Þjóðviljinn - 20.06.1953, Qupperneq 3
Efíir snamsögtt Charics ae Cosiers ^ íeiKningar eitir Heige Kudn-Nielsen
68. dag'ur.
Filippus hafði kvænzt Maríu af Portúffal
og gátu þau son, Karl prins, fíflið grimma.
En Filippus eiskaði ekki.konu sína. Drottn-
ingin var mjög veik eftir barnsburðinn og
lá lengi í rúminu, en hirðdömur hennar
hjúkruðu henni. Meðal þeirra var hertoga-
ynjan af Alba.
Filippus skildi drottninguna oft eftir eina,
enda hafði hann þegar gengið frá því að
eigur hennar rynnu til spænsku krúnunn-
ar. Sjálfur gekk hann út að sjá villutrúar-
menn brennda. Allt hirðfólkið gerði sem
hann, jafnvel hertogaynjan af Alba, hin
göfga barngæzlukona drottningar.
£) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 20. júní 1953
■ i I dag er laugardaguidnn 20.
júní. — 170. dagur ársins.
Sá óskaplegi burður
1 Dungholti suður í Hrunamanná-
hrepp átti kýr óskaplegan burð;
hann hafði höfuð sem á sel með
langri trjónu sem svínsrani, ein
nös á efra skolti ofarlega, lcjálk-
ar langir, mjóvar tennur og hvass-
ar, jaxlar engir, kjaptur allt upp
að eynmi og þar augun gagnvart,
stór eyru loðin og svo löng, að
jþau náðu fram á iniðja trjónu,
bógarnir við kjálkana; á bring-
unni 4 spenar, hryggur allur
hlykkjóttur út og inn, ei lengri
en stutt spönn, rófan aptur frá 3
spannir, og lá fram á trjónuna
svo stór sem á 3 vetra nauti,
fætur sem á geit, handfangs-
langir; án llfrar, lungna og hjarta
þaö menn hugðu, er þetta skrímsli
skoðuðu. (Seiluannáll, 1646).
V
16. júní kunngjörðu
hjúskaparheit sitt
ungfrú Rósa Lofts-
dóttir Fjölnisvegi
16 Reykjavík, og
fit Björn Sveinbjörns-
son, fulltrúi bæjarfógetans i Hafn
arfirði.
í dag verða gefin saman i hjóna-
toand af sóra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Steina Þóra Þorgrímsdótt-
ir, Þórsgötu 1, og Benny Magnús-
son, Laugavegi 73.
Borgarstjórinn
okkar er greindur
maður, og hann
talaði ósköp nett
um íslenzka tungu
á þjóðhátíðardag-
inn. Meðal annars
vitnaði hann í vísu eftir Einar
Benediktsson, og fór rétt með
hana. Mörgunblaðið birtir ræðuna
í gær, ög hefur fyrri lilutá vís-
unnar þannig; „Fjalla tómans
völdug verk, / varla falleg baga“.
Og má segja að skáldskapurinn
sæti löngum svipaðri meðferð hjá
f jólupabba.
Lengdir vega og íbúatala
Það er víst sjaldgæft að reikna
vegalengdir í íbúatölu viðkom-
andi lands. En af því Indland
er stórt land og að mörgu leyti
frumstætt enn sem komið er
þá er kannski ekki úr vegi að
skýra frá vegalengdunum þar
— miðað við íbúatölu. Og þá
kemur það strax í ljós að það
koma þar röskir 500 kílómetr-
ar lagðra vega á hverja hundr-
að þúsund.jbúa. Ef við þerum
þetta saman við ísland þá
væru vegirnir hér nær 800 km,
eða sem svarar vegalengdinni
frá Reykjavík austur í Egils-
staði — og síðan punktum og
basta. Enginn vegur austur-
yfir fjall, enginn suður á
Reykjangs, enginn vestur
Dali né á Snæfellsnes, yfirleitt
enginn lagður vegur innan hér-
aða. Svona má lýsa vegalengd
um í ábúatölu á sæmilega skýr-
an hátt.
Næturvarzla í Lyfjabúðinni Ið
unni.- Sími 7911.
Viltu gjöra svo vel og snauta heim eftir húfunnl þinui, litli þorp-
ari! Eða ætlarðu Uannski að forkæla þig!
jhLhihihinúh.
Ungbarnavemd Liknar,
Templarasundi 3, er opin þriðju-
daga kl. 3.15—4 og fimmtudaga
kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega
ekki koma nema á föstudögum
kl. 3.15—4.
NOKKRIR þátttakenda hafa ekki
enn skilað vegabréfum og mynd-
um, en áríðandi er að það drag-
ist ekki lengi úr þessu. — Munið
að ferðakostnaður á ,að greiðasl
fyrir mánaðamót.
8. tbl. Festival er komið.
Kl. 8.00 Morgunút-
varp. 10.10 Veður-
fregnir. 12.10 Há
degisútvarp. 12.50
Óskalög sjúklinga
(Ingibjörg Þor-
bergs). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30
Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar. 19.45 Auglýsing-
ar. 20.00 Fréttir. 20.20 Synodus-
erindi: Þjóðkirkjan og ríkisvaldið
(Magnús Már Lárusson prófessor).
21.00 Kórsöngur: Skólakór Mennta
skólans á Akureyri syngur. 21.15
Upplestur: Stökkið, smásaga eftir
Þóri Bergsson (Jón Norðfjörð leik
ari). 20.30 Tónleikar; Rosa Pon-
selle og Jan Peerce syngja. 22.00
Fréttir og veðurfr. 22.10 Dans-
lög: a) Djasshljómveit Vie Ash
leikur. Söngkona: Judy Johnson
(segulband). b) Ýmis danslög af
Sósíalistar í Kópavogi *6tum tn kl- 2400'
Kosningaskrifstofan er á Snæ-
landi, sími 80468, opin frá 3-6
e.h. Hafið samband við skrif-
stofuna, og ljúkið söfnun upp-
lýsinga sem fyrst.
Vísa clagsins
(um vinnubrögðin á Melum
í Hrútafirði).
Mikið gengur Meium á,
margir lúa hrinda:
tiu að raka, tóíf að slá,
tuttugu hey að binda. **• x
Nei nei, ég er alis ekki trúlofuð.
Það var einn af þessiim ekkisens
fuglafræðinguni sem setti hami á
mi;
Námsferð verður farin um ná-
grenni Reykjavíkur ef veður leyf-
ir mánudaginn 22. júni. Börnin
þ.urfa að hafa með sér góða skó
og yfirhafnir. Farið verður kl. 10
árdegis frá Lækjartorgi.
Fríklrkjan: Messa
kl. 11 árdegis. Sr.
Þorbergur Krist-
jánsson í Bolunga-
vik prédikar. Sr.
Þorst. Björnsson. .
Laugurneskirkja: Messa kl. 11 ár-
degis. Sr. Pétur Ingjaldsson frá
Höskuldsstöðum prédikar. — Sr.
Garðar Svavarsson.
Nesprestakall: Messa í kapellu
Háskólans kl. 11. Sr. Jón Thorar
ensen.
B-að kvenna, 19.
júní, kom út í gær,
mikið að efni og
all fjölbreytt. Birt
er viðtal við „Hús-
freyjurnar á Bessa
stöðum“. Auður Auðuns: Um rik-
isfangslöggjöfina nýju. Svava Þór-
leifsdóttir: Hvað hefur áunnizt?
Kristín Sigurðardóttir: Mæðra-
laun. Grein um Tvær ungar lista-
konur. Rannveig Þorsteinsdóttir:
Konur í ábyrgðarstöðum. Sigríð-
ur Björnsdóttir: Kvennaþingið í
Osló. Birtar eru tvær stuttar minn
ingargreinar urn Rannveigu Krist-
jánsdóttur og Katrínu Pálsdótt-
ur. Guðrún Geirsdóttir ritar um
Kvenfélagið Hringinn. Nokkrir
karlmenn svara spurningunni:
' Hvernig myndi ég hafa hagað lífi
mínu, ef ég hefði verið kona?
Saga eftir Ragnheiði Jónsd., og
kvæði eftir Guðrúnu Jónsdóttur,
Halldóru B. Björnsson, Jóhönnu
Friðriksd. og Sigriði Einars. Og
er enn margt ótalið er ritið flytur
að þessu sinni.
Nýtt hefti Ökuþórs, tímarits Fé-
lags ísl. bifreiðaeigenda, flytur
grein um Félagsmál. Erlingur
Palsson ritar Um umferðamál.
Grein er um Blöndunginn. Smá-
þættirnir Hljóð úr horni. Þá eru
myndir af hinum ýmsu gerðum
bifreiða og nöfn þeirra. Grein
um nýja gerð af stefnuljóðsum.
R.Ó.Þ. ritar um bifreiðatjón og
orsakir þeirra. Og sitthvað fleira
er í heftinu.
■k Gefið kosningaskrifstofu Sósí-
alistaflokksins upplýsingar um
alla þá kjósendur flokksins,
sem eru á förum úr bænum
eöa dvelja utanbæjar eða er-
lendls og þá hvar.
IIIIII
Kvenfélag I-angholtssóknar
Félagskonur fara skemmtiferð n.
lc. þriðjudag. — Upplýsingar um
ferðina gefnar í síma 2766 og
82580,
Ljósmyndafélag Reykjavíkur efn-
ir til skemmtiferðar á morgun
kl. 10 árdegis fyrir félaga og gesti
þeirra. Þátttakendur gefi sig fram
við Þorvarð R. Jónsson á Ferða-
skrifstofu ríkisins fyrir hádegi í
dág.
Tk Gjörið svo vel að gefa kosn-
ingaskrifstof unni upplýsingar
um kjósendur Sósíalistaflokks-
ins sein eru á förum úr bænum
Kvenfélag Háteigssóknar. Kon-
ur sem. ætía að taka þátt í
förinni til í>ingvalla þriðjudaginn
23. þm. eru beðnar að tilkynna
þátttöku sína fyrir mánudags-
kvöld, símar 3767, 6086 og 82272.
Geð veik ralækn i r
AB-blaðsins lýsir
yfir á 5. síðu þess
í gær: „Eiiia
iausnin á vanda
liernámsins er að
herinn iiverfi brott
úr landinu“. Það
er sem sagt frambjóðandi Al-
þýðuflokksins sem lýslv þessu yfir
í dagblaöi Hanníbals Valdimars-
sonar, maiuisins sem kallaði her-
iiui inn í landið fyrir tveimur
árum. Læknir þessi fæst við taug-
ar anuarra maniia, en oss virð-
ist sem hann þyrfti sjálfur að láta
aðra lækna iappa eitthvað upp á
brjóstheilindi sin.
EIMSKIP:
Brúarfoss fór frá Rotterdam i
gærkvöldi áleiðis til Reykjavíkur.
Dettifoss fór frá Belfast í gær til
Dublin, fer þaðan til Warnemúnde,
Hamborgar, Antverpen, Rotter-
dam ,og Hull. Goðafoss fór frá
HuH í gærkvöldi áleiðis til Rvík-
ur. Gullfoss fer frá Reykjavík um
hádegið í dag til Leith og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Reykjavík 14. þm. til New York.
Reykjafoss fór frá Akureyri í
gærkvöldi til Húsavíkur og það-
an til Kotka í Finnlandi. Selfoss
fór frá Gautaborg í fyrradag á-
leiðis til Austfjarða. Tröllafoss er
Reykjavík. Drangajökull fór frá
New . York 17. þm. áleiðis til
Reýkjavíkur.
Sklpadeild S.l.S.
Hvassafell fór frá Kotka 13. þm.
áleiðis til Rvikur. Arnarfell kom
til Álaborgar í gærkvöld. Jökul-
feil er í N.Y. Dísarfell fór frá
Hull 18. þm. áleiðis til Þorláks-
hafnar.
Ríklsslcip:
Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja
er á Akureyri á vesturleið. Herðu-
breið fer frá Reykjayík kl. 21.00
í kvöld austur um land til Rauf-
arhafnar raeð aukaviðkomu á
Reyðarfirði í norðurleið. Skjald-
breið verður væntanlega á Ak-
ureyri í dag. Þyrill fór frá Hval-
firði í gærkvöldi vestur og norð-
ur. Skaftfellingur fór frá Reykja-
vík í gærkvöld til Vestmannaeyja.
• ÚTBREIÐIÐ
• ÞJÓÐVILJANN
Krossgáta nr. 106
Lárétt: 1 réttur 7 kaupfélag 8
málmur 9 r 11 vond 12 skammst.
14 ella 15 loftskeyti 17 kristni-
boði 18 keyra 20 í Borgarfirði
Lóðrétt: 1 klettur 2 félag 3 fyrir-
tæki 4 atviksorð 5 verkfæri 6
hver einasta 10 kvikmyndafélag
13 málfar 15 órækt 16 sjáðu 17
fæddi 19 ending
Lausn á nr. 105
Lárétt: 1 Riissi 4 há 5 ná 7
efa 9 rót 10 MOB 11 ata 13 ak
15 þú 16 útlæg
Lóðrétt: 1 rá 2 sof 3 in 4 herra
6 Ásbrú 7 eta 8 amá 12 tál 14 kú
15 þg
Flæmskur myndhöggvari hafði verið prett-
aður af munki einum er neitáði að greiða
honum umsamið verð fyrir madonnumynd.
1 reiði sinni laust hann styttuna með
meitli sínum og sagði um leið að hann
vildi heldur eyðHeggja verk sitt en’.þíggja
hundsbætur fyrir það.
Hann var þegar ákærður fyrir guðlast,
píndur og dæmdur til að brennast. Það
hafði verið einn þáttur í pínslunum að
svíða tær hans, og á leiðinni til bálsins
hrópaði hann: Höggvið af mér fæturna,
höggvið af mér fæturna! — Filippus heyrði
þessi kvalaóp, og gladdist stórlega,.
Laugardagur 20. júní 1953 — ÞJÐÐVILJINN — (3
llaðamaður Morgunblaðsíns kaupir
irauð í Auslurberlín
Ungur og vanstilltur Heim-
dellingur, Þorsteinn Ó Thor-
arensen að nafni ,skrifai- grein
í Morgunblaðið í gær og nefnir
hana „Endurminningar frá
blóðvöllum Berlíoar“. í grein-
inni skýrir hann svo frá að
liann hafi ratað í það mikla
ævintýri í fyrra að skreppa
dagstund inn í Austurherlín.
Hann fór þessa miklu æfin-
týraför ásamt húsmóður frá
Vesturberlin, en hún lifði „ein-
göngu á liinum opinbera fá-
tækrastyrk sem er mjög naum-
ur“ og varð að fara til Austur-
berlínar til að Itaupa sér brauð
svo að fjölskyldan gæti dregið
fram lífið; hún hafði eklti efni
á að kaupa þessa lífsnauðsyn
í sínu borgarliverfi, þar sem
„vestræn“ stjórnarvöld réðu
ríkjum.
I Morgunblaðsgreininai í gær
lýsir Heimdellingurinn því sem
fyrir augu bar á þessari ferð
sem farin var til þess að
bjarga vcsturþýzkri fjölskyldu
frá sulti, og lýsingunni er ætl-
að að skýra atburði þá sem
gerzt hafa í Berlín síðustu dag-
ana: „E»að vakna upp endur-
minmngar um strætin, sem
nefnd eru I fréttum og um
hnefa fólksins, sem eru krepjit-
ir af hatri, þegar ég var þá,
mestmegnis í leyni, niðri í vcs-
um“. Það er ekki að undra
þótt endurminningin um
kreppta hnefa í vösum sé pilt-
inum hugstæð, en skemmti-
legt hefði verið að fá hjá hon-
um nánari lýsingu á því hvern-
ig hacin fór að því að gægjast
niður í vasana. Frásögnin er
öll með þessu marki brennd.
Hann hneykslast mjög á því að
auglýsingar eru litlar í búða-
gluggum, þótt þarna fáist ,,am-
crískir nylonsokkar, radíó
grammófónar, Meissenpostulín,
dýrindis persnesk gólfteppi,
gull- og silfurmunir, demantar,
kavíar og karnpavín“ — en öll
sú dýrð er auðvitað fjarlæg
fylgdarkonu hans sem er að
leita að brauði. Og pilturinn
heldur áfram: „Göturnar eru
næstum auðar. Einn og einn
einmana bill með rússneska
hermenn á vörupalli ekur um
þær......Fólkið sem eigrar um
göturnar er lika óhreiat og fá-
tæklegt. Það brosir aldrei, mæl-
ir varla orð frá munni“.
Það er ástæðulaust að elta ól-
ar við þennan skáldskap leng-
ur. Annaöhvort hefur Þorsteinn
Ó Thorarensen verið svo
hræddur við Rússa í þessari
brauðkaupaferð að hann hefur
ekkert séð nema hugaróra sína,
eða hann frumsemur á rit-
stjórnarskrifstofum Morgun-
blaðsins þvert ofan í það sem
hann hefur séð. Það vill svo
til að ég hef átt þess kost
að dveljast urn stund í Austur-
berlín um nokkurra vikna skeið
tvö undanfarin ár, og þá lagði
ég m;g í framkróka til að
kynnast lífi og kjörum og af-
stöðu fólksins sem bezt. Ég
hef skýrt frá niðurstöðum mín-
um í greinum hér í blaðinu og
skrifaði ekki þessar línur til
þess að ecidurtaka þá frásögn;
en öll lýsing Thorarensens er
barnalegt og marklaust bull.
Því fer að vísu víðs fjarri að
íbúar Austurberlínar búi við
góð kjör; í stríðalok var öll
I borgin ein rúst og ibúarnir
höfðu flestir misst aleigu sína.
Það er ekkert flýtisverk að
vinna upp slíkar hönmmgar,
koma upp heimili og búslóð,
hafa nægilegt í sig og á og
leggja undirstöðu að endurreisn
þjóðfélagsins í sundruðu landi,
allt í senn, en ég sannfærðist
um það af viðtölum við fjöl-
margt fólk og af sjálfs míns
samanburði að sífellt miðaði
fram á. við. Vöruverð hefur
lækkað ár frá ári, vörur hafa
orðið fjölbreyttari og betri og
það er mikið keypt, bæði af í-
búum Austurberlínar og fólki
frá Vesturberlín sem orðið hef-
ur að leggja á sig langferðir
til þess að komast yfir brauð.
Fólk var vissulega ófeimið að
segja hug sinn allan, það not-
aði göturnar óspart og svipur-
ina var ógn líkur og sjá má
hér í höfuðborginni; hins vegar
bar langtum minna á Rússum
en bandariskum hermönnum
hér og fólkið var bjartsýnt og
trúað á framtíðina.
Það er augljóst af fréttum
síðustu daga að stjórnarvöld
þýzka lýðveldisins hafa gert
skyssur og lagt í verkefni sem
þau höfðu ekki tök á að Ieysa,
og að verkamenn hafa talið
að til of mikils væri af
þeim ætlazt. Þeir mótmæltu þá
með fundi og kröfugöngu, og
það var orðið við kröfum þeirra
á samri stund. Það hefðu þeim
tuttugu þúsundum sem háðu
desemberverkföllin hér þótt
góðar undirtektir. Hug ís-
lenzkra stjómarvalda þekkja
menn hins vegar af því að þau
undirbúa nú innlenda herstofn-
un, og hafa lýst yfir því að
tilgangurinn eigi að vera sá að
beita honum gegn íslenzkum
verkalýð þegar hann ber fram
kröfur sínar.
Hiiis vegar þykist ég hafa
þau kynni af verkalýð Aust-
urberlínar og þeim hug sem
hann ber til forustumanna
sinna að ég geti fullyrt að hann
hefur ekki staðið að óeirðum
þeim, ránum og íkveikjum sem
urðu við takmörk hernáms-
svæðanna. Enda er augljóst af
fréttum að þar hafa veriö að
verki hlaupagikkir og flugu-
menn Vesturveldanna og rifjað
upp gamalkimn þýzk vinnu-
brögð. En tilgangurinn með því
upplosti hefur verið sá að tor-
velda þá sókn til sátta og
traustari friðar sem mótað hef-
ur heimsmálin undanfarna
mánuði. Ern þessir atburðir
vissulega. hörmulegir. En það
tekur í hnúkana þegar þeir
menn sem leitt hafa yfir ís-
lendinga bandanskt hernam
þykjast harma örlög hemum-
innar Berlínar, og víst hefðu
þau blöð sem nú tala f jálgleg-
ast um mannfall í þessum á-
tökum mátt eiga eitthvað til af
þeim orðum þegar aldurhnig-
inn íslendingur var sviptur líii
af bandarískum hermanni fyrir
skemmstu. Einn íslendingur er
jafn mikið mannfall fyrir okkur
og 3-400 Þjóðverjar. En þá
áttu þessi málgögn, sem leitt
hafa yfir Islendinga, saklausa.
smán hernámsins og vilja láta
stofna her til að berja niö-
ur alþýðusamtökin, ekkert til
nema afsakanir. M.K,
-------------——\
Varizt
skoðananjósnir
Undanfaiid liafa verið fram-
tvæmdar „prófkosningar“ í
ýmsum fyrirtækjum, og liafa
þær víðast verið teknar sem
jrín, auk þess sein birtar liafa
verið algerlega upp’.ognar
tréttir, eins og rakið hefur
ferið hér í blaðinu. En nú
ýást þess merki að reynt er
ið hagnýta slíkar „pófkosn-
ingar“ til þess að njósna um
skoðanir manna. Þegar kosið
:r á litluin viimustöðum, t. d.
ikrifstofum, er auðvelt eftir á
íð rekia úrslitin til hvers ein-
■.laks og fá þaimig upp skoð-
mir lians. Er augljóst að nú
er sumstaðar verið að vinna
að þessu vitandi vits.
Það er full ástæða til að
i>ara alvarlega við þessu. Sam-
tvæmt stjórnarskránni er
{osningaréttur Ieynilegur og
ílgert skoðanafrelsi á að rikja.
Skoðananjósnir eins og þess-
ir samsvara því stjórnarskrár-
iroti, og þar sem þessi hætta
rofir yfir eiga menn að neita
ið taka þátt í þeim.
V---------------
HlÓÐVlUINN
Dagurinn í gær vor okkur hag-
stæður í söfnuninni, Hann færði
okkur 14 nýja kaupendur, mið-
vikudagurinn var einnig góðui
en þá komu 10 nýir. Dagarnir
eru annars nokkuö misjafnir en
eiga þa.ð þó allir sammerkt, að
færa okkur nær markinu.
Okkur vantar nú aðeins 12 og
hálft prósent til að hafa náð
settu marki, svo að segja má að
ekki va.nti nema herzlu muninn til
að hrósa sigri í áskrifendasöfn-
uninni eins og við gerðurn í söfn-
un hæk kunargjaldanna. Sú söfn-
un gekk svo vel að okkur er enn
áð berast tilkynningar um ný
hækkuna.rgjö!d, svo að við erum
konrin fram úr settu marki.
Þjóðviljinn er mikið lesinn og
eftirspurnin eftir honum fer dag-
vaxandi í lausasölustöðum bæjar-
ins. Enda er það engin furða, þvi
að sá maður mun vera vandfund-
inn, sem ekki viðurkennir, að
Þjóðviljinn sé vandaðasta og fjöl-
breyttasta dagblaðið.
Munið:
Úr því Þjóðviljinn er bezta
blað bæjarins þá ber honum
einnig að vera útbreiddasta
blaðið.
Stuðningsmenn C-iist-
ans í Reykjavík
Þeir sem gætu aðstoðað C-listann
við störf á kjördag, kjördeilda-
störf, slirifstofustörf og fleira, og
þegar hafa ekki
gefið sig fram
eru beðnir að
gefa sig fram
tll skráningaf í
kosningaskrif-
stofu C-liStans,
Þórsgötu 1,
sími 7510 (þrjár
línur). — Þeir
bílstjóiar og
aðrir bílelgendur sem vilja lið-
sinna C-lIstanum vlð akstur á
kjördag eru beðnir að gefa sig
fram við kosnlngaskrifstofu C-
llslans, Þórsgötu 1, síml 7510. -
Sósíalistaflokksins í Hafnar
firði að Strandgötu 41 er opin
alla daga kl. 10—22, símj
9521. Kjörskrá liggur þai
framnii.
látnmgar Gtmnars feorgarstjéi’s uss
SögregSuv'drS Sjálfsiæðisflokksins til
al hindra harnafjöískylde í að
komast í hús
Fundargei-ð bæjarráðs
Reykjavíkur frá 12. þ. m.
endar þannig: „10. Lagt fram
bréf Ólafs Sveinbjörnssonar
út :af lög.regluvörzlu við íbúð-
ina nr. 77 í Höfðaborg“.
Á bæjarstjómarfundinum í
fyrra. óskaði Nanna Ólafsóttir
þess .að borgarstjórá skýrði frá
því hvað bak við þessa bók-
un fælist. Borgarstióri las upp
bréf þetta, en innihald þess
var játning tim að seint um
kvöldið 9. iúní s. 1. hefði
hann fengið lögregluvörð til
að standa v.ið húsið nr. .77 í
Höfðabong, til að hindra flutn-
ing,a inn í húsið, vegna gruns
um að tojón með þrjú böm
myndu leita þar hælis .
Þjóðviljinn skýrðj ei'ru
allra blaða frá þessu tiltæki
Sjálfstæðisflokksins; öll önn-
ur blöð hafa þagað um málið,
og Mogginn hefur ekki þorað
að minnast á það fyrr en í gær.
Samt er þessi iögregluvörður
Sjálfstæðisfl.honumbannheilag-t
feimnismál, því þegar Nanna
Ólafsdóttir bað borgarstjóra
um upplýsingar um hvað
frekar hefði gerzt í málir.u
svaraði borgarstjóri aðeins:
„Það toafa ekki aðrar skýrsluir
komið frá húsnaeðisfulltrúa
bæjarins um þetta mál“!!!
Máski gefst siðar tækifæri
til að ræða þetta feimnismál
Sj álfstæðisflokksins frekar.
2-3 flngferðir á lag tii Akursyrar
Flugfélag íslands hefur nýlega fjölgaö áætlunarferc
um milli Reykjavíkur og Akureyrar. Veröa framvegie
farnar tvær ferðir á dag í sumar frá Reykjavík. til Akur-
eyrar, bæði kvölds og morgna.
Þá hefur verið tekin upp
sú nýbreytni að hafa morgun-
ferðir frá Akureyri til Reykja-
víkur, og er brottför flugvélar
að norðan áætluð kl. 9,30. —
Morgunferðimar eru alla daga
vikunnar að undanskildum
sunnudögum og mánudögum.
Hádegisferðir veroa ennfremur
daglega í sumar frá Akureyri
til Reykjavíkur svö og kvöld-
ferðir á sunnudögum miðviku-
dögum, föstudögum og laugar-
dögum. Verða þannig þrjár
ferðir að norðan fjóra dága
vikunnar. Þá mun Flugfélag Is-
lands halda uppi reglubundnum
flugferðum í sumar milli Ak-
ureyrar og Blönduóss, Egils-
staða, Kópaskers, Sauðárkróks
og Siglufjarðar.
Flugfélag Islands hefur nú
á að skipa þremur Douglas
Dakota flugvélum auk Kata-
lina- og Grumman flugbáta.
Hefur flugvélakostur félagsins
aukizt, þar sem „Gljáfaxi“ hef-
ur nú aftur verið tekinn í notk-
un eftir rösklega. fjögurra ára
hvíld. Er viðgerð á henni ný-
lega lokið, en tafir urðu mikl-
ar sökum erfiðleika á að afla
varahluta. Hefur félagið nú á-
kveðið að fjölga flugferðum
milli Reykjavíkur og Akureyr-
ar eftir að flugvélakostur þess
hefur aukizt, en með því er
leitazt við að bæta enn einu
U . ,
smm samgongur a þessan fjö,-
förnu leið. Á s. 1. ári flug.:
7731 farþegar milli þessara
tveggju stærstu staða landsin-.
■jV Tawgralæknir AB-blaðsins
birtir grein 17. júní, sem gati
bent til þess, að nokkurs tauga-
skjálfta gæti í herbúðum hans,
þrátt fyiir þá heitstrengingu
Hanníbals að Alþýðuflokiiuriim
skuli ekki verða niinnsti flokkui’
landsins eftir kosningar.
Það er ekkert siuái-æði sewi
taugaiieknirinn pundar á Sósíal-
istafiolíkinn! Hann sakar sósíai-
ista um þann Ijóta leik, að þeir
Iiafi einhvern tínia (ekki nefnlr
læknirinn hvenær) haft kosninga-
bandalag við Sjá!fstieðisflokkin.n
í verkalýðsfélögunum. Ve\ get-
ur verið að læknlrinn hafi ekk-
ert tekið eftir því hvaða flokkur
hefur haft innilegtf' kosninga-
bandalag við Sjálfstasðisflokkinn
í vcrkalýösfélögunum um langt
árabil, hvaða flokkur sitji nú á-
sanit Sjálfstieðisflokknum vtð há-
borð alþýðusamtakanna í stjóru
Alþýðusamhandsins. Læknar eiza
svo annrikt. En er ekki óvarlegt
að vera að nudda Hanníbal & Co
upp úr þessu í sjálfu AB-hlaðhui?
Það er að minnsta kosti vafasöm
taugalækning.
Fiskafliim í apríl 64.162 smálestir
Fiskaflinn í apríl 1953 varð alls 64,162 smál. Til samanburðar
má geta þess að í apríl 1952 varð fiskaflinn 60,067 smál.
Fiskaflinn frá 1. janúar til 30. apríl 1953 varð alls 144,358
smál. en á sama tíma 1952 var
108,458 smál.
Hagnýting þessa afla var
sem hér segir: ( til samanburðar
eru settar í sviga tölur frá sama
tíma 1952).
ísaður fiskur (20,536 smál.).
Til frystingar 48,245 smál. (62,
084 smál.) Til herzlu 46,811
smál. (10,721 smál.). Til söltim-
ar 47,794 smál. (46,365 smál).
I fiskimjölsvinnslu 161 smál.
(482 smál.). Annað 1,377 smál.
(1,081 smál.).
fiskaflinn 141,269 smál og 1951
Þungi fisksins er miðaður við
slægðan fisk með haus að uná-
anskildum þeim fiski, sem för
til fiskimjölsvinnslu, en hann -r
óslægður.
Skipting aflans milli veiði-
skipa til aprílloka varð: Báta-
fiskur 89,368 smál., togarafis
ur 55,020 smál., samtals 14Í,
388 smál.
(Frá Fiskifélagi Lsland' .