Þjóðviljinn - 12.07.1953, Blaðsíða 7
Sunnudagur 12. júlí 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (7
í grein
þessari rifjar
cand. polit.
Mogens Korst
upp hvernig
Heniy Ford
græddi
milljarðana.
Fyrir skömmu hélt stórt fé-
lag hátíðlegt fimmtíu ára af-
mæli sjtt. Það var ameríska
Fordfélagio, serri hefur óhemju
áhrif á allt fjármálalíf í Am-
eríku og er helaur ekki ó-
virkt í þeim auðvaldslöndum,
‘þar sem það hefur starfandi
dætrafélög. Éinnig hér í Dan-
mörku hefur Fordfélagið hald-
ið upp á afmæiið með við-
skiptamálaráðherrann Rytter
sem toppfígúru á afmælistert-
unni.
Það var ekki Henry gamli
Ford, sem fann upp bílinn, en
það var hann, sem sá, að það
borgaði sig að framleiða
,,hestlausa vagninn', og síðar
í fjöldaframleiðslu — og það
tókst honum með aðstoð auð-
ugra vina.
Þaan 16. júní 1903 var
Fordfélagið stofnað. Hlutaféð
var 100.000 dollarar, en af
þeirri upphæð voru aðeins
28.000 greidd út í hönd — og
síðan hafa hluthafamir ekki
lagt svo mikið sem eitt cent
í fyrirtækið, sem stendur nú
að minnsta kosti í einum millj-
arði og hefur greitt hundruð
og aftur hundruð milljónir
í arð. Það er fyrirtæki, sem
segir sex, en þó auðvitað fyrst
og fremst fyrir Ford sjálfan.
Auk hans voru 11 stofnendur
og meðal þeirra kolasalinn
Malkolmson, sem auglýsti kol
sín með þeim orðum, að þau
væru „heitari en sólin“. Af
honum hefur Ford sjálfsagt lært
sölutækni, en honum cg öðrum
samstofnendum var annars til-
tölulega fljótt bolað burt úr
fyrirtækinu. Ford gat blátt á-
fram ekki látið sér lynda við
þá og keypti smátt og smátt
hluti þeirra. Árið 1919 varð
Ford einkaeigandi. Á því ári
keypti hana hlutabréf, 11.000
dolllara að nafnverði fyrir
29.3 milljónir dollara. í dag
mundu slík hlutabréf vera
fjórum sinnum meira virði.
Og eftir dauða Henrys Fords
’47 hefur lilutafjáreignin stöð
ugt komizt á færri hendur
innan Fordfjölskyldunnar. Nú-
veraudi stjórnandi Fordfélags-
ins er sonarsonur stofnandans,
Henry Ford ,,II“, eins og hann
er gjarnan kallaður. Skólabörn
í Evrópu eru víst ekki þau
einu, sem læra konungaraðir ?
Tveir aðrir bandarískir bíla-
hriugar — General Motors og
Chrysler — liafa þanizt ennþá
meira út en Ford. Framleiðsla
General Motors er meira að
segja helmingi meiri. Engu að
síður snýst hugur manna í
Ameiíku meir um Ford en hin
risafyrirtækin, sumpart máske
af gamalli hefð, sumpart
vegna sérkennilegra hug-
myada Fords gamla, en sjálf-
sagt einnig vegna þess, að
völdin í þessu mikla fyrirtæki
eru komin í hendur óvenju
fárra manna: þngg.ja til fjög-
urra innan Fordf jölskyídunn-
ar. Þessir menn eiga bara í
Ameriku verksmiðjur, sem
hafa allt að 150.000 meon í
þjónustu sinni — auk Ford-
verksmiðjanna úti um heim.
Þeir framleiða um 1 ýt milljón
bíla á ári, en ársveltan er um
þrír milljarðar dollara og
árstekjurnar nema frá
100.000.000 til 300.000.000
dollara. (Auðvitað er upplýs-
iaga um þennan gróða gætt
álíka vel og upplýsinga um
gerðir næsta árs bíla, en í des-
ember gat Wall Street Journal
afhjúpað leyndarmálið: Ford-
félagið græddi 279 milljónir
dollara 1950 og 87 milljónir
dollara 1951, en það samsvar-
ar hér um bil 4500 og 1400
milljónum íslenzkra króna
livert ár).
I Fortune, útbreiddu banda-
rísku tímariti, stendur árið
1933: „Eoginn maður í
bandarískum iðnaði hefur
grætt eins mikla peninga á
jafn skömmum tíma og á eins
heiðarlegan hátt“.
í hverju eru svo þessar
himnesku Fordaðferðir fólgn-
ar? I harðsvíruðum viðskipt-
um við keppinauta, birgða-
sala og banka, en þó fyrst og
fremst í því að pina sem
mesta vinnu út úr starfs-
mönnunum fyrir sem minnst
gjald. Einstök atriði í við-
skiptaaðferðum Fords eru öll-
um almenningi ókunn, þar
sem blöðin hafa aldrei haft
áhuga á þeim. (Ford auglýsir
fyrii’ meira en 10 milljónir
dollara á ari, svo að hann er
góour auglýsandi), en hann
beitti þeirra aðferð að soga
til sín hvert útsölufyrirtækiö
af öðru og 1933 — í hitini
miklu bandarísku banka-
kreppu — keypti liann auli
þess upp bankahringana í
Detroit, háborg bandarískrar
bílaframleiðslu.
Afstaða Fords til verka-
mannanna er þó talsvert at-
hyglisverðari. Alla ævi lagði
Ford gamli mesta áherzlu á
skynsamlega skipulagningu
framleiðslunnar, þ.e.a.s. að fá
sama starfsmaunafjölda til að
framleiða mcira, og hann
hafði um langt skeið samvinnu
við sérfræðing á því sviði, sem
segja má, að hin skipulagða
verkþrælkun dragi nafn sitt
af: Taylor.
Chaplin-kvikmyndin „nýi
tíminn“, skopstæling á færi-
bandakerfi Fords, var í raun-
inni ekki ýkt. Henry Ford (I)
játar í bók sinni Ævi mín
og starf: „Handtök okkar eru
án efa einhæf — svo einhæf,
að maður hefði varla getað
trúað, að verkamaður héldi
þau út til lengdar“. Ford
nefnir sem dæmi verkamann,
sem átta stundir á dag geng-
ur nákvæmlega sömu tvö
skrefin, tekur sama vélarhlut-
ann, dýfir honum í olíu og
lætur hann í körfu við hlið-
ina á sér.
Þetta er niðurdrepandi fyr-
irkomulag fyrir verkamennina
— en Ford græðir á því og
er þess vegna auðvitað ákafur
málsvari þess:
„Ég hef hingað til ekki get-
að séð, að einliæf vkma skaði
manninn. Stofusérfræðingar
hafa að vísu- oft fullyrt við
mig, að hin einhæfa vinna
eyðilegði bæð líkama og sál,
en rannsóknir okkar segja
annað .... Jafnvel nákvæm-
ustu rannsóknir hafa ekki í
eitt skipti leitt í ljós vansköp-
un eða kyrking á líkama eða
sál“.
Það mundi vlssulega hafa
vakið meiri undrun, ef sér-
fræðingar Fords hefðu komizt -
að annarri niðurstöðu, þegar
tekið er tillit til þess hagn-
aðai', sem færibaadskerfið
hefur í för með sér! Ford-
kerfið hefur það eina markið
að skapa meiri hagnað, meiri
verkþrælkup. Og verkamönn-
unum hefur verið Ijóst,
hversu óhagstæð þróunin hef-
ur verið fyrir þá. Það sýnir
hið gríðarmikla lausa vinnu-
afl, sem jafnvel á atvinnuleys-
istímum kemur frá bandarísku
Fordverksmiðjúnum.
Auðvitao hefur öll atvinnu-
pólitík þessa fyrirtækis, sem
nú er að lialda upp á afmælið
sitt, verið að verki hingað til.
Ford gamli leyfði ekki verka-
mönnum sínum að vera í
verkalýðsfélögum, og hann
leít á félagsmálaráðstafanir
sem „rasspúða undir letina“.
Hann skipti sér af því, livern-
ig verkamennirair notuðu frí-
tíma sinn og —■ með „spari-
klúbbum“ hvernig þeir vörðu
launum sinum. Hann bannaði
verkamönnum að reykja (af
því að liann gerði það ekki
sjálfur), og ekki livað sízt hef-
ur það haft áhrif á vinuustæð-
urnar, að hann í sínum eigin
verksmiðjum skipulagði .,hið
harðsnúnasta einkalögreglul'ð
í heimi“, beint undir stjórn
nánasta samstarfsmanns haos
Harrys Bennets. Þetta lögreglu
lið rak skipulagðar njósnir
meðal verkamanna í verk-
smiðjum Fords ,og meginhlut-
verk þess var að berja niður
allar verkfallstilraunir verka-
manna með öllum ráðum. Eft-
ir valdatöku Hitlers í Þýzka-
landi skipulagði Bennet lið
sitt samkvæmt fyrirmynd Naz-
ista, og hann kom inn í starf-
ið fjölmörgum þýzkum
fimmtudeildarir.önnum. Mest
bar á æðsta erindreka nazista
í Bandaríkjunum fj'rir og í
annarri heimstyrjöldincii, Fritz
Kuhn, sem nú býr í Múnchen.
Félagar í verkalýðsfélögum
voru hundeitir af þessum
njósnasveitum og þóttu sleppa
vel með brottrekstur ein-
göngu. Sérhver tilraun verka-
manna til samtaka var bæld
niður.
Árið 1941 varð Ford að
viðurkenna verkalýðsfélögin
þar sem hann þurfti á aðstoð
þeirra að halda til að tryggja
breytir.gu framleiðslu verk-
smiðjanna í stríðsframleiðslu
og fá þamrg tækifæri til að
græða ennþá meira. En fcr-
maður félags bandarískra
bílasmiða, Walther Reuther,
hefur oft látið í l.jós svo harð-
soðnar heimsveldisskoðanir,
að sldljanlegt er, aö Ford og
aörir bandarískir bílakóngar
sóu ekki illa staddir í sam-
vinnu við þennan verkalýðs-
leiðtoga.
Arið 1945 varð Henry Ford
„11“ forstjóri í Fordfélaginu,
og reyndar sagoi hann upp
Harry Bennet ásamt 1000
öðrum starfsmönnum —- en þó
ekki til að taka upp nýja
stefnu. Tímaritið Fortune seg-
ir 1947: „Á þessu breytinga-
tímum var John Bugas eina
af nánustu hjálparkokkum
Henrys Fords, en Bugas var
háttsettur lögregluforingi úr
hinni velskipulögðu leynlög-
reglu Edgars Hoowers
(F.B.I)“. Bugas varð varafor-
stjóri. Hlutverk hans var
m.a. að semja við verkamenn-
ina um kjör þeirra!
En áhrifa Fords gætti víð-
ar ea meðal verkamanna hans.
Hann hafði áhrif á stjórnmál
og þjóðfélagshætti almennt.
Hann gerði meira en taka
erindreka Hitlers í sína þjón-
ustu. Bók Fords: „Hinn al-
þjóðlegi gyðingur kom út í
HitlersJ?ýzkalandi í meira en
100.000 eintökum, og ófáir
liafa afsakao gyðingahatur
sitt með því, að vitna í Ford.
í september 1947 lýsti Pohl-
yfirmaður útrýmingarfanga-
búða nazista því yfir, þegar
hann var ákærður í Múnchen
fyrir milljónamorð, að skoð-
anir sínar á gyðingavaadamál-
inu væru að verulegu leyti
sóttar í bók Henrys Fords.
1 orði var Fcrd gamli frið-
arslnni, og 1916 sendi hann
sendinernd með „friðarskipi“
til Evrópu til ao reyna að fá
stríðsaðila til að slíðra vopn-
ia. En þegar Bandaríkin fóru
í stríðið 1917 og skilyrði sköp-
uðust til að auka starfsemina
og auðgast á vopnafram-
leiðslu, þjökuðu hann engar
friðaráhyggjur, og í síðari
heimstyrjöldinni reyndi hann
að hamla gegn einangrunar-
sinnum. Það var ekki rétt að
fúlsa við þeim 100 milljónum
dollara, sem hann græddi á
framlciðslu skriðdreka og
vopna samkvæmt bandarísk-
um heimiidum.
Það hefur ao sjálfsögðu ekki
haft í för með sér neina
breytingu á stefiiu þessa fjöl-
skyldufyrirtækis, að sonarson-
ur Fords gamla hefur tekið
við stjórnartaumunum — eklri
heldur hvað viðkemur ábata-
vænlegum pöntunum á her-
gögnum: Samkvæmt tímarit-
inu Business Week hefur
Fordfélagið frá því í júlí 1950
til júlí 1952 teklð á móti her-
gagnapöntunum að verðmæti
samtals 1209 milljónir dollara
eða um 20 milljörðum ís-
lenzkra króna. Fordfélagið, er
7. í röð bandarískra vopna-
sala.
Ford hefur scm sé í ríkum
mæli kunnað að hagnýta sér
hervæðingaræðið, sem sigldi í
kjölfar árásar Bandaríkjaana
í Kóreu sumarið 1950. Og
Ford liefur yfirleitt haft veru-
leg áhrif á utanríkisstefnu
Framhaid á 9. síðu.
M0GENS K0RST:
Ford heldur hátsðlegt 50 ára
afmæli fyrirtækisins
itam :r.v.‘4»c: