Þjóðviljinn - 23.06.1953, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 23.06.1953, Qupperneq 9
iÞriðjudagur 23. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — ÞJÓDLEIKHÚSID Siníóníuhljómsveitin í kvöld kl, 20.30. La Traviata Gestir: Hjördís Scliymberg hirðsöngkona og Einar Kristj- ánsson óperusöngvari. Sýningar miðvikudag, fimmtu- dag og föstudag kl. 20.00. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðr- um. Ósóttar pantanir seldar sýning- ardag kl. 13.15. Aðeins fáar sýningar eftir, þar sem sýningum lýkur um mán- aðamótin. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 — 80000 Sími 80000 og 8-2345. Topaz Sýning í kvöld kl, 20.00 á Akureyri. Sími 1475 Dans og dægurlög Amerísk dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Fred Astaire Bed Skelton Vera Ellen Arlene Dalil Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 1544 Dolly-sysíur Hin íburðarmikla og skemmti- lega ameriska söngva-stór- mynd, í eðlilegum litum, með: June Haver, John l'ayne og Betty Grable. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 6444 Hættulegt leyndarmál Dularfull og afar sper.nandi ný amerísk kvikmynd, er fjallar um leyndardómsfulla atburði er gerast að tjaldabaki í kvik- myndabsenum fræga Hollywood. Bichard Conte Julla Adams Henry Hull Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Jói stökkull (Jumpmg Jacks) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd með hinum frægu gamanleikurum: Dean Martin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384 Æskusöngvar (I Dream of Jeanie) Vegna fjölda áskorana verður þessi hugþekka og skemmti- lega ameriska söngvamynd í eðlilegum litum sýnd aftur. — Aðalhlutverkið leikur og syng- ur hin mjög umtalaða vestur- íslenzka leikkona: Eileen Chrlsty. Sýnd kl. 7 og 9. Fuzzy sigrar Hin spennandi og viðburðaríka ameríska lcúrekamynd með: Buster Crabbe og grínleikar- anum þekkta: Fuzzy. — Sýnd kl. 5. •««« 1 npolibio «■— Simi 1182 Bardagamaðurinn (The Fighter) Sérstaklega spennandi, ný, amerísk kvikmynd Um bar- áttu Mexico fyrir frelsi sínu, byggð á sögu Jack Lotadon, sem komið hefur út í ísL þýð- ingu. — Richard Conte,*Van- essa Brown, Lee J. Cobb. — Bönnuð innan 14 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Varizt glæframennina (Never trust a gambler) Viðburðarík og spennandi ný amerisk sakamálamynd um við- ureign lögreglunnar við óvenju samvizkuiausan glæpamann. Dane Clark Catiiy O’Donnell Tom Drake Sýning kl. 5 og 9. — Bönnuð börnum. La Traviata Sýnd vegna fjölda áskorana, en aðeins í kvöld kl. 7. MítupSála Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, simi 82075 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, verzl. Boston, Daugaveg 8, bókaverzluninni Fróðá Leifs- götu 4, verzluninni Laugateig- ur, Laugateig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andrés- syni, Laugaveg 50, og i verzl. Verðandi, MjóikurfélagshúsinU. — I Hafnarfirði hjá V. Long: Ödýrar ljósakrónur Iflja b. t. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Fasteignasala og allskonar lögfræðistörí Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Sími 1308. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln Grettlsg. 6. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir Syií]» Liaufásveg 19. — Síml 2858. Heimasími 82035. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Síml 6118. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi daga frá kl. 9—20. Hafið þér athugað áin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur, sem gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, sími 80388. Ljósmyndastofa Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, L hæð — Sími 1453. Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, síml 6484. Ragnar ölafsson hæstarétitarilögmiaður og lög- giltiur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Útvarpsviðgerðir B A D 1 Ó, Veltusundl 1, ■fml 80300. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. Vörnr á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- lðjan h.f., Bankastrætl 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. emt 3trea.\ --------------------------—--------------\ Uiankjörsiaðaaikvæðagreiðsla er hafin: K jóse sem farið úr bænum eða dveljið í bænum fjarvistum frá lögheimilum ykkar, at- hugið að utankjörstaðarat- kvæðagreiðslan er hafin og fer daglega fram í skrifstofu borgarfógeta í Arnarhvoli (nýja húsinu kjallara) við Lindargötu frá klukkan 10- 12 f. h., 2-6 e. h. og 8-10 e.h. — Kjósið í tíma. Listi Sósíalistaflokksins í Reyjavík og tvimennings- björdæmunum er C listi. Frambjóðendur flokksins í einmenningskjördæmunum eru: Gullbringu og Kjósarsýsla: Finnbogi Kútur Valdimars- son. Hafnarf jörður: Magnús Kjartansson. Borgarfjarðarsýsla: Har- aldur Jóhannsson. Mýrasýsla: Guðmundur Hjartarson. Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýsla: Guðmundur J. Guðmundsson. Dalasýsla: Ragnar Þor- steinsson. Barðastrandarsýsla: Ingi- mar Júlfusson. V. ísafjarðarsýsla: Sigur- jón Einarsson. N.-fsaf jarðarsýsla: Jó- hann Kúid. ísafjörður Haukur Helga- son. Strandasýsla: Gunnar Benediktsson. V.-Húnava tnssýsla: Björn ndur, Þorsteinsson. A.-Húnavatnssýsla: Sigurð- Ur Guðgeirsson. Sigiufjörður: Gunnar Jó- hansson. Akureyri: Steingrímur Að- alsteinsson. S.-Þingeyjarsýsla: Jónas Árnason. N.-Þingeyjarsýsla: Sigurð- ur Bóberlsson. Seyðisfjörður: Stcinn Sef- ánsson. A.-Skaftafellssýsla: As- mundur Sigúrðsson. V.-Skaftafellssýsla: Run- ólfur Björnsson. Vestmannaeyjar: Karl Guð- jónsson. Að öðru leyti geta kjós- endur sem dvelja fjarri lög- heimilum sínum kosið hjá næsta hreppsstjóra, sýslu- manni, bæjarfógeta, ef þeir dvelja úti á landi, en aðal- ræðísmanni, ræðismanni eða vararæðismanni, ef þeir dvelja utan lands. Alíar nánari uppiýsingar um utankjörstaðaatkvæða- greiðsluna eða annað er varðar AJþingiskosningarnar eru gefnar í kosninga.sbrif- stofu Sósíalistaflobksins Þórsgötu 1 sími 7510 (þrjár línUr) opin daglega frá kl. 10 f.h. tál 10 e.h. Kjósið C lista í Reykjavík og tvímenningskjördæmun- um og frambjóðendur Sós- íalistaflokksins í cinmenn- ingskjördæmunum. Kóreumálin Framhald af 12. síðu. nú, séu það yfirburðir Bandaríkja manna í lofti og á sjó, sem hafi riðið baggamuninn til þessa. Yrði Suður-Kóreuher sviptur flugher og flota, hlyti hann að bíða skjót- an hernaðarósigur. Aðalmálgagn Kommúnistaflokks Kína sakar Bandaríkjamenn um að þeir hafi verið í vitorði með Syngman Rhee í fangamálinu. Vitnar kínverska blaðið í banda rísk blöð, er skýra svo frá að fangaverðir Suður-Kóreustjórnar hafi rekið fangana, sem þeir „slepptu” úr haldi, til næstu liðs- skráningarstöðvar Suður-Kóreu- hers, og hafi þeir þar verið neydd- ir til að skrá sig í herinn. Blaðið vitnar einnig í United Press-fregn frá Tokyo 18. júni, ^þar sem segir að Mark Clark hafi Bólstruð hósgögn Armstólar Svefnsófar Viðgerðir Húsgagnabólslnin Þorkeis Þorleiíssonar. Laufásveg 19. — Sími 6770 V_______________________/ gert ráð fynr að þetta myndi gerast, og' látið færa til í fanga- búðunum með hliðsjón af því. Kínverska b’aðið stimplar það ósvífin ósannindi að banda- ríska herstjórnin hafi gert allt sem hún hafi getað til að hindra athafnir Syngman Rhee í þessu máli. Hið sanna sé, a'ð Mark Clark hafi bcint og óbeint hvatt Syngman Rhee til að fara þessa leið til að spilla fyrir vopnahléssamningunum. Blaðið leggur áherz’u á mót- mæli yfirhershöfðingjanna í Kóreu, Iíim fr Sen og Peng, sem þeir sendu Clark þegar er fréttist um fangamálið. Þar lýstu þeir ábyrgð á hendur Clark og kröfðust þess a'ð hann léti 'hafa upp á 25 þúsund föng- um úr liði Norðanmanjaa, sem væri haldið nauíugum á vegum Suður-Kóreustjórnar og neyddir til að ganga inn í her hennar. Einnig í borgarablöðum Vest urianda er farið að ympra á þtví áð háttsettir Bandarikjamenn hafi verið í vitorði með Syng- man Rhee. Þannig segir t. d. ManchesterGuardian að erfitt sé að losna við þann grun að Bandarlkjamenn hafi vitað fyr- irfram um ætlun Syngmans Rhee og jafnvel verið í vitorði með honum. Mark Clark ræddi í gær við Syngman Rhee og til Seúl kom einnig liáttsettur embættismað- ur bandaríska utanríkisráðu- neytisins með orðsendingu frá Eisenhower Bandarikjaforseta.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.