Þjóðviljinn - 20.06.1953, Page 9

Þjóðviljinn - 20.06.1953, Page 9
Laugardagur 20. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 ÞJÖÐLEIKHÚSID, La Traviata Gestir: Hjördís Schymberg hirðsöngkona og Einar Kristj- ánsson óperusöngvari. Sýningar í kvöld og sunnudag kl. 20.00. rantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldir öðr- um. Ósóttar pantanir seidar sýning- ardag kl. 13.15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20.00. Sími: 8000 og 82345. Topaz Sýning á Húsavík í kvöld kl. 20.00. Sími 1475 Dans og dægurlög (The Little Words) Amerísk dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Fred Astaire Bed Skelton Vera Ellen Arlene Dahl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544 Kona í vígamóð Sprellfjörug og hlægileg amerísk gamanmynd í litum, er skemmta mun fólki á öli- um laldri. — Aðalhlutverk: Betty Grable og Cesar Romeo. Aukiamynd: Krýning Elísabetar Englands- drottningar. Sýnd 'kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Hæítulegt leyndarmál (Hollyvvood Story) Dularfull og afar spennandi ný amerísk kvikmynd, er fjallar um ieyndardómsfulla atburði er gerast að tjaldabaki í kvik- myndabænum fræga Hollywood. Rlchard Conte Julia Adams Ilenry Hull Eönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. '-------------------------\ BóEstruð húsgögn Armstólar Svefnsófar Viðgerðir Hásgagnabólstxun Þorkels Þorleifssonar, Laufásveg 19. — Sími 6770 í dag opnum viö nýja lífstykkjagerð í Tjarnargötu 5 undir nafninu Saumum eftir máli korselett, lífstykk/. maga- belt/ frúarbelt/, slankbelti, brjósthaldara og einn- ig sjúkrabelti íyrir dömur og herra. Allt vanar stúlkur. — Heynið viSskipíin! Viröingarfyllst, Lífstykkj.agerðin s-e. Tjarnargötu 5. Bátagjaldeyririnn Samhljómar stjarnanna (Concert of Stars) Afburða fögur og glæsileg ný rússnesk stórmynd, sem sýnir kafla úr frægum óperum og ballettum. Myndin er tekin i AGFA-litum. 1 myndinni er tónlist eftir: Chopin, Chailcovsky, Glinka, Khachaturyan omfl. Kaflar úr óperunum „Spaða- drottningunni" og „Ivan Sus- anin“. Galina Ulanova, frægasta dansmær Rússlands dansar í myndinni. ■— Ennfremur bali- ettar, þjóðdapsar omfl. Sýnd ki. 5, 7 og .9. •—« I npolibio —— Sími 1182 Bardagamaðurinn (The Fighter) Sérstaklega spennandi, ný, amerísk kvikmynd um 'bar- áttu Mexico fyrir frelsí sínu, byggð á sögu Jack London, sem komið hefur út í ísl. þýð- iingu. — Richard Conte, Van- essa Brown, Lee J. Cobb. — Bönnuð innan 14 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 6485 Jói stökkull (Jumping Jacks) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd með hinum fraegu gamanleikurum: Dean Martin og Jerry Lewis. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Varizt glæframennina (Never trust a gambler) Viðburðarík og spennandi ný amerisk sakamálamynd um við- ureign lögreglunnar við óvenju samvizkulausan glæpamann. Dane Clark Cathy O’Donnell Tom Drake Sýnd kl. 5 og 7. — Bönnuð börnum. Kaup;« StíMá Innrömmuro Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsigötu 54, sími 82108. Ödýrar liósakrónur Iðja h. f. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Vömi á veiksmiðjn- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Máim- lðjan h.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Fasteignasala ag allskomar iögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inmgangur frá Tún- götu. Sími 1308. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna i Hafmarstræti 16. Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviogerðir S y 1 g J a Laufásveg 19. — Síml 2CM. Heimasíml 82035. Sendibílastöðin h. f. Ingólísstræti 11. — Síml 6118. Opln frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Hafið þér athugað tiin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur, sem gera nú öllum fært að prýða heimiM sín með vönduðum húsgögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, sími 80388. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Krlstján Eiríksson, Laugaveg 27, L hæð — Síml 1453. Viðgerðir á raf« magnsmótorum og heimOistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfæd, Klapparstíg 30, síml 6484. Ragnar ólafsson hæstaréltarlögxnaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasiaila. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. ÍTtvarpsviðgerðir K A D I Ó, Veltusundi 1, aiml 80300. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Iielgi- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. Til liggur leiðin Framhald af 1. síðu. bátagjaldeyrinum og hindra neytendur í að geta keypt vör- umar ódýrt. Þá liggur ennfremur í aug- um uppi, að ríkisstjórn, sem þykist hafa vald til að láta innheimta gjald eins og báta- gjaldeyrisálagið (60% og 25% af ýmsum vörutegundum), gæti með sama móti tekið sér vald til þess að láta innheimta t. d. 100% gjald af hvað vöruteg- undum sem er. Með þeirri að- ferð, sem beitt liefur verið í álagningu bátagjaldeyrisins, er verið að opna leiðina fyrir al- gert einræði ríkisstjórnar um álögur á almenning. Þetta snertir ekki að neinu leyti það, hvort menn álíta að tollur að sömu upphæð og báta gjaldeyririnn er, væri nauðsyn- legur eða ekki, heldur aðeins hitt, að það er engin lagaleg heimild til að leggja þetta á almenning og innheimta það. Og það er hörmulegt dæmi um réttarfarið í landinu, að eng- inn maður treystir sér til þess að fara í mál út af álagningu þessa ólöglega gjalds, af því engin treystir dómstólunum til þess að dæma eftir lögum, þegar ríkisstjórnin er sek um lögbrotin. Það hefur frá upphafi baráttunnar fyrir þing- ræði, verið höfuðatriði hennar að þingið eitt hefði rétt til þess að leggja skatt á þegnana, en hvorki ráðherrar né einstakir menn hefðu slíkan rétt. Nú er hins- vegar valdaklíkan í þjóðfélaginu að taka sér rétt til ótakmarkaðra á- laga á almenning, og rétt til þess að úthluta hverj- um sem valdaklíkunni þóknast, því fé, sem þannig er ólöglega reitt af almenningi. Einar Olgeirsson sagði í einni ræðu sinni á Alþingi í vetur um slíkan „rétt“: „Það er samsvarandi ,,réttur“ eins og vissir aðalsmenn höfðu fyrrum daga, samsvarandi réttur eins og öll þing hafa alltaf barizt á móti, að nokkur aðili utan þing- anna hefði. Við kosningarnar 28. júní getur þjóðin kveð- ið upp sinn dóm ylir þeirri ríkisstjórn, sem tekur sér vald, án allra laga-, til þess að leggja álögur, er nema hundruð- um milljóna króna á al- menning. 150 milljón króna rán- ið, sem ríkisstjórnin fremur með bátagjaldeyr- inum, er einn þáttur í þeirri almennu ránsher- ferð, sem dollarahringur- inn í Reykjavík heíur hafið. Rán áburðarverk- smiðjunnar er annað dæmi. Og þessir ráns- menn hrifsa til sín ailt vald og allar verðmætar eignir, ef almenningur ekki stöðvar þá í tíma. Sósíalistaflokkurinn er eini flokkurinn, sem af- hjúpað hefur hin hatram- legu lagabrot og rán rík- isstjórnarinnar. — Þess- vegna þarf þjóðin að fylkja sér um hann við kosningarnar, til þess að reka ræningjana af hönd- um' sér. T Feiðaskriísfofan 1. Farið verður upp í Hval- fjörð eftir hádegi á sunnudag- ef hva’.ur er inni. Á leiðinni verður komið við í nýju áburðarverksm, 2. Farið verður á sunnudag eft- ir hádegið, hringurinn: Krýsuvík,, Hveragerði, Sogsfoss, Þingvellir. 3. Farið verður til Gullfoss og Geysis kl. 9 f.h. á sunnudag. 4. Miðnætursólarflug. Fiogið verður á sunnudagskvöld, ef veð- ur leyfir, norður yfir heimskauts- baug. 4. Handfæraveiðar. X ráði er að' efna til handfæraveiða á laugard- Fjölbreytt úrvaj il steinhríng- ua. — Pústsenðiun.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.