Þjóðviljinn - 20.06.1953, Page 6

Þjóðviljinn - 20.06.1953, Page 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 20. júní 1953 -—— mmmumm Ctgeíandi: SameJnlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Kítstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Si?ur6ur Guðmundason. Fréttastiórl: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Kitstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. lö. — Sími 7500 (3 línur). Askriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 1T annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakií/. Prentsmiðja Þjóðviljane h.f. Þrír fiokkar samsekir um glæp Nú koma þeir, smjaðrandi, íungumjúkir, frambjóðendur her- námsflokkanna þriggja, og mikil lifandi ósköp oru þeir mikið á móti bandarisku heínámi á íslandi, mikil lifandi ósköp eru þeir andvígir þvi, að bandarískur her sé að hreiðra um sig í landinu, eins og hann ætli aldrei að fara héðan aftur. Menn eins og Þórður Björnsson, Eiríkur Pálsson og margir ámóta segja kjós- t'.ndum það hátt og í hljóði, að þeir séu andvígir stefnu ríkis- stjórnarinnar, þeir séu andvígir samstarfi stjórnarflokkanna, en aiveg sérstaklega séu þeir andvígir bandarísku hernámi á ís- iondi. Á þessum forsendum biðja þeir kjósendur að ganga að ):jörboröi sumarið 1953 og kjósa frambjóðendur Framsóknar- jlokksins, hernámsflokksins, sem ber allur ábyigð á þeim glæp að kalla bandaríska herinn inn í landið, Framsóknarflokkurinn sem í samstjórn Eysteins, Hermanns og Steingríms við Bjaraa bingó, Ólaf Thórs og Kókakóla-Björn ber skilyrðislausa ábyrgð á öllum þeim ömurlegu afleiðingum. sem hernámið hefur þegar liaft, ekki sízt vegna smánarlegs undirlægjuháttar þessarar rík- isstjórnar. Einnig nú ætla hernámsflokkarnir að misnota trúnað fólksins, vinna hermdarver'k gegn þjóð sinni, fái þeir ekki ráðn- ingu svo um muni í kosningunum 28. júní. Og þá er bezt að gleyma ekki garminum, þriðja hernáms- ílokknum, Alþýðuflokknum. Hann er líka kominn á stúfana sem aíidstæðingar hernámsins! Að vísu hefur sjaldan eða aldrei sézt önnur eins blaðamennska á íslandi og sú er garparnir við AB-blaðið hafa viðhaft undanfarnar vikur. Þó keyrir svo um þvenbak síðustu dagana, eftir að taugalæknir þeirra AB-manna er kominn fram á orustuvöllinn, að engu er líkara en hann hugsi sér að lækna þá Hannibal og Helga með sjokki. I gær inn- lammar taugalæknirinn þetta resept, í AB-blaðinu: „Eina lausn- in á vanda liernámsins er aö herinn hverfi brott úr landinu". Hvernig líður þeim, þingmönnum Alþýðuflokksins, sem allir með tölu óskuðu eftir bandariska hernáminu fyrir tveimur árum siðan, þegar taugalækniriv.n setur þennan straum á? Halda þeir að Reykvíkingar, að allir íslendingar, séu búnir að gleyma því, að það eru ekki nema rúm tvö ár síðan Hannibal Valdimarsson, Oylfi Þ. Gíslason, Haraldur Guðmiuidsson, Stefán Jóhann Stef- ánsson, Ásgeir Ásgeirsson og Emil Jónsson, báðu stjórn Bandaríkjanna að hernema ísland, og gerðust þar með sam- sekir um versta glæp, sem unninn hefur verið á íslandi. „Hernámsmálið er yfir flokkadeilur hafið“, segir taugalækn- irinn uú í ÁB-blaðinu. Hvað er langt síðan það blað þorði að nefna hernámið réttu tiafni ? Hvað er langt síðan það hét í þessu sama blaði hervernd og átti að vera íslendingum til sæmdar og varanlegrar verndar og heilla, enda pantað af öllum þeim mönnimi, sjö að tölu, sem Alþýðuflokknum tókst að senda á þing 1949 með því að villa á sér heimildir, þykjast landvarnar- flokkur, en var í reynd, eins og sýndi sig 1951, landsölu- flokkur. Þekkir taugalækn! :inn það fyrirbæri, að menn gleyma óþægi- legum staðreyndum ? Ein þeirra, sem hann og félagar hans við AR-blaðið, frambjóðendur Framsóknarflokksins og meira að stgja flokksbræður Bjarna bingó eru að reyna að láta kjósendur glejona við þessar kosningar er sú staðreynd að þrír flokkar, Alþýðuflokkurínn, Framsóknarflokk- urinn og Sjálistæðisflokkurinn eru samsekir her- námsíiokkar, allir óskuðu þeir eftir bandarískum her á friðartímum, allir hafa þeir misnotað trúnað íólksins tii að ofurselja íslenzkt land herveldi Bandaríkjanna. Og hin staðreyndin sem hernámsflokkarnir eru að reyna að fela í blekkitigarmoldviðri, er þessi: Einn stjórnmálaflokkur, Sósíalistaflokkurinn, hef- ur á öllum stigum erlendu ásælninnar barizt heiil og óskiptur fyrir málstað íslands, reynt að hindra hernámið, reynt að vekja þjóðina til nýrrar sjálfstæðisbaráttu — og það er að takast- Öllum blaðakosti bandarísku flokkanna mun verða einbeitt i;æstu daga til að draga athyglina frá örlagamálum Islendinga. En gegnum mökkinn af áróðurslygunum sjást hernámsflokkarn- ir þrír, nötrandi af hræðslu við dóm fólksins, fólksins sem þeir hafa/svikið og -ofurselt erletidimi her. Og fólkið dæmir 28. júní. Þegar skipzt var á sjúkum og særðum föngum í Iíóreu fyrir rúmum mánuði gat þessi bandaríski drengur fagnað heimkomu föður síns. Skipti á öðrum föngum bíða umlirrií'unar vopnahlésamnings, sem nú er reynt að hindra. Um allan heim bíða menn þess með öndina í háls- inum að á dagmn komi nvort þrákelknum öldungi og nokkr- um kumpánum hans hefur tek- izt -að gei'a að engru þær vonir nm friðvænlegrj horfur í hei.m- inum sem terugdar hafa verið vopnahlésviðræðunum í Kóre<u. Verði Kóroustríðið leitt ti-1 lykta með viðræðum við samn- ingaborð en ekki skothríð á viígvöllunum mun krafan um viðræður um lausn iannianna deilumála, íramtí* Taivan, sæti Kína hjá SÞ og sameinimgu Þýzkalands svo að nokkur séu nefnd, verða ómótstæðileg. Slitni hinsvegar upp úr samn- ingum í Panmunjom mun það verða til þess að vopnavið- skipti hefjast iað nýju. Því fylgir geigvænleg hæ-tta á út- breiðslu styrjaldarinnar. Syngman Rhee og samstarfs- menn hans í stióm Suður- Kóreu vilja fyrir hvem mun að styrjöldin hialdi áfram. Ótti þeirra við frið í Kóreu hefur verið lýðum Ijós síðan draga fór saman milli Bandarikja- manna og norðanmamn.a í vopna hléssamningimu.m fyrir ■mánuði. Nú hefur Rhee staðfest það í verki, að honum var al- vara þegar hann lýsti yfir að hann myndi ger.a allt sem í sínu valdi stæði til að koma í veg fyrir vopnahié. Með því að láta sleppa úr haldi 25.000 stríðsföngum, sem búið var að semja um að nefnd hkitlausra ríkja skyldi ráðstafa, hefur Suður-Kóreustjórn gert sitt ýtrasta til að eyðileggja vopna- hléssamningana. "ITæri Syngman Rhee einn í * ráðum um þetta tiltæki mætti lítia á það sem örþrifa- ráð eUiærs hrokagikks, sem ’helzt vill siá heiminn farast ef hann fæst ekki til að dansa eftir hans pípu. En því er ekki að heilsa. Rhee hefur öfluga og áhrifamikla bandamenn í tilræði sín.u við frið í KÓreu, og það er sú staðreynd sem hlýtur að fylla hugi manna ugg um frumtíðjhái Bandaríska her- stjórnin í Kóreu fékk hermc-r n- um Rhee í hendur gæzlu fianga- búðanna, sem opnaðar voru til að eyðileggi.a vopnahléssamn- ingana. Ekkj var heldur farið í neina ’ ía.unkofa með, hvað til stóð. Fréttaritari brezku Reut- ersf réttjastoíunh ar skýrði frá því 6. júni; fyrir hálfum mán- uði, að þar væri á allra vit- orði að ein af þeim ráðstöfun- fflu, sem stjórnendur Suður- Ivóreu væru að undirbú.a til að hindra vopnahlé væri að opna fangabúðimflr. Bandariska her- stjórnin ’hefði getað skipt um verði v.ið búðirnar á einum degi hefði hún viljað en það var ekki gert. I> andariskir hershöfðing jar, ” sem verið hafa í Kóreu, hafa heldur ekki farið í neina taunkofa með það eftir að bú- ið var að leysa þá úr herþjón- ustiu og þeir gátu talað eins og þeim býr í brjósti, að af- staða þeirra til vopnahléssamn- inganna er hin sama og Rhee og félaga hans. „Fyrir okkur er Kórea rétta stríðið á réttum stað 4 .réttum tíma“, segir V,an Fleet hershöfðingi, sem í vor lét af yfirstjórn bandaríska landhersins í Kóreu, í grein í Life. Þar kallar hann vopna- hlésviðraiAurnar tímaeyðsju til ónýtis. í bandarísku yfii'her- stjórninni í Kóreu er að sögn New York Tiiwes fullt af mönnum, sem eru sama sinnis. Robert Alden, fréttaritari blaðs- i.n,s. í Seul, ræddj í skeyti 6. júní ium andstöðu Suður-Kór- eustjómar gegn vopnahléssamn- ingnum og segir síðan: „í eihkasamtölum lýsa foringiair í yfirherstjóminni hreinskilnis- lega yfir að þeir séu sammálá stjárnendum Suðu.r-Kó.reu“. , A uðvitað getur Bandarikja- stjóm hvenær sem er tekið í lurginn á Syngman Ree og het’shöfðingjum sinum en hún hefur ekki enn s.vnt neinn lit .á að iáta Vérða flf því. Rhee er orðinn svo \"iss um áð sér verði látið all-t haldast uppi ,að liann hefur haf-nað boði Eisen- howers ferseta um hernaðar- bandalag við Bandaríkin og segir það myndi vera einskis virði veg.na þess að það hafi sýnt siig að Bandaríkjamenn hafi ekki þorað að standa við heit sín um að hertaka alla Kóreu þegar á dag.inn kom að KLnveirjar voru örðug'ri and- stæðingflr en þeir hugðu. Sax- ast nú mjög á virðingu Eisen- howers. Heima fyrir lætur hann. McCarthy öldungadeildarmann segjia sér fyrir verkum og Sy-ng- man Rhee hj:ggst nú auðsjáan- le-ga taka að sér stiórn 'yestur- b’akkarinnar á alþjóðavett- viangi. andamenn Rhee í barátt- imni gegn friði í Kóreu eru ekki aðeins æstustu hern- flðarsinnarnir í hópi banda- irískra hershöfðingia og öld- ungadeildarmanna. Á söm-u •sveig ieggj.ast Sjanig Kaisék og fylgifiskar hans, frönsku hem- aðarsinnamir, sem ekki mega heyra nefnt iað reynt verði .að semia frið í Indó Kína, í stuttu máli allir þeir, sem hagnast á kalda stríðinu og eru j.afnvel sólgnin- í nýja heimsstyrjöld. Þetta lið er all áhrifiamikið en eklci fiöimennt. Það -afhjúpar betur og betur innræti sitt og ásetning og að sama skapi ein- ang-rast það frá ö’.lutn þorra mianna. Framkoma Khee í vopnahléssamningunum hefur ti-l dæmis orðið til þess iað ind- vcrska stjórnarblaðið Hindust- an Standard, scm frá upphafi Kóreustríðsins hefur tekið frá- sögm S u ð u r-K ór e u s t j ó r n a r á upptökum hennar fyru- -góða og gilda vöru,. krafðist þess í for- síðugrein 9. júní að ýtarleg, al- þjóðlcg rannsókn verði látin fara fram á bví, hvað í raun og veru gerðist í Kóreu um það leýtji sem styrjöldin brauzt út. Framkomia Rhee nú hljóti að .vekja .gmnsemdir um að það .sé; stjóm hans sem .sök eigi í friðslitunum. M. T. Ó.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.