Þjóðviljinn - 23.06.1953, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 23.06.1953, Qupperneq 1
S I 'Ð Hallgnms fónas- sonar — á 7. síðu. ' Þriðjuílagur 23. júnl 1953 — 18. árgang’ur — 137. tölublað Kosningamót sósíalista í Tívolí s.l. Iaugardag er tvímælaJaust glæsilegasti kjósendafundur sem haldinn hefur verið fyrir, nokkr- ar liosningar hér á landi. Þeir sem kunnugasíir eru Tívolí áætluðu að þar hefða verið 'i saman • komnar, 6 til 7 þúsundir manna — um það bil tífalt fleira tólk en á samkomu Alþýðuflokksins á dögunum og til mikilla muna fleira fólk en var hjá íhaldinu í fyrradag. Allt kosningamótið fór fram með mildum ágætum; síðari hluta dagsins var barna- skemmtun, en um kvöldið aðal- samkoman. Voru atriðin hvert öðru betra og skulu ekki rakin hér, áhugi fólksins sýndi bezt hve vel hafði tekizt. Mun öll- um minnisstæð hin heita og snjalla hvatningarræða Hall- gríms Jónassonar formanns Þjóðvarnarfélagsins og áskorun hahs um að sameinast um að tryggja Gunnari M. Magnúss þingsæti með því að skipa sér um C-listann. Einnig munu verða vinsælar gamanvísur þær sem Jón Múli Ámason fór með, ekki sízt sú með viðlaginu: „Bingó, bingó, bingó“. I lok samkomunnar minnti Ingi R. Helgason á að Jón Múli væri einn þeirrá átta manna sem sviptur hefði verið atkvæðis- rétti vegna þess að hann krafð- Framhald á 11. síðu. Fgölmennur og ágœtur fundur sésíaSssta á Akureyri Sósíalistar á Akureyri efndu til stjórnmálafundar með skemmtiatriðum í Alþýðuhúsinu á Akureyri í fyrrakvöld.- Var búsið þéttskipað, og ræðumönnum og skemmtikröftum prýði- iega fagnað. Ræður og ávörp fluttu þeir sem áður segir. Kjartan Ólafsson stúdent, Bjarni Beaediktsson frá Hof- teigi og Steingrímur Aðal- steinsson alþingismaður, fram- bjóðandi Sósíalistaflokksins á AkureyrL Jón Múli Árnason söng einsöng \úð undirleik Jóns Ásgeirssonar, en Gestur Þor- grímsson flutti skemmtiþátt. Var þeim öllum tekið hið bezta Er mikill hugur í sósíalist- um á Akureyri að vinna ötul- lega að sigri frambjóðanda síns, hins þrautreynda baráttu- manns í verklýðsmálum, Stein- gríms Aðalsteinssonar. Var þessi fundur hinn fjölmennasti er nokkur stjórnmálaflokkur hefur haldið á Akureyri nú um alllangt skeið. Tveir þingmertn AlþýSuflokksins réSu úrslitum um skemmdarverkin gegn þessari löggiöf Ef iögin um útrýmingu heilsuspiiiandi íbáða hefðu verið framkvœmd byggju nú þúsundir fátœkra ísiendinga í géðum íbúðum s sfað Siœtfulegra Eí haldizt hefði í gildi ákvæði nýsköpunarlag- anna um útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis hefðu þúsundir fáíækra íslendinga nú fengið nýjar og vistlegar íbúðir í stað visíarvera, sem brióta niður heilsu þeirra og þre-ngja á allan hátt að þeirri æsku, sem þar býr. Þrír flokkar, Alþýðiiflokkurinn, Sjálfstæðisílokk- urinn og Framsóknarflokkurinn, samþvkktu á AI- þingi að þessi stórmerku lagaákvæði skyldu ekki koma til framkvæmda. Úrslitum um þetta skemmd- arverk réðu íveir þingmenn Alþýðuílokksins. Sósíalistaílokkurinn einn barðisí af alefli gegn þessum skemmdarverkum. Á hverju ári hafa þing- rnenn hans barizt fyrir því að lög þessi tækju gildi, en jafnoft hafa hernámsflokkarnir fellt það. Byggingarlöggjöfin, sem sett var að tilhlutun nýsköpunar- stjómarinnar, var um margt hin merkasta löggjöf. Mikil- vægasta nýmæli hennar var þriðji kafli laganna, um að- stoð ríkisins við útrýmingu heilsuspillandi íbúða. í lögum þessum var bæjar- stjórnum og sveitarstjóiuum falið að gera áætlun um úL- rýmingu heilsuspillandi íbúða og skyldi miðað við það, að ný áætlun vrði framkvæmd á fjór- lun árum. Þegar er þessi löggjöf var sett, bentu þingmenn sósíalista á aðalveilu hennar, þá, að ekki væri nægilega tryggilcga geag- ið frá fjárhagshlið málsins, og •báru fram brej'tiagartillögur er tryggja áttu að það stórkosc- lega þjóðfélagsátak, sem þama var ákveðið í lögum, hefði traustan fjárhagsgrundvöll. Samstjóm hernámsflokkanna ræðst á þessi lagaákvæði. Þegar Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn og Alþýðuflokkurinn mynduðu stjórn 1947, með virkri hjálp bandarískra erind- reka, hófust þegar árásir á framfaralöggjöf nýsköpunarár- anna. Og enda þótt þessi stjórn setti sér hvorki meira. né ■minna fyrir ' en útrýmingu hei’suspillandi húsnæðis hvar som var á lcnd’nu hikaði hún ekki við að fresta frarakvæmd 3. kafla byggingarlaganna frá 1946, og hafa hernámsflokkarn- ir trúlega haldð því áfram siðan, svo þessi stórmerku laga ákvæði frá nýsköpunarárunum hafa enn ekki komið til fram- kvæmda. Hafa hernámsflokk- arnir á hverju ári síðan fellt Fi'amhald á 11. síðu. Kosninga- sjáðurinn Bolladeild 279-S Meladeild 172— Skuggahverfisdeild 150— Þórsdeild 142— Njarðardeild 134— Þingholtsdeild 109— Vogadeild 101— Daugarnesdeild 96— Langholtsdeild 82— Sunnuhvolsdei’.d 77— Bústaðadeild 74—. Barónsdeild 70— Skóladeild 68— Múladeild 66— Valladeild 66— Túnadeild 64— Vesturdeild 55— Háteigsdeild 46— Hlíðardeild 43— Sogadeild 42— Skerjafjarðardeild 31— Kleppsholtsdeild 29— Nesdeild 19— Nú er kominn þriðjudagur og öllum ætti að vera orðið ljóst hvað það gildir að safna rösk- legra í kosningasjóðinn. Það er eitt af okkar brýnustu verkefnum fyr- ir þessar kosningar, og það verk- efni geta allir leyst af hendi. En tíminn er ^orðinn naumur og nú þurfið þið sem hafið fengið vil- yrði fyrir peningum í sjóðinn að fara að ganga eftir því að loforðin, séu efnd. Þið þurfið að slcila sem örast, svo að við getum fylgzt sem nákvæmast með gangi mál- anna og leyft ykkur að fylgjast' með deildasamkeppninni. Þið sjáið á röð deildanna, hvað gerzt hefur siðan á sunnudag. Duglegasti cinstaklingur vikunar sem leið var Guðlaugur Jónsson, sem safnaði kr. 2250.00 og hefur þar með unnið fyrir vikuverðlaun- unum. 1 þessari lokaviku gefst enn einum tækifæri til að vinna fyrir bók Sigfúsar Sigurhjartar- sonar og hækka deildina sína urö Ieið. Kunningi minn var búinn að leggja til hliðar peninga til þess að fara með konuna sína að sjá La Travíötu, kr. 110 fyrir miðum á bezta stað og 5 krónum fyrir leikskrá, en þegar til kom hætti hann við það, gaf hundrað krón- ur í kosningasjóð C-listans og fór í staðinn á bíó með konuna fyrir 15 kaílinn og bæði staðhæfðu það, að þetta hefði verið eitthvert á- nægjulegasta kvöld sem þau hefðu lifað, vegna þess hvað þeim „leið vel á sálinni". Og líður okkur ölluin svona vel á sálinni? Hver tikall sem við lát- um í kosningasjóðinn stuðlar áð þeirri velliðan, vegna þess að við vitum að við höfum lagt fram okltar skerf til að efla þann mél- stað sem okkur er hugstæðastur. Á fimmudaginn birtum við deildaröðina næst og þið þurfið að nota þessa fáu daga fádæmá vel. — Álfheiðiu-. < <

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.