Þjóðviljinn - 22.07.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.07.1953, Blaðsíða 2
2) __ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. júlí 1953 f dag er þriðjudagurfnn 22. jöií. 203. dagur arsins. Vandlæfing vegna ísiands Kl. 8.00 Morgunút- EiJin tíma ég- og einn ísleiizlun', varp. 10.10 Veður- ‘ að Iriaín; Einar, ættaður úr Eyja- fregn.r. 12.10 Há vorum ])ar inn gengnfr Oitla degisutvarp. lo.30 (* ’ Miðdegisútvarp. — i máltíð að taka um kvöidið og 16.30 Veðurfregnir. J sátum tveir einir við borðkorn 19.00 Tómstundaiþáttur fcarna og jUtð> sem 0fatl venti að sjóar- unglinga. '19.25 Veðurfregnir. 19.30 i . , , .? on rn strond nm, Jakob með sinutn Tonleikar. 19.45 Auglysmgar. 20.00 ( Fréttir. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 mörgrum gestum sat vi5 háborð Einsöngur: Ninon Vallin syngur j Uppj. Einn hvatorður maður, sá (pl.) 21.20 Hraðsteypumótin nýju ■ var múrmeistari, sat þar á — bnSrm íCtí<s''í TTriia.ns- l ' og notkun þeirra (Gís’i Kristjáns meðal annarra og lézt kunna að Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn fer son ritstj.) 21.45 Tónleikar: Til- j brigði eftir Sáint-Saéns um stef scgja hegðan og háttalag fólks í eftir Beethoven (pl.) 22.00 Fréttir rnörgum föildum, á meðal hverra og veðurfregnir. 22.10 Dans- og i yar jsial)cjs innhyggjarar, sem dægurlög: Ink Spots syngja (p,.) | . .. . . , , til kl 22 30 aumlega sau ut í hans texta og óvandaðri útleggingu. En hans íiUheyriendur voru auðírúa og dáðust að hatis ræðú. Hann tók ■skemmtiferð á sunnudagimv kem-! ó teygili 'ræ5una, SVO ur (26. júl’). Ekið verður um • , Þingv’ö'l, Biskupsbrekkur, Uxa- ^ m kill glaumur gjoioist þar, en hryggi að Reykholti og Biarnafoss- grátur eigi. Ég spyr Eiuar að, um. Fariö heim um Hvalfjörð með jjversu Iengi hann geti slíkt liðið. viðkomu á Perstiklu. Lagt verður H kvað sUkt tíðum heyra af stað fra ferðaskrifstofunm Or- . iof, Hafnarstraeti 21, klukkan 8 mega talað um ís and. Eg spyr fh. — Farmiðar verða seidir h'já Einar að, hvort ég eigi nokkurs Andrési Andréssyni Laugavegi 3, j ðg yon> ef eg. með þyrfíi hjá .Stefáni Árnasyni Fáikagötu 9, Leiíi Guðjónssyni ÓSinsgötu 20 B og Miaríu Maack Þinghoitsstr. 25. Nýlega hafa opin- berað trúlofurt srha ungfrú Ragnihild- ur Þorbjörnsdóttir, Di’ápuhlíð 21, og Bragi Geirdal. raf- virki Keflavík. Hugsun herranna Herranna er sú hugsun mest að hága svo Sínu valdi, að komast rnegi undir kónginn flest meo klögun og sektargjaldi eða kosta kroppsins pín, — að útarma svo sitt eigið land, ætiun er það iriln, að eigi hafi þáð eftir grand af ö'lum peningum sín. (Ólaf'ur Tómasson, d. 1595) Timárit laganema, Úlfljótur, 2. tbl. 6. árg. er helgað 9. tóóti norrænna laganema og ungra lögfræðinga, sem haldið var hér á land um miðjan júní sl. — Aðalgrein heftisins er eftir Ólaf Jóhannesson, pi'óf um gildi Iaga, sem brjóta í h'ág við stjórnarskrána, þá er eínnig grein um lögfræðinám við Háskóla ís- lands og eru báðar þessar grein- ar prentaðar á dönsku. Birt er dagskrá mÓLSins, skrá um þát-ttak- endur og styrktarmenn o. fl. honum. Hann fcvað sá vísari vera. Ég geng svo upp að há- horði, og fæ ég húsbónJanum þá peninga, er fæðsluverðinu gegndi. Hann meðtekur og þakk- ar. Ég stend svo fyrir framau mitt borð, og ta!a ég til þessa tnanns, er svo íastíega haf-ði þessa lands fóiki tiltalað og til ályktunar hafði sagt, að þetta fó'fc mætti ekki fólk heita, held- ur svívirðilegustu kvikind'. Eg segi: „Vinou', ég heyri þú ert víða um lönd Itunnugur og kannt dáfallega frá mörgu að skýra og hvað mig ei sízt undrar, að þú um ís ands háttalag ert vís orð- inn, eður hefir þú s glt þangað?“ Hann bað Guð sig þar frá varð- véita og segir Öðinn mætti það gjöra, en hann aldrei. í því bili lét ég honurn tvær gildar eyrna- fíkjur ríða. Öllum kemur í stanz. B'nar lJ'.jóp út, nær liann sá, hvað gjörðist. En þessi hljóp yfir borð og hugði mig strax að Iiel.færrj, ViJ| gi'ipusf; fyrir. Nokkrjr vildu áþyngja mér, en húsbónd'nn fyrii-bauð ölíum með okkur að skakka. Svo varð, að hann komst undir, og di-eyrði úr nösum nokkuð, því hann fékk mörg þurr högg. Húsbóndinn strauk undan borðum og lians gestir og drógu þennan út með rifinn kraga og bóðugar nasir, og kváðu allir honum verðugt vera. Og húsbóndinn lcfaði, að slíkur skálkur og orðsnápur skyldj þar aldrei frapiar meir imi kohia, og lcvað inig'iofs verð- an, að ég svo við hann hefði undirtekið og útreitt af vand- Ireíing vegna míns föðiulands. Og varð ég þar svo velkominn gestur, er mig þar að bær'. — (Úr Reisubók Jóns Ólafssonaa’ Indíafara). Rétt mál á fyrir- myndinni. Meinlegar prentviliur urðu í tveim málsgreinum í greininni um ai- þýðulýðveldið Bú’garíu í blaðinu í gær. Réttar eru málsgreinarnar þannig: „1 landbúnaðinum, sem áour var mjög frumstæður, er allt á hraðri framfaraleið. Á síðastliðnu ári var 62% af vinnunni á ökrunum unnin með vélum." ....Starfandi kennarar eru nú tvöfalt fleiri en fyrir stríð og barnaskólum hefur fjölgað um 52% á sama tima, og framhalds- skólum um 65 af hundraði." (Tölurnar sem misrituðust í gær eru auðkenndar með feitu letri). tiæknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Simi 5030. Litia golfið. Litla golfið á Klambratúni er op- ið aila virka daga frá kl. 2 til 10 eftir hádegi. Ein sígild saga um Hitler: Foringinn gat ekki skilið, að Gyð- ingar væru betri kaupmenn en Þjóðverjar, en Göbbe’s lofaði :að sýna honum muninn. Þeir gongu saman inn í þýzka búð og báðu um eldspýtust.okk. Kaup- maðurinn lagði stokkinn á af- greiðsluborðið og sagði, að hann kostaði 5 aura. — Eg vil heldur fá stokk með brennisteininum á hinúm endan- um, sagði Göbbels. Kaupmaðurinn varð vandræða’eg- ur á svipinn og sagðist þvi miður ekki hafa þísr — Svo spyrjum við um það sama hjá Gyðing, sagði Göbbels. Gyðingurinn var fljótari að átta sig. Hann sneri í skyndi skúffunni við í hulstrinu, þannig að brenni- steinninn kom fram í hinn end- ann og setti svo upp 8 aura. — Þarna getur þú séð, sagði Göbbels. Þeir eru fljótari að átta sig. — Hvaða kjaftæði, svaraði Hitler gramur. Aríski kaupmaðurinn hef- ur kannski ekki haft öðruvísi eld- spýtur. Söfnin eru opin: Þjóðnainjasafnið: kl. 13-16 á sunnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 al!a virka daga nema laugar iaga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar ♦— " hefur verið opnað aftur og er opið alla daga kl. 13.30-15.30. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Næturvarzla í Iðunni. Sími 7911. Lyfjabúðinni • ÚTBREIÖIÖ • ÞJÓÖVILJANN GENGISSKRÁNING (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadískur dollar kr. 16,46 1 enskt pund kr. 45,70 100 þýzk mörk kr. 388,60 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. Eimskip. Bcúarfoss er í Hamtooi'g. Dettifoss fer frá Rvílc í kvöld vestúr og norður um land. Goðafoss fór frá Rotterdam í gær til Hamfom’gar, Hull og Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Rvúk 19. þm. til N.Y. Reykjafoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Grundarf jarðar, Vestmannaeyja, Akraness, Hafnar- fjarðar og Rvíkur, Selfoss kom til Rvíltur 18. þm. frá Rotterdam. Tröllafoss kom til Rvíkur 18, frá N.Y. Drangajökull fór frá Ham- borg 17. þm. til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins. Helcla fór frá Rvík í gærkvöid á- leiðis til Glasgow. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðubreið verður væntanlega á Hornafirði í da.g á norður’cið. Skjialdbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill fór frá Skerjafirði í gærkvöld austur og norður. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkvöld til Vestmanna- eyja. Sklpadcild SIS. Hvassafell er í Borgarnesi. Arn- .arfell fór frá Rvík 20. þm. áleið- is til Warnemunde. Jökulfell er í N.Y. Dísarfell fór frá Seyðisfirði í gær áleiðis til Antverpen, Ham- borgar, Leith og Haugasunds Bláfell fór frá Hólmavík í gær á- ieiðis til Gautaborgar. Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5 Sími skrifstofunnar er 6947. Félagar! Komið í skrifstofn Sósíalistafélagsins og greiðið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10-13 f. h. og 1-7 e. h. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 og fimmtudagá kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn megá kki koma nema á föstudögum kl. 3.15—4, Benedikt Sveinsson sýslumaðuii, var hjátrúarfullur mjög. Þegar hann bjó á Héðinshöfða, var hjá honum gamall nnaður, sem Guðni hét, og hafðist hann við í litlu herbergi, sem var í útskoti úr bæjardyragöngunum, Nú deyr Guðni, en skömmU eftir dauða hans er Benedikt. á ferli í myrkri í göngunum og villist inn í herbergi Guðná og déttur ofan í rúm hans. Þá varð Benedikt að orði: „Mikill er máttur þinn Guðni“« ( Isl. fyndni). Krossgáta nr. 132. Lárétt: 1 brjálaður 7 til 8 karl- nafn 9 vendi 11 toeita 12 sk.st. 14 greinir 15 maður 17 upphr. 18 sauu stæðir 20 liffærið. Lóðrétt: 1 ílát 2 stefna 3 hvíldi 4 mann 5 afkvæmi 6 ræna 10 g'óla 13 þjóð 15 karlnafn 16 dauði 17, tveir eins 19 eink. st. , Lausn á krossgátu nr. 131. Lárétt: 1 grasfræ 7 aá 8 álar 9 ung 11 ása 12 NS 14 SS 15 láku 17 sú 18 Ása 20 Franska. Lóðrétt: 1 gaur 2 rán 3 sá 4 fló 5 rass 6 ærast 10 Gná 13 skán 15 lúr 16 uss 17 sf 19 ak. Böðullinn óg hjálparsveinar hans fóru með Þegar á átti að herða tilkynnti kallari bæj- Böðu’Iinn batt svo Katalíu við 'aftöku- Að því lokn,u var henni ekið út að -lánda- Katalínu til miklátorgs í Dammi. Þar var arins, að hún hefði verið náðuð, og yrði ckki slaurinn, sctti hárkollu á rakiað höfuð Jienn- mærum Damras í hjólbörum. Gengjg gat hún reistur aftökupallur og hún leidd þangað. a.nnað gert en vísa henni í þriggja ára út- ar og kveikti í. Katalína veinaði. ekki vegna brunasára á fótum- legð og brenna hár hennar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.