Þjóðviljinn - 23.06.1953, Page 11

Þjóðviljinn - 23.06.1953, Page 11
Þriðjudagur 23. júni 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (12 Lögboðið kynþáÉtahatnr Framh. af 6. síðu. hinum hluta skipshafnarinn- ar er ætlaður. Ef liinir húðdökku menn annast sjálfir matreiðslu fyrir sig, skal þeim til þess fengið sérstakt eldhús“. Það er ekki ónýtt að hyggja í þessu tilliti á danskri lög- gjöf. Þótt ísland hafi gengið undan veldi Dana eru þeir ekki nýlendulausir menn, því þeir ráða enn á Grænlandi, þar er hörundslitur frumbyggja annar og dekkri en Dana sjá’fra. Nú er af sú tíðin sem áður var er Danir gátu fróað sér með því að traðka á sam- litum Islendingum og heitt þá slíkri kurteisi sem lögboð- ið er nú að láta ,.þeldökka“ menn verða fyrir á íslenzkum skipum ef þeir skyldu vill- ast þangað einhvern tíma í þeirri trú að íslendingar séu menningarþjóð en ekki amer- ískir attaníossar. Það er fög- ur fyrirmymd sem þarna hef- ur fundizt og einkar hugð*- næm. Varla eru íslenzkir fyrr lausir undan nýlendukúgun sjálfir en farið er að setja á íslandi siðlaus lög um kyn- þáttaofbeldi eftir forskriftum og fyrirdæmum þeirra sem eitt sinn voru herraþjóð yfir okkur sjálfum með nákvæm- lega sama rétti sem við ger- um okltur að æðri verum og herrafólki yfir blökkumönnum. Einnig er hermt af ákvæð- um í sænskum lögum í grein- argerðinni en þau hníga í sama ósómang skaut sem Danabálkur. Svíar eru merki- Jegheitafólk þótt ekki ráði þeir nýléhdu. S I lok greinargerðarinnar eru prentúð ákvæði úr norskri löggjöf: ,,Á skipum þar sem einhver starfsdeild skipshafnarinnar er skipuð mönnum með mjög ólíka þjóðlega siði og venjur, skal sjá fyrir aðskildum og hæfilegum svefn- og dvalar- rýmum, eftir því sem nauð- synlegt er til að uppfylla þa.rf- ir hiona mismunandi flokka.“. Ekki skil ég hvað veldur 'því að þessi grein er látin fylg'ja greinargerð ráðuneytis- ins h!áa, því hver er sá les- andi sem ekki sér hversu illa það þjónar þeim leiða og ljóta málstað kjrnþáttahaturssinna. Og ef þörf var einhverrar lagasetningar í þessu efni sem ég fæ ekki séð, hví var þá ekki fylgt norsku greininni. Það er auðséð hver reginmun- af kf©?s©SM uten k|©sr- Susdas ur er á um háttvisi því í þess- um bálki er talað um menn með ,,mjög ólíka þjóðlega siði og venjur“ og skal það gert sem nauðsynlegt er „til að uppfylla þarfir hinna mismirn- andi flokka“. Sagt er að Islendingar séu seinþreyttir til vandræða, en skárra má vera langlundar- geðið að þola nú hverja sví- virðinguna á aðra ofan. Mál er komið að siðferðissljóir valdamenn sem haga lands- stjórn sinni á þann veg sem umboð þeirra væri komið frá amerískum herstjórnurum en ekki ís’.enzkum kjósendum verði sviptir aðstöðu til að keyra í kaf það sem skárst er í íslenzku eðli svo sem óbeit á allri hermennsku, mannagrein eftir kynþáttum og hörundslit, skoðanakúgun, galdraofsóknum, múgmennsku og öðrum amríkanisma. Það vill svo heppilega til að kosningar fara fram næstkom- andi sunnudag svo þess er ekki langt að bíía að unnt verði að veita ábjTgðarmönn- um ríkjandi stjórnarstefnu samskonar ráðningu og . aí- menningsálitið veitti hótel- stjóranum á sínum tíma og rffa sundur reglugerðir þær þar sem kynþáttahatur og annar ósómi er lögboðinn og binda endi á þjónkunina við amerískar bábiljur. Kynþáttahatur er allsstaðar viðhjóður og hvergi réttlæt- anlegt. Það er ásamt atvinnu- leysi eiona áþreifanlegast tákn þess hve auðvaldsskipulagið er ómóralskt, byggt á siðleysi og lygum. —- Fyrrum sjómaður. 17. júní Ryðarfirði Reyðarfirði, 18. júni. Frá fréttaritara Þjóðviljans. 17. júní hátíðahöldin á Reyðar- firði hófust kl. 2,30 að Græna- felli, skemmtistað Reyðfirðinga. Skemmtiatriði: 1. ávarp: Lára Jónasdóttir, for- maður kvenfélagsins. 2. Ræða: Guðlaugur Sigfússon, varaoddviti. 3. Almennur söngur. 4. Pokahlaup og reiptog milli Netagerðarinnar og Fiskstöðvar- innar. 5. Knattspyrna milli minna- og meiraprófsbílstjóra. Innisamkoma hófst kl. 9 e. h. Skemmtiatriði: 1. Ávarp: Marinó Sigbjcrnsson, formaður ungmennafélagsins. 2. Ræða: Þorleifur Jónsson, f ramkvæmdastj óri. 3. Einsöngur: Sr. Marinó Krist- insson. 4. Sigfús Jóelsson las upp ljóð eftir Þorbjörn Magnússon, skrif- stofumann. 5. Skrautsýning: Draumur Fjall konunnar. 6. Dans. Hátíðahöldin voru fjölsótt og fóru hið bezta fram. Veður var hið fegursta. Bílferðir, aðgangur og veitingar ókeypis. Félög kaup- túnsins sáu um hátíðahöldin. Mikill mannfjöldi fagnaði komn Bísarfells til Nrlákshafnar Dísarfell, hið nýja skip SlS, kom til Þorlákshafnar um miðnætti í fyrrinótt. Mörg hundruð manna úr byggðum Suðurlandsundir*” lendisins komu til Þorlákshafnar til að fagna komu skipsjns. 'í Framhald af 4. síðu. tillögur sósíalista um þessi mál. Límborið Kjósendur í Reykjavík, Skaga- firði, Eyjafirði, N-Múlasýslu, S- Múlasýslu, Rangáivallasýslu og Árnessýslu, sem kjósa fyrir kjör- dag skulu skrifa c á kjörseðilinn. Kjósendur í einmenningskjördæm- unum skulu skrifa nafn fram- bjóðanda Sósíalistáflokksins. Skrá yfir þá er annarsstaðar í blaðinu. Alþýðuflokkurinn réð úrslitum. Það skyldi munað, að Sjáli’- stæðisflokkurinn, Framsóka og Alþýðuflokkurinn bera alla á- byrgð á því, að löggjöfin um útrýmingu heilsuspillandi hús- næðis hefur ekki verið fram- kvæmd. Og þegar AB-blaðið gumar mest af afrekiun Alþýðuflokks- ins gleymist alltaf þetta: Að' það var stjórn Stefáns Jólianns Stefánssonar sem framkvæmdi skemmdarverkin á þcssari ný- sköpunarlöggjöf. Ekki nóg með það. Þegar flokkarnir tóku að riðiast íaokkuð í neðri deild 23. marz 1948 vegna markvissrar baráttu sósíalista gegn þessp skemmd- arverk voru það íulltrúar Al- JjýSuflokksins sem úrslitum réftu, frestun framkvæmda á lagaákvæðunum um útrýmingu heilsuspillandi íbúða var sam- þykkt með 15 atkvæðum gegn 13 — og tveir Alþýðuí'lokks- menn greiddu atkvæði rneð frestuninni! Sósíalistanokkurinn einn hefur barizt fyrir því á hverju þingi aö þessi merku lagaákvæöi yröu aö veru- leika í lífi fólksins. Til þess aö von eigi aö vera til þess, veröa hernámsflokkarnir, allir þrír, aö fá þungan skell — og sá flokkur auk- inn styrk sem hefur sýnt aö hann stendur viö loforö sín. Framhald af 3. síðu. ins hafi verið að aka þjónum sín- um í bifrei'ðum sínum um Suð- urnesin. Þarna rekur fyrrverandi frétta- ritari tærnar í í fyrsta skiþti. — Þarna var í tvö skipti á ferð- inni ein bifreið frá rússneska sendiráðinu í Reykjavík, og með einum Rússa sem í bifreiðinni var var einn íslendingur. Síðar í grein sinni spyr fyrr- vérandi fréttaritari af hverju Þjóðviljinn væri svona viðkvæm- ur fyrir þessu eða hvort „þessar bifreiðar“ væru í öðrum erindum á Suðurnesjum cða hva'ö' þær væru að gera suður með sjó. Það er nú misskilningur, að Þjóðviljinn hafi verið viðkvæm- ur fyrir þessari sögu, enda var hún skemmtileg. En svo þyrmir alvaran yfir aumingja manninn. Hvað eiga svona heimsóknir að þýða suður með sjó? Einn Rússi í einum bíl og með honum einn íslendingur. Hér dugar ekki ann- að en stórauknar varnir, ef stemma á stigu fyrir slíkri stór- sókn. Ekki verður fyrrverandi fréttaritari sakaður um að hann hafi ekki lagt fram sitt litla lóð í þágu varna landsins, enda göf- ugra en að selja sjómönnum öngla og línu. Það verða nú líka bráð- lega úrelt tækin, eftir áð starfs- svið mannanna færist af miðun- um og úr fiskhúsunum upp í heiðina. Hvað niðurlagi greinarinnar við kemur, þá hefur fyrrverandi fr.éttaritari mig afsakaðan, þó að ég sæki ekki efni eða leiðbeining- ar til hans, þegar um kynningu á Ráðstjórnarríkjunum er að ræða. Það væri sök sér að tala við manninn, þegar Mbl. er faríð á ný að trúa honum fyrir að flytja því fréttir héðan að sunn- an. Verður Mbl. þó ekki sakað um að vanda of mikið til með alla sína heimildarmenn. En svo lengi sem hann nær þó ekki þeirri gráðu, þá tala ég ekki meira við hann svo aðrir heyri. 19. júní 1953. Oddberguv F.iríksson, Njarftvík. Ræður fluttu Vilhjálmur Þór, Páll Hallgrímsson sýslumaður, formaður hafnarnefndar Þor- lákshafnar, Gísli Jónsson Reykjum, kaupfclagsstjóri, Kristinn Vigfússon, fyrrum formaður í Þorlákshöfn og Hjörtur Hjartar framkvæmda- stjóri skipadeildar SÍS. Kristinn ræddi nokkuð sögu Þorlálrshafnar, sem öndvegis- verstöðvar á Suðurlandi frá 1400 og fram til þess að tog- arar og vélbátar komu til sög- unnar og lýsti aðbúnaði og kjörum vermanna í gamla daga. Ms. Disarfell, hið nýja kaupskip SÍS, er 1057 þungalestir að stærð og gekk í rejmsluför sinni 13,26 sjómílur. Dísarfell er 69 metrar á lengd og 10,5 metrar á breidd, en djúprista þess er 3,65 metrar eða tæplega 12 fet. Yfirbygging er öll áftast á skipinu íyrir 21 manns áhöfn, en auk þess tvelr farþegakiefar fyrir tvo menn. — Skipið er knúið 1095 hestafla Werkspoor dieselvél og að öllu leyti búið hinum fullkomnustu tækjum. Tvöfaldur botn er í Dísaríeili og er þar komið fyrir olíutönkum, en hluti af undirlest nr. 1 er einn— ig olíutankur. Getur skipið þannig. flutt um 300 lestir af olíu auk: eigin brennsluolíu, og hefur full— komin tæki til að losa olíuna á- smáhöfnum landsins. Skipasmíðastöðin „Scheepswerfl & Machinefatariek Holland“ smíð- aði skipið, og er það hið vandað— asta að öllum frágangi. Skipstjóri á Dísarfelii er Arnór S. Gíslason og fyrsti vélstjóri eir Ásgeir Ásgeirsson. Bæ j arpóstur inn Framhald af 4. siðu. ágætum. Þess vegna þykir mér vænt um að fá það staðfest, að það er í fullri óþökk þess að pólitískt lítilmenni leiti sér þar griðastaðar. Flugfarþegi.“ KosmacíanálægSm sheipiz kiírkí Mcgqans A Á aidarafmæli þjóðíundarins mundi Morgunblaðið hvorki eftir þjóðíundinum né lieidur Jóni Sigurðssyni, en birti heil- síðugrein um spilavítið í Monte Carló. Það var áriö 1951 og enn aiilangt til kosninga. -fc 17. júni 1953 mundi Morgun- blaðið hins vegar eftir Jónl, og setti mynd hans og nokkur orð á forsíðu bíaðsins. 4r Þá voru 11 dagar til kosninga, Danskl Moggi (fyrrverandi), brezki Moggri (fyrrverandi), þýzki Moggi (fyrrverand!) og bandarískl Moggi (núverandi), reyndi snöggvast að verða ís lenzkt blað. Iii» Framhald af 7. síðu. Ef þið hinsvegar notið tæki— færið nú og segið hingað og; ekki lengra verður snúið við. Ef við viljum íáta stjórna þessu landi með farsæld og vilja þeirrar þjóðar fyrir aug- um sem í því býr, ef við vilj- um ekki að allar kosningar séu1. skrípaleikur, þá höfnum viðS stjórnarflokkunum svo ræki- lega að þeir fái það áfail sem knýr þá til að læra af reynsl- unni. Það eina sem þeir óttast eru'S þið, hvað þið gerið við kjör«- borðið. Það er helgasta skylda hvers Islendings að nota þenna rétt, þetta tækifæri, cins og sam- vizkan býður honum. Við er- um ekki aðeins að kjósa fyriir okkur heldur framtíðina, börn, okkar, syni okkar og dætur,. framtíð og tilveru þessarar þjóðar. Það er skylda okkar að fara efíir því scm við áiítum bezt fyrir farsæld og framtíð- þjóðarinnar og hverfa fr£;. stefnu stríðs og dauða. Það er kosið um tilveru ogr framtíð þjóðarinnar. Spitalastiémlí haSa ekld emi sassiIS Framhald af 10. síðu. í té gegn gjaldi. En þetta mat hefur yfirskattanefnd annast og á eftir venjulegum hætti að vera komið fyrir löngu. Fyrir fulltrúum spítalanna virðist því vaka aðallega það að draga málið enn á langinn í það óendanlega. — Hinsvegar er það undir stjórn félags starfsstúlkn- anna komið hvort spítalastjórn á að takast þetta, og vonandi sér hún um að svo verði ekki. léttæk st|ém í Brezkii Framhald af 5. síðu. merki þess að konunúnísmiim sé stöðugt að breiðast út meðal þjóðanna í Mið- og Suður-Ame- ríku. ist þess að þjóðin fcagi aði greiða atkvæði 30. marz 1949,, . Skoraði hann á þá sem rétti- inn hefðu að nota hann í stað- inn. Þetta kosningamót er góður fyrirboði um glæsileg úrslit á sunnudaginn kemur. Ekki sízt. spáir það góou hversu mjög ungt fóik fjölmennti á samkom- una; það sýnir að æskan skip— ar sér urn C-listann. Ef híiarrir heíðu kosningarétt! íhaldið var svo óheppið að halda samkomu sína næsta dag: og varð samanburðurinn mjög óhagstæður. Má sjá vonbrigð- in á Vísi í gær sem grípur tii Hanníbalssannleikans og telur að „8-10 þús. manns hafi ver- ið samankomnar“. Það er a.m.k. tvöföldnn, og sendi þó ítaaldið* hátalarabíla um allan bæ og' flutti fólk ókeypis! Hins veg- ar hefur aldrei sézt annar eins . mýgrútur lúxusibÖa fyrir utan. Tívolí og s.l. sunnudag; ef þeir -hefðu kosningarétt væri íhaldið - betur statt. Otför eiginkonu minnar og móður okkar, IftiMistim Magiiúsdéttnz, Kárastíg 3, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 24. júní kl. 3 e. h. Blóm og kransar afþökkuð. Þeir, sem vildu minnast hiinnar látnu, eru beðnir að láta minningarsjóð stúkunnar Einingarinnar njóta þess. Minningarspjöldin fást í Bókabúð Æskunnar. Guðmundur Sveínsson og börn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.