Þjóðviljinn - 02.09.1953, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 2. septeniber 1953 — 18. árgangur — 196. tölublað
Kvenféh sósíalistð
fer berjaí'erð bráðlega. TakiS
eftir tilkynningu í blaðinu á
raorgun og hinn daginn.
Stjórnin.
Samkomulag um karfaverð
Verðið verður 8*7 aurtir — Ft§rsti togariuu
Júgóslavíustjórn hefur í
heitingum við itali
)
fer á horfareiðar í dag
Fyrsti togarinn sem fer á karfaveiðar fyrir Rúss-
landsmarkað, Geir, fer á veiðar í dag.
Frystihúsaeigendur hafa sambykkt að greiða 85
aura fyrir kg. komið á bíl og togaraeigendur hafa
samþykkt að gera út á veiðarnar fyrir það verð.
Nokkuð af bezta veiðitímanum hefur hinsvegar
iiðið án þess nokkuð væri veitt vegna þess að frysti-
húseigendur kröfðust þess að fá hagnaðinn af karfa-
sölunni til Sovétríkjanna uppí tapið á sölunni til
Bandaríkjanna.
Samningar hafa enn engir ver-‘
ið gerðir miUi togaraeigenda og
frystihúsaeigenda, en hvor aðili
um sig samþykkti 85 aura verð
í gær.
Fyrsti togarinn fer á karfa-
veiðar í dag og sennilega fer
síðan hver af öðrum á næstunni,
munu togaraeigendur leggja
kapp á að fiska upp í samning-
inn við Sovétríkin það sem eftir
er af veiðitímanum.
Frystihúsin hér í Reykjavík
munu öll tilbúin til að taka við
við karfa, en frystihúsin í Hafn-
arfirði og á Suðurnesjum munu
hinsvegar ekki geta tekið móti
karfa vegna þess að þau hafa svo
mikla síldarfrystingu.
Starfsmenn SÞ
ranglega reknir
Vinnudómstóll SÞ hefur
kveðið upp þann úrskurð, að
fyrrverandi a'ðalritari, Trygve
Lie, hafi ranglega rekið frá
starfi 10 bandaríska starfs-
menn alþjóðasamtakanna, sem
bandarískar þingnefndir höfðu
krafizt aö yrðu reknir vegna
róttækra stjórnmálaskoðana
þeirra. Fyrirskipaði dómstóll-
inn að fólk þetta skyldi sett
inn í fyrri störf og fá kaup
frá brottrekstrardegi eða fá
greiddar skaðabætur allt að
640.000 krónur.
Fjöldakndtök-
ur í Þýzkalandi
Ríkisstjóm Adenauers í Vest-
ur-Þýzkalandi virðist orðin
meira en litið
taugaveikluð
vegna þing-
kosninganna,
sem þar eiga
að fara fram á
sunnudaginn.
Nýjasta tiltæki
Adenauer er
að láta landa-
mæraverði sína
handtaka næstum því hvem mann
sem ferðast vill frá Austur-Þýzka
landi til Vestur-Þýzkalands og
senda þá til baka eða kyrrsetja
þá jafnvel. Hafa 4500 ferðamenn
orðið fyrir þessari meðferð und-
anfarna þrjá daga.
Vesturþýzka ríkisstjórnin seg-
ir að menn þessir hafi allir verið
erindrekar Sósíalistiska einingar
flokksins í Austur-Þýzkalandi og
átt að reka kosningaáróður og
efna til blóðsúthellinga á kjör-
dag. Er því engu skeytt þótt ferða
fólkið hafi ferðaleyfi frá vega-
bréfaskrifstofu hernámsveld-
anna.
Alþýðustjórninni ber oð fora
með umboð Kína hgá SÞ
er einróma álit íundar utanríkisráðherra
Norðurlandanna
Það er álit stjórna Ðanmerkur, íslands, Noregs og Sví-
þjóðar að alþýðustjórn Kína beri að fara með umboö
landsins hjá SÞ.
Þetta kemur fram í yfirlýsingu,] urlönd skuli á vettvangi SÞ
styðja allt sem til þess má verða,
að yaranlegur friður taki við af
vopnahléinu í Kóreu.
í tilkynningunni er sú von lát-
in í ljós, að alþýðustjórnin í Pek-
ing geti sem fyrst komið fram
fyrir hönd Kína í SÞ.
ÁkveSRð var að Norðurlönd
sem birt var í Stokkhólmi í gær
að loknum fundi utanríkisráð-
herra hinna Norðurlandanna og
Magnúsar V. Magnússonar, skrif-
stofustjóra í íslenzka utanríkis-
ráðuneytinu.
Segja fundarmenn að þeir hafi
einkum rætt mál þau, sem komaj
til kasta næsta þings SÞ. Alger beiti sér fyrir stofnun alþjóðlegs
eining hafi ríkt um það, að Norð-1 sjóréttar.
Stjórn Júgóslavíu lýsti í gær ábyrgð á hverju því, sem
gerast kann í Triestedeilunni, á hendur Ítalíustjórn.
Ný k|arnorku-
sprenging
í Sovét
Kjarnorkunefnd Bandaríkjanna
tilkynnti í gær að fyrir viku
hefði verið gerð kjarnorku-
sprenging í Sovétríkjunum. Segir
nefndin að um hafi verið að ræða
sprengingu svipaða þeirri síðustu,
sem gerð var á tilraunasvæði
Bandaríkjahers í Nevadaeyði-
mörkinni. Telja Bandaríkjamenn-
irnir að sprengin þessi sé í hópi
tilraunasprenginga í sambandi
við fullkomnun vetnissprengja
og segjast ekki muni tilkynna,
hvers þeir verða frekar vísari
nema sérstakt tilefni gefist til.
ingar í gær hjá Jóni Guðmunds-
syni, yfirlögregluþjóni fi Hafn-
arfirði, af þessum sorglega at-
burði að Kaii Stefánsson hafi
undanfarið unnið í Eumarfríi
sínu við löggæzlu á Keflavjkur-
flugvelli. ,Hélt hann til lí Innri-
Njarðvík ihjá kunningjafóllki sínu
þar.
Síðastliðið laugardagskvöld
kom hann til Innri-Njarðvíkur
um kl. 8 um kvöldið; hafði hann
þá verði iengi á verðf og var
iþreyttur. Hitti hann kunningja-
fólk sitt ,og ræddi við það fram-
eftir kvöldinu. Hafðj ihann þá
haft við orð að fara heim til
Hafnanfjarðar og ihætta að vinna
í sumarfrlíinu. Undir 'háttatímann
igekk hann út, og þegar honum
hafði dvalizt alllengi úti og fólk-
ið var farið að undrast um hann
var farið að leita hans, en hann
sást- hvergi. Hélt fólikið þá að
hann myndi hafa farið upp á
veginn og ætlað heim til Hafn-
arfjarðar.
Karl átti að koma á vakt í
flugvallarhliðinu s.(l. sunnudags-
kvöld, en þegar hann mætti ekki
íhéldu þei.r sem áttu að vinna
með honum að honum hefði
seinkað eitthvað með eðlilegum
(hætti. í fyrradag var farið að
athuga Jhvað dveldi hann og far-
,að að atihuga málið nánar. Fannst
Sendiherra Júgóslavíu í Róm
afhenti í gær orðsendingu frá
stjórn sinni, þar sem þessu er
lýst yfir. Einnig er mótmælt harð
lega liðsflutningum ítala til
landamæija Júgóíslavíu og til-
kynnt, að Júgóslavíustjórn á-
skiiji sér rétt til að skjóta sambúð
ríkjanna til viðeigandi alþjóða-
stofnunar.
Ítalíustjórn svaraði um hæl og
kveðst mega haga sér eins og
henni sýnist á eigin landi. Vegna
yfirlýsinga júgóslavneskra ráða-
manna hafi þótt nauðsynlegt að
gera ákveðnar ráðstafanir við
landamærin.
Borgin Trieste er nú undir
stjórn brezks og bandarísks her-
liðs en umhverfi hennar skipt
milli ítala og Júgóslava en báðir
gera tilkall til borgarinnar og
næsta nágrennis .
Innri-Njarðvík. Er talið að hann
miuni hafa gengið niður í fjöruna,
fengið aðsvif og sjórinn flætt
yfir hann, en krufning á lákinu
virðist benda til þess að hann
hafi drukknað, — engir áverkar
voru á l'íkinu.
Karl Stefánsson hafði verið
iögregluþjnn á Hafnarfirði fra
þvá 1946. iHann var 31 árs að
aldri og lætur eftir sig konu og
Það varð kunnugt í gær að
Faure, fjármálaráðherra Frakk-
lands, hefur gert út á annað
hundrað menn, sem ferðast um
landið undir ýmsu yfirskini en í
raun og veru til að hafa upp á
skattsvikurum, sem sagðir eru
fleiri og ósvífnari í Frakklandi en
á nokkru öðru byggðu bóli.
Spæjarar Faures kváðu þegar
hafa komið upp um 500 skatt-
svikara og haft upp á eignum að
Floti USA
og Sjangs
að æfing-
um við
Kína
Bandarísika flotastjórnis
skýrði frá því í gær að 40.000'
lesta orustuskipið New Jersey
taki ásamt öðrum bandarísk-
um herskipum þátt í sameigin-
legum flota-
æfingum flota
Bandaríkj-
anna og flota
stjórnar
Sjang Kaiséks
á eynni Taiv-
an á sundinu
milli Taivan.
og meginlands
Kína. Margir
liðsforingjar
úr flota
Sjangs eru um borð í New
Jersey.
Leyni sam ningur.
Sjang Kaisék fær bandaríska
hernaðaraðstoð fyrir hundruð
milljóna dollara á ári hverju.
Hafa Sjang og æðstu aðstoðar-
metin hans lýst því yfir hvad
eftir annað að þeir séu að und-
irbúa innrás á meginland Kína.
Bandarísk blöð skýrðu frá því
í síðasta mánuði, að til væri!
leynisamningur milii Sjangs og
Bandaríkjastjórnar, þar seimJ
hann skuldbindur sig til að ráð-
ast ekki á meginland Kína nema
í samráði við Bandaríkjamenn.
upphæð yfir 4000 milljónir kr.„
sem þessir náungar hafa svikipi
undan skatti.
Rannsóknin, sem nú fer fram,
beinist einkum að því að hafa
upp á eignum, sem auðugir Frakk
ar hafa komið ólöglega til út-
landa, ýmist lagt þar inn í banka
eða fest í fyrirtækjum, og síðan
látið undir höfuð leggjast að teija
fram til skatts.
jésia íinnst látiim í íjör-
tsititi í Ifiri-NjarSvík
Talið að hann hafi fengið aðsvif og
drukknað þegar flæddi
Karl Stefánsson, lögregluþjónn frá Hafnarfirði, fannst látinn í
fjörunni í Innri-Njarðvík í fyrrinótt. Er talið að hann hafi
drukknað þar, sennilega fengið aðsvif og sjórinn síðan flætt
jfir hann.
Þjóðviljinn fékk þær upplýs-
hann þá iátinn í fjörunni í
1 bam.
Ilerferð gegn frönskniii skatl'
svikurum9 margir uppvísir
Rannsókn á skattsviknm í Frakklandi hefur á skömm-
um tíma leitt í ljós yfiír 4000 milljón króna eignir, seím 500
menn höfðu dregið undan skatti.
Sjang Kaisék