Þjóðviljinn - 05.06.1953, Side 11

Þjóðviljinn - 05.06.1953, Side 11
Föstudagur 5. jiini 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Ný viiorf í sjálístæðisbaráttu Framhald af 7. síðu. fer með völdin, og það er eng- um vafa undirorpið, hverjum hún ætlar að borga brúsann. Herliðið á að verða trygging þess, að launastéttirnar haldi hagsmunabaráttunni innan þeirra takmarka, sem auðstétt- in telur nauðsynleg. Síðastliðið misseri hefur all- mjög verið rætt um eriene.a stóriðju hér á landi. Einkum hefur áróður fyrir henni verið þrálátur í Tímanum, blaði Framsóknarflok'ksins. Nu verð- ur því ekki neitað, að íslend- ingum er nauðsyn að koma upp stóriðju í landinu. En er rétta leiðin að fela það verk ertend- um auðfélögum? Hver er reynsla annarra þjóða? Hver er reynslan í íran, svo að nefnt sé dæmi, sem allir kannast við um þessar mundir? Þ.að kostaði okkur harða baráttu að losna undan yfirráðum Dana, en hefði okkur yfirleitt tekizt það, ef þeir á liðnum öldum hefðu framkvæmt hér stórfelda fjár- festingu í stað þess r.ð flytja arðinn út úr landinu. Þá má vera að Dönum hefði fundizt þeir hafe eifjþvað að En er þá hægt að kom.a upp innlendri stériðju? Já, vissu- lega. En til þess þarf að virkja allt vinnuafl landsmanr.a, bæði Það, sem nú er ónotað og eins baráttunnar við Dani. Á liðn- um árum hefur ýmsum gengið illa að átta sig á forustuhlut- verki Sósialistaflokksins í hinni nýju sjálfstæðisbaráttu, og hafa sumir talið, að þar væri ekki allt af heilindum unnið. En hér er alveg um eðlilega þjóðfélagsþróun að ræða. Virk- asta aflið í hinni nýju sjálf- stæðisbaráttu er og verður verkalýðshreyfingin. Hún er komin til viðbótar og í staðinn fyrir menntamenn og bændur, sem báru uppi sjálfstæðisbar- áttun.a. við Dani. Og það er hollt fyrir okkur að gera okkur Ijóst, að það vei'ður engin virk sjálfstæðisbarátta án samstarfs við verkalýðshreyfinguna. B;ar- áttan fyrir sjálfstæði landsins- og mannsæmandi kjörum meg- inþorra þjóðarinnar verður að- eins ein og ósundurgreind. Og allra sí-zt verður hún borin uppi af hinu ráðvillta og viðkvæma millistéttarfólki, sem senn í ó- viti og ósvífni er að sundra kröftum, sem eiga að vera sameinaðir. Ég á hér við fram- þoð hins svq nefnda Þjóðvam- arflokks. Enda mun lífsblóm , hans fljótlega visna, þar sem rótum þess er meinað að fá frjomagn úr þeim jarðvegi, sem mestan kraft veitir: verka- lýðshreyfingunni. hitt, sem er að sogast að þeirri iðju að breyta íslandi í vig- hreiður. Það þarf að nytja all- ar þær auðlindir, sem fyrir eru, til þess að skapa meiri út- fiutningsverðmæti, og það barf að notfæra sér alla hag'stæða markaði án tillits til pólitískra hleypidóma. Og til þess að þetta megi takast, þarf þjóð- fétagið að vera samvirkt, en ekki sundurvirkt. Þetta verður aðeins framkvæmt af þeim mönnum, sem treysta á landið og fólkið í landinu og gera sér Ijóst, að afl þeirra hluta, sem Sera skal, er fólgið í vinnu fjöldans, en eklti auði fárra einstaklinga. Fram :að þessu hafa bændur ver.ið furðu óvirkir í andspyrn- unni gegn erlendum herstöðv- um. Mun þar mestu valda, að þeir hafa verið blekktir og leyndir því, sem hefur verið að gerast. En nú verður Það ekki hægt lengur. Nú blasa stað- leyndirnar við. Og' innan skamms mun bændum einnig skiljast, að þeir eiga. samleið með launþegum bæjanna. Sú breyting hefur orðið á sveita- búskapnum á liðnum árum, að stórbændur með aðkeyptu vinnuafli eru að hverfa. Lang- flestir bændur eru einyrkjar, sem vinna verkin með skyldu- liði sínu með aðstoð véla. L,aun þessara bænda er afrakstur búa þeirra. Markaðir þeirra eru hinir ört .vaxandi bæir, einkum Heykjavík. Það er orðið hags- munamál bændanna, að kaup- getan sé sem mest og almenn- ust í kaupstöðunum. Þess vegna eru bændur raunverulega að herjast gegn eigin hagsmunum, er þeir styðia þá flokka, sem standa gegn réttmætum kjara- bótum launþegum til handa. Með þessum orðum hef ég viljað benda á þá breytingu, sem orðin er á íslenzka þjóð- féLaginu frá tímum sjálfstæðis- Framhald af 5. siðu. myndu aidrei samþykkja, og báru síðan fram aðrar, þær sem taldar voru líklegar a'ð sam- komulag gætu orðið um, greip gamla skelfingin verðbréfaeig- endurna bandarísku. Allir vildu selja verðbréf og verðfalliö varð ógurlegt. Á fjórum klst. voru 410.000 verðbréf seld o§ á einum degi skiptu 1.400.00C verðbréf um eigendur. Verðit á þeim hrapaði og fjöldi brask- ara varð gjaldþrota. Verðfallic hafði staðið látlaust í fimir daga þegar síðast fréttist. SKIPMITG€1M llliÍISINS , til Snæfellsneshafna, Gilsfjari ar og Flateyjar lúnn 10. þ.r Tekið á móti flutningi árdeg á laugardag og á mánudagin Farseðlar seldir á þriðjudagin austur um. land til Bakkafjai ar hinn 11. þ.m. Tekið á mc flutningi til Hornaíjarð; Djúpavogs, Breiðdalsvíki Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjai ar, Borgarfjarðar, Vopnafjai ar og Bakkafjarðar árdegis laugardag og á mánudag. Fe seðlar seldir á miðvikudag. til Vestmannaeyja í kvc Vörumótttaka daglega. Dýravernd Ofsótti presturinn myndir, sem síðan voru falsaðú ar og sagt að væru frá Austur- fer frá Reykjavík laugardaginn 6. júní kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun farangurs og vega- brcfaeftirlit byrjar í tollskýlinu vertast á hafnarbakkanum kl. 10 30 f.h. og slculu allir farþegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f.h. Sófaseli og stólar fyrirliggjandi Húsgagsiabélstsan Þcrkels Þoileifssonar, Laufásveg 19. — Sími 6770 Yngvi Thoihelsson, leiksviðsstjóri andaöist 4. júní Vandamenn Þjóðhátiöarnefnö Reykjavíkur Framhald af 4. síðu. lallar konu úr Hörðudal í Dala- sýslu, en hún var stödd þenn- an dag hjá venzlafólki sínu í Vogahverfi í íteykjavík. Sagði konan svo frá, að Guðmundur Ásmundsson, bóndi á Krossi í Haukadal, ætti skozka tík í vörzlu hjá dóttur sinni, sem byggi með kærasta sínum á Vatni í sömu sveit. Tíkin hafði gotið nokkrum hvolpum þar á bænum og var nú Guðmundur kominn þangað til þess að lóga hvolpunum. Var þetta um mán- aðamót janúar—febrúar, en hvolparnir voru nálega þríggja vikna. Fullyrti konan, að hún hefði verið sjónarvottur að því, að Guðmundur hefði komið með sinn hvolp í hvorri hendi og haldið þeim yfir logandi glóð í eldavél spriklandi og ýlfrandi, góða stund, en lét þá svo falla niður í eldhólfið hálf- brunna, og sótti þvi næst aðra tvo hvolpa, og sama aflífunar- aðfer'ð. .endurtók sig. Þann 18. marz -1951 skrifaði ég sýslu- manni Dalamanna ýtarlega um þetta mál, samkvæmt fram- burði konunnar, og óskaði þess eindregið, að málið yrði tekið fyrir til rannsóknar og treysti því, að hinir seku, ef sekt sann- aðist, sættu svo alvarlegri á- minningu, að slíkt endurtæki sig ekki. Var mál þetta tekið fyrir í lögreglurétti Dalasýslu 13. og 14. sept. 1951. Útskrift úr lögregluþingbók Dalasýslu varðandi þetta mál var mér sent 15. s. m. og samhljóða eftirrit van'Samtímis’sent Dóms málaráðuneytinu. Ber réttar- rannsóknin með sér, að sak- borningur neitar afdráttarlaust að hafa brennt hvolpana lif- andi, heldur hafi hann snúið þá úr hálslið og síðan brennt hræin. Þetta staðfestu bæði dóttir og tengdasonur Guð- mundar. Dómsmálaráðuneytið spurðist fyrir um það, hvort Dýraverndunarfélagið óskaði frekari aðgerða í málinu, og óskaði stjórn félagsins þess Tjáði sýslumaður mér síðar, að kærandi stæði ekki við fram- burð sinn að öllu leyti og það að því er máli skipti, og væri því ógerningur að halda málinu áfram.“ Við lestur þessarar hryllilegu fi’ásagnar dettur mörgum í hug hvort ekki væri þörf komin, til að gefa yfirvaldi Dalamanna hvíld frá störfum. Utanbæjarmaður. Framhald af 5. síðu borgar. Þulur varð að múrara. Á einni myndinni gat að líta mann sem var að leggja múr- steina og var skýrt frá því að þetta væri einn af fulltrúum hins „kúgáða og þrælkaða verkalýðs í löndum austan járntjalds". í ljós kom að ,,múr arinn“ var ekki frá Austur- Evrópu heldur var þetta ítalsk- ur útvarpsþulur að nafni Gio- vanni Battista Arista, seni hafði verið sérstakiega búinn til að taka þessa mynd af hom- um. Svöngu börnin voru ítölsk. Einnig kom það á daginn að mynd, sem sagt var að væri af ,/svöngum börnum frá Sovét ríkjunum“ hafði í raun og veru verið tekin í þorpinu Acilia skammt frá Róm. Kórónan á hrakfarir sýningar stjórnar- flokkanna var svo það að ljós- myndarinn Meidolesi í Róm skrifaði kommúnistablaðinu Un- ita bréf, þar sem hann lýsti því hvemig undirbúningsnefnd sýn- ingarinnar réði liann til að taka Evrópu. Nýsköpmi Framh. af 6. síðu. þrjátíu ár. Aí þeim er ekki að vænta nýsköp- unar eða stórhugs. Eina vonin um framhald beirrar nýsköpunar sem Sósíalistafl. tókst að knýja fram þau tvö ár sem hann átti hlut að ríkisstjórn, er að fólkið bjappi sér saman um hagsmuni sína og láti Sósíalistaflokkinn koma mun sterkari út úr þess- um kosningum. Gerður hefur verið viðskipta- samningur milli Sovétríkjanna og Argentínu. Samkvæmt hon- um verða viðskipti ríkja þess- ara stóraukin og munu nema á annað hundrað milljónum dollara. Sovétsendinefnd kom til Buenos Aires til samnings- gerðarinnar. Hótel Garður er opiö á ný. Býöur yöur vistleg herbergi, skemmtileg saiarkynni og ágætar veitingar. Hringið. í síma 5918 og 4789 Þeir, sem hafa hugsað sér að sækja um leyfi til veitingasölu í sérstökum skálum eða tjöldum í sambándi viö hátíðasvæöiö 17. júní, fá umsóknar- eyöublöö í skrifstofu bæjarverkfræöings, Ingólfs- stræti 5, 2. hæö. — Umsóknir skulu hafa borizt nefndinni fyrir hádegi hinn 8. júní n.k.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.