Þjóðviljinn - 23.06.1953, Side 3

Þjóðviljinn - 23.06.1953, Side 3
2) __ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 23. júni 1953 í dag er þrlðjudagurinn 23. júní. — 173. dagur árslns. Forn dæmi — jafnt og ný Friður í Danmörku og þessa konungs rflcjum. Dýrtíð kom upp á. Lá tilbúlnn allur konungs floti í Eyrarsundi. Var general þar fyr- ir Henrik Bielke, kom því ekki til Islands það ár. Leituðu engir á þá og þeir á enga. Stríð mikið milli Hollendinga og Englendinga til sjós. Lögðu saman flota sínum með grimmdaræði, og misstu mik- ið lið hvorutveggju, þó Engiending ar fleira; misstu og sinn general. Vár hingað skriíað, að í London hcfði verið flutt á einum degi til sárhúsa Hn á 2 vögnum til um- búnaðar sárra manna, en mörg hundruð hefðu legið á skipum með aískotnum höndum og fótum. Apt- ur lögðu þau til samans 1. junii; settu þá hvorttveggju til skip, er iaus skyldu vera og koma ófor- varandis tíl slagsins, Holiendingar 30, Englendingar 40. Börðust svo msð furðanlegu grimmdaræði og skaðiegri skothríð. Veitti HoIIend- ingiim betur í fvrstu; gekk þá vindurinn um og varð þeim bág- ara þá að ramroa; tóic þá að hall- ast á þá bardaginn; komu þá þau 40 ensku slcip I slagið, er laus voru. en hin komust hvergi; létu þá Hollendingar mikið lið. (Seilu- annáll, 1653). Leiðrétting. 1 fregnum blaðanna 13. þ. m. af dómum sakadóms Reykjavíkur í tveimur málum út af herbergja- leigum til hermanna, sem taldar voru brot gegn 206. gr. hegningar- laganna og lögum nr. 59, 1936, seg- ir, að annað húsið, sem um sé að ræða, sé nr. 2 við Spítalastíg. — Þetta er á misskilningi byggt þar sem húsið er nr. '2 B við Spítala- stíg og ieiðréttist þetta hérmeð. V'ísi r lcvartar átakan- lega yíir því í gær að Þjóðviljinn sé ailtaf öðru hvóru að minnast á ýms lmeyksli er ríicis- stjórnin liafi framið á vaídaskeiði sínu. Virðast sum ummæii hans benda til þess að honurn sé ekki um það gefið að hneykslum þess- um sé of mjög fííkað. Það er raunar von að honum sé illa við endurtekningu sannleikans. Sjálfur birtir hann minnst 4—5 spánnýj- ar lýgar á hverjum degi. Ungbarnavernd I.íknar, Templarasundi 3, er opin þriðju- daga kl. 315—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega ekki koma nema á föstudögum kl. 3.15—4. if Gjörið svo' vel að gefa lcosn- lngaskrifstofunni uppiýsingar um kjósendur Sósíaiistafiokks- ins sem eru á förum úr bænura Xæknavarðstofan Austurbæjarslcól- anum. Sími 5030. Næturvarzhi í Byfjabúðinni Ið- unni. Sími 7911. Hvort var nú þetta sú rétrta braut? Sósíalistar í Kópavogi Kosningaskrifstofan er á Snæ- Iandi, sími 80468, , opin frá 3-6 e.h. Hafið samband við skrif stoíuna, og ijúkið söfnun upp- lýsinga sem fyrst. Nýtt hefti Isl. iðn- aðar flytur grein um Iðnaðarmála- stofnunina er tek- ur til starfa i sum ar. Þá er birt all- ýtarleg skýrsla um starfsmanna- fjölda, framleiðsluverðmæti og láunagreiðslur 53 verksrniðja árin 1949—1952. Forustugreinin nefnist Varnaðarorð, um hernámgvinnuna. Júníheíti V erzlunartíöinda flytja fremst greinina Verzlunarskólinn og vandamál hans, eftir Jón Gis'a son skólastjóra. Birtar eru fé’ags- fréttir, smágreinar um Neytenda- samtök Reykjavikur, frétt um að- alfund Sambands smásöluverz'ana, og eitthvað smávegis. —• Þá hefur Bergmál einnig borizt, júniheftið. Þar birtast sem fyrr söng- og dans lagatextar, margar þýddar smásög- ur. Úr heimi kvikmyndanna, c'erðlaunakrossgáta, skrýtlur og neðanmálsgreinar og einar þrjár stuttar greinar. Fastir liðir eins vcnjú'ega. —- 19.45 Fréttir. 20.00 Stjórn máiaumræður; fyrra kvöld. Ein umferð: 40 mín. til handa hverjum flokki. Dagskrár- lok um kl. 00.10. Kjörskrá fyrlr Keykjavík ligg- ur frammi í kosningaskrif- stofu Sósíaiistaflokksins, Þórs- götu 1. Minningarspjöld Uandgræðslusjóðs fást afgreidd í Bókabúð Uárusar BlöndaJs,, Skóiavörðustlg 2, og á skrlfstofu sjóðsins Grettisgötu 8. Kjósendur Sósíaistafiokksins í tvímenningskjördæmunum. — Ef þið þurfið að kjósa fyrir kjördag munið þá að skrifa C (prent-C, ekki skriftar-C) á kjörseðilinn. Stjórmnáiaumræður. I kvöld eru stjórnmálaumræður í útvarpinu. Hcfur hver flokkur 40 mínútur í Icvöld í einnl umferð, annaðkvöld verða umferðir fleiri, og hver ræða styttri. Fólk ætti NOKKRIR þátttakenda hafa eklci enn skilað vegabréfum og mynd- um, en áríðandi er að það drag- ist elcki lengi úr þessu. — Munið að ferðakostnáður á að greiðast fyrir mánaðamót. Söng- og dansæfingar falla niður alla nxestu viku. 8.—10. tbl. „Festivals" er komið á afgreiðsluna Skólavörðugtig 19. Vitjið þess, Búkarestfarar. Nýjasta sagan af Keflavíkui'- flugvelli: Þegar Bjarni utanríkis- og dómsmáláráðherra var hér é ferð* í kokkteilpartí., í einurr, drykkjuklúbbnum varð hann fyr- ir þeirri óheppni að sprakk á einu bílhjólinu. Hjólið sagði bingó! þegar það sprakk. Blunið, að félagar Æskulýðsfylk- ingarinnar hlusta sameiginlega á últvarpsumræðurnar i kvöld i Að- alstræti 12. —■ Veitingar. Nefndin. k Gefið lcosningaskrifstofu Sósí- alistaflokksins upplýsingar uin alia ])á kjósendur flokkslns, sem eru á förum úr bænum , eða dvelja utanbæjar eða. er- lendis og þá hvar. <c Nýiega opinberuðu trúlofun sina ung- fr. Guðbjörg Vagns dóttir, Aðalstr. 33 Patreksfirði, og Einar Guðsteins- son, Yztafelli Grindavik. Frúin: Hvernig vikur því við að mjólkin er svona bláleit? Mjóikurpósturinn: Kýrnar fá svo gott fóður að þær gráta yfir því gleðitárum niður í mjólkurföturn- ar. Söfnin eru opin; Uandsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19. 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Þ.jóðrainjasafnlð: kl. 13-16 ásunnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum fimmtudögum og laugardögum. Uistaeafn Einars Jónssonar hefur verið opnað aftur og er opið alla daga kl. 13.30-15.30. elcki að láta undir höfuð leggjast að hlýða þessum umræðum eftir því sem kostur er. Þær verða á- reiðanlega fróðlegar mn margt, og nú þegar svo örlagaríkar kosn- ingar eru á næstu grösum ber mönnum skylda til að kynna sér þjóðmáiin sem allra vendilegast. — Brynjólfur Bjarnason fiytur að- alrseðuna af hálfu Sósíalistaflokks ins í kvöld. Viiduö þér gjöra svo vel og snúa höfðinu Iitið eitt í viðbót? Rflcisslcip: Hekla fer frá Kaupmánnahöfn í kvöld áleiðis til Rvíkur. Esja er í Rvík og fer þaðan á fimmtudag vestur um land í hringferð. Herðu breið er á austfjörðum á norður- leið. Slcjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er á leið til Hval- fjarðar að vestan og norðan. Skaft fellingur fer frá Rvík til Vestm.- eyja í kvöld. Ba'dur fór frá Rvík í gærkvöld til Gilsfjarðarhafna. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell losar timbur í Rvík. Arnarfell lestar timbur í Kotka. Jökulfell fór frá N.Y. í gær ál. til Rvíkur. Dísarfell losar koks, og kol í Stykkishólmi. Biáfell lest- ar í Reykjavík. Eimskip; Brúarfoss fór frá Rotterdam 19. þm. áleiðis til Rvíkur. Dettifoss fór frá Dublin í gær áleiðis til Warnemúnde, Hamborgar, Ant- verpen, Rotterdam og Hull. Goða- foss kemur til Rvíkur ádegis í dag frá Hull. Gullfoss fór frá Rvík 20. þm. áleiðis til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Rvík 14. þm. áleiðis til N.Y. Reykjafoss fór frá Húsavík 20. þm. á’eiðis til Kotlca í Finnlandi. Selfoss fór frá Gautaborg 18. þm. áleiðis til Austfjarða. TröllafosS fer frá Rvílc í kvöld áleiðis til N. Y. Drangajökull fór frá N.Y. 17. þm. áleiðis til Rvílcur. Sósíalistar! Munið deiidarfundina í dag og á morgun. — Nánári úpplýsingar í skrifstofu Sósíalistafélags Reykja- víkur Sími 7511. Krossgáta, nr. 108. t. 1 3 1 <0 7 8- 9 /O n •2 '3 /v IS 'k '} >8 >9 70 Lárétt: 1 spil 7 vitskert 8 manns- nafn 9 rottuskemmd 11 glöð 12 band 14 sell 15 vitlausar 17 for- setning 18 eldsneyti 20 í jörðu. Lóðrétt: 1 drykkjurútur 2 tenging 3 ská 4 málamyndastarf 5 sókn 6 erta 10 væn 13 veikja 15 skammst., 16 rölt 17 boðháttur 19 ending. * Lausn á nr. 107. Lárétt: 1 bolti 4 þú 5 sá 7 góa 9 ýta 10 mót 11 fet 13 an 15 AR 16 úldin. Lóðrétt: 1 bú 2 Laó 2 is 4 þeyta 6 ástir 7 gaf 8 amt 12 eld 14 nú 15 an. En myndhöggvarinn hugsaði til Flæmingjalands, föðurlands hinna hraustu, gekk þvínæst beint inn í logann og mæiti: Höggvið ekki fæturna af mér, heldur af böðlum mínum að Og hirðdömurnar klöppuðu saman höndunum og hrópuðu: Miskunn! Miskunn! — því þær kunnu að meta reisn hans og stolt. Og hann dó með þessi orð á vörunum: Þannig þeir stormi ekki þannig fram að eilífu, myrðandi og ræn- deyja Flæmingjar, augliti til auglitis við hina spænsku böðla andi..... ,t„a Maria drottning titraði frá hvirfli til ilja, tennurnar glömr- uðu í munni hennar. Handleggir hennar og armar tóku að slirðna, og hún sagði: Leggið mig í rúmið, að mér verði aft- ur hcitt. — Og hún gaf upp andann. Þriðjudagur 23. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 jVeikamenn á KdSavíkuiilagvelIi: Sá ótti er ástæðul Stjórnarflokkarnir hafa und- anfarin ár rekiff njósnir af kappi, undir bandarískri yfir- stjórn og hafa síðustu mánuð- ina margfaídað þær njósnir. íslendingum, og þá einkum verkamönnum, er þetta lcunn- ugt mál og farnir að kunna að varast njósnarana. Þetta hafa njósnarar bandarísku flokk- anna fundið og hafa því gripiðX til þess ráðs að reyna að læða því inn, einkum meðal manna er vinna á Keflavíkurflugvelli, sem þurfa að greiða atkvæði utan kjörstaðar, að hægt sé að vita hvernig þeir greiða at- kvæði. Ótti um slíkt er með öllu á- stæðulaus. Utankjörstaðarat- kvæðagreiðsla er jafn íeyniieg og á kjörstað væri. Menn geta að sjáifsögðu tekið alkvæða- seðla sína sjálfir, eftir kð þeir hafa greitt atkvæði og sent þá í ábyrgðarpósti heim í það kjördæmi, sem þeir eru á kjör- skrá. Allur ótti um að seðiarn- ir verði atliugaðir, áður en þeir eru taldir upp úr • aíkvæða- kassanum, á því að vera full- komlega ástæöuiaus. Láíið því ekki hræða ykkur. Á engu veitur 'íslendingum nú meira erí að vera æðrulausir og ó- hræddir. Hljómsveit verkaiýðssns leikur i Tívolí s.l. laugardag, undir stjóm llaralds Guðnumdssonar. tirnar ÞorsSöánn ThcrareKsen skrifar ekki sSaí eftir Sig- ttíSi '’G$3&ásyi& bn hfí eil „viðiai" við hasn á ntstfémárskriSsteÍM MorgunMaðsijts! ReySarfirði. Frá fréttaritara ÞjóSviljans. 20. júní var 15. Aðalfundur Skógræktarfélags Austurlands haldinn á Reyðarfirði. Mættir voru fulltr. frá flestum deildum en þær eru 14. Afhentar voru um 20 þúsimd plöntur. Voru 1 stjórn kosnir Guttormur Páis- son, Haraldur Þórarinsson, Sig urður Blöndal. Metsölubók ársins' Kosningahandbókin með mynd- um af öllum frambjóðendum, á- samt kosningaúrslitum kosninga um nær 20 ára skeið og öllum nauðsynlegum upplýsingum fyrý,- kjósendur í sambandi við kosn- ingarnar, er þegar orðin metsöiu- bók ársins. Hún er nú komin út í þriðju útgáfu, með þeirri breyt- ingu, að nú er hún prentuð á myndapappír og kostar 14,00 kr. Agætur fusidur í Glerárþorpi Sósíalistaflokkurinn hélt al- mennan fund í Glerárþorpi 19. þ. m. Fundurinn var ágætlega sótt- ur. Ræður fluttú frambjóðendur Sósíalistaflokksins í Eyjafjarðar- sýslu, Þorvaldur Þórarinsson, Friðrik Kristjánsson og Ingólfur Guðmundsson. Að ræðum þeirra loknum hóf- ust umræður kjósenda. Kæru 'systur! Það er okkur, íslenzkum kon- um, scrstök ánægja að taka þátt í þessu þingi. Við erum liér sjö fulltrúar frá þrem fé- lagssamtökum á íslandi. Þótt við íslendingar séum fáir, fátækir og smáir, og bú- um á norðurhjara heims, höf- um við alltaf verið friðelsk- andi þjóð. Það hefur alltaf ver- ið stolt ok’/ar að lifa í friði við allar þjóð:r og bera ekki vopn á meðbræður okkar. Á stríðsárunum 1914-18 lýsti ís- lenzka þjóðin yfir ævarandí hlutleysi í styrjöldum og þeirri kynslóð sem sleit barnsskón- um á íslandi á fyrri helmingi þessarar aldar var innrætt sú skoðun að stnð væri hin hræði- legasta villimennska, sem til væri. Seinna stríðið færði villi- mennskuna að bæjardyrum leiðis í gær Konurnar úr Kvennadeild Siysavarnafélags íslands á Ak- ureyri, sem hafa að undanförnu verið á ferðalagi um Suður- land, héldu heimleiðis í gær. £ för þessari voru tun 80 félags konur, þar af 3ö í söngkór deildarinnar, sem er imdir stjórn Áskeis Snorrasonar. Konurnar lögðu af stað frá Akufeyri s.l. fimmtudagsmorg- un, komu um kvöldið til Akra- ness, sungu þar og gistu um nóttina. Á föstudag héldu þær til Reykjavíkur og um kvöldið söng kórinn í Gamla bíói. Dag- inn efitr ferðuðus't konurnar imi nágrenni Reykjavíkur, fóru til Hafnarfjarðar, að Strandar- kirkju og Selfossi, þar sem kór- km söng, en um kvöldið var haldið að Laugarvatni og gist þar um nóttina. S.l. sunnudag fóru norðlenzku konurnar, á- samt 130 félögum úr Reykja- vík, að Gullfossi og Geysi og á Þingvöll. Konur úr kvennadeildinni hér í Reykjavík önnuðust móttökur meðan dvalizt var í bænum og róma norðleuzku konurnar mjög gestrisni og hjálpsem5 þeirra. I Reykjavík fengu norð- lenzku konurnar inni í Mið- bæjarbarnaskólanum. Formaður Kvennadeildar ■Slysavarnarfél. íslands á Ak- urevri er Sesselja Eldjárn. okkar. Verið 1940 vorum við hernumin af Englendingum og ário eftir af Bandaríkjamönn- um. Þó að samkomulagið við þetta herlið væri tiltölulega gott vonuðumst við innilega eftir að losna við það eftir strið. Ea það fór á allt ann- an veg. Bandaríki Norður-Am- eríku fóru fram á að fá flug- völl í landi okkar um óákveð- ina tíma, og var beiðni þeirra samþykkt af 32 af 52 þing- mönnum sem sæti eiga á Al- þingi íslendinga. Næsta skrefið var Marshall- hjálpin. Við Islendingar, sem vorum betur stæðir en nokkru sinni fyrr í sögu þjóðarinnar, vorum látnir þiggja Marshall- peninga, með þeim afleiðiagum að Bandaríkin fengu itök í f jár- málum o'kkar. Síðan kom Atlantshafsbanda- Framhald á 8. síðu. Eg fór heim tíl Sig'irður Guðnasonar formanns Dagsbrún- ar í fyrrakvöld, því að þami aag varð hann 65 ára gamail. Þar var margt vina hans og ættingja, enda þótt hann af hlédrægni léti af- mælisins ekki getið í blöðun- um. — Á afmælisdaginn hafði birzt mynd af Sigurði í Morgun- blaðinu og um það bi\ 5 dálkar af lesmáli, sem Þorsteinn Thorar- ensen hafði samið. Eg spuvði Sig- urð um viðskipti þeirra Þorsteins, og þótt frásögn afmælisbarnsins kæmi mér persónulega ekki á ó- vart, þá var framkoma biuða- mannsins slík, að yfir henni verð- ur ekki þagað. Leigupenninn ryðst inn á heim- ili Sigurðar í skjóli þess, að Sig- urður hefur aidrei og mun aldrei vísa mönnum á dyr, sem ieita til hans, en þegar Þorsteinn er kom- Fyrrverandi fréttaritari Mbl. í Keflavík, Helgi S., hefur náðar- samlegast fengið birta litla grein eftir sig í því blaði í dag< Sökum þess að þessi dánutnað- ur gengur örlítið á snið við rétt rnál í sínu greinarkorni, vil ég gera við hana sníá-athugasemd Fyrrverandi fréttaritari tekpr upp eftir elctri frétt i Mbl., að starfsmeno rússneska sendiráðs- Framháld af 11. síðu. inn inn, segist hann vei'a frá Morgunblaðinu og langi til að leggja fyrir Sigurð ýmsar spurn- ingar varðandi atburðina í Aust- ur-Berlín. Sigurður segir strax, að hann vilji ekkert blaðaviðtal hafa við Þorstein, en dóninn sit- ur og fer að þvæla um hina fjar- lægu atburði. Sigurður rabbar við piltinn af hógværð og þolinmæði, eins og hans er vandi, drykklanga stund, og ekki eitt einasta orð skrifar Þorsteinn niður hjá sér. Sigurði leiðist að lokum raúpið í manninum og gefur honum kur- teis’ega í skyn, að nærvera hans sé óæskileg, en dóninn á enga virðingu fyrir friðhelgi heimilis- ins og situr sem fastast. en Sig- urður vildi þó ekki vísa honum á dyr með harðri hendi. Loksins gafst Þorsteinn upp og hundskað- ist út. Síðan birtir Þorsteinn langloku sína á afmælisdegi Sigurðar og lýgur því'tipp að hún sé sarntal við Sigurð. Skrifin eru öll til- búningur Þoi'steins sjálfs frá upp- hafi til enda, samin á ritstjórnar- skrifstofu Morgunblaðsins. Auð- vitað ber Sigurður enga ábyrgð á því, sem Þorsteinn telur sig hafa eftir honum, enda skrifaði Þorsteinn ekki orð á heimili Sig- urðar. Þessi framkoma Þorsteins er einstæð og fyrirlitleg, og eflaust persónulegt met í siðleysi, en hún er þó táknræn fyrir þau vinnu- brögð, sem leigupennar aftur- haldsins leiðast út í, þegar aftur- haldið á í vök að verjast fyrir samstilltri sókn verkalýðsins og frjálslyndra af!a í þjóðfélaginu. Eg hit.ti verkamann frá höfninni í gær og skrif Þorsteins bárust á góma, og verkamaðurinn sagði: „Já, sá hefði átt að koma til mín, ég hefði verið fljótur að sparka honum út.” Þessi orð eru ómur af þeirri fyrirlitningu, sem Þorsteinn hefur almennt hlotið fyrir skrif sín. I R. II. Reyoarfirði. F-iá fréttaritara Þjóðviljans. Hinn 20.—21. júní var hér haldið 12. ársþing UIA. Mættir voru 35 íu'.ltrúar frá 15 félög- ura, en ails eru þau 23 í Sam- bandinu. Ýmsar ályktanir voru gerðar í helztu máium samtakanna. Stjórnin var ecidurkósin en hana skipa: Skúli Þorsteinsson, formaöm’. Gunnar Ólafsson, Marinó Sigurbjörnsson, Ármann Ilalldórsson, Haildór Sigurðs- son, Stefán Þorleifsson og Bergsteinn Óiason. Bandalag íslenzkra listamanna hélt aðalfund sinn 15. þ. m. — Fundur hafði frestazt, vegna þess að beðið var eftir að rithöfunda- félögin tvö mundu sameinast, en það varð ekki. Fráfarandi stjórn skýrði frá störfum bandalagsins á síðasta starfsári og fjárhag þess. Tillögur um endurskoðun á skipulagi bandalagsins voru ræddar. og var vísað til frekari athugunar til hinnar nýju stjórnar. — Formað- ur og ritari, þeir Valur Gíslason leikari og Sigurður Guðmundsson arkitekt, báðust undan endur- kosningu. Kosnir voru í stjórn, einróma: Formaður: Páll ísólfs- son organleikari. Varaformaður: Valur Gís'ason leikari. Ritari: Helgi Hjörvar rithöfundur. Gjald- keri Helgi Pálsson tónskáld. Meðstjórnendur: Ásmundur Sveinsson myndhöggvari, frú Sigríður Árrnann listdansári og Gunnlaugur Halldórsson arki- tekt. Fundurinn fól stjórninni m. a. að vinna að því við rikisstjórn og Aiþingi, að felldir verði niður tollar á hijóðfærum til listræns tónflutnings, hráefnum til mynd- listar o. fl. Þá samþykkti fundur- inn áskoranir til ríkisútvarpsins um skipti á tónlist við útlendar útvarpsstöðvar o. fl. Fundurinn hvllti Ásmund Sveinsson myndhöggvara í til- efni af sextugsafmæli hans nú fyrir skömmu. hlustar sameiginiega á útvarpsumræð- urnar í Aðaistræti 12 í kvöld og annað kvöld frá ld. 8 e.h. SPJALDSKRÁR- VINNA. i i < ► Vðitingar verSa á boðsiólum. Féiagaz ijölmennið. t Kosninganefndín t t *—♦—♦—♦ ♦ ♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦--♦■ ♦ ■■ ♦—♦—♦—♦—«—♦ ♦ ♦ -♦—♦—♦-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.