Þjóðviljinn - 21.08.1953, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 21. ágúst 1953
Um útlenda biskup'a
og Kristnihald
Gekk margt Þá öfugliga um
Kristnliald og Jandstjórn, voru
þessir (hinir útlendu friskupar
ókunnugir og nýunga gjarnir,
óforsjálir, eyðslusamir og fé-
gjarnir, liéidu a'g með meira
kostnaði en landið þoldi, og
eyddu oft á stuttum tíma fé stól.
anna, fóru Þeir sumir hingað
ffyrir fátæktar sakir, en aðrir af
fédrætf: og ásælni, kúguðu mjög
landsfólkið með öllum hætti, en
sem Jæir vorn liataðir af öllum
fóm Þeir utan og rægðu lands-
*nenn við konung og erkibiskúp,
eður Þeir komu aldrei aftur . . .
Konungar voru ei í Norvegi, og
jukust ýmsar óvenjur við Það
allt í landi hér, en helzt á dögum
Eiríks kóngs af Pommern, svo
að Þá hefur Iíristnidómur tæp
ast staði2 hér á landi síðan
biskupar komu hingað, en allur
fjöiidj manna trúði á hindurvitni
og stunduðu nálega engir góða,
siðu; voru vígafeu j og ósiðir
margir, álfatrú og fjölkynngistrú
hjá aHmörgum, en Þekking engin
á nokkrum lærdómí. —• (Úr Árb.
Espólíns).
.i. 1 dag er föstudaguriun 2i. á-
^ gúst. 233. dagur ársins.
Söfnin eru opin:
Þjóðminjasafnlð: kl. 13-16 á sunnu
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum.
fimmtudögum og laugardögum.
Eandshókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
20-22 aila virka daga nema laugar
daga ki. 10-12 og 13-19.
lástasafn Einars Jónssonar
hefur verið opnað aftur og er
opið alla daga kl. 13.30-15.30.
Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
Nýl. hafa verið gef
in saman i hjóna-
band af Árelíusi
Níelssyni ungfrú
Helga Jóhannesd.
og Valdimar Þórð-
arson trésmiður, Eyrarveg 12 Sel-
fossi. Heimili þeirra verður á Sel-
fossi. — Ennfremur Hjördis Ant-
onsdóttir símamær á Eyrarbakka
og Óiafur Björgvin Jóhannesson
sjómaður. Heimili þeirra verður á
Eyrarbakki. — Nýlega voru gefin
saman í hjónaband af sr. Garðari
' Svavarssyni ungfrú Agata Heiður
Erlendsdóttir og Davið Haralds-
son. Heimili þeirra er að Lauga-
vegi 134.
■=SS5=!
Næturvarzla
í Ijyfjabúðinni Iðunni, sími 7911.
taeknavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Sími 5030.
• ÚTBKEIÐIB
• ÞJÓÐVILJANN
Grikklandssöfnunin.
Safnazt hafa tæplega 3000 krónur.
Skrifstofa Rauða Kross Islands
Thorvaldsensstræti 6 er opin dag-
lega kl. 10—12 og 1—5 og tekur
á móti framlögum til söfnunarinn-
Fastir: liðir e.ins og.
venjulega. =p. 19.301
, , Tónleikar: Harm-
9 onikulög. pl. 20.30
I \ Útvarpssagan:
Flóðið mikla eftir
Bromfield; (Loftur Guðmundsson
rithöfundur). 21.00 Tónleikar pl.:
Sumarnótt á f'jótinu, hljómsveitar
verk eftir Delius (Philharmoníska
hljómsveitin í London leikur; Sir
Thomas Beecham stjórnar). 21.20
Þýtt og endursagt (Hersteinn Páls
son ritstjóri). 21.45 Heima og
heiman (frú Lára Ár'nadóttir).
22.10 Dans- og dægurlög; Peggy
Lee syngur. 22 30 Dagskrárlok.
Barnaheimilið Vorboðinn.
Aðstandendur barnanna, sem voru
í Rauðhólum í sumar, komi með
óskilafatnað, sem þá kynni að
vanta, til Þuríðar Friðriksdóttur
Bollagötu 6, kl. 9—1 næstu daga.
Selðlr lýði sævarblik,
sjá má víða bát á floti.
Þykir tíðum þungt um vik
þeim sem bíða heima í koti.
(Steinn).
V « n «v * «• * ** v — 11 •• v - jir* * —
Holdið er veikt
Féllu af prestskap séra Ólaf-
ur Ólafisson fyrir norðan, séra
Einar Egilsson á Ólafsvöllum
-og séra Eiríkur, aliir fyrir hór-
dóm; séra Vigfús vestra fyrir
það hann útdeildi brennivín
fyrir messuviri í sakramentinu,
þó óafvitandi; séra Erasmus
fyrir friliuVíf. Um Michaelis-
messu leyti féll og sprakk yfrið
stórt 'bjarg eður fjallsskúti úr
heimaklett i Vestmannaeyjum,
er menn kölluðu Faxa. Hann
hrapaði i sjó og stendur það
bjarg 20 faðma djúpt. Réttað-
ur maður og kona á Seltjarnar-
nesi, átti barn með systur konu
sinnar.
(Sjávarborgarannáll 1638).
GENGISSRRÁNING (Sölugengl):
1 bandarískur dollar kr. 16,32
1 kaaadískur dollar ltr. 16,46
1 enskt pund kr. 45,70
100 tékkneslcar krónur kr. 226.67
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228.50
100 sænskar kr. kr. 315.50
100 finsk mörk kr. 7,09
100 belgískir frankar kr. 32,67
1000 franskir frankac kr. 46,63
100 svissn. frankat kr. 373,70
100 þýzk mörk kr. 388,60
100 gyllini kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
Bókmenntagetraun
I gær voru birtar ljóðlinur eftir
Jak. Thor. Eftir hvern eru þess-
ar?
Atti að heita aðalstignarlampi.
en olían draup úr blóðförðug-
um stampi.
Erki-satan er mér sama og
Trampi.
upp af báðum stígur iíltur
dampi.
— Hvers vegua ertu að hlreja?
— Af því að þú ert búin aö þvo
Noima bróður tvisvar.
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr
hærra á mánuði en áskrifenda
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
kynna það í síma 7500.
Neytendasamtök Reykjavíkur.
Áskriftarlistar og meðlimakort
Hogja frammi í flestum bóka-
verzlunum bæjarins. Árgjald er
aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni-
falið. Þá geta menn einnig til-
kynnt áskrift í símá 82742, 3223,
2550, 82383, 5443.
Frá orðuritara.
Forseti lslands hefur i dag, að
tillögu orðunefndar, sæmt hr. Ole
Lökvik, aðalræðismann Islands
Barcelona stórriddarakrossi hinn-
ár íslenzku fólkaorðu.
(Reykjavík, 20. ágúst 1953).
Minningarspjöld Landgræðslusjóðs
fást afgreldd í Bókabúð Lárusai
Blöndais., Skóiavörðustíg 2, og á
skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8
lílDkkunsuif
Félagar! Kornið í skrifstofu
Sósíalistafélagsins og greiðií
gjöld ykkar. Skrifstofan e*
opin daglega frá kl. 10-12
f. h. og 1-7 e. h.
ÆFR
Til 1. september verður skrilouofa
Æskulý'ðsfy^kingarinnair opin á
föstudögum frá kl. 8-10 og á laug-
ardögum frá kl. 3-6. Eru félagar
hvattir til að mæta þar og greiða
félagsgjöld. Einnig liggja þar
frammi ýmsar bækur til sölu,
m.a. Komúnistaávarpið eftir Karl
Marx og F. Engels; Skulu bræður
berjast, eftir Kristinn E. Andrés-
son; Uppruni fjölskyidunnar, eftir
F. Engels; Pólitísk hagfræði, eftir
Lancet, og Sósíalistaflokkurinn,
stefna hans og starfshættir, eftir
Brynjóif Bjarnason.
Fredericlc Delius.
Höfundur hljómsveitarverksins
Sumarnótt á fijótinu, sem leikið
verður í útvarpið í kvöld, fæddist
í Bradford á Englandi 29. janúar
1863 og dó 10. júní 1934. Foreldrar
hans voru þýzkir, faðir hans ull-
arkaupmaður, en Delius neitaði að
leggja þá vinnu fyrir sig og tók
í staðinn að stunda tóniistarnám
(m.a. kennara hans var E. Grieg).
Delius samdi fjölda tónverka í ,stíl
franska impressionismans og með
norrænum blæ. Sumarnótt á fljót-
inú er eitt af kunnustu verkum
hans.
i - —nwgay
Út eru komin í
tvéim heftum 1.—
4. tbl. þ. á. af
Prentaranum, blaði
Hins ísl. prentara-
félags. Af efni heftanna má ma.
nefna: Hið Ssl. prentarafélag ár-
ið 1952, Nýjung í ísl. prentiðn,
Veikindadagar — heilsubanki,
Spurningakver prentlistarinnar.
Einnig greinar um kjarasamn.,
vinnulaun og sveinspróf prentara
og ýmislegt fleira.
Krabbameinsfélag Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins er i Lækj-
argötu 10B, opin daglega kl. 2-5
Sími skrifstofunnar er 6947.
ú hófninni
Skipadeild SIS.
Hvassafell fór fi-á Akranesi í gær
áleiðis til Hamborgar. Arnarfell
losar kol á Vopnafirði. Jökulfeli
fór frá Dale 18. þm. áleiðis til
Norðfjarðar. Dísarfell losar olíu
á Fáskrúðsfirði, fer þaðan í dag á-
leiðis til Seýðisf jarðar. Bláfell
lestar síld á Þórshöfn.
Skipaútgerð ríldsius.
Hekla er á leið frá Siglufirði til
Reykjavíkur. Esja er á Austfjörð-
um á norðurleið. Herðubreið er á
Austfj. á norðurleið. Skjaldbreið
er á Húnafióa á suðurleið. Þyrill
er norðanlands. Skaftfellingur fer
frá Rvík' í dag til Vestmanna-
eyja.
EIMSKIP:
Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss
íer væntanlega frá Huil i dag til
Rvíkur. Goðafoss hefur væntan-
lega farið frá Rotterdam í fyrra-
lcvöld til Leningrad. Gullfoss er í
Khöfn. Lagarfoss fór frá Vestm.-
eyjum í gærkvö’.d til Akraness og
Rvíkur. Reykjafoss er í Keflavík.
Selfoss fór frá Siglufirði 19. þm.
til Khafnar, Lysekil og Graverna.
Tröllafoss fór frá N.Y. 15. þm. til
Reykjavikur.
Ungbarnavernd LIKNAR.
Templarasundi 3 er opin þriðju-
daga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudaga
verður opið kl. 3.15—4 e.h. ágúst-
mánuð. -— Kvefuð börn mega ein-
ungis koma á föstudögum klukk-
an 3.15—4 e.h.
• ÚTBREIÐIÐ
• ÞJÓÐVILJANN
Krossgáta nr. 155.
Lárétt:
1 tangi 4 bær 5 ónefndur 7 hljóma
9 atviksorð 10 borg 11 sannanir
13 leikur 15 tveir eins 16 æsir.
Lóðrétt:
1 gyltu 2 lin 3 greinir 4 nota 6
jurta 7 óir 8 ráp 12 trjátegund 14
drykkur 15 ryk.
Lausn á nr. 154.
Lárétt:
1 skáldar 7 KA 8 öldu 9 öln 11 rop
12 óa 14 nl. 15 minn 17 ja 18 nón.
Lóðrétt:
1 skör 2 kál 3 LB 4 dár 5 Aron
6 rupla 10 Nói 13 Anna 15 Maó
16 nót 17 jj 19 na.
Eftlr Skáldsöfn Chavles de Costers ★ Teikningar elUr Helfc Kiihn-Níelsen
Kiér gekk um í þungum þönkum, þvi að
kol voru hvergi notuð lengur nema, í e!d-
húsum vegna hlýindanna. Og þegar hann
stóð á þröskuldinum heima hjá sér og fann
svalan andvarann leika um sig. sagði hann;,
— O, þarna kemur brauðið mi'tt aftar!
En himinninn var skínandi bjartur
jafn heit og áöur. Klér neitaði að
, um ágjarna vfiríisksa'a, Gripstúf,
s'na. En þegar hann háfði eytt ö
► fé síhu í matarkaup barði. skor!
ltofádyrum Ijans.
118. dagur
En Filippus kóngur svalt ekki, liann át góm-
sætar kökur með enSku eiginkonunni sinni,
Maríu hræðiiegu, én hún var komin af
hinni konunglegu ætt Túdoranna. Hann
e’r.káJSi hana ekki, en bar þá von í brjósti
að sonur hans kæmist til rikis i Englandi.
Þegar hjónin komu saman um háttalíma,;
stóð kóngur eins og myndastytta og starðai
á hina ijótu konu sína, hvort ekki sæjust,
nein merki um burð undir belti. Þegar hannj
varð einskis visari reiddist hann, sagði ekk-
ert og virti fyrir sér neg'.urnar.
Föstudagur 21. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
aogi
_ usirnd tonn af freðsOd
Sú síld sem veiðzt hefur hér sunnanlands í haust hefur
svo að segja öll farið til frystingar. Tekiu- síldin mikiö
rúm í frystihúsunum en þó munu flest eða. öll frystihús
taka enn á móti síld og tvö skip hafa þegar lestaö frosna
súd og flutt hana til kaupenda erlendis.
Það sem búið er að seada út
nú þegar fór t;l Sovétríkjanna
og Póllands. Fór það með
Drangajökli og Goðafossi fyrir
skömmu. Magn þess mun hafa
verið yfir 2000 tonn.
Búið er að gera sölusamninga
um yfir 6000 tonn af freðsíld.
Kaupa Sovétríkiti allt að 3000
tonnum, Pólland yfir 2000 tonn,
Tékkóslóvakía 1500 tonn og
Finnland eitthvað smávægilegt.
Ferðafélag Islands
fer fjórar ferðir
um næstu helgi
Þriiggja daga ferð norður Kjöl,
Ekið til Hveravalla, gist Þar. Á
sunnudag ekið norður öræfi
vestan Blöndu, Auðkúluheiði,
Svínadal og meðfram Svínavatni,
vestur Húnavatnssýslu að
Reykjaskóla, gis,t þar. Á mánu.
dag farið suður Holtavörðuheiði
um Borgarfjörð, Uxahryggi til
Reykjav'íkur.
13/2 dags ferð um sögustaði
Njálu. Komið við að Bergþórs-
hvoli, Sámstöðum og Hlíðarenda,
Keldum, Stóra-Hofi, ennfremur
að Odda, og í Þykkv-abæ. Gist í
Múlakoti.
11/2 dags ferð að Hagavatni.
Ekið að sæluhúsi félagsins við
Hagavatn gist þar. Á sunnudags-
morgun gengið upp að vatninu
og út á jökul, og ef til vill á
Hagafell.
Á sunnudagsmorgun er göngu-
för á Esju.
Þegar blaðið átti tal um
þetta við Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna í gær lágu ekki
fyrir upplýsingar um hve mik-
ið magn hefði þegar yerið
fryst, en bátarnir sem köma
að norðan fara flestir á síld-
veiðar hér syðra og leggja veið-
ina upp hjá frystihúsunum með
an ekkí er hægt að hefja sölt-
un.
1
Ákveðið hefur verið að efna
til keppni -í golf-leik á Tjarnar-
-golfinu við Sóleyjargötu, dag-
ana 5. og '6. sept. n.k.
Verða þrjú verðiaun veitt
þeim, ei hlutsk-arpastir verða,
en þau eru, ferðir með Norður-
leiðum. 1. verðl-aun ferð til Akur-
eyrar, 2. verðlaun ferð til Blöndu
óss, og 3. ferð til Hvamm-stang-a,
eða jafngildj þeirra í peningum,
ásamt eins dags uppihaldi á
hverjum stað.
Þeir, er hafa í hy-ggju að taka
þá-tt ’ií keppninni, ber að snúa
sér til afgreiðslu leikvangsins.
Heiðursfátækt og Hannibal:
nanostð:
Einsiaklmgar eiga 60% af hlutalé
Alþýðuhússins h.f.
16 falltrúar héísn sækja aðalfund
ðændasambands NorðnrEanda
Næstkomandi laugardag fara utan með flugvélinni
Gullfaxa tíu fulltrúar héðan á aðalfund Bændasambands
Noröurlanda, er haldinn verður að þessu sinni í Finn-
landi.
Fundurinn stendur yfir dagana
25. og 26. ágúst. í fyrra var aðal-
fundur bændasamþandsins h-ald-
-inn 'hér á landi, og var Bjami
Ásgeirsson, sendiherra íslands i
Noregi þá formaður sambands-
ins. Á þeim fundi voru Finnar
kjömir í stjóm þar eð ákveðið
var að h-alda næsta aðalfund
þar.
íslenzku fulltrúamir sem sækja
fundinn eru þessir: Ásgeir
Bjarnason, bóndi í Ásgarði,
Bjarni Signrðssón, bóndi i Vigur,
Guðmundur Jónsson, bóndi á
HVítárbakka, Jónatan Benedikts-
son, kaupfélagsstjóri á Hólmavík,
Jón Bengs, fulltrúi Sláturfélags
Suðurlands, Pétur Ottesen, bóndi
Ytri-ÍHólmi, séra Sveinþjörn
Högnason, próf-astur á Breiða-
bólstað, Sveinn. Tryggvason,
framkvæmdastjóri og Sæmundur
Friðriksson, framkvæmdastjóri.
Ennfremur situr -Bjarni Ásgeirs-
son, sendiherra, Tundinn.
Gert er ráð fyrir að á fund-
irium verði afi Sslands hájfu
flutt erindi um lán-astiarfsemi
landbúnaðarins.
Búnir með seinni sláít
Höfn í Hornafirði. Frá
fréttaritara Þjóðviljaius.
Hér hefur verið votviðrasamt
um langt skeið, en nú er komið
góðviðri og eru margir búnir
að slá seinni slátt á túnum og
hirða.
FullnaSarvirkjun Sogsins
Framhald af 1. síðu.
unar, og skorar á ríkisstjórn-
ina að gera nú þegar ráðstaf-
anir til að afla f jár til þessara
f ramk\æmda.“
1 ræðu sinni minnti Guð-
mundur á að hæjarbnar og
raunar allt suðurlandsundir-
lendið hefðu búið við mjög til-
finnanlegan rafmagnsskort
undanfarin ár og því hefði fólk
fagnað því að nú í haust kæmi
Irafossvirkjunin í gagnið,
þannig að heimili og iðnaður
fengju nóga orku, enda hefði
verið óspart látið í það
skína af valdamöntium að þessi
virkjun myndi leysa raforku-
málin um langa framtíð. Sú
væri þó Iþví miður ekki raunin.
Irafossvirkjunin næmi 32.000
kílóvöttum, en af þeirri orku
fengi Áhurðarverksmiðjan
4000 kilóvött að staðaldri sem
lágmai’k eða rúmlega 130.000
kílóvattstundir á ári. Sérfróð
um mönnum bæri saman um að
eftir 2-3 ár yrði kominn raf-
magnsskortur á nýjan leik liér
í Reykjavík og um suðurlands-
undirlendið ef ekki yrði þegar
gripið til framsýnna ráðstafana,
Ef ekki yrði að gert nú
þyrfti eftir 2-3 ár að grípa til
sömu óyndisúrræða og nú, reka
olíustöðina af fullum krafti í
stað þess að hagnýta hana
sem toppstöð, en þar kostar
kílóvattstundin um 25 aura, en
áburðarverksmiðjan á að fá
„Þessi -grein gerir ráð fyrir,
að Fulltrúaráðið hafi hliðstætt
umboð-til að selja og afsala sam-
eiginiegum eignum verklýðsfé-
laganna og stjórnum í hlutafé-
lögum og samvinnufélögum er
venjulega veitt ’’ lögum félags-
ins til að seij-a og afsala ei-gnum
þess. En ú sliku umboði felst að-
eins, að viðkomandi stióm, í
þessu tilfelli Fulltrúaráðið, hefur
umboð til að selja og afsala
-einstökum eiignum, sem hinn
daglegi rekstur fyrirtækisins ger-
ir nauðsynlegt. En í því felst
ekki urnboð til að afsala fyrir-
tækjunum, sem fulltrúaráðinu er
ti’úað fyrir, því að það orsakar
svo mikinn aðstöðumun fyrir eig-
endurn,a, að ■ fyrir því er ekki
gert ráð, þegar fulltrúarnir eru
kosnir í Fulltrúaráðið til -að gæta
hagsmuna félaganna. Til slíkr-a
ráðst-afana þarf þvi sérstakt um-
boð í hverju tilfelli. Það er enn.
fremur undirskilið í venjulegu-
legu stjói’narum-boði eins o-g
þessu sem hér um ræðir, að
seldar eignir séu seldar eða af-
salaðar á ekki lægra verði en
venjulegu gangverði, það er að
se-gja, að hagsmuna seljandans,
í þessu tilfelli sambandsfélag-
anna, sé gæ-tt við söluna. En í
um-boðinu felst ekki heimild fyrir
iFuUtrúaráðið til að gef-a eignir
verklýðsfélaganna né ráðstafa
þeim þannig, -að vei'klýðsfélö-gin
fái ekki fullt verðmæ.ti fyrir -þær.
En við afhendingu Iðnó er það
iger.t. Þar er ekki um venjulega
THE NEW YO.RK TIMES, ERIDAY, AUGUST 14, 1953,
Fyrir liggur heimild í lög-
um um að fullvirkja Sogið og’
áætlanir sýna að kostnaður við
það muni verða um 90 milljón-
ir króna, en írafossvirkjunio
kostar yfir T60 milljónir. Á-
ætlað er að virkjun efri foss-
anna muni færa 20 iþús. kíló-
vött í viðbót.
Á eftir slíkum framkvæmdum
rekur ekki aðeins augljós þörf,
heldur einnig hagsýni við
framkvæmdir. Við Sogið eru
nú liinar fullkomnustu vélar og
verkamenn sem hlotið hafa
mikilsverða þjálfun. Verði vél-
arnar fluttar burt og mann-
skapnum sundi-að telja sérfræð
ingar að framkvæmdir yrðu 15-
20% dýrari en ef haldið væri
áfram nú þegar.
I svarræðu lýsti iHirgarrit-
ari yfir því að röksemdir
Guðmundar yrðu ekki vé-
fengdar og lagði haim til að
málinu yrffi vísað til ann-
arrar umræðu í bæjarstjórn-
inni. Er það nxikil framför
hjá íhaídinu sem margsimiis
hefur fellt tillögur sósíalista
í bæjarstjórn og á Alþingi
um að fullvlrkja Sogið. Og
er þess að vænta að við
aðra umræðu sjái íhaldið scr
loksins fært að fylgja þessu
mikla nauðsynjamáli bæjar-
búa —- ekki sízt þar sem
kosnmgar eru i;ú framundan
til bæjarst jómar.
Games in Atlantic Set
By HANSON W. BAEDWIN
The striking force of heavy ships
and large carriers „will protect it
against a surface raider, and the
striking force also wiil conduct
a surface bombardment with live
ammunition against an island off
the coast of Iceland, ai;d air
strikes against objectives in Ice-x
'land and the United Kingdom.
Mynd af freginiirru'
Morgunblaðið veit ekki sitt rjúkandi ráð í gær út af uppljóstr-
unum Þjóðviljans á þeirri ákvörðun bandarísku herstjórnarinn-
ar að æfa loftárásir á staði hér á íslandi í haustæfingum flota
Átlanzhafsbandaragsins. Kallar blaðið þetta „reginfirru“ og rót-
ast um eins og naut í flagi. Hér að ofan getur að líta þessa
,.reginfirru“ eins og hún bírtist á þriðju blaðsíðu flugpóstút-
gáfu bandaríska stórblaðsins New Yorlc Times 14. þ.m. í grein
eftir hermálasérfræðing ]xess Hanson W. Baldwin. Undir íyrir-
söguinni „Lcikir á Atla-nzhafi ákveðnir“ segir hann: „Arásar-
floti þungra herskipa og stórra. ilugvélaskipa mun vernda hana
(skipalest sem getið er áður í greininni) fyrir árásarskipi og
árásarflotinn mun einnig framkvæma fallbyssuskotliríð með
hlöðnuni sprengiliúlum á eyju undan strönd Islands og gera
loftárásir á sbotmörk á íslandi og Bretlandi“. ÖII hernáms-
biöoin fá New York Tirnes send gefíns frá Bandaríkjastjóm og
einhverntíma hefði þeim ])ótt það fréttnæmt að- æfa ætti löft-
árásir á ísland en öll reyna þau að halda upplýsingum blaðsins
IejTidum fyrir lesendum sínum. Þau vita sem er að þetta tiltæki
mun opna |augu Islendinga betur en áður fyrir því, hvers eðlis
bandaríska „verndin“ er.
sölu að ræða, heldur ráðstöfun
á eignum vei'klýð-sfélagann-a án
þess verðmæti komi í móti. Það
sést, að þeir, sem afsöluðu eign-
unum, hafa hugsað þetta þannig.
Á fundi Fulltrúaráðsins 3. janú-
ar 1940 rskj. 32, er kosin nefnd
til að gera tillö-gur um framtáð-
arfyrirk-omul-ag fyi'irtækja Full-
trúaráðsins, en ekki til þess að
selja þau o.g það er þessi nefnd,
sem ke-mur með -þá tillögu að
afsala Iðnó til Al-þýðu-hússiiis
h.f. fy-rir áhvílandi skuldum.
Það er að segja að afhenda Al-
þýðuhúsinu h.f. án endurgjalds
allt það, sem sambandsfélögin
átt-u nettó í Iðnó, en það var
samkvæmt mati dómkvaddra
manna, eins og áður er sa-gt, kr.
136.879.00.
Háttvirtur andstæðingur held-
ur því fram, að s-ambandsfélögin
séu ei-gendur að Alþýðuliúsi
Reykjavíkur, og þa-u eigi þessa
upphæð þvi áfram. En þetta er
ekki svo.
Verklýðsfélögin eiga 1944 ca.
37% af hlutafénu, Alþýðuflokks-
félög ca. 3%, en einstáklingar
eiga ca. 60% sbr. rskj. 46. Það
er að seg.ia: 60% af kr. 136.879.00
eSa kr. 82.127.40 eru þv-í bein
gjöf ti-1 einstaklinga o.g er það
mikill peningur árið ^1940, ekki
sízt þegar giöfin er í fasteign.
Þessi hlutföll sýna einnig, að
sam-bandsfélögin geta engu ráðið
ein í Alþýðuíhúsi Reykjavíkur,
í þessu sambandi má og bend-a
á, að af þeim fulltrúum, sem
samþykktu afhendin-gu eignanna,
sbr. rskj. 34, áttu 6 þeii'ra 1944
ki'. 19250.00 af hlutafénu.í Al-
þýðuhúsi Reykjavíkur h.f., sem
alls var að upphæð -kr. 122.400.00,
eða ca 16% af hlutafénu, það er
að segja, að í þeirra hlut hlaut
að ihafa fallið nettó ca. 21.800.00
við eigntiaf-hendinguna. Þessir
fulltrúar áttu þvi beinna persónu
legra ha-gsmuna að gæta við
afhendinguna, en þeir enx:
Ingimar Jónsson, serh á ki'.
3.550.00, Sigurður Ólafsson, kr.
4.200.00, Jón Axel Pétui'sson kr.
2.500.00, Sigurjón Ólafsson kr.
2.900.00, Haraldur Guðmuxrdsson
kr. 2.000.00 og Stefán Jóhann
Stefánsson kx'. 4.100.00.
Þetta, sem nú hefur verið
sagt, nægir til -að sýna, að af-
hending Iðnóar samkv. afsals-
brófinu frá 12. ágúst 1940, er
ekki sala heldur eignaráðstöfun
til Alþýðuhúss Reykjavlkur, semi
ekki er in-nif-a.lxn í ráðstöfunar-
umtooði Fulltrúaráðsíns og það
gat ekki löglega gert, nema að
áðurfen-gnu samþykki sambands-
félaganna, og þar sem ihér er
um aflhendingu á sameign undir
verði að ræða, hefði þurft sam-
þykki frá hverju einstöku sam-
bandsfélagi, sem átti hlutdeild í
eiignunum, því ,að sameigendur
geta ekki gesfið eignir saimeig-
enda, sáns og raunar ekki ráð-
stafað þeim, án samþykkis hans.
Ballþjöm Iíalldórsson og
M-agnús H. Jónsson lögðu til,
að leitað væri álits samtoands-
félaganna um eignaafhendingun-a,
en slíkt fékkst ekki, sbr. rskj.
33.
Þar sem samþykki sambands-
félaganna var ekki fengið, er
eignaafhendingin skv. -afsalinu
! frá 12. ágúst 1940 ógild, og hverti
! sam'bandsfél-a-g getur löglega
: krafist að sá gjömingur verði úr
I gildi felldur, unz Alþýðuhús)
I Reykjavikur hefur unnið eignar-
[ tiefð á eignunum."