Þjóðviljinn - 22.07.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.07.1953, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 22. júlí 1953 — 18. árgangur — 162. tölublað Ibiðja að heilsa Þjóðviljinn hafði í gær tai af Jóni Norðdahl um borð í Arnarfellinu, en hann er einn Búkarcstfaranna. Kvað hann ferðina ganga eftir ósk um, öllum liði vel og vera lítið um sjóveiki. Búkarest- farar biðja fyrir beziu kveðjur heim. — 1 hádegis- matinn í gær fór heill sekk- ur af kartöflum (!) og er það met á Arnarfellinu. Lygi — en samt ★ ÍJtvarpsstöðvar og frétta- stofur skýrðu í gær frá því, að „skæruliðar“ hefðu gert á- hlaup á tvo bæ: í Austur- Þýzkaiandl og náð þeim á vald sitt. Heimild „fréttarinnar“ var blað, sem gefið er út í Vestur- Berlín. ★ í upphafi „fréttarinnar“ var þetta, sagt: „Talsmenn her- stjórna Vestnrveldanna í V,- Berlín lýstu sig í gær mjög vantrúaða á sannleiksgildi frétt ar mn uppþot í Austur-Þýzka- landi, scm blað í borginni skýr ir frá í dag“. veldivedur - engin sald veiðzt sáðastl. sólarhrlng fíías. Émiiiiir hafa verið saltaéar — íBiest I fyrradag eSa samtals 15 þúsund Veiðiveður var ekki í fyrrinótt, norðaustan bræla á miðunum, en í fyrradag var hæsti söítunardaguriim, voru þá saltaðar 15 jmsund tunnur, en alls er búið að salta á öllu landinu nokkuð yfir 90 þús. tunnur. Meira afvinnulíf á iiglufirli nú en verið hefur í 8 ár Piglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nýtt líf og fjör ríkir nú á Siglufirði, og meira at- hafnalíf en sézt hefur hér í 8 ár samfleytt. Síðasta hálfan mánuð hafa allir verið í vinnu sem vettlingi hafa getað valdið. Flestar söltunarstöðvar munu nú hafa saltað það mikið að þær toerj sig. Aðfaranótt mánu- dagsins var almenn veiði á vest- ursvæðinu og komu 25 skip inn til Siglufjarðar með síld til sölt- unar frá 50—600 tunnur hvert. Ný ganga. Síldin á vestursvæðinu hefur tekið nokkrum breytingum. Fyrst anna 'aftur vegna brælu á mið- unum en eitt skip -fékk þó 200 tunnur á vestursvæðinu í gær. 7322 tunnur salt- aðar á Dalvík Dalvík. Frá fréttaritar.a Þjóðviljans. í gærkvöldi höfðu verið sa'.t- a?ar hér 7.322 tunnur síldar á þrem söltunarstöðvum. Síldin sem veiðzt hefur á vest- ursvæðinu hefur verið stór og falleg og aðeins bezta síldin hef- ur verið söltuð. Þrjár söltunar- stöðvar eru hér og vinna um 40—50 stúlkur á hverri stöð. Á 7. síðu: Óskar B. Bjarnason: SÍLDIN Meira á Ranfar- í fvrra Samkvæmt viðtali við Raufar-* höfn í gærkvöldi er ítú búið að salta þar meiri síld en söltuð var þar í fyrrasumar. Tunnuskortur var að verða ál Rauíarhöfn vegna þess að meirai barst á land af síld en búizti hafði verið við, en Skjaldbreiðl kom þangað í gær með 300® tómtunnur o.g &ja var á leiðinnS með á 4. þúsund tómtunnur. Fáein skip komu til Raufar-* hafnar í fyrrakvöid með 10® tunnur og minna hvert. Um 2® skip lágu þar inni í gær vegnai þess að bræla var á miðunum. Fyrst eítir að söltun hófst vaú fólksekla á söltunarstöðvunum, en nú munu stöðvarnar hafai fengið eins margt fólk- og þæn óska Síldarverksmiðjan hefur starf-i að nokkra daga og vantaði mennj fyrst en hefur nú fengið næga, m. a. úr nágrenni Raufarhafnar.' Fær enga síld Grindavik. Fi-á fréttaritara Einn bátur er nýbyrjaður reknetaveiðar hér, en hefur ekkert aflað ennþá, Aðrir bát- ar ihafast ekki að. Undanfarið hefur verið þurrk- ur nokkur. Lýsir vonbrigBum sínum yfir fráhvarfinu Attlee, leiðtogi brezka Verkamannaílokksins, lýsti yfir því í brezka þinginu í gær, að samkomulag utanríkisráðherra Vesturveldanna á ráðsteínu þeirra í Washington nýlega væri ekki í sam- ræmi við stefnu þá, sem Churchill forsætisráðherra markaði í ræðu sinni fyrir rúmum tveim mánuðum. Hann lýsti um leið vonbrigðum sín- yfir, að hinar miklu vonir, sem ræða Churchills hefði vakið, heíðu ekki rætzt. ATTLEE ★ Fréttin er sem sagt fyrir fram lýst meira en hæpinn sannleikur, béiniínis borin til baka, en samt. skal hún sögð um allan heim. Það kæml ekki á óvart þótt Morgunblaðið bæri hana á borð fyrir lesendur sína í dag. Times komst þannig að orði, að breytingar hefðu gert vart við sig í herbúðum beggja að- ilja sem deila á sviði heims- mála. Ríkjasamstæður sem staðið hefðu hvor gegn annarri eins og herlið seni fýlkt er til orustu hefðu riðlazt, her- flokkarnir hefðu tekið að rölta hver í sína átt. Hefði maður getað virt þessa uppstillingu fyrir sér ofan af hæð, hefði honum ekki getað dottið neitt annað í hug en hætt hefði verið við orustu áð- ur en skorizt hefði í odda. Hiciu mættu menu ekki gleyma, sagði Times, að stórskotaliðið býr um sig að ba'ki framsveit- anna og það hefði enn ekki flutt sig um fótmál. Enginn þarf að efa, að þessi lýsing veiddist .aðeins stór síld, en s.l. viku hefur einnig veiðzt ,sild 26 —28 cm löng, er þar um aðra síldargöngu að ræða o.g segja sjómenn almennt þetta vita á gott. Síldin bæði á vestur- og austursvæðinu er full af rauðátu. í fyrrakvöld sneru flest skip- Times er fyrst og fremst stíluð upp á Vesturveldin og þá sund- urþykkju sem gert hefur vart við sig meðal þeirra síðustu mánuðina, eftir að Sovétríkin hófu friðarsókn sína. Times bætti nefuilega við, að Bandaríkin hefðu verið van- máttug á sviði alþjóðamála allt frá því í fyrrasumar er kosn- ingabaráttan hófst þar, og ekk ert hefði enn bent til að stjórn Eisenhowers mundi bæta þar no’kkru um. Blaðið lét í ljós vonbrigði yfir niðurstöðum ráð- herrafundarias í Washington og kvaðst vona að Vesturveld- in skildu, að ef líkur ættu að vera á samkomulagi um Þýzka land, yrði að hætta við fyrir- hugaða stofnun „Evrópuhers“ og þátttöku Þýzkalands í hon- um. Utanríkisráðherramir urðu sem kunnugt er sammála um að boða til utanríkisráðherrafund- ar stórveldanna f jögurra í haust til að ræða um Þýzkaland og Austurríki, en Sovétríkjunum var tilkynnt fyrirfram, að hver sem niðurstaða þess fundar yrði, mundi 1) haldið áfram vígbúnaði atlanzbandalagsríkjanna, Sovétrikin úi- vega matvœii Tilkynnt var í Austur-Berlín i gær, að Sovétríkin hefðu boðizt til að senda matvæli til Austur- Þýzkalands umfram það sem þegar hefur verið samið um, og nemur verðmæt; þessara mat væla 231 millj. rúblna eða ná- lægt 1000 miiljónum ísl. króna. M.atvælin verða send í skiptum fyrir þýzkar iðnaðarvörur. Er þar bæði um að ræða feitmeti, kjöt og margs konar hráefni til matvælaframleiðslu. 2) Evrópuhernum með 12 þýzkum herdeildum komið á fót, 3) haldið áfram við fyrir- hugað bandalag Vestur- Evrópuríkja og Schuman- áætlunina. Sovétríkin yrðu að gera sér ljóst að þau yrðu fyrirfram að ganga að þessum Skilyrðum. Fullt ósamræmi. Þessi niður- staða Washing tonráðstefn- unnar er í fullu ósam- ræm’ við þá uppástungu Churchills, sem fágnað- var um allan heim að æðstu Churchill menn stórveld- a.nna skyldu koma saman á fund til að ræða deilumáhn, án þess að umræður yrðu einskorð- aðar fyrirfram við ákveðin efni og sett yrðu tiokkur sk'lyrði. Á þetta ósamræmi benti Attlee í gær, en þlá hófust umræður- um utanríkismál í brezka þing- inu og eiu þær haldnar sam- kvæmt kröfu Verkamannaflokks ins, sem mjög hefur gagnrýnt undanlátssemi brezku stjórnai'- itinar við Bandaríkin og frá- hvarf hennar frá yfirlýstri stefnu forsætisráðherrans. Uggur vegna hervæðingar. Attlee spurði, hvort enn væru horfur á, að úr fundi æðstu mannanna gæti orðið, eða hvort fundur utaoríkisráðherranna ætti að koma i staðinn fyrir hann. Hann lagði á það áherzlu að í allri Evrópu, bæði fyrir austan og vestan, væri mikill uggur í fólki vegna fyrirhug- aðrar hervæðingar Þýzkalands. Þýzka vandamálið væri nú efst á baugi, og fyllilega rétt að ræða það umfram öll önnur mál, en það mætti ekki gleym- ast, að ekki væri hægt áð líta á það einangrað frá öllu öðru, það yrði að skoðast í ljósi þess sem væri að gerast í heiminum, einkum í Asiu. Því væri tíma- bært að spyrja, hyer yr’ði stefna Bretlands og Vesturveld anna í Asíu, ef svo vel tækist til, að Kóreudeilan leystist. Kína í SÞ. Með þessu átti han.n við m. a., hvort brezka stjórnrf mundi krefjast þess, ef samkomulag næst í Kóreu, að alþýðustjórn: Kína verðj veitt upptaka í SÞ, en um það voru hann og Churchill sammlála fyrir rúm- um tveim mánuðum. Salisbury, Framhald á 12. síðu. TIMES líldr Vesturveldiin- um við her í upplausn Segir stjórn Eisenhowers van- máttuga í alþjóðamálum í ritstjórnargrein sem birtist í brezka blaðinu THE TIMES í gær í tilefni af umræðunum um utanríkismál í brezka þing- inu er Vesturveldunum líkt við her í upplausn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.