Þjóðviljinn - 23.06.1953, Page 12
Harðorð mótmæli brezku stjórnarinnar:
Samsekf iandaríkiamðnna um meðferð fanganna sönn-
isS, segir oðalmólgagn Kommúnisfaflokks Kína
9 B
Eí þetta hefði ekki komið fyrir, sagði Winston
Churchi.il í þingræðu í gær um framferði Syngmans
Rhee í fangamálinu, hefði verið ástæða til að ætla
að nú hefoi verið komið á vopnahlé í Kóreu.
Deildi Churchill miög á afstöðu Syngmans Rhee
og athafnir Suður-Kóreustjórnar og lagði áherzlu á,
að sameinuou þjóðirnar hefðu aldrei lofazt til að
hernema Norður-Kóreu og afhenda landið stjórn
Syngmans Rhee.
Churchill skýrði neðri mál-
stofu brezka þingsins frá því,
að brezka stjórnia hefði sent
stjórn Suður-Kóreu harðorð
mótmœli gegn því að hún hefði
látið sleppa tugum þúsunda
stríðsfanga. Sagði Churchill að
ekki væru eftir nema 8000—
9000 af 33 þúsundum fanga,
Um ei!i eru stjórnar-
flokkarnir sammála -
Þeir keppast nú við að af- (
| hjúpa hvor annan, íhaldið og
Framsókn. íhaldið ber það á |
\ Framsóknarforkólfana og þá |
sérstaklega voldugasta mann I
Framsóknar, Vilhjálm Þór, að (
þeir féfletti fólk í stórum stíl <
og ekki alltaf löglega.
Framsóknarforkólfarnir láta 1
1 ekki á sér standa að bera íhald '
ið brigslýrðum um álíka stuldi (
[ í staðinn.
Það eina, sem þessir stjórn-
| arflokkar eru fyllilega sam- (
i mála um, er það, að þeir séu i
báðir stórþjófar.
Svo biðja þeir almenning i
landinu að kjósa sig eða útibú 1
sín, til þess að þeir geti rekið 1
þjófnaðinn í ennþá stærri stíl.
En þeir
varast
báðir að
minnast á
Áburðar-
verk-
smiðjuna,
sem kost-
ar 120
milljónir
króna,
því þeir
eru báðir 1
sammála um að stela henni af '
þjóðinni.
Siöðvið ránsferðina
með x C!
Stuðningsmenn C-list-
ans í Reykjavík
Þeir sem gætu aðstoðað C-listann
við störf á kjördag, kjördeildæ
störf, skrifstofustörf og fleira, og
þegar hafa ekki
gefið sig fram
eru beðnir að
gefa sig fram
til skráningar í
kosningaskrif-
stofu C-Iistans,
Þórsgötu 1,
sími 7510 (þrjár
línur). — l>eir
bílstjórar og
aðrir bíleigendur sem vilja lið-
sinna C-listanum við akstur á
kjördag eru beðnir að gefa sig
fram við kosningaskrifstofu C-
listans, Þórsgötu 1, sími 7510. —
sem taldir hefðu verið ,,and-
stæðingar kommúnista".
Hefði brezka stjórnin lýst
yfir því, að hún væri stór-
hneyksluð á því, að Syngman
Rhee hefði lýst sig ábyrgan
fyrir þessum verknaði, sem
væri sviksemi gegn herstjórn
sameinuðu þjóðanna og brot á
samningi þeim, sem Rhee gerði
1950 um að vera undir þá her-
3tjórn gefinn, og hefði meira
að segja sá samningur verið
nýlega ítrekaður, er Syngman
Rhee hefði heitið því, að liann
skyldi ekki gripa til neinna að-
gerða upp á eigin spýtur, er
gætu 'orðið til að truf'la voptia-
hléssamningana. .
Einn sérfræðingur brezka út-
varpsins í alþjóðamálum lét svo
ummælt í gær, að sú afstaða Suð-
ur-Kóreustjórnar að vilja ekki
undir neinum kringumstæðum
samþykkja vopnahlé, sé með öllu
óraunhæf. Engin von sé til þess,
að Suður-Kóreuhernum takist
það, sem her sameinuðu þjóðanna
hefur ekki tekizt, að vinna Norð-'
ur-Kóreu með vopnum. Enda
þótt her Syngmans Rhee sé meg-
inhluti landhersins í Suður-Kóreu
Framhald á 9. síðu
o B
Um allan heim er ólga mikil
vegna réttarmorðsins á Rosen-
bergshjónunum.
Hafa mörg blöð, einnig borg-
araleg b!öð,-látið í ljós það á-
lit, a'ð Eiseríhower hafi gert
skyssu með því að náða ekki
hjónin, svo vafasamur sem all-
ur málarekstur gegn þeim hafi
verið.
Franska nefndin til varnar
Rósenbergshjónunum benti
mönnum að votta samúð sína
með því að leggja blóm að
minnismerki þeirra er féllu í
baráttunni við nazismann úr
andspyrnuhreyfingu Frakka.
Varð slíkur sti-aumur fólks að
minnismerkinu, að lögreglan
fékk ekki við neitt rláðið þó
;hún reyndi að sundra mann-
fjöldanum.
Þriðjudagur 23. júní 1953 -— 18. árgangur — 137. tölublað
im' fianaanKjaniemi rnn
skipulagniiig óeirSa í'A-Þýzkalandi
Pravda, aðalmálgagn Kommúnistaflokks Sovétríkj-
anna, sakar Bandaríkjastjórn og stjórn Adenauers í
Vestur-Þýzkalandi um að skipuleggja óeirðir og skemmd-
arverk í Austur-Þýzkalandi. Hafi verið notaðir til þessa
starfa hópar hermdarverkamanna og fasista, er reyni að
vekja óánægju og æsa fólk gegn stjórnarvöldunum.
I»að var Tíminn sem fékk
heiðurinn af því að kveða
fyrsíur uppúr með áhyggjur
stjórnarflokkanna af því h\ e
seint gengi með framkvæmd-
ir við að byggja höfn í Njarð
vík fyrir bandaríska her-
námsliðið. Ýmsir smalar
Sjálfstæðisflokksins hafa þ\í
verið að halda því fram að
þetta væri gegn vilja Sjálf-
stæðisflokksins.
Á einum framboðsfundi í
Mýrarsýslu sagði Pétur
Gunnarssðn hinsvegar að
margir væru á þeirra skoð-
un að byggja þyrfti herskipa
liöfn í Njarðvík, til að fjar-
lægja hættuna sem stafaði
af slíkri höfn!!! frá Reykja-
vík.
Suðurnesjamenn þurfa því
ekki að taka trúðleikarann
mikla, Ólaf Thórs neitt há-
tíðiega þótt hann fari fögr-
um orðum um „öryggið sem
hann hefur trjggt kjósend-
um sínum!
Cristie neitax’
Málið gegn John Cristie, Eng-
lendingnum, sem sakaður er um
að hafa myrt fjórar konur, hófst
í London í gær. Neitaði Cristie
að hann væri sekur.
Ekki er hægt að taka allt málið
fyrir í einu, því samkvæmt ensk-
um lögum má ekki sækja mann
til sektar fyrir fleiri morð en eitt
Yerndarar
að verki
Þingvellir og 17. júní. Hver
er sá Islendingur að hann geti
hugsað sér þann stað og þann
dag vanhelgaða af því menn-
ingarlausa hermaanarusli, sem
Bjarni Benediktsson, Eystehm
og Hannibal hafa óskað eftir
inn í landið?
Gestir á Þingvöllum undan-
farna daga hafa tekið eftir að
á skífuna á Almannagjárbarm-
inum er búið að krota þessar
áletranir:
ACCA MILLS — VA 6. — 17.
’53 AL CORDELL — NC. —
6. — 17. — ’53.
( Þingvallagestum er raun að
því að sjá bandaríska fánann
að hún á Þingvöllum. Það á að
banna hermannaruslinu, þar
me’ð töldum yfirmönnum af öll-
um stigum, að vera á Þingvöll-
um. Islendingum er það nógu
sár skapraun að mæta þessum
gestum hernámsflokkanna aan-
ars staðar, þó Þingvellir væru
frið'lýstir.
1 gær var skýrt svo frá í
Austur-Þýzkalandi að hand-
teknir hefðu verið skemmdar-
verkameim, sem bandaríska
herstjórnin í Vestur-Þýzkalandi
hefði sent í flugvél inn yfir
Austur-Þýzkaland og látið svífa
niður í fallhl^fum. Hafi menn
þessir haft vopn og útvarps-
tæki meðferðis og játað-að þeir
hafi átt að koma af stað óeirð-
um og viona skemmdarverk.
BermúdaráS-
stefnan 8. júli
Tilkynnt var í gær að Ber-
mudaráðstefnan fyrirhugaða
hæfist 8. júlí. Færi Churchill
þangað á einu vandaðasta her-
skipi brezka flotans en Eisen-
hower forseti kæmi loftleiðis.
I fregn frá París var skýrt
frá því að yrði ekki búið að
mynda nýja stjórn í Frakklandi
áður en Bermudaráðstefnan
harfist, mætti Reae Ivlayer þar
sem fulltrúi Frakklands, en
stjórn hans fer með völd þar
til ný stjóm hefur verið mynd-
uð.
Pinay hefur tekið sér frest
þar til í dag áður en hann láti
uppskátt hvort hann tekur að
sér að reyna að mynda sam-
steypustjórn frcasku borgara-
flokkanna.
SBSSSBk
Frá fundi Sósíalistaflokksins í Tívolí s.l. laugar dag. Sjá ennfremur mynd frá mótinu á 1. síðu.
C-listinn er listi Sósíalistaflokksins