja Leith lækni að líta til þín“.
Hann varð enn rjóðari.
„Nei, nei“, sagði hann í flýti. „Ég get ekki
— ég kæri mig ekki um að tala við hann“.
„Ilvað gengur þá að iþér, Robbi ?“ Hún reyndi
að fá hann til að mæta augnaráði sínu.
En hana vildi það ekki; hann sneri sér undan
og leit út um kýraugað.
„Það gengur ekkert að mér. Ekki neitt“.
Það varð þögn.
„Jæja“, sagði hún loks einbeittri röddu. „Eg
tojóst við þér upp á þilfar þegar við vorum að
sigla inn. Þetta er stærðarborg. Þér fellur á-
reiðanlega vet við hana. Eg sá glitta í Laguna
ofar í hlíðinm eins og mitt á milli himins og
jarðar. Og þ?r virðist vera mjög fallegt. Græn-
ir dalir og skógar, plantekrur og pálmar. Eg
vissi ékki að pálmar gætu orðið svona stórir.
Þetta er allt svo nýstárlegt. Eg hef, hugboð um
að eitthvað raikilvægt eigi eftir að koma fyrir
ofckur á þcssum stað, Robbi. Mér datt það í hug
um leið og óg leit þennan stað augum. Eitthvað
-— já, eitthvað þýðingarmikið. Sumir eru farn-
ir í land nú þegar", hélt hún áfram. „Þessi
Hemmjngway kvenmaður rauk í land í skyndi.
Tyær þtúlkur — og þær voru ekki lítið skrýtn-
ar —jfóku á móti her.ai á hafnarbakkanum og
hlupufupp um hálsinn á henni“. Hún þagnaði.
„Og herra, Corcoran er farinn líka, fínn og
strokinn með glæsilegt hálsbindi. Hann leit
ágætlega út, en hann mátti varla vera að því að
kveðja. Honum lá rnikið á“. Húq þagnaði enn.
„Og nú veitir okkur ekki af að flýta okkur líka“.
Hanh hélt áfram að horfa á'hugalaus gegn-
,um kýraugað,
- „Hvenær kemur herra Rodgers ?“
„Hann ætlaði að koma til móts við okkur
um leið og skipið legoist að bryggju. Þau sögou
það í Arucas. Manstu það ekki, Robbi ? Við ætt-
um að fara og kveðja Renton skipstjóra. Hann
hefur verið okkur svo velviljaður“. Hún þagn-
aði. „Honum var víst ekkert um okkur í fyrstu.
Eg hlyrýi hann oegja að hann væri lítið fyrir
trúboða. Það lá við að h%nn vantreysti okkur.
En ég býst við að við höfum gert honum Ijóst
að við værum einlæg".
Hann hreyfði til handleggina og snerist á
hæli; varir hans bærðust og nasavængirnir titr-
uðu eins og á óstyrkum hesti.
„Súsantna", sagði hann og þagnaði síðan.
„Já??“
„Geturðu ekki séð —“ hrópaði hann næst-
um móðursýidslega. „Geturðu ekki séð -—:
hvernig — hvernig ég er?“
Hún einblíndi á hann; svo tók hún um hönd
'hans og þrýsti hana.
„Eg skil þig, Robhi minn. Og ég virði þig
sannarlega fyrir það“.
Hann endurtók steini lostinn: „Virðir mig?“
„Já, því ekki það?“ svaraði hún áköf. „Þú
gazt ekki slegið ryki í augun á mér. Eg sé að
þú ert óhamingjusamur. Guð veit að ég hef
fylgzt með þessu öllu frá upphafi. Þú þurftir að
berjast harðri barátfcu, Robbi, og þvi erfiðari
, sem baráttan er, jþeim mun fagnaðarrikari er
sigurinn".
„En Súsanna —“ vældi hann.
„Eg veit hvernig þór líður“, greip hún fram
í. „Þú ert svo tilfinninganæmur. Já, ég veit
það. Þú hefur aldrei fyrr þurft að horfast í
augu við neitt þessu líkt. Eg veit að hún var
falleg. En hún var vond kona, Robbi — já, hún
var vond. Ef þii hefðir verið veiklundaður
hefði hún getað eyðilagt þig — allt ævistarf
þitt. Fannstu ekki hvað mér leið illa? Eg bað
fyrir þér í sífellu. En ég hefði mátt vita að
allt færi vel. Þetta er allt liðið hjá. Hún er farin
og ég lofa-guð fyrir að við eigum aldrei eftir
að sjá hana framar“.
Hann starði agndofa á hana með opinn
mutm og augun rök og starandi.
„Mundu það“, sagði hún lágt og ihughreyst-
andi. „Freystarinn kom líka til Hans, Róbert.
Umhugsunin um það ætti að draga úr beizkj-
unni í hjarta þínu“.
Hann gaf frá sér eitthvert hljóð sem líktist
kjökri; hann tautaði eitthvað óskiljanlegt. Það
kom iðrunarsvipur á andlit 'hans og 'hann bjó
sig til að tala. þegar barið var að dyrum. Hljóð-
ið kom svo óvænt og snöggt að það verkáði á
þau eins og byssuskot. Þau sneru sér bæði við
um leið og dyrnar opnuðust og ókunnur maður
kom inn.
Hann var hár Ijóshærður með gleraugu,
horaður og beinaber, svo að hann virtist bar-
axla og hvít fötin virtust allt of stór. Hann
var einbeittur í fasi eins og maður sem veit
hvað hann vill —- og hrukkurnar kring um
munninn og glampinn í augunum báru vott um
einhvern dulinn eld inni fyrir. Andartak horfði
hann á þau rannsóknaraugum; svo rétti hann
fram hönd sína, hærða og skorpna og handar-
bakið var allþakið rauðleitum hárum.
„Þið komið stundvíslega“, sagði hann rólega
og rödd hans var hrjúf og vottaði fyrir málm-
hljóði. „Og verið þið velkomin. Er farangur
ykkar tilbúinn? Vagninn minn bíður á hafnar-
bakkanum".
„Já“, sagði Súsanna og tók andann á lofti.
„Þetta hlýtur að vera-----þér eruð herra Rodg-
ers — er það ekki?“
Hami kinkaði kolli til samþykkis.
„Aaron Roágers heiti ég. í þrjú ár hef cg
verið á þessari heiðnu eyju. Hef ræktað banana,
rófur og sítrónur. Mér er það ánægja að veita
ykkur húsaskjól, þangað til þið eruð búin að
koma ykkur fyrir". Hann leit gleðilausum,
glampandi augum á -Tranter.
„Það gieður mig að þú ert hingað kominn,
bróðir. Þetta er syndum spilltur staður. Fólk er
að kafna í kolsvartri heiðni og fáfræoi".
Trantei fór lijá sér undan augnaráði hans;
hana roðnaði enn einu sinni.
„Ánægjan er öll á okkar hlið“, tautaði hann
sér til varnar.
„Stundin er komin“, svaraði maðurinn. „Ef
þú getur eklu leitt sálirnar til frelsunar núna,
) Drongurinn sá hvernig trén sveigBust aftur og
) fram í vindinum, og það var mikill veðurdynur
) í skóginum. Honum var ekki urn þetta gefið,
) og flutti því svohljóðandi tillögu: Fabbi, það
) ætti að höggva niður skóginn, svo vindurinn
) hætti.
) Þelr héldu að hann yrðl piparkarl, en svo
) var hann ailt í einu giftui'. Eftir nokkra mán-
) ' uði bættist nýr meðlimur fjölskyldunni. I’að var
) sveinbarn, og var haim svo veikburða að pabli-
) imi þorði ekkl annað en kalla lækninn tU.
) Skoðaði liann drenginn vandlega, og sagði með-
) al annars að hann hefði víst aldrei séð svo
) lítlð . baxn. I’á síigði pabbinn: Já, það vár nú
( eigiulega meiningin að þáú yrði alls ekkl neitt.
( Eg vUdl gjaman fá bók sem entist mér mlUi
( Akureyrar og Béykjavikur.
) Ætllð þér íljúgandi eða í bfl? - . , .