Þjóðviljinn - 20.06.1953, Blaðsíða 4
:.a
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 20. júní 1953
Þjóðareining gegn her í Iandi
Frakkland búið að vera án
-n i . .. - rj i | . , e $ ríldsstiórnar í mánuð
ralsamr og stíornmalahroki hæia > J
v /) St.inrnflrkrpnnpm í - TTrakklnnrli pr mi biiin
ekki uppeldismálaþingi
Stjórnarkreppan í Frakklandi er nú búin aö standa
1 mánuð og Auriol forseti er úrkula vonar að stjórn veröi
mynduö á venjulegan hátt.
Eg gat þess í smágrein 17.
júní, að það kæmi úr hörð-
ustv átt, þegar formaður
kennarasambandsins hlakkaði
yfir því að uppeldismiálaþing-
ið hefði vísað frá umræðum
raunhæíum tillögum til úrbóta
gegn hernámsspillingunni. Arn
grímur Kristjánsson hljóp
með þessa fregn í Alþýðublað-
ið, og viðhafði orðalag, sem
gefur algjörlega ranga hug-
mynd um málið, eins og það
kom fyrir og var afgreitt.
Önnur málgögn hemaðarstefn-
unnar á íslandi hafa svo lap-
ið þetta upp með sömu föls-
unum og hæfilegum óhróðri
og birt undir stórum fyrir-
söngum svo sem 'þa'ð hafi
verið aðalafrek þingsins að
,,reka Gunnar M. af höndum
sér“ með „varnarleysistillög-
ur“ sínar. Skal ég ekki draga
í efa. að þetta hafi verið
töluverð þrekraun, og vænti
ég þess að margir verði mér
sammála um það, þegar þeir
hafa sé'ð tillögurnar er ég
flutti þinginu.
Sagan er þessi: — Á þjóð-
arráðstefnu gegn her í landi,
sem á.þriðja hundrað fulltrú-
ar frá 54 félögum sóttu, 5.—
7. maí s. 1., var framkvæmda-
nefnd falið að hafa samband
við prestastefnuna, uppeldis-
miálaþing og Ungmennafélag
íslands til þess að gera
„grein fyrir hinu aðkallandi
vökumannsstarfi vegna is-
lenzks þjóðernis og menning-
ar, og skora á þessa áðila að
sameinast um stefnu og starf
það, er hafið hefur verið með
ályktun þjóðarráðstefnunnar".
1- því sambandi voru samþykkt
ar nokkrar tillögur, er m. a.
skyldi flytja uppeldismála-
þinginu.
Frú A&a'björg Sigurðardótt-
ir átti frumkvæðið a’ð þessum
tillögum, en nokkrar aðrar til-
lögur, sem stefndu í sömu átt,
voru bornar fram af þing-
nefnd og allar samþykktar
einróma.
Tillögur þessar flutti ég
uppeldismálaþinginu, en þær
eru á þessa lund:
I.
„Þjóðarráðstefnan skorar
á kirkju- og fræðslumála-
stjóm að taka upp róttæk-
ar varnir fyrir íslenzku
þjóðerni og menningu, og
sé kirkju — og skólamönn-
um falin skipulagning og
framkvæmd starfsins, en Al-
þing og ríkisstjórn ieggi
fram féð.“
(Aðalbjörg Sigurðardóttir).
II.
„Þjó'ðarráðstefnan gegn
her á íslandi fordæmir öll
óþörf samskipti Islendinga
og hernámsliðsins og varar
sérstaklega öil féVagasam-
tök við því að stofna til
kunningsskapar við herliðið.
a) Ráðstefnan skorar á
alla íslenzka foreldra, skóla-
stjóra og kennara að gera
allt sem í þeirra valdi stend-
ur til þess að varna öllum
samskiptum unglinga og her-
manna.
b) Ráðstefnan skorar á
foreldra og forsjármenn
ungra stúlkna að koma í veg
fyrir áð þær stundi atvinnu
hjá ViemámsViðinu.
c) R'áðstefnan skorar á ís-
lenzkar stúlkur að vinna
ekki við framreiðslustörf á
þeim veitingastöðum, sem
hermenn sækja að staðaidri.
d) Ráðstefnan skorar á
aVVa ísiendimga að gera sér
grein fyrir þeim hættum,
sem ísVenzkum atvinnuveg-
um stafar af því a'ð fólkið
hverfur frá framieiðslustörf-
um þijóðarinnar til að
þjóna hernámsliðinu.
e) Ráðstefnan fordæmir
það, að bandarískum her-
mönnum séu leigð híbýli ís-f
lendinga eins og átt hefur^
sér stað að undanförnu.“
(Frá þingnefnd).
Þetta er þá hinn slæmi mál-
staður, sem núverandi stjórn
kennarasambandsins hrósar'
sér af að hafa bægt frá upp-
eldismálaþinginu, og á þeim
forsendum að efni tillagnanna
hefði verið tekið upp í álykt-_
anir þingsins. Þetta er al-
rangt. Eftir að þessar tillögur
okkar voru framkomnar, var
að vísu ofurlítið skerpt orða-
lag ályktana þingsins, sem
áður var gagnslaust og róm-
antískt plagg.
„Við atkvæðagreiðslu um
varnarleysistillögur Gunnars
lilutu þær hina háðulegustu
útreið, fengu 24 atkvæði, en
alls sátu þingið 150 manns“,
segir Mogginn og lepur þar
eftir formanni sambandsins.
Þarna er gefið í skyn, að
150 manns hafi verið viðstadd
ir, þegar tillögur mínar komu
til atkvæðagreiðslu. Sannleik-
urinn er þessi: Með frávísun-
artillögunni voru 57 atkvæði,
en 24 á móti. Mætti nú spyrja,
hvar voru hinir 69, sem ekki
greiddu atkvæði ? Nokkrir
'þeirra sátu hjá, en hinir alls
ekki mættir á þingfundi. Um
svona frásagnir er aðeins eitt
orð: falsanir. Rök eru fölsuð,
tölur eru falsaðar, og umboð
til þess að hlaupa með þetta
á pólitískan vettvang er fals-
að. Þessu á áð stefna að mér
vegna þess að ég er í fram-
boði á lista Sósíalistaflokks-
ins. En þetta er „að haVda
skelegglega á virðingu sinni,“
eins og Vísir orðar það. Og
fyrst þetta hefur verið fært
inn á pólitískan vettvang má
benda á, að ekki var nú af-
staða allra hinna flokkanna
fimm sterk á þinginu, þar sem
þeir fengu samtals 57 atkvæði,
André Marie úr flolcki rót-
tækra vantaði í fyrrinótt 42
Á þjóðhátíðardaginn bárust ut-
anríkisráðherra heillaóskir erlend-
is frá, þ.á.m. frá sendiherrum
Belgíu, Pinnlands og Spánar, í
Osló, frá sendiherra Israels i
Stokkhólmi, frá aðalræðismanni
íslánds í Tel-Aviv, Israel, og frá
ræðismanni Islands í Prag. —
(Prá utanríkisráðuneytinu).
en ég 24 atkv. og allmargir
sátu lijá. Hver var þeirra skoð
un?
Loks skal minnzt á það,
sem blöðin lepja eftir for-
manni sambandsins, Amgrími
Kristjánssyni, að kennarastétt
in muni ekki þurfa að sækja
til mín hjálp til starfa sér
til framdráttar. Svo kann að
vera nú. En sú var tíðin og
svo lengi sem ég starfaði í
kennarasamtökunum, að mér
voru falin mörg trúnað'arstörf.
Auk þess sem ég sat all-
mörg ár í stjórn sambandsins,
var fyrir minn atbeina á'ðall.
og Hannesar M. Þórðarsonar
stofnað stéttarfélag í Reykja-
vík og var ég fyrsti formað-
ur þsss. Þegar kennarasam-
bandið tók við Menntamálum
af Ásgeiri Ásgeirssyni og
gerði að myndarlegu tímariti,
þá var mér falin ritstjórnin.
Þegar kennarasamtökin í land
inu áttu 50 ára afmæli fólu
þau mér að semja hátíðarit:
Sögu AVþýðufræðslunnar og
eitthvað fleira mætti nefna.
Og eigi ég þess kost að leggja
kennarastéttinni lið í framtíð-
inni mun ég gera það. En
'hvað sem líður árásunum á
mig og afstöðu kennarastétt-
arinnar til hins öriagaríka
máls, sem er tilefni þessarar
greinar, þá vil ég benda heiðr-
uðum kennurum á, áð falsanir
og stjórnmálalegur hroki hæfa
ekki uppeldismálaþinginu. —
G. M. M.
atkvæði á að fá fylgi tilskilins
meirihluta þingmanna til
stjórnarmyndunar.
I gær kallaði Auriol forseti
alla formenn þingflokka og
fyrrverandi forsætisráðherra
og forsætisráoherraefni á fund.
Lagði hann fyrir þá að koma
sér niður á sameiginiega
stjórnarstefnu og myndi hann
síðan velja þann til forsætis-
ráðherra sem sér þætti líkleg-
astur til að fá meirihlutafylgi
á þingi fyrir hana. Þessu verði
að vera lokið svo fljótt að
stjórnarkreppan sé leyst fyrir
miðja næstu viku.
Stjórnmálamennirnir tóku
máli Auriol vel og samþykktu
að halda fund í dag undir for-
sæti íhaldsmannsins Reynaud.
Uiigur ísl. málari
sýnir í París
Ungur íslenzkur málari opn-
aði 11. þm. sýningu á málverk-
um sínum í Galerie Amau í
París, en Gerður Helgailóttir
sýndi í sömu húsakynnum sl.
vor. í
Þessi ungi málari, sem er að-
eins 21 árs, er Þorsteinn Þor-
steinsson, héðan úr Rvík. Hann
stundaði nám í Handíða- og
myndlistaskólanum hér en fór
síðan í listaháskólann í Osló og
sl. vetur dvaldi hann í París,
en um tíma suður 'á Spáni. Öll
verkin á sýningunni hefur hann
gert í vetur.
Mikill fjöldi var við opnun
sýningarinnar og fóru gestirn-
ir lofsamlegum orðum um sýn-
inguna. Einn gestanna lét þau
orð falla að þetta væri ein meö
bez.tu sýningum vorsins í París.
Allmargir íslenzkir listamenn
eru nú staddir í París, þeirra
á meðal Ásmundur Sveinsson,
sem brá sér þangað fyrir sex-
tugsafmælið.
G. G. SENDIR eftirfarandi: —
„Kæri bæjarpóstur! Það er
ýinislegt smávegis, sem mig
langar til að biðja þig að
korna á framfæri fyrir mig. —
Fyrir nokkrum dögum var ég
við uppfærslu á „La Traviata"
í Þjóðleikhúsinu, sem vissu-
lega hefði getað orðið til ó-
blandinnar ánægju, en var það
því miður ekki; áheyrecidur
voru semsé margir hverjir
svo ókyrrir, að furðu sætti.
Ekki finnst mér það gild af-
sökun, að fólk hér sé almennt
ekki vant að sjá og heyra ó-
perur — mér finnst þáð liggja
í augum uppi, að hljómlist er
til 'þess að hlusta á hana, en
. ekki til að mala á meðan hún
er flutt; slíkt tíðkast að vísu
á kaffihúsum, en ekki í hljóm
leikasal. Það er einkennilegt,
svo ekki sé meira sagt, að
fulloríið fólk, sem er meö
stálpuð börn eða unglinga
með sér, skuli láta það óátal-
ið, að þau tali og flissi all-
an tímann meðan óperan
stendur j’fir. Petta t,ry”’w,da
Okyrrð á hljómleikura — Framkoma aígreiðslufólks
— Starfsfólki Sundiauganna þakkað
kvöld í Þjóðleikhúsinu neydd-
ist ég hvað eftir annað til að
þagga aiður í tveim telpum,
á að gizka 12—13 ára, sem
sátu fyrir aftan mig, en ekki
sá þó ung kona í fylgd með
þeim ástæðu til þess. Endaði
með því, að ég varð að segja
við konuna, áð telpumar yrðu
tafarlaust að fara út, ef þær
ekki hegðuðu sér betur — en
ekki anzaði hún því frekar.
Nóg um það.
SVO ER það um afgreiðslu í
verzlunum hér í bænum. Sem
'betur fer er víða ágæt af-
greiðsla, og þar sem það er
verzlzr maður gjaman. En þó
er alltof víða afleit afgreiösla.
Skal ég nú nefna dæmi, sem
ég hef orðið fyrir nýlega. 1
einni af tízkuverzlunum bæj-
arins sá ég flík (stuttbuxur)
í sýningarglugga, sem ég
gjarnan vildi fá að skoða nán-
ar, en það reyndist illmögu-
legt. Fyrsta afgreiðslustúlkan',
sem fyrir mér varð, var svo
önnum kafin að tala um
einkamál sín við a'ðra, að Ihún
hvorki sá mig eða heyrði,
þótt ég ávarpaði hana tvisvar,
og talsvert hærra í seinna
sinnið. Sú næsta, sem ég
spurði, sagði: „Þær eru í
glugganum". Það kvaðst ég
vita, því þar ihefði ég séð
þær, og hvort ekki væri hægt
að fá að sjá þær nánar; hvort
þær myndu vera mátulegar
eða ekki. Þá fékk ég það svar,
að stúlkan mætti ekki vera að
því að afgreiða mig, hún
„hefði annáð að gera“, eins
og hún orðaði það; og vísaði
hún mér á þriðju stúlkuna,
sem loks kom með flíkina
fram á búðarborðið. Sag'ði ég
til, hvaða stærð ég þyrfti, en
ekkí reyndist nokkur leið að
fá það rétta; hvort það var
til eða ekki, entist ég ekki til
að bíða eftir. Svona fór um
sjóferð þá.
ANNAÐ SKIPTI fékk ég
perluhattprjón, sem bilaði í
fyrsta skipti. sem hann var
notaður. Taldi ég víst, að ég
fengi annan prjón í stað þess
bi'afa, en það var þó ekki.
Sagðist afgreiðslustúlkan enga
ábyrgð geta teki'ö á prjónin-
um — og þar að auki væru
að minnsta kosti tveir dagar
síðan ég íhefði lceypt hann.
Spurði ég þá, hvort ekki væri
ætlazt til, að varan entist
nema tvo daga — en fékk
sama svarið, að ekki væri tek-
in ábyrg'ð á vörunni. — Mig
furðar á því, að kaupmenn
skuli hafa ráð á því að liafa
svo stirt fólk við afgreiðslu.
— Svo mikið er víst, að ekki
hafa þessar tvær verzlanir
mig fyrir við'skiptavin lengur.
Ef svo er um fleiri, sem mér
er ekki grunlaust um, gæti
þetta orði'ð nokkuð ko'stnaðar-
samt eigendum verz’.ananna.
SVO ERU AFTUR aðrir stað-
ir, sem hafa alveg sérstak-
lega lipurt afgreiðslufólk, og
vil ég t.d. nefna starfsfóikið
A'ið Sundlaugarnar, sem er
með afbrigðum lipurt og
þægilegt, undantekningarlaust.
— Það er mikill munur á.
Þetta finnur maffur sérstak-
lega þar sem maður kemur
daglega — og það á sannar-
lega þakkir skildar. Þaö má
líka geta þess, sem vel er
gert. — Reykjavík, 12. júní
1953. Virðingarfyllst, G.G.“