Þjóðviljinn - 07.06.1953, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 07.06.1953, Qupperneq 11
Sunnudagur 7. jún. 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Fiskverðið í Noregi Framhald af 1. síðu. unum að fiskkaupmenn reyna að þrýsta verðinu niður. Fisk- eribladet segir þannig frá 18. febr. s.l. undir fyrirsögninni „Lágmarksverðið er kr. 1,33 en venjulega eru greiddar kr. 1,60 fyrir þorskínn": „Kaupgreiðend ur í Lófót hafa komið sér saman um það að frá og með mánudeginum 16. febrúar skuli þeir ekki undir neinum kring- umstæðum borga meira en kr. 1,49.“ í sama blaði birtist svo áskorun frá fiskimannasam- bandinu til sjómanna um að standa fast saman um það verð sem þfeir fái greitt. í blaðinu Fiskaren í Bergen frá 25. febr. s.l. er svo frá því skýrt hvernig þessi verðlæklc- unartilraun hafj gengið: „Eins og kunnugt er hafa kaupendur ráðizt gegn hærra fiskverðinu, sem var yfirleitt kr. 1,60—1,65 . . . En í fyrra sannaðist það að kaupendurnir græddu stórfé, enda þótt verðið kæm5st langt upp yfir liin á- kveðnu takmörk. En það tókst ekki að fram- kvæma þá verðlækkun sem kaupendurnir i Lófót höfðu einsett sér, þ. e. kr. 1,49 fyrir kílóið af þorski. Samkvæmt upplýsingum sem blaðamaður „Fiskarens“ liefur aflað sér cr verðið fast í kr. 1,60 sem lág- markj og það eru engar Iíltur á að því verði þrýst niður fyrir það lágmark.“ Kr. 1,83 greiddar En fiskverðið hélt enn áfram að hækka. Fiskeribladet skj’rir svo frá í ramma 11. marz s.l.: „Kr. 1,83 fyrir kílóið af þorski. — Hinar lélegu veiðar og mikil eftirspuim eftir f'ski liafa leitt til þess að verðið liækkar jafnt og þétt. Frétt til Fiskeribladct hermir að á laug- ardaginn var hafi í Solvær verið greiddar allt að kr. 1,83 fyrir livert kíló.“ ^ Kr. 2,06 greiddar En með þessari seinustu verðhækkun er sagan engan veginn fullsögð. 15. apríl s.l. skýrðj Fiskeribladet frá því að ríkisstiómi-n hefði ákveðið að veita tímabundna verðuppbót á fiskinn til sjómanna og út- vegsmanna, 30 aura á hvert kíló, þannig að hið ákveðna lágmarksverð yrði ekki undir 1,60, og -blaðið bætir við: „enn sem fyrr verður að reikna með að kaupendur greiði verulegt yfirverð til þess að fá fisk.“ Enda kom það í ljós að yfir- verðið hækkaði sem þessari verðuppbót nam og komst upp í kr. 2,06 á hvert kíló af þorski! Mál þetta er. raett i leiðara bláðsins í dag.’ Nýjar kvikmyndir erlendis „EINSOG stendur, hefur ung- verskur kvikmyndaiðnaður betur í hinni vinsamlegu samkeppni al- þýðuríkjanna á þessu sviði. Svo getur farið að á næstunni taki sá pólski eða .tékkneski sæti hans eða hann verði að víkj-a fyrir skyndilegum vexti í kvik- myndaframleiðslu Búlgaríu eða IS Tveir ráSherrar ... FramhakT af 4. síðu. Um þessi málalok sagði Þjóð- viljinn í leiðara 31. okt. 1952: „Hver sem les ályktun Al- þingis um þetta mál, sér, -að hér eru andstæðingar málsins í æðstu embættum landsins að eyða því í framkvæmd sem þeir þorðu ekki að ganga í mót fyrir opnum tjöldum Al- þin-gis. Ákvörðun stjórnarinn- ar að ekkert skuli gert til end- . urbóta á löggjöfinn; um siysa- varnir á sjó er ekki byggð á úrslitum þeirrar „ýtarlegu rannsóknar" sem þingið krafð- ist, heldur á einskis verð-n málamyndarathugun. Síðari hluti ályktunar Alþngi-s, meg- inatriði hennar, er alg'erlega hu-nzaður, en þar er ríkisstjórn inni fyrirskipað að „undirbúa og fá lögfest svo fljótt sem verða má ákvæði sem tryggi svo sem auðið er öryggi skip- verja gegn slysum", ekki ein- ungis á grundvelli þeirrar ý(- arle-gu rannsóknar sem þingið krafðist heldur og ,,;neð hlið- sjón af löggjöf annarra þjóða Snurpimætur Framhald af 5. siðu. fóturinn að leika í hring, sem er benzlaður á blýteininn, þann ig að teinninn herpist saman til liálfs, strax og stríkkar á snurpilínunni. Reyndir veiðimenrí mueiu sjálfir geta dæmt um gildi að- ferðarinnar. Breyting á full- gerðum nótum kostar smámuni og tekur nokkrar klukkustund- ir. Það þarf til viðbótar sér- staka hringa, sem nú eru í smíðum. Úr xingversku kvlkmyndinnl, Jarð arskiki, sem fjallar um uppreisn leiguliða gegn landeigandanimi um árið 1930. Rúmeníu, en eitt er víst: Kvik- myndir frá Búdapest munu jafn- -an standa framarlega i evrópskri kvikmyndalist.“ Þetta eru lokaorð rits. sem franska kvikmyndafræðingurinn um örvggisráðstafanir á skip- um“. Hvergi kom fram í svari Ólafs Thórs að ríkisstjórnin hefðj munað eftir þessum ein- róm-a þingvilja. Þeir félagar, togaraeigand- inn Ólafur Thórs og Bj írni Ben. virðast ætla'að þeim dugi ráðherrastaða sín til að eyða þessu máli, sem þúsundir is- lenzkra sjómanna og vanda- menn þeirr-a hafa vonað að gæti orðið til þess að hinum hrvllilegu togaraslysum fækk- aði að mun. Það er hryggilegt að togaraeigandinn Ólafur Thórs skuþ þykjast geta að einhverju leyti skotið sér bak við fulltrúa féla-gssamtaka eins og Sjómannafélags Reykiavik- ur, Farmanna- og fiskimanna- sambandsins og Slysavarnafé- lags ísl-ands í þessu máli. Eii það er of þrýnt mál fyrir sjó- menn og vandamenn þe'rra. fyrir þjóðina alla, til þess að það verði svæft. 'Þegar Stein- grímur Aðalsteinsson mótmæi’.i afgreiðslu ríkisstjórnarimiar á málinu, lét hann svo ummæit að sýnilega yrði að taka það upp á nýjum vettvangi; Sýnt er að sjómenn verða sjálfir pð taka málinu tak, bæði í stétt- arfélögum sínum og á skipun- um og ekk; skiljast við það fyrr en framkvæmdur er refja- laust sá vilji Alþingis sem fólst í ályktuninni um rannsókn slysa á íslpnzkum *ogurum og öðrum veiðiskipum. Sjómenn kunna mál sem meira að segja Ólafur Thórs og Bjarni, Ben. skilja, mál einhuga samtaSa um hagsmunamálin, mál kjör- seðils úr s'ggharðri sjómanns- hönd“. franski kvikmyndafræðingurinn Georges Sadoul hefur nýlega skrifað um þróun ungverskrar kvikmyndagerðar, Panorama du Cinénxa Hongrois. Hann gefur fyrst yfirlit um tímann fyrir seinni heimstyrjöldina og nefnir þar m- a. alla þá furðumörgu ungversku kvikmyndamenn, sem flúðu heimaland sitt, — Korda- bræður, Michael Cu^tjz, Paul Fejos, Martha Eggert, Peter Lorre o. s. frv. — en höfuð- áherzluna leggur hann á þróun- ina eftir lausnina undan oki nazismans og sérstaklega frá því hin skipulagða endurreisn lands- ins hófst 1948. Margar myndir Ungverja frá þessum tíma hafa *' ■ 'alþjóðáviðurkehhinigui' eirikum þó niyndiri' Ja.vðárskiki, sem því miður — og manni ligg- ur við ,að segja náttúrlega — hefur enn ekki verið sýnd hér. ar um uppstökkan rómverskan bakara, sem gerður er út af örk- inni til að ná í fermingarkjól handa dóttur sinni, og tekst það- eftir mikla hrakninga. ÞRATT fyrir mikla sigra ítalskrar kvikmyndagei’ðar má enginn halda, að henni séu ekki mislagðar hendur. Ein þeirra mynda, sem ekki er til að auka álit hennar, er Vxxlcano, Eldfjall- jð, sem sagt er að Anna Magnani, fyrri ástkona Rossellinis, hafi látið gei:a til að hefna sín á honum og Ingiriði Bergman sem tók hann af henni. Vulcano er- tekin á Stromboli, eins og sam- nefnd mynd þeirra Rossellinis og Ingiríðar, og virðist ekki haf-a tekizt betur, ef trúa má, kvik- • myndadomurum. Magnani, sem Heimiíisþátturinn Framhald af 10. síðu. í sparikjól og sumarkjól í vetr- arkjól ná nú æ meiri útbreiðslu. Á því er enginn vafi, áð það er tízka sem á eftir að verða mjög vinsæl. 1 svörtu patoufyr- irmyndinni sést hvernig þessir kjólar voru í fyrra. Það er fall egur kjóll sem vel má nota sem útikjól, en sé litla blússan tekin burt, er hann orðinn að kvöldkjól. I ár hefur þessi hug- mynd sést í ótal afbrigðum og í litla smáköflótta kjólnum úr Jardin des modes má sjá eimna nýjustu útgáfuna. Það er léttur ermalaus kjóll, sem er fyrir- taks sumarkjóll blússulaus. Með ermalausri hvitrí blússu er hann góður á vorin, og veturna má jafnvel nota hann utan yfir flauelsblússu méð löngum erm- um. Þetta er mjög hentug flík. ÞAÐ cr viðurkennt af öllum, að hvergi eru nú gerðar betri kvikmyndir en á Ítalíu. Við höf- um að vísu ekki h.aft tækifæri hér á landf til að fylgjast með verkum ítalskra kvikmyndasnill- inga, en þó höfum við séð nóg fil að sannfærast urn yfirburði þeirra. Méstu sigra sína hefur ítölsk kvikmyndageriý unnið á sviði þjóðfélagsádeilunnar, hinir ítölsku meistarar hafa beitt Síldarrannsóknir Framhald af 5. síðu. hefur sýnt fram á, að hún lætur berast með stríðasta straumnum til austurs. I nóv- emberlok fann Thctis mikla síid um 100 mílur frá Færeyj- um við sjávarhita milli 4 og 5 stig C.“ Dr. Táning lýkur grein sinni á þessum orðum: „Það er bergmálsdýptarmæl- irinn (og asdictækin) sem hafa gert kleift að stunda veiðar á opnu úthafinu. Miðin eru til- tölulega nálægt Færeyjum og ætti það að vera Dönum og Færeyingum hvatning til að leggja sameiginlega í stórfram- kvæmdir þaroa“. Fabrizzi í mj’ndinni „Er maður yðar svona?“ snilligáfu sinni í þágu þjóðfélags baráttunnar og verið óhræddir við að sýna fram á andstæður auðvaldsþjóðfélagsins. Og þó myndir þeirra hafi verið bornar uppi af trú á göfgi mannsins — hins fótæka manns, hafa þær flestar lýst dapurlegum örlögum. En ítalskir kvikmyndasmiðir geta slegið á aðra strengi. Italsk- ar gamanmyndir höfúm við ekki fengið að sjá, — en á hinum Norðurlöndunum var nýlega far- ið að sýna ein.a Þá síðustu: Er maðurinn yðar svona? og það þarf varla að spyrja um viðtök- umar, kvikmyndadómarar segj- ast ekkj hafa hlegið jafndátt i langan tíma. Að þessari mynd standa ]ika margir beztu kvik- myndamenn Ítalíu, leikstjórinn Blasetti, frægasti kvikmyndarit- höfundur ítala, Zavattini og einn þeirra foeztu leikara, Aldo Fabr- izzi í aðalhlutvelkinu. Því miður er það ekki siður kvikmynda- dómara að rekja efnið nákvæm- lega, svo að við vitum lítið ann- að um myndina en að hún fjall- Arina Magnani i »Vulcanoi G er ein bezta leikkona ítala — við minnumst hennar úr Róm, opin borg — leikur þarna gleðikonu, sem lögreglan í Napoli hefur sent heim í átthagana. Áður en hún lætur lífið í hlíðum spúandi eld- fjallsins, hefur verið sýnd á lér- eftinu nauðgunartilraun, gullleit sjávarbotni og morð. Svo að ekki vantar íjölbreytnina að minnsta kosti. OG AÐ LOKUM smáfrétta- moli frá Hollywood: Ekkja leik- stjórans heimskunna, Max Rein- hardts, austurríska leikkonan Helene Thimig, hefur í hyggju að höfða mál vegna þess að safn manns hennar af hlutverkaheft- um hefur verið selt á uppboði. að henni forspurðri. Hún hafði V i-Marilyn Monro® Max Reinhardt skilið safnið eftir í Hollywoodi 1948, þegar hún fór þaðan eftir dauða manns síns' og beðið lög- fræðinga hans um að gæta þess. Kaupandi safnsins var „leik“- konan Miarilyn Monroe, sem. kunnust er fyrir það að láta mynda sig í Evuklæðum og. hafa lýst yfir að hún fari ávallt í ból- ið, íklædd ilmvötnum einum sam- an. Marilyn fékk safnið fyrir 1000 dollara. bíóman.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.