Þjóðviljinn - 21.08.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 21.08.1953, Síða 1
Grofewohl oq Ulbricht fil Moskva Nefnd, skipuð ráðherrum í austurþýzku stjórninni, þeirra á meðal Grotewohl, forsætisráð herra og Ulbricht Svaraforsætisráð- herra, hélt í gær til Moskvu í boði sovét stjórnarinnar. Mun ________ nefndin eiga viðræð ur við sovétstjórnina um á- stand í Þýzkalandi og horfur á sameiningu landsins. Sovétstjórnm ítrekar tilboð sitt um sammnga um bann við framleiðslu kjarnorkuvopna Enn jarSsIíjáiftar á Jónískis eyjunum Vart var við jarðskjálfta- kippi á Jónísku eyjunum í gær. Þá hafa verið taldir meira en. 200 kippir síðan jarðskjálfinn hófst fyrir rúmri viku. PRAVDA, aðalmálgagn Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna, birti í gær tilkynningu frá sovétstjórninni, bar sem segir, að fyrir nokkrum dögum hafi verið framkvæmd tilraun með eina tegund af vetnis- sprengjum í Sovétríkjunum. Bandaríkin hafa fram- kvæmt tilraunir í sambandi við vetnissprengjur, en bað hefur aldrei verið opinberlega tilkynnt þar, að þau hafi sprengt vetnissprengju. Er þetta því fyrsta vetnissprengjan, sem vitað er um, að haíi verið sprengd í heiminum. Verkföllin breiðast enn út í Frakklandl Boðað til verkfalía meðal kafnamrkamanna, sjé- manna, málmiðnaðar- og hyggingarverkamanna Verkföllin í Frakklandi halda áfram aö breiðast út. í dag bætast þannig við í hóp verkfallsmanna verkamenn. í málmiðnaði og byggingaverkamenn, sem eru í félögum sósíaldemókrata og kaþólskra. í ræðu sinni í Æðstaráði Sov- étríkjanna 8. þ.m. lýsti Malén- koff forsætisráðherra yfir því, að Bandaríkin hefðu ekki leng- ur einokun á framleiðslu vetnis- I síðustu viku lýsti einn vold- ugasti höfðingi landsins, Pash- ann af Marnakesh, E1 GHaoui, sold'áninum Si Múhameð Ben Youssef, stríð á hendur. E1 Glaoui hefur lengi verið hand- toendi Frakka í Marokkó, þar sem þeir hafa reynt að toæla niður þjóðfrelsishreyfiniguna eftir kenningunni „deildu og drottn- -aðu“. E1 Glaoui hótaði að setja soldáninn af og sagðist mundu efna til þorgarasttyrjaíldar, ef hann faeri ekki með góðu. Soldán inum var geíið að sök að hafa verið of hlynntur þjóðfrelsis- hreyfingunni Istiqlal o,g „komm- únistum" sem han,a styddu. Franska nýlendustjómin þóttist enga vitneskju hafa haft um þessa fyrirhuguðu uppreisn E1 Glaouis, en notaði sér hótun hans til að knýja soldáninn til að undirrita .samning um „stjórn- arbót“, sem Frakkar hafa árum saman reynt að neyða upp á Marokkóbáa. Með þessum samn- ingum afsalaði soldáninn raun- verulega þeim litlu völdum sem hann hafði í hendur frönsku ný- iendustjórninni. Á laugardaginn var lýst.i Ei sprengna. Þá var það skilið á þann hátt, að Sovétríkin hefðu nú búið til vetnissprengjur, og tilkynningin í gær staðfestir það. Glaoui, sem hefur stuðning ættarhöfðingjia í suðurhluta landsina, yfir því að frændi Þessar upplýsingar kom Guð- mundur Vigfússon með á toæj- arstjórnarfundi í gær og flutti Formaður kjarnorkumála- nefndar Bandaríkja.nna, Strauss sagði i gær, að nefndin hefði vitneskju um, að vetnissprengja hefði verið sprengd í Sovétríkj- imurn 12. lágúst s.l. og talsmað- ur brezka utanríkismálaráðu- neytisins viðhafði sömu um- mæli. 1 tilkynningu sovétstj um þennan atburð var lögð á það áherz'a, að enginn þyrfti að óttast það, þó Sovétríkin hefðu nú eignazt þetta ógurlega vopn, sem er margfalt öflugri að eyði leggingarmætti en kjamorku- soldánsins, Ben Arafa, væri tek- ;inn við stöðu hans sem yfirmað- ur múhameðstrúarinnar í land- inu. Eftir það studdist soldáninn ekki við önnur öfl í landinu en :þau sem vilja óskorað sjálfstæði þjóðarinnar. Þó Frökkum hefði þannig tek- izit að gera soldáninn með öllu Framhald á 5. síðu. svohljóðandi tillögu um málið: „Bæjarstjóniin telur óbjá- kvæmilegi', vegr.a fyrirsjáan- Franska alþýðusambandið, CGT, hefur skorað á öll félög sín, sem ekki hafa þegar hafið verkföll, að gera siú þegar ráð- stafanh' til aö knýja fram kröfur verkalýðsins um hækk- að kaup. Æ fleiri félög lýsa yfir verkföllum og mörg hundr- uð verksmiðjur og meiriháttar fyrirtæki hafa stöðvazt. Með- al þeirra eru gúmmíverksmiðj- urnar Michelin og vopnaverk- smiðjurnar í Toulouse, þar sem lýst hefur verið yf:'r sólarhrings verkföllum. Leiðtogar verkalýðssambanda sósíaldemókrata og kaþólskra, sem setið hafa á fundum með atvinnurekendum, ákváðu í gær að boða til verkfalls 600.000 málmiðnaðarmanna sem innan þeirra vébanda eru, þar sem atvinnurekendur höfðu þver- neitað öllum tilmælum um kaup hækkun. Þetta verkfall á áð sta.nda í tvo sólarhringa og legs alnieiins skorts á raf- magni, bæði til heimilisnotkun- ar og iðnaðar, nokkru eftir að hefst í dag. Málmiðnaðarverka.- menn úr félögum innan CGT hafa þegar verið í verkfalli i nokkra daga. Kaþólsku félögin boðuðu verkfall í byggingariðn- aði í gær og á það einnig að standa í tvo sólarhringa. I dag koma forsetar þjóð- þingsins saman til að taka á- kvörð'un um, hvort þing skuli kallað saman, en nú þegar hafa borizt tilmæli frá 228 þingmönn um um það, en það er 19 fleiri en þarf samkvæmt stjórnar- skránni. Mossadegh tek- inn höndui Sjá 5. síðu áburðarverksmiðjan tekur tii starfa, að hafizt verði lianda. um þrlðju og síðustu virkjum Sogsins strax og núverandi virkjun lýkur. Vekur bæjar- stjórnin athygli á því, að á staðnum eru fyrir liendi nauð- synlegar véíar og þjálfaður mannafli, scm liagstætt er ao nýta við áframhaldamll virkj- unarframkvæmdir. Bæjarstjórnin samþykkir fyrir sitt leyti r.auðsynlega lántöku til hinnar nýju virkj- Framhald á 3. síðu. Framhald á 12. síðu. Frakkar sefja Marokkésoldán af og flyfja hann nauðugan úr landi Tugir marma hafa þegar verio drepnir i áfök- um sem búizf er viS að fari vaxandi 1 gærmorgun gekk Guillaume, hershöíðingi, landstjóri Frakka í Marokkó á fund soldánsins, sem var fangi í höll sinni í höfuðborginni Rabat, og til- kynnti honum, að franska stjórnin hefði ákveðið að setja hann af og reka hann í útlegð. Nauðsynlegt að þegar verði hafizt handa um fullnaðarvirkjun Sogsins Þrátt fyrír nýju virkjunina verBur kominn rafmagnsskortur að nýju eftir 2-3 ár ef ekki verSur að gert án tafar Virkjunarframkvæmdunum við írafoss er nú að ljúka, og er gert ráð fyrir að straumnum verði hleypt á síðari hluta september. Þessi virkjun er 32.000 kílóvött, en þó telia séríræðingar að raímagnsskorur verði að nýju kominn í Reykjavík eftir 2-3 ár m.a. vegna þess að mikill hluti orkunnar rennur til áburðarverksmiðjunnar. Það er því knýjandi nauðsyn að nú þegar verði haf- izt handa við að fullvirkja Sogið, en með því að láta vélar og fullþjálfaðan mannskap snúa sér þegar ao því verki myndu sparast 15-20% af kostnaði miðað við það ,að heija verkið að nýju eftir að vélarnar hefðu verið fluttar burí og verkafólkinu tvísírað.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.