Þjóðviljinn - 03.06.1953, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 03.06.1953, Qupperneq 11
Miðvikudagur 3. júní 1S53 — ÞJÓÐVILJINN — (11 VIÐTALIÐ VIÐ HARALD Framhald af 7. síðu. ir ef til stríðs kemur. Glöggt vitni um það, hve sterkt það almenaingsálit er, kom fram er Churchill minntist á hætt- una, er Bretlandi stafaði af bandarískum herstöðvum þar í landi. Lýsti Churchill því yfir að stjórn Verkamanna- landinu. Þótt hann fari reyndar áfram með land- stjórn, hefur hann minnihluta þingskis að baki sér. Þó skapar aðvörun brezku stjórnmálamannanna Banda- ríkjastjórn enn erfiðari að- stöðu. Þegar Breíland og S.G. flokksins hefði veitt leyfi til 13 J bandarískra herstöðva í Bret- Frakkland geia J5anua- landi upp á eigin áfoyrgð. 1- ríkjunum IjÓst, að þau haldsmenn hefðu ekki verið s£u g^ki reiðubúin að þ^Yrðfdekki erfitt að'.fá styðja Bandaríkin í stríði iBreta í stríð gegn alþýðu- við Kma, heíur stefna ríkjunum? Bandaríkjanna í alþjóða Það er nú orSiS al- málum, be8ið skipbrot. mennt álit brezkra Bandankin geta tæpasl menntamanna að Bret- ^a^': an þess að land yrði hlutlaust eí til ai9a V1S aJno\ a londum styrjaldar kæmi í Asíu breta og rrakka^og hja- annars vegar og hins Jenöum peirra 1 oðrum vegar Kína eða Kína og heimsalíum. Sovétríkjanna. Eg hygg að ræður Churc- 'hills og Attlees á dögunum hafi verið til þess fluttar, að gera Bandaríkjastjóra og öíl- um almenningi ljóst, að Bret- ar geti ekki fylgt þeim í þess- um málum. Og einmitt síðan stjórn Eisenhowers tók við, hefur margt það gerzt, sem bendir ótvírætt til að Banda- ríkin stefni á stríð við Kína. Þar má tilnefna þá yfirlýs- ingu Eisenhowers, í febrúar í vetur, að bandaríski flotinn mueii ekki lengur „gæta“ meg- inlands Kína fyrir árás frá Taívan. Dulles, sem í fyrra. krafðist þess, að 'hersveitir Bjang Kajséks yrðu sendar til Kóreuvígvallanna eða hjálpað til árásar á meginland Kina mótar nú sem utanríkisráð- herra stefnu Bandaríkjanna í alþjóðamálum. Áhrifamenn í stjórnarflokki Bandaríkjanna liafa haldið áfram að krefj- ast árása á Kína, og að því verði komið í kring að Asíu- menn berjist við kommúnism- ,ann í Asíu. En ekki blæs byrlega fyrir þeirri stefnu. Ósigur Jósída í japönsku þingkosningunum er mikið áfall fyrir Bandaríkja- stjórn, því flokkur hans er eini japanski stjórnmálaflokk- urinn ,sem berst fyrir því að bandarískar herstöðvar sép í Sovétsendinefnd •Framhald af 3. síðu. sem hæfa íslenzkum skilyrðum, í stað þess að notast við fræ og útsæði, sem framleidd eru öðrum löndum við önnur : Framhald af 4. síðu. misjafnlega vel flutt. Til ann- ars er ekki ao ætlast. Hámarlti náðu tónleikarnir með Ballöð- unni eftir Grieg, sem leikin var af Selmu Gunnársdóttur af myndugleik Og glæsibrag. Ef að líkum lætur er hér á ferð mikið listamannsefííii. Mörg ömiur verk voru einnig vel flutt. Mikilvægasti þáttur tónleik- anna var leikur nemendahljóm- sveitarinnar, því það er þá fyrst þegar alþýðan í landinu fer að njóta þess að leika sám- an á hljóðfæri í tómstundum sér til yndisauka, þótt af van- efnum sé gert, að þjóðin get- ur eignazt þann tónlistarjarð- veg, sem skapar hinni æðri tónlist vaxtarskilyrði. Líkt og bókmenntaáhugi og bókmennta- iðkun þjóðarinnar hefur alla tíð fóstrað stór skáld og rit- höfunda. Eg hafði því miður ekki að- stöðu til að sækja hina fyrri nemendatónleika og hefði þó haft áhuga fyrir því, ekki sizt að heyra „Fjóra dansa“ Leifs Þórarinssonar, sem voru eina íslenzka verkefnið á þessum tónleikum Tónlistarskólans. S. D. K. skilyrði. - Þá var spurt hvemig nefnd armönnum hefði litizt á sig og hvað þeim hefði fundizt nýstár- legast, ólíkast því sem þeir biuggust við. — Prófessor Núsjdín svaraði þessu þannig, að sér hefði ekki komið á óvart, ,að hér bjó gott fólk. Það væri þannig alls stað- ar í veröldinni, fólkið væri alls staðar gott. Hins vegar sagðist hann hafa undrazt mest, hve vel íslendingar thefðu komið sér fyrir í þessu landi, sem við fyrstu sýn vircþst fátækt og hrjóstugt. Hann hefði t. d. ekki búizt við svo miklu .grænmeti eins og hér hefði verið á boð- stólum. ísLendingar hefðu fært sér d nyt eftir föngum þau gæði, sem Land þeirra Lrefði upp á að bjóða. Og Lrin örðugu skiiyrði, sem þjóðin hefði búið við, það að ekkert var rétt upp í hendur hennar, heidur \mrð hún að berjast íyrir tiLvel-u sinni við erfiða náttúru, einmitt þetta Liefði gert ísienzku 5>jóðina táp- mikia og atorkusama. „Þannig kemur hún mér '-fyrir augu“, sagði prófessor Núsjdín. —• Polevoj svaráði spuming- unni næstur. — Hánn sagði að sér Liefði ekki verið það óbiand- in ánægja að ganga um götur Reykjavíkur á iaugardag og sunnudag. Það hefði : ekki veiáð hægt; að komast hiá að mæta hermönnum bandaríska her- námsiiðsins. Hann sagðist ekki bera neina óviid til hermanna, sjálfur væri Liann gamaLI her- maður. En erlendir hermenn á götum höfuðborgar annars Lands á friðartímum hlytu ailtaf að vera tiL Lýta. Hann hefði kynnzt þessu fyrirbrigði áður, bæði í París og London. En það hefði hins vegar verið sér mikið ánægjuefni að siá, að æskulýð- urinn forðaðist ÖLL samskipti við hina erlendu hermenn: „Eg tók eftir því“, sagði Polevoi, „að Iiinum erlendu hermönnum- Leið jafnilla hér og í Frakklandi. Eg •ann friðnum, og því þykir mér vænt um, að íslenzka þjóðin skuli staðráðin í að verja þjóð- arheiður sinn og berjast fyrir sjálfstæði sínu“. — UppeLdisfræðingurinn Boro- din sagðist hafa orðið var við áhuga hiá þeim íslenzkum skóla- mönnum, kem hann hefði hitt, fyrir því að kynnast skóla- og uppeldismálum Sovétríkjanna og vita hvort ekki mætti Læra sitt- hvað af reynslu þeirra á þessu sviði. í heimalandi sínu væri mikil áherzla Lögð á uppeldí barnanna og því Væri hann þakklátur fyrir að hafa fengið tældfæri tii að kynnast skóla- og uppeldismálum íslendinga. Söngvarinn Lísítsían, seir; vakið hefur meiri hrifningu ís- Lenzkra tónlistarunnenda én dæmi eru til áður, var spurður, hvað honum fyndist um íslenzka áheyrendur. Hann sagði að sér virtist íslenzk þjóð mjög músiíkölsk, hann hefði kynnzt mörgum ágætum tónverkum eft- ir íslenzka Liöfunda, hlustað S óperuna La Traviata og sagði aft bæði hljómsveitin, hljómsveitar— stjórinn og söngvarar ættu mik- inn heiður -skiiið fyrir frammi- stöðu sína. Sérstaklega þóttr honum ástæða til að hæla frarn,- komu söngvaranna á leiksviðinu,. þeir hefðu ekki bara leikið, held- ur verið sannir og lifandí menn. —• Aðspurður sagðist hanr,. vona, að íslenzkir listamenr.. mundu fá kost á að kynna sov- étþjóðunum íslenzka lis.t, Hanr: mundi taka með sér til Sovét- ríkjanna nótur af íslenzkurr, sönglögum, og yrðu þau vonandi gefin þar út. Hann t^efur sungið ; hér inn á hljómplötu Rósina eft- ir Árna Thorsteinsson og: armenskt þjóðlag. Lisitsían var- einnig spurður, hvort hann álitc að íslenzkir tónlistarmenn. mundu geta komizt til náms v Sovétríkjunum og sagðist hann telja það vel hugsanlegt. c—«—♦ » ♦ —♦- _♦—♦—♦—«—♦—♦ S flibba-snið. — Fjölbreytf lil&val. EiifaSdar og tvöfaldar ermalíningar. i© reyimgin n. k. fimmíudagskvöld -kl. 8.3G við Miðbæjarskólann í Reykjavík. Ræður — Hljónlist — öpplesttsr Nánar auglýst á morgun Framkvæmdanefnd andspyrnuhreyfingarimtar Austurbæjarbíó: og; heitið rímur af Sadko sterka. Sadko Við mynd þessa flýgur í hug Ævintýrið um Sadko hefði manns hvOrt ekki sé-fleira skylt eins - getað orðið til á ístandi með okkur og ýmsum þjóðum •er byggja sléttur Rússlands . en okkur rennir grun í. Ævintýrið hefst í Novgorod og er einkar skemmtilegt að sjá allan þann. rússnesk-bysantíska sviðsbúnað og búninga og má þar bæði sjá norræn skip og norrænt flúr... Svona hefur þá Garðaríki litið út á dögum Jarisleifs konungs.. •Skyldi norræn arfleifð í list og klæðnaði v.era full rannsökuð austur þar? Sadko leggur land undir fót til þess að leita að hamingjufuglinum og gerír víð- reist og lendir í ótal raunum ■ • eins og Ódisseyfur. Hann kemur að klettóttri strönd og þar eru víkingar fyrir. Þeirra hamingja er að drepa óvini sína, svo að ekki er fuglinn þar. Hann kemst til Indíalands og upp eftir Níl og að lokum á hafsbotn til Neptúnusar sem þéir kalla zar sjávarins, Allt er sveipað í gull- inljóma .ævintýrsins sem maður trúði á sem barn áður en ká- bojar og gangsterar tóku völdin, af iplafi liljurós og Gretti sterka. Tæknin gerir okkur fært að sjá raunverulega Það sem mað- ur á.ður 'sá með augun aftur. íbui-ður er feiknmikill og vand- aður sem Rússum er títt. Og .svo er nóg af einföldum en sígild- um sannleik, hamingian er heima, í þér sjálfum, við þína móðurmold. D. G. jGagnrýn.andinn hefur heldur linazt í bíósókninni undanfarið. Þótt að' mestu sé bættur skað- inn og fátt hafí verið að sjá annað en til að skammast yfir, er þó éin mynd sem átti skilið lof, „Carrie“ með hinum ágæta ■Laurence Olivier í Tjamarbíó. D. G. u*,iía; : ý.v . ... "4 ir.-a.9n -

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.