Þjóðviljinn - 03.06.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.06.1953, Blaðsíða 12
Einrt af ávöxtum desemberverkfallsins: Orlofsfé á kaup verkalýðsins hækkar í 5% og sumarleYfi launþega lengjast um 3 daga Sósialistar höfBu flutf máliS á Alþingi en stjórnarflokkarnir hindraS framgang þess Þessa dagana er skipulagning sumarleyfa að byrja hjá ýmsum atvinnurekendum og fyrirtækjum. Sú breyting verður nú á greiðslu orlofsfjár og veit- ingu sumarleyfa að verkamenn fá 5 % orloí í stað 4% áður og sumarleyfi launþega almennt lengist um 3 daga, þ. e. lágmarkssumarleyfi, sem áður var 12 virkir dagar, verða nú 15 virkir dagar. Er þetta einn þátturinn í ávöxtum desemberverkfallsins í vetur, sem 20 þúsundir verkalýðs háðu til þess að rétta hlut sinn að nokkru eftir endurteknar og langvarandi skerðingar á launum og lífskjörum. Er ekki ráð að læra af dýrkeyptri reynsiu eg draga af bessu þá einu ályktun sem réttmæt er: E>á, að verkalýðnum og íaunþegum öiium er það lífs- spursmál að fylkja sér einhuga um Sósíalistaflokk- inn og efla hann til sem mestra áhrifa á Alþingi islendinga. Þessi mikilsverða kjarabót var knúin fram af verkalýðn- um sem haði sína hetjubaráttu í skammdegi vetrarins og átti að mæta samfylktu liði ríkis- stjórnarinnar og atvinnurek- enda, linnulausum rógi og níði stjórnarblaðanna og að lokum svikum Alþýðuflokksbroddanna, sem torvelduðu eins og fyrr að enn stærri sigur ynnist. Aukn- ing sumarleyfanna nú er því einn árangurinn af samstilltri baráttu verkalýðsins, undir for- ustu Dagsbrúnar og traustustu verkalýðsfélaganna, sem báru verkfallið uppi og leiddu deil- una til sigurs. Einnig opinberir starfsmenn Verkamennirnir og aðrir sem þátt tóku í verkfallinu eru vissulega vel að því komnir að hljóta nú nokkra umbun fórna siima og staðfestu í lengra sum- arleyfi frá önn og erfiði dags- ins er gilt hefur hingað til. En pað eru fleiri en þeir sem færðu fórnir í verkfallinu í vetur sem verða þessa ávaxt- ar þess. aðnjótandi. Eins og sjálfsaKt var liafa ríki og bær ákveðið að opinberir starfs- menn verði aðnjótandi sams- konar lengingar á sumarleyfi og verkalýðsfélögin sömdu um fyrir meðliml sína. Þannig hafa verkalýðsfélögin í þessu efni eins og öðrum háð verkfall sitt fyrir alla Iaunþega. Var flutt á þingi at' sósíalistum Lenging sumarleyfisins hefði ekki þurft áð kosta verkalýð- inn þriggja vikna verkfall. Eins og varðandi önnur kjarabóta- atriði nýju samninganna höfðu sósíalistar á Alþingi flutt til- lögur um aukið orlof og lengra sumarleyfi. Þær tillögur höfðu stjómarflokkarnir hunzað. Það sem á sltorti til að ltnýja málið fram á Alþingi var nægilegur þingstyrkur Sósíaíistaflokksins. Þannig hefðu launþegarnir get- að .sparað sér að standa í löngu og erfiðu verkfalli hefðu þeir nógu almennt í kosningunum 1949 fylkt sér um Sósíalista- flokkinn. Stjórnmáta- fundur Æ.F. Selfos&i n Æskulýðsfylkingin, samband ungra sósíalista, hélt almennan stjómmálafund á Selfossi í fyrra kvöld. Var fundurinn mjög vel lieppnaður og ræðumönnuni og upplesurum ágætlega tekið. Ræðumenn á fundinum voru: •Haraldur Jóhannsson, hagfr., Einar Kiljan Laxness, stud. mag., •Rögnvaldur^Guðjónsson, verka- maðúr, þriðji maður á fram- boðslista sósíalista í Árnessýslu og Hjarni Benediktsson, blaða- maður. Leíkaramir Gísli Hall- dórsson og Karl Guðmundsson lásu upp. Fundarstjóri var Hjalti Þorvarðsson; rafveitustjóri. Fylgizt með verðlaginu Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkrum smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera þann 1. þ. m. sem hér segir (Fremsta dálki lægst verð, miðdálki hæst verð og í síðasta dálki vegið meðalverð. Þar sem ekki er annars getið er miðað við 1 kg. hverrar vöruteg- undar): Rúgmjöl Hveiti Haframjöl Hrísgrjón Sagógrjón Hrísmjöl Kartöflumjöl Baunir Kaffi, óbrennt Te, 1/8 Ibs. pk. Kakao % lbs. d: Molasykur Strásykur Púðursykur Kanciis Rúsínur Sveskjur 70/80 Sítrónur 2.85 3.15 2.98 2.80 3.25 3.13 3.20 3.85 3.31 4.95 7.10 6.33 6.00 7.45 6.26 4.10 6.20 5.20 4.65 5.35 4,90 5.00 5.90 5.50 26.00 28.15 26.94 3.25 4.50 3.72 7.20 9.25 8.46 4.35 4.70 4.60 3.15 3.40 3.36 3.20 6.25 4.98 6.00 7.15 6.44 11.00 12.00 11.36 15.00- 18.60 17.13 11.00 11.00 11.00 4.70 5.00 4.86 . 2.85 3.35 3.10 Xámsstyrkir Menntamálaráðuneytið hefur boðið fimm erlendum stúdent- um styrki til háskólanáms hér næsta vetur, þar á meðal ein- um frá Bandaríkjunum. Heitir sá, er styrkinn hlaut, Mr. Ed- ward S. Klima og réði Dart- mouth College vali hans. Til endurgjalds fyrir styrk þenna hefur Dartmouth College heitið íslendingi námsstyrk vestra næsta vetur. Hefur ráðuneytið, samkvæmt tillögum háskólaráðs, lagt til, að Pétur Eggerz Pétursson, viðskipta- fræðinemi, hljóti þann styrk. Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum: Kaffi br. og malað 40.60 pr. kg. Kaffibætir 14.75 pr. kg. Suðusúkkulaði 53.00 pr. kg. Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði getur m. a/ skapazt vegna teg- undamismufiar og mismunandi innkaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upp- lýsingar um nöfn einstakra verzlana í • sambandi við fram- angreindar athuganir. (Frá skrif- stofu verðgæzlustjóra). JÓÐVILJINN Miðvikudagur 3. júní 1953 — 18. árgangur — 121. tölubiað Tveggja ára fangelsi fyrir r r 0 0 Hæstiréttur kvað nýlega upp dóm í málinu: Ákæruvaldið gegn Birgi Sigurbjartssyni. Voru ákvæði héraðsdóms um 2 ára fangelsis refsingu ákærða og sviptingu réttinda staðfest. iBirgir var aðallega dæmdur skemmtun lokinni ráfaði hann fyrir líkamsárás er hann framdi aðfaranótt 14. maí í fyrra. Hafði hann þá um kvöldið ver- ið á dansleik í Sjálfstæðishús- inu og drukkið áfengi. Að ÓIÓÐVILIINN MtðyikúdauUl 27. ,mai - 1B.' árgahfi'r - H5. tgíobiað jBandamlnr lögregluþjónar, vopn-j laðir skammbyssuin, gera leil bjái \ •elnni bújmr '.vikxömnna vn» nð homa ut nt j í KefiaviknrfluK' •'lil k\. ruf.wp« syii i ;,:vr crrðS* { r ftiríulogi »tfnmAur aó Wnm-r^rn •r.iWváí.j* t 'hliíiim. { } bnodartrk • iögrvgln rtttldist >Tt •■tttéð' ssð j Hvað varðar Hannibal nm stað- reyndir Hanníbal Alþýðublaðsritstjóri leikur nú lausum hala í eigin hugmyndaheimi og varðar ekki hót um staðreyndir. í fyrradag var hann að reyna að hæla Guð- mundi Guðmundssyni hernáms- stjóra í sambandi við yfirgang og lögbrot Bandaríkjamanna 26. f. m. í því sambandi segir Hanni- bal — sem lét Alþýðublaðið vandlega Þegja um framferði bandaríska hersins: „Þjóðviljinn sagði ekki orð um málið fyrr en á fimmtudagsmorgun“, þ. e. 28. Þjóðviljinn birtir hér með mynd af upphafi fréttarinnar sem birt var í blaðinu 27. maí um at- burð þenna. Sú frétt barst um allan heim í gærmorgun snemma, &Ö brezka leiðangrinum, scm aö undanförnu liefur reynt að klífa hæsta tind jarðar, Mount Everest í Himalaya- fjöllum, hefði tekizt það s. 1. föstudag. ekkl fyrr en eftir fyrri heims- styrjöldina að brezkur maður fékk leyfi hjá Dalai Lama, æðstapresti Tíbetmanna, að fara með leiðang- ur til að rannsaka fjallið. Fyrsti leiðangurinn til að klífa tindinn lagði á fjallið árið 1922, og komst í 8.000 m hæð, en varð þá að snúa aftur. Fram að þeim tíma höfðu menn haldið að súr- efnisskorturinn í háloftunum, úr því komið var hærra en 7000 m, mundi vera erfiðastur viðfangs. Svo reyndist ekki, en kuldinn og stormurinn hröktu leiðangursmenn niður. Næsti leiðangur lagði á tindinn tveimur árum síðar, 1924, og komst hann svo langt, að leiðang- ursmenn áttu aðeins 300, m eftir ófarna, þegar þeir urðu að gefast upp. 1933 var enn lagt á fjailið, en ekki varð komizt lengra en 1924. Og enn skemur komst leið- angurinn 1936. Og tveimur árum síðar gekk jafnvel enn verr, enda hafði þá monsúnvindurinn borið með sér nýjan snjó. Allir þessir leiðangrar höfðu lagt á fjallið norðanmegin frá Tíbet. Styrjöldin tók fyrir frekari til- raunir, en árið 1951 fannst leið upp á fjallið að sunnanverðu, sem þótti gefa góðar vonir. Og í fyrra Það voru tveir menn úr leið- angrinum, Nýsjálendingurinn Hill- ary, sem hefur tekið þátt í mörg- um Everestleiðöngrum, og Nepal- maður, sem unnu afreksverkið. — Leiðangursmenn höfðu fyrir skömmu oi-ðið að gefast upp við fyrstu tilraun að klífa tindinn, en þá var tilkynnt að þeir myndu reyna aftur. Þessa einstæða afreksverks mun lengi minnzt. Þeir eru margir sem hafa reynt að sigra Everest síðustu 30 árin, og sumir kom.u aldrei aftur. Það eru nú um 100 ár síðan brezkur könnunarleið- angur uppgötvaði, að Everesttind- ur væri sá hæsti í heimi, eða næst- um 8900 metrar. Þegar á árunum 1880-90 tóku menn að hugsa um að klífa tindinn, en þar sem bæði þau lönd, sem liggja að honum, Nepal og Tíbet, voru á þeim tíma lokuð Evrópumönnum, varð ekk- ert úr þeim fyrirætlunum. Það var ELISABET BreVadrottning var krýnd í gær með mikilli viðhöfn. Á 3. milljón manns höfðu tekið sér stöðu á götunum sem drottn- ing og fylgdarlið hennar fór um á leið til og frá Westminster Abbey, þar sem krýningin fór fram. niður að sænska frystihúsinu við Skúlagötu og komst þar ina um glugga í vélasalinn. Vél- gæzlumaður varð ferða Birgis var og hugðist ganga til hans, en þá sló Birgir hann mikið högg í höfuðið með járnbút. Höfuðkúpubrotnaði vélgæzlu- maðurinn. Árásarmaðurinn flýtti sér þessu næst út úr frystihúsinu, stal sendiferðabifreið og ók á- leiðis upp í Hvalfjörð. Er hann var kominn móts við Ferstiklu sneri haun bilnum við og ók út af skammt frá Þyrli. Sióar komst Birgir í bifreið til bæj- arins, en er þangað var kom- ið saknaði hann jakka sins, sem hann hafði gleymt í bil í porti Landssímans. Fór hann rakleitt á fund rannsóknarlög- reglunnar, en var þá handtek- inn og játaði hann þar brot sitt strax. Auk líkamsárásarinnar var Birgir einnig dæmdur fyrir nokkrar aðrar minniháttar á- virðingar, t.d. innbrot í verzl- unina Goðaborg þar sem hánn stal riffli 2. febrúar 1952. ’ Timim er naumun Aftökudagur Rósenbergs-j jlijónanna hefur verið ákveð-j )inn 18. þ. m. AVt sem í maitnlcgu valdi £ /stendur er nú gert til aðí < bjarga lífi þein-a. Auk þess sem verjandij íþeirra undirbýr nýja beiðni( ý tíl Hæstaréttar um up])töku { /málsins, hefur hann sent| / áfrý junardómstóli Bandaríkj- \ (anna beiðnl um, að lífláts-j /dómnum verðii breytt í 20 ára/ /fangelsi. Dómstóllinn tókj /þessa beiðni til meðferðar í í l fyrradag en frestaði ákvörðun.j Þeir sem vilja liá liinum^ (saklausu hjónum lið og liafaí (ekki gert það enn, ættu því( /tafarlaust að senda skeyti til í / Bandaríkjanna, sem getur'/ /hljóðað á þessa Ieið: United i | States President, Dwiglit ( /Efsenhower, Wasliington, D. C.í /Demartd grace for Rosenbergs( /— og undirskrift. ! lögðu tveir svissnesltir ferðalang- ar á fjallið og komust álíka langt og leiðangurinn 1924, eða allt að 300 m frá markinu. Leiðangur Hunts ofursta, sem nú hefur sigrað hæsta tind ver- aldar, byggði á reynslu allra þeirra sem á undan höfðu reynt. Hann var útbúinn betri tækjum, — súrefnisgeymum, sérstökum skóm og hlífðarfötum, — en áður hafa verið notuð. Veðurskilyrði voru einnig óvenjuhagstæð. En það er þó fyrst og fremst reynslu, viljaþreki og hugrekki mannanna, sem afrekið unnu, sem það ber að þakka. C-listinn er listi Sósíalistaflokksins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.