Þjóðviljinn - 12.07.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.07.1953, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. júlí 1953 ★ I dag er sunnudagurlnn 12. júlí. — 192. dagur árslns. Aumingja Lamartine Eg las í bókinni í rúmi mínu og var ágæt lýs.Sngin á dauSa Ulf- eldts. Á fætur kl. 9, og hef ég alltaf síðan verið að raða bókum og hreinsa til, og varð ég því að sleppa Gram, en Bomemann sagð- Ist ei lesa í dag vegna consist- oríums. Nú fer ég að borða Itl. 2. Þaðan og látið raka mig. Telcið úr mitt. Til Hösts og fékk ég nú 1. júlí No. af Examiner. Það fyrra fae ég síðan. Þetta No. er mest um Fralclsland og upprelstina í Tarís en mér líkar ei, hve það heldur móti Uamartine og hans stjórn, auminginn, nú er hann úr sögunni, og þó vildi hann aðeins. að höndur hans væru óflekkaðar í blóðl. En hami hefur því verið veikur og á báðum áttum, hvað hann ætti að gjöra, því honum hefur þótt hart að svipta erfið- ismeimina frelsi og ei getað feng- ið sig til þess, en látið berast fyr- ir straumnum í efblendni sinni, en nú kvað hann sitja sér og einmana á þinginu og verður iík- I(ega) bráðum ákærður, en Uedru- Roilin er víst meiri kjarlsmaður og liefði, ef hann hefði rnátt, far- ið harðar að við la bourgoisie, en nú ræður hún öliu. Mun svo lengi standa? Eg vona ei, því borgara hata ég . . . . (Dajgbók í Höfn, 12. júlí 1848). Iftakkunnn! Félagar! Komið í skrifstofu Sósíalistafélagsins og greiðið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10-12 f. h. og 1-7 e, h. Minnlngarspjöld Uandgræðslusjóðs fást afgreidd í Bókabúð Uárusar Blöndals,, Skóiavörðustíg 2, og á skrlfstofu sjóðsins Grettisgötu 8, Þ- • ÚTBBEIÐIÐ • ÞJÖÐVIUJANN t Hvíta húsinu: Það er ljóían að eiga við þessa Rússa — áður viidu þeir frið, nú segjast þelr ekki vilja stríð . , . Þeir eru aJLitaf að breyta um stefnu. Inge Krokann. — Ivar Orgland syngur. 21.35 Upplestur: Irsk kon- ungsdóttir, norskur dýrlingur, smá saga eftir Sigrid Undset, í þýðingu Eliasar Mar (þýðandi ies). 22.05 Danslög. Útvarpið á morgun: 19 30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd um. pl. 20.20 Tónleikar: Boston Promenade hljómsveit leikur; A. Fiedler stjórnar. pl. 20.40 Um dag- inn og veginn (frú Lára Sigur- björnsdóttir). 21.00 Einsöngur: L. Lehmann syngur p!. 21.20 Á víða- vangi: Sumardagar á Vatnajökli (Sigurður Þórarinsson jarðfræð- ingur). 21.45 Búnaðarþáttur: Hey skapurinn (Páll Zóphómasson bún aðarmálastjóri). 22.10 Dans- og dægurlög: Svend Asmundssen og hljómsveit leika. pl. GENGISSKRÁNING (Sölugcngi): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadískur dollar kr. 16,46 1 enskt pund kr. 45,70 1 þýzkt mark kr. 388,60 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,00 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Helgidagslæknir er Kristján Þorvarðsson, Skúla- götu 54. Sími 4341. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki. Sími 1618 Næíurvarzla er í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760. I nýju hefti, Sam- tíðarinnar birtist greihin Heimilin geta verið hættu- staþir. ., Halldór Halldórsson. ritar úm orðatiltækið 1 miðjum klíðum. Samtál er við Þórð Benediktsson um starfsemi SIBS. Birt er eitt bréf frá 19. öld, frá Rannveigu Briem til Eggerts bróður hennar á Höskuldsstöðum. Rabbað er við Guðmund Jónasson urn ferðalög á öræfum landsins. Smásaga er í heftinu, margar skrýtlur, spak- mæli og nokkrar myndir. Þá hefur júlí-hefti Spegilsins einn- ig borizt. Þar eru margar góðar skrýtlur, auk skemmtilegra teikn- inga og ijóða. Köllum vér Speg- ilinn eitt athygiisverðasta rit landsins. MESSUR 1 DAG: Uaugameskirk ja: Messa kl. 11 ár- degis. Séra Garðar Svavarsson.— Dóm kirkjan: Messa kl. II árdegis. Séra Óskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall: Messa í Sjó- mannaskólanum kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Óliáðl fríkirkjusöfnuðurinn: Messa í Aðventkirkjunni kl. 11 fyrir há- degi. (Athugið að messa verður á þessum tíma dags yfir sumarmán- uðina). Séra Emil Björnsson. Bústaðaprestakall: Messa i Kópa- vogsskóla ki. 2. Séra Gunnar Árna son. Fríldrkjan: Messa kl. 2. Séra Þor- steinn Björnsson. Haligrímsprcstakall: Messa ki. 11 fyrir hádegi: Séra Jakob Jónsson Ræðuefni: Er skömm að sáttfýs- inni? Langholtspresiakall: Messa í Laug arneskirkju kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Búkarestfarar! Söngæfing í dag ltlukkan 4.30. Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa féiagsins er í Lækj- argötu 10B, opin dagiega kl. 2-5 Sinii skrifstofunnar er 6947. Fjólurnar blómstra enn af sama mynd arskapnum og áð- ur. 1 fyrradag geti- ur að líta eftirfar- andi í Mogga: „Ól- afur í Brautarholti á Kjalarnesi, sagði blaðinu seint í gærkvöldi, að bændur þar eigi nokkuð af ný- slegnu heyi flatt, en ef hann hang- ir þurr fram eftir degi, sem ég er að vona að hann geri, sagði Ólafur, þá reyni ég að ná því upp í föng.“ — Varla hefur Ólafur sagt blaðamanni Moggans að hann ætiaði að raka upp fyrir alla bændur á Kjalarnesi? 11.00 Messa í Dóm kirkjunni (Sr. Ósk ar J. Þorláksson. Organleikari: Máni Sigurjóngs.). 14.30 Miðdegistónlbikar: Örlagagátan, eftir Björgvin Guð- mundsson (Einsöngvarar og Kar.t- ötukór Akureyrar syngja,; höfund- urinn stjórnar)1. 18.30 Barnatími: a) Drengjaliijómsveit frá Akureyri leikur. b) Leikrit: Marteinn frændi, norskur gamanleikur í 3 þáttum, í þýðingu Helga Valtýs- sonar. — Leikendur: Jóna Sigurð- ardóttir, Björn Gunnarsson, Ing- ólfur Hermannsson, Heiðdís Norð- fjörð, Rósa'Dóra Helgadóttir, Ótt ar Einarsson, Guðmundur Frí- mannsson og Gigja Hermannsdótt- ir, öll úr Barnaskóla Akureyrar. 19.30 Tónleikar: José Iturbi leik- ur á píanó. 20.20 Tónieikar: Lýr- ísk svíta op 54 eftir Grieg (Albert Hall hljómsveitin í London leikur; Sir Landon Ronald stjórnar). 20.35 Erindi: Nýir handritafundir í Palestínu: Stjörnusonurinn og Essenarnir (Óskar Magnússon frá Tungunesi). 21.05 Einsöngur: Moi-g unn, dagur, kvöld, níu sönglög eftir Sparre Olsen, við Ijóð eftir GÖMUL REYNSLA. Aldrei er elli einfara. Draumarnir ganga eftir daglátum Af því ljósi sér maður bezt, er undan er borið. Kona og kanna gera margan fá- tækan. Heppinn er sá við hug sinn ræður. :=SSSí= Ungbárnavernd Uiknar, Templarasundi 3, er opin þriðju- daga kl. 315—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega ekki koma nema á föstudögum kl. 3.15—4. Bæjartogararnir. Ingólfur Arnarson fór til Græn- lands 2'i. júní. Skúli Magnússon. Hallveig Fróðadóttir, Jón Þorláks son, Þorsteinn Ingólfsson, Pétur Halldórsson og Jón Baldvinsson eru í Reykjavik, Þorkell máni kom frá Grænlandi 2. þm. og lagði hér upp 439,6 tonn af salt- fiski 15,9 tonn af hraðfr. fiski og 12,9 tonn af lýsi. Skipið fór aftur til Grænlandsmiða 9. þm. — 1 vikunni unnu 140 manns í fiskverkunarstöðinni við ýmis framleiðslustörf. Söfnin eru opin: Þjóðmlnjasafnlð: kl. 13-16 á sunnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum. fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19. 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar • hefur verið opnað aftur og er opið alla daga kl. 13.30-15.30. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Uausn á skákdæmi EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj- um 8. þm. til Hull, Boulogne og Hámborgar. Dettifoss fór frá R.ott erdam í fyrradag til Rvíkur. Goða foss kom til Belfast í fyrradag, fer þaðan til Dublin, Antverpen, Rotterdam, Hamborgar og Hull. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Rvíkur. Lagar- foss fer frá Rvík á hádegi í dag til ísafjarðar, Flateyrar, Sands, Ólafsvíkur, Vestmannaeyja og R- víkur. Reykjafoss fór frá Kotka 9. þm. til Gautaborgar og Austfj. Selfoss fór frá Rotterdam í gær til Rvíkur. Tröllafoss fór frá N.Y. 9. þm. til Reykjavíkur. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell fór frá London 10. þm. áleiðis • til Kópaskers. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór f.rá R- vík í gær áleiðis tií N.Y. Dísar- fell fór frá Hamborg 10. þm. áJ leiðis til Vestmannaeyja. Bláfell er á Austfjörðum. • Ríkisskip: Hekla er á leiðinni frá Reykja- vík til Glasgow. Esja verður vænt- anlega á Akureyri í dag á vestur- leið. Herðubreið er á Hornafirði á norðurleið. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill fór frá Hval- firði í gærkvöld vestur og norður. Skaftfei'iingúr fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vestmannaeyja, Litia golfið. Litla golfið á Klambratúni er op- ið í dag frá kl. 10—12 árdegis og kl. 2—10 síðdegis. Krossgáta nr. 124. 1. 2. 1. 2. 1. 2. 1. 2. Rb2 Hxb2 c4+ ....Ke4 Dg2+ ....Kc6 c4 . .. .f7—f5 (f6) Db7+ Lárétt: 1 fuglinn 4 tveir eins 5 eink. st. 7 borða 9 fornafn 10 kvennafn 11 beisk 13 ólæti 15 end- ing 16 refir. Lóðrétt: 1 ríki 2 sé 3 slc. st. 4 þvo 6 tortryggði 7 jór 8 for 12 varg 14 tveir eins 15 tveir eins. Uausn á krossgátu nr. 123. Lárétt: 1 skelmir 7 tá 8 lóna 9 eta 11 inu 12 Im 14 il 15 ötul 17 sr 18 aaa 20 snarkar. Lóðrétt: 1 Stef 2 kát 3 11 4 mói 5 inni 6 raula 10 alt 13 maur 15 örn 16 lak 17 ss 19 aa. Þvínæst hélt Ugluspegill til prófastsins og sagði honum að vejtingamaðurinn í Þrumu- fleygnum væri haldinn djöflinum, hann tal- aði ekki um annað én svín og blinda menn . og bryti og bramlaði alit í húsi sínu. Bað hann prófastinn koma á vettvang og reka úr honum þennan illa anda. Prófasturinn hét því, en sagði að mikilvæg embættisstörf stæðu í vegi fyrir þvi að hann kæmi þegar í stað. Ugiuspegill sagði þá að hann mundi koma aftur með konu veitingamannsins, svo að prófasturinn gæti talað við hana. — Já já, komið þið, sagði prófasturinn. Ugluspegili hljóp heim til veitingamannsins og sagði: Eg kem beint frá prófastinum, hann vill gjarnan ganga í ábyrgð fyrir blindingjana. Þér skuluð nú gæta þeinra, en konan yðar skal koma með mér heim til prófastsins svo hún geti vitnað með mér um þetta. Er þau komu aftur til prófastsins sat hann enn yfir reikningum sínum og lyfti hend- inni óþolinmóðlega móti þeim. Samt sagði hann: Vertu bara rójeg, ég skal hjálpa manni yðar. En Ugluspegi1! vildi ekki biða eftir meiru, og hvarf aftur i hóp blindingj- anna. - Sunnudagnr 12. júlí 1953 — ÞJÓÐVIUINN (3 Starf Skóaræktar rikisins áríð 1952 Hér birtist síöari hluti af skýrslu skógræktarstjóra um starf Skógræktarfélagsins í fyrra. Kaflar úr fyrri hlutan- um birtust hér á 3. síöu í gær. Segir skýrslan frá miklu og merkilegu starfi sem almenningi er ókunnara en veröugt er. Ferðír og leiðbeiningar. Kostnaour allur við ferðalög, hvort hcldur það er fæði og hús næðL á ferðum eða fargjöld, hef- ur hækkað svo mjög hin síðari ár, að þess er enginn kostur að sinna leiðbeiningarstarfi svo vel sé. Skógarvörðum hafa verið gefin fyrirmæli um, að ferðast eins iítið og nokkur kostur er. Ekki verður þó hjá því komizt að leiðbeina fólki og koma á fundi á ýmsum stöðum til skrafs og ráðagerða. Að öðrum kosti mundi mikið sjálfboðaliðsstarf leggjast niður. Skógræktarstjóri var á mörg- um fundum með ýmsum skóg- ræktarfélögum, einkum framan af árinu. Hann fór og venjuleg- ar eftirlitsferðir til skógarvarð- anna. Skógarvörðurinn á Suðvest- urlandi fór eftirlitsferðir um Laugardal og í Haukadal, og auk þess leiðbeindi hann fjölda manns í nágrenni Reykjavíkur. Skógarvörðurinn á Suður- landi fór í marz og apríl um Ár- nes- og Rangárvallasýslur með kvikmyiidir, og í ágústmánuði fór hann um Mýrdal og víðar til leiðbeiningar. Skógarvörðurinn á Hallorms- stað fór í Fáskrúðsfjörð í ágúst- mánuði auk ferðar til Reykja- víkur. Skógarvörðurinn á Vöglum sýndi norsku kvikmyndina „Skogen vor arv“ á Dalvík, Húsavík og Svalbarðsströnd í júlí og ágúst. Um vorið leið- ibeindi hann við gróðursetningu á fjölda staoa í Þingeyjarsýsl- um. Skógarvörðurinn í Skagafirði leiðbeindi á 24 stöðum um gróð- ursetningu í maí og júni. Enn- fremur leit hann eftir reitum í Skagaf jarðar- og Húnavatns ■ sýslum síðari hluta sttmars. Skógarvörðurinn á Vestur- landi leiðbeindi um gróðursetn- ingu á þrem stöðum sunnan- vert á Snæfellsnesi í júnibyrjun, og hinn 17. júní komu 300 manns sarnan að Þverfelli í Saurbæ í Dalasýslu til þess að hefja gróðursetningu í afgirtri Xiarri vaxinni hlíð undir leið- sögn hans. Ennfremur sá hann um gróðursetningu í Snorra- staða-, Munaðarness- og Ytra Fellsgirðingar, og annaðist gróðursetningu við Hvanneyr- ar-, Reykholts- og Varmalands skóla. Til þess að komast hjá dýr- um ferðalögum um Vestfirði var Guðrnundur Sveinsson í Tálknafírði fengina til að veita mönnum tilsögn við gróðursetn- ingu í Vesturhluta Barðastranda sýslu. Byggingar og vegagerff. Á Tumastöðum var reist á- haldageymsla, 15 metra á lengd og 5,5 metra á breidd. Þá var og lokið vúð smíði kælihúss, sem nota á fyrir plöntugeymslu. Stærð þess er 41,3 teningsmetr- ar, og á það að geta rúmað allt að 500 þttsund tveggja ára barr- plöntur vetrarlaogt. í Skarfanesi var komið upp ar stafn er þiljaður og þak járn- varið. Mikil viðgerð fór fram á í- búðarhúsinu á Vöglum. Var nýr miðstöðvarketill settur í það og eldavél. Á Þórðarstöðum var haldið áfram smíði viðbótar- byggingarinnar, og er húsið nú að verða íbúðarfært. Á Hallormsstað varð að gera mikið við norðurvegg gamla íbúðarhússins og dytta að tveim herbergjum. Húsið mun nú 70 ára og er eitt af elstu húsum á Héraði. Æskilegt væri að geta varðveitt liúsið, þar sem það hefur þegar töluvert menoingar sögulegt gildi, en til þess að svo megi úerða þarf það töluverða eudurbót. Þá var og hafizt handa um smíði verkafólksbústaðar í gróðrarstöðinni á Hallormsstað, eins og áður var getið. Stærð þess er 93 fermetrar en rúmmál um 380 teningsmetrar. Húsið er lilaðið úr steini og vel frá því gengið að öllu leyti. Þar munu 22 menn geta búið, þegar húsið er fullgert. í Vaglaskógi var lagfærður vegur yfir Hálsmelana inn að gömlu girðingunni, og I skóg- inum voru ruddar margar braut ir. Athugað var vegarstæði fra Vöglum og suður að Þórðar- stöðum og markað fyrir vegi, en ekki gat neitt orðið úr frarn- kvasmdum sakir f járskorts. Slík ur vegur yrði mjög mikil sam- göngubót fyrir nokkra bæi í dalnum. í Skagafirði var lagður 300 metra langur vegur meðfram Reykjahólsgirðingunni til þess að losna við umferð um hana, en hún er nú óðum að fyllast af nýgræðingi. Ýmislegt. Margt merkilegt bar til tíð- inda á sviði skógræktarmála þetta ár. Merkilegustu er þó för Dr. R.F. Taylors, forstöðumanns skógræktartilrauna í Alaska, hingað til lands. Kom hann hingað á vegum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar samein- uðu þjóðanna að beiðni okkar til þess að líta hér á vöxt og þrif barrtrjánna hin síðari ár, og til þess að sjá af eigin raun nauð- syn okkar á að afla fræs vestur í Alaska. Dvaldi Dr. Taylor hér í 12 daga og fór viða um. Hefur hann sent skýrslu sína til aðal stöðvar Matvælastofnunarinnar í Róm og er hún um þær mund ir að koma þaðan. Síðar mun unnt að skýra frá áliti Dr. Tavlors og tillögum hans. En hvað sem þeim líður, þá er ekki lítill fengur að því að fá náin kynni af mönnum þeim, sem vinna að skógrækt vestur í Al- aska ekki sízt þegar þeir eru bæði velviljaðir og vilja allt fyr- ir okkur gera, er þeir mega, til þess að afla góðs fræs vesti-a. Hér var og Þjóðverji á ferð í haust. Var það Albrecht F. v.d. Schulenberg, greifi og fyrrum óðalseigaadi í Austur-Þýzka- landi. Kom hann hingað á eigin vegum til þess að kynnast landi var víðiræktun, en hún snertir eigi starf Skógræktar ríkisins að neinu marki, og því er cnn ekki afráðið, hvort gerðar verði tilraunir að forsögn Schulen- burgs. Sennilega mun það þó reynt, ef unnt verður að flytja inn græðlinga frá Evrópu. Þá komu hér og 60 Norðmenn til skógplöatunar og 61 Islena- ingur fór til Noregs í sama til- gangi. Komu Norðmennirnir hér aðallega á vegum Skógrækt arfélags íslands, en Skógrækt ríkisins varð að ljá aðstoð sína við móttöku þeirra. Þrátt fyrn eindæma slæma veðráttu muna Norðmennirnir haía farið liéð- an glaðir og reifir. Er þetta önnur kyonisferðin á milli Nor- egs og Islands á vegum Skóg- ræktarf élagsins. Þá má og geta þess, að Þor- steinn S. Kjarval og kona hans færðu Skógrækt ríkisins kr. 25. 000,00 að gjöf, og skyldi verja fénu á þann hátt, er kæmi sér bezt. Ákveðið var strax að láta gróðursetja samfelldan skóg á nokkru svæði fyrir fé þetta strax á næsta vori. Með því mun fást úr skorið, hvernig borgi sig að ávaxta fé hjá móð- ur máttúru. Vor og sumarveðrátta ársins 1952 var öllum gróðri mjög erf- ið. Var þó mesta furða, hve lítið sá á hinum ýmsu barrtrjáteg- undum víða um land. Vorhret- ið, sem kom um mánaðarmótin maí og júní, seinkaði öllum störfum um hálfan mánuð og upp í þrjár vikur. Sumarið var kalt og þurrt sunnanlands en rakt og svalt norðanlands og meðalhiti mánaðanna júní- september aðeins 7,9 stig, og mun það einsdæmi um tugi ára. Er það 3,1 stigi lægra en í góð- um arum. Haustið var hinsveg- ar með ágæturn þótt nokkur næturfrost kæmu í lok ágúst- mánaðar. Á Hallormsstað varð október nærri eins hlýr og júaí. Á Hallormsstað laufgaði birki ekki fyrr en 14. júní, en lauffall var 8.—13. október. Vaxtartíminn varð því um 125 dagar. I Vaglaskógi laufgaðist birki um 24. úni, og lauffall varð um 20. september. Vaxtartíminn mun vart liafa verið meir en 88 dagar. Upplýsingar um laufgun og lauffall á suður og vestur- hluta landsins eru ekki til frá- þessu ári. Á sumrin var lokið við reita- skiptiaguna í Vaglaskógi, og er nú verðið að vinna að áætlun um plöntun barrtrjáa í hann. Bald- ur Þorsteinsson annaðist verk þetta með mestu prýðí. Hafin var samskonar reita- skipting í Hallormsstaoaskógi, og vinaur Sigurður Blöndal að henni. Sigurður útskrifaðist frá skógræktarskólanum á Ási í Noregi sl. vor. Hefur hann ver- ið við ýmiskonar vinnu hjá Skógrækt ríkisinis eftir að honn kom heim aftur. Meðal annars mældi hann vöxt lerkisias frá Arkangelsk. Baldur Þorsteinsson fór til Danmerkur á vegum Skógrækt- ar ríkisins sl. sumar til þess að kynna sór kynbætur trjáa hjá Dr. C.. S.yrach-Larsen í Hörs- holm. Ætlunin er nú að fitja upp á líku hér á landi, en einkum þó með hliðsjón af ræktun trjá- fræs.“ Seríamálið Framhald af 1. sí?iu. sósíalisma og torveldað matvæla- framleiðsluna. Réttarhöldin í máli Bería hafa þegar verið lögð fyrir æðsta dómstól Ráðstjórnarríkjanna, sem fjalla mun um mál hans. Ekkj hefur þó enn verið tilkynnt, hvenær réttarhöldin fara fram. Ákærurnar á hendur Bería er helzta nmræðuefni heimsblað- anna i gær og sýnist sitt hverj- um. Times segir, að af ákærunum verði ekki séð, að svo komnu máli, hvað hafi borið á milli Beria og annarra leiðtoga Ráð- stjórnarríkjanna. Hvort tveggja er hugsanlegt, segir tolaðið, ,að Berí,a hafi átt upptökin > að sátta- viðleitnj Ráðstjórnarrikjanna — og frá henni sé nú verið að hverfa — eða hitt, að hann hafi1 reynt að koma henni fyrir katt- arnef! Þykist Times geta ráðið hvort týeggja :af forystugrein Pravda í fyrradag! Daily Herald heldur að með handtöku Be,ría sé verið að finna sökudólg vegna þess að sátta- viðleitnisstefna Ráðstjórnarríkj- anna hafi ekki borið ár-angur, eins og Berlín sé talandi tákn um, svo að ef til vilí megi búast við straumhvörfum í utanríkis- stefnu Ráðstjórnarrikjanna. — Dai'.y Telegraph er aftur á móti á gagnstæðri skoðun. Franska blaðið Aurore fagnar bi'ottvikn- ’.ngu Bería o-g segir hana boða betri tíma í Ráðstjórnarríkjun- um. Einskis samræmis gætir þannig í ummælum heimsblaðanna um málið. rr' >' Hugsið ykkur að við misst um Bjarna Benediktsson? Auðvitað er tvennu ólíku saman að jafna, svikamyllu liins kommúnistiska þjóðfólags og hinu háþróaða frjálsa skipulagi hér á laadi. Ekki er heldur saman að jafna þeim persónmn sem komast til æðstu valda þar og liér. En ef maður þó vildi dirfast að gera einhvern saman- burð, þá mundi Bjarni Bene- diktsson hér svara eina næst Bería í Ráðstjórnarríkjunum. Bería hefur farið með lögreglu- mál eystra og Bjarni hér. Ná sjá allir hvernig Bería hefur haldið á málum, og Bjami lief- ur ekki þótt viljugur til að gefa upp sakir, og Tíminn telur að hann hafi beinlínis ofsótt Helga í Eyjum. Fall Bería skilst mér því að hljóti að vera svipað áfall fyrir Sovétríkin og ef íslendingar misstu Bjarna Benediktsson. Og þá getur hver um sig hug- leitt hvernig fara mundi fyrir þjóðinni, ef slíkt stjórnarfar væri hér á lasidi og slík valda- streita meðal æðstu manna, ef einn góðan veðurdag væri bor- in sú sök á Bjarna Benedikts- son að hann liefði verið ,,æfin- týramaður og leigusveinn er- lendra auðvaldsafla“, og annað þessu líkt, t.d. ætlað að eyði- leggja fjTÍr Hennanni landbún- aðinn á Islandi. Og samtímis kæmi sú fregn að hann hefði verið rekinn. úr Sjálfstæðis- Bjarni Benediktsson. flokknum og sviptur ráðherra- stöðu. Mundi ekki braka í öllu hinu íslenzka þjóðfélagi ? Mundi vera hægt að tala um íslenzkt þjóðfélag eftir það ? Mundi Sjálfstæðisflokkurinn lifa slíkt af ? Þegar farið er að gera þer.n- an samanburð sjá menn bezt hvílík ógn hlýtur að steðja að þrælakistunni eystra við hið rnikla fall Bería. Og þar bætist annað hættu- legra við. Hversu mikill „leigu- sveinn erlendra aovaldsafla" (svo að ég taki upp orðalag Morgunblaðsins) sem Bería kaan að hafa verið, þá hafði honum Jxó aldrei tekizt að tryggja Sovétríkjunum banda- rískan her til setu í landinu. Þó að svo hættulega tækist til að við misstum Bjarna Bene- diktsson, sem guð forði, þá er hér það öryggi að bandarískur her er til að halda þjóðfélaginu uppi. Af þessu- má sjá hve Sovét rikin ' eru vsrr stödd og ekki furða þóNið islenZk blöð uggi um framtíö þeirra. Kr. E. A. læ&us EÍkissSjésiíin uniian F.ramh. -af 12. síðu. hraða umsóknum sínum og senda þær inn sem -allra fyrst. Voru menn hvattir til ,að láta það ekki dragast lengur en til 25. júlí n. k. að legg'ia inu umsóknir um lánin. Virðist mega draga þá ályktun af þessu að úthlutun lánanna sé í þann veginn að hefjast og er það vissulega ekki vonum fyrr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.