Þjóðviljinn - 12.07.1953, Blaðsíða 12
1ÓÐVIUINN
Sunaudagur 12. júlí 1953 — 18. árgangur — 154. tölublað
Velðar tog-
araiana
Þeir tograrar sem ekki cru
bundnir við bryggju stunda nú
þessar veiðar:
Saltfiskveiðar við Grænland:
Ingólfur Arnarson og Þorkell
Máni frá Reykjavík, Gylfj og
Ólafur Jóhannesson frá Patreks-
firði, Sólborg frá ísafirði.
Saltfiskveiðar á heimamiðum:
Egill rauði frá Norðfirði, Bjarni
Ólafsson frá Akranesi, Harðbak-
ur og Kaldbakur frá Akureyri,
Elliði og Hafliði frá Siglufirði,
Röðuli frá Hafnarfirði.
Karfaveiðar: Austfirðingur frá
Eskifirði, Geir frá Reykjavík,
Hallveig Fróðadóttir frá Reykja-
vík.
Síldveiðar: Jörundur frá Akur-
eyri.
Líklegt er að Egill Skallagríms-i
son og einhver togara Bæjarút-
gerðar Reykjavíkur far.i á síld-
veiðar verði veiðiútlitið gott.
í mörg ár hefur ekki horft friðvænlegar í heiminum en einmitt
nú, í mörg ár ekki verið eins aðsteðjandi liættá á að „fHðúrinn
skelii á“ en þessa dagana hlaðast uþp fjallháir gatídavírsstaflar
við Reykjavíkurhöín — og hafa l»ó hinlr-landskunnu Þróttarbíl-
stjórar brottflutninginn í akkorði. Þessi gaddavír er alls ekki
ætlaður í girðingar utan um nýræktarsléttur íslenzkra bjenda,
j.aðan af síður'um skógræktargirðingar, þ\á skógræktin á enda-
laust við girðingarefnisskort að stríða. Nei þessi gaddavír er
ætláður í bandarískar víggirðingar hér nörður á okkar gamla
friðsæla Islandi.
Eitt örðugasta viðfangsefnið, sem Bandaríkin eiga við að etja
er offramleiðsla á fjölmörgnm sviðum. Hlaðizt hafa þar upp
tröllaúknar birgðir hvers kyns varnings. Hin minnsta röskun í at-
vinnulífi eða fjármálalífi Bandaríkjanna getur orðið tilefni mik-
ils efnahagslegs samdráttar eða með öðrum orðum kreppu. Mynd-
in hér að ofan sýnir, hvernig baðmullar-offramleiðsiunni er
I komið fyrir.
Hefnr með nýrri tiikynsiingo stytt iimsóknarfrestmn
Svo Jtung alda hefur risið gegn þeirri fyrirætlun ríkisstjórn-
arinnar að úthluta ekki smáíbúðalánunum fyrr en í Iiaust og
eyðileggja þar með bezta byggingatíma ársins fyrir h'undruðum
manna sem eru að reisa sér smáíbúðahús, að nokkrar horfur eru
nú á að frá læssum fráleitu áformum verði horfið og lánunum
úthlutað lyrr en æt’.að var.
Eins og Þjóðviljinn hefur
margsinnis vakið máls á og nú
siðast í þessari viku þá vakti sú
tilkynninig ríkisstjórnarinnar
bæði furðu og reiði meðal þeirra
sem um lán hafa sótt .að um-
sóknarfrestur væri til loka
ágústmánaðar. La'gði almenning-
ur þann skilning í tilkynningu
ríkisstjórnarinnar að úthlut.un
Ælio aðf
byggja á
eigin lóð
Framkvæmdanefnd Hallveig-
arstaða hefur tjáð bæjarráði að
hún afsali sér lóð þeirri við
suðurenda Tjarnarinnar sem
henni var úthlutað fyrir þrem-
ur árum. Hefur nefndin nú a-
kveðdð áð fyrirhuguð bygging
verði reist á eignarlóð félagsins
við Garðastræti—Öldugötu og
Túngötu. Telur nefndin sig
ekki hafa yfir því fjármagni
að ráða sem nauðsynlegt sé til
að reisa svo stóra byggingu
sem hæfi suðurenda Tjarnarinn-
ar.
Barnaskóli við
Stangarholt og
Nóatun
Bæjarráð samþykkti í fyrra-
dag þá tillögu skólabygginga
nefndar og skipulagsins að ætla
barnaskólabyggingu stað á auðu
svæði við Stangalholt og Nóa-
tún. Er hér um að ræða 7500
fermetra lóð og ætlast er til að
skóli sem þarna yrði reistur
rúmi 350 börn.
lánanna yrði ekki hafin fyrr en
að frestinum liðnum enda mun
það alveg tvimælalaust hafa ver-
ið afráðið í ríkisstjórninni.
Mæ/ist illa fyrir.
Hefur þessi skemmdarstarf-
semi ríkisstjórnarinnar mælst
• svo illa fyrir meðal almennings
að aliar horfur eru á að stjómin
sé ,að gugna á því að draga lán-
veitingarnar fram á haust og
meina mönnum að vinna að
byggingunum í sumar. Hefur
sterkur orðrómur gengið um það
undanfarna daga að úthlutun
lánanna muni' h'efjast alveg á
næstunni.
Ný tilkynning.
í fyrradag birti svo félags-
málaráðuneytið tilkynningu í út-
varpi um að skorað væri á
væntanlega umsækjendur að
Framhald á 3. síðu.
Skákkeppni miíli
AiisUir- og Vestur-
bæjar
f dag fer fram skákkeppni
milli Vestur- og Austurbæjar í
Tjamarkaffi uppi. Samtimis
mun Guðmundur S. Guðmunds-
son tefla fjöltefli, og eru þátt-
takendur í því beðnir að hafa
með sér töfl.
Meðal þátttakenöa fyrir Aust-
urbæinga eru þessir: Ásmundur
Ásgeirsson, Guðjón M. Sigurðs-
son, Eggert Gilfer, Lárus John-
sen og Steingrimur Guðmunds-
son. Þátttakendur fyrir Vestur-
bæinga eru Baldur Möller, Guð-
mundur Arnlaugsson, Hafsteinn
Gíslason, Jón Pálsson og fleiri.
Ráðgert er að teflt verði á tíu
borðum.
Gaddavírinn skal í helvéfis
íslendinginn samf!
Sovét-skákmöimiiiÐ synjað m land-
vistarleyfi í Bandankpum
— meðal þeirra heimsmeistarinn Botvinnik
Spretta með afbrigftum góð.
Spretta á túnum og útjörð er
afbragðsgóð og er langt síðan
bændur muna eftir jafn góðri
sprettu á þessum ttma, að því
er Ingólfur Þorsteinsson, for-
stöðumaður Flóaáveitunnar
tjáði blaðinu í gær. Sagði hann
að áveitusvæðið liti einnig mjög
vel út, en áveitan er venjulega
GullstrÖBidin
krefst sjálfsfæðis
liim Brezka sam-
veldisios
Forsætisráðherra G'ullstrand-
arinnar, Nhalmmah, lagðl í gær
fyrir þjóðþing nýlendunnar nýtt
stjórnarskrárfrumvarp, sem
markar stórt spor í framfara-
atc.
Jafnhliða stjórnarskrárfrum-
varpinu lagði hann fram þings-
ályktunartillögu þess efnis, að
Gullströndin krefðist sjálfstæö-
is innan Bre2ika samveldisins. í
þingsályktunartillögu þessari er
þó ekki kveðið á um, hvenær
Gullströndin óski eftir að ná því
marki.
Sendinefnd skákmanna ffá
Ráðstjómarríkjunum t*,: Banda-
rikjanna var í fyrradag meinað
landvistarleyfi í Bandaríkjunum
nema með þeim skilmálum, að
þær yfirgæfu ekki liótel sitt í
New York nema til þess eins að
fara á stað þann, þar sem skák-
keppni þe'rra vil bandarísku
skákmennina faeri fram.
Rússnesku skákmennirnir hafa
lýst því yfir, að þeir geti ekki
gengið að þessum skilmálum og
teljí þessa framkomu Bandaríkj-
anna brot á hinum sjálfsögðustu
venjum um gestrisni. Endur-
skoði ibandaríska stjórnin ekki
afstöðu sína, fellur fyrirhuguð
heimsókn savétskákmannanna til
Bandaríkjanna þess vegna niður.
Samband bandarískra skák-
manna hafði boðið sovétskák-
mönnunum í þessa fyrirhuguðu
heimsókn til Bandaríkjanna.
Þegar fréttirnar bárust um
skilyrði þau, sem landvistarleyfi
þeirra var bundið, voru sovét-
Mikail Botvinik.
skákmennirnir lagðir af stað á-
leiðis til New York. í hópi skák-
mannanna voru tólf stórmeistar-
,ar Ráðstjórnarríkjanna, meðal
þeirra heimsmeistarinn Mihail
Botvánnik, P,aul Keres, Vasili
Smysloff, A. Kotoff, E. Geller,
M. Timanoff og Petrosian.
Þurrkdagaritir ftveir björguðu miklu
á Suðurlandsundirlendi
Flesta vantar þó einn góðan dag til að ná heyinu inn
Frétt til Þjóðviljans frá Selfossi.
Þurrkdagarnir tveir í vikunni björguðu miklu hjá bændum á
Suðurlandsundirlendi. Var mikið slegið strax og dróg úr vot-
viðrunum. En þar sem þurrkurinn stóð skamma stund tókst ekki
að hirða nema lítið eitt nema þar sem súgþurrkun er fyrir hendi.
Bændur sem ekki hafa súg-
þurrkunina vantar yfirleitt einn
þurrkdag til að ná heyinu inn,
Tókst flestum að ná því upp í
sæti og bíður það þannig eftir
þerrinum. Nokkrir hafa hirt í
votheysgryfjur en mikið vantar
á að þær séu nægilega almennt
fyrir hendi.
opnuð í apríl og síðan lokað
fyrir 15.-24. júní og vatnið látið
síga burt.
Gripu tækifærið.
Mjög var orðið aðkallandi fyr
ir bændur að geta slegið túnin
þar sem grasið var undantekn-
'ingalítið farið að spretta úr sér
og skemmast í rótina. Strax og
þornaði gripu bændur því tæki-
færið og hafa slegið af fullum
krafti síðan enda ekki um annað
að ræða eins og komið var.
Er þess nú beðið með óþreyju
að þurrkur gefist að nýju svo
unnt sé að hagnýta þennan
mikla gasvöxt bæoi á túnum og
útjörð.
H.Í.S. fær lóð við
Ánanaust
Á fundi bæjarráðs í fyrradag
var samþykkt að gefa Hinu ísl.
steinolíufélagi kost á lóð fyrir
benzí.nafgreiðslu vestur við Jöt-
un. milli Hringbrautar og Ána-
nausta.