Þjóðviljinn - 02.09.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.09.1953, Blaðsíða 12
'ga í Orraií? sem ekki heíss áðas íondlzt kcr á landi _ Nýrrar plágu í kartöflum hefur orðið vart í garði einam liér í Reykjavík. Er það orniur sem ekk'i hefur áður fundizt hér á Janöi. Erlendis hefur ormur þessi unnið mikið tjón víða, en hingað til lands er ekki vitað að hann hafi borizt fyrr en nú. Plágu þessarar varð fyrst vart í garði einum hér í sumar er grösin tóku að gulna og falla á miðju sumri. Uppskera varð sáralítil, en sams- konar hafði orðið vart í garði þessum í fyrra. Við rannsókn í Atvinnudeild Háskólans hefur komið í Ijós að um orm er að ræða sem lifir á rótum kartöflujurtarinnar. Getur hann flutzt með kartöflum, verk- færum, mold og mun sennilega Kórear á leiS til Moskva Sex háttsettir emtoættis- menn Norður-Kóreu, þeirra á rneðal forsætisráðherrann og utanríkisráðherrann ,eru á leið til Moskva að sögn útvarps- ins í Pyongyang. Bauð sovét- stjómin þeim til Moskva til viðræðna. hafa flutzt hingað með kartöfl- um. Ormur þessi er lítill, ekki nema % millírhetri, en séu kart öflurnar stungnar upp og ræt- urnar þvegnar vel má sjá orm ana í sæmilega góðu stækkunar- gleri. Enn er ekki vitað um frekari Ponomarenko, menntamálaráð- herra Sovétríkjanna, hélt ræðu í gær við vígslu nýju háskóla- byggingarinnar í Moskvu. Skýrði hann frá því að nú væru í Sov- étríkjunum 890 háskólar og við þá stundaði nám hálf önni milljón stúdenta. Nýi háskólinn er mesta há- skólabygging í heimi og stærsta hús í Moskvu. Aðalbyggingin útbreiðslu plág'u þessarar hér á nefnist Vísindahöllin og nær yfir landi nema í þessum eina garðiJ 320 hektara lands. Viðsklpíasaitiningur við Tékka Samið um 29 millj. kr. viðskipti Hinn 31. ágúst sl. var undirritaður í Prag nýr viðskipta- og greiðslusamningur milli Islands og Tékkóslóvakíu. Samningurinn gildir í eitt ár. HióÐviiimN Miðvikudagur 2. september 1953 — 18. árgangur — 196. tölublað Er ntiEegBinannakofinn viðTungnaá snjög gantail? Þar íannst svefnhálkur, eidstæði og — 10,5 cm þykk gólfskán Leiðangurinn sem fór til að grafa upp fornminjar við Tungnaá og í Eyvindarveri kom til bæjarins í fyrrakvöld. Virðist upp- gröfturinn hafa leitt í ljós að búið hafi verið í Tungnárkofanum árum saman, og ennfremur að hann sé frá því löngu fyrir daga Fjalla-Eyvindar. Til Tékkóslóvakiíu er gert ráð fyrir sölu á frystum fiskflökum, frystri síld, saltsíld, gærum og ull, en á móti er gert ráð fyrir kaupum þar á svipuðum vöru- tegundum og undanfarin ár, svo sem vefnaðarvörum, gúmmískó- fatnaði, gleri og glervörum, síld- arbunnum, sykri, asbesti, bygg- ingarvörum og papplírsvörum. Fiskaflimi í juní sl. var 7 þtís. smálest- um minni en á sama tíma í fyrra Fiskaflinn í júní 1953 varð alls 17.860 smál. þar af síld 362 smál. Til samanburðar má geta þess að í júní 1952 varð fisk- aflinn 23.278 smál. Fiskaflinn frá 1. janúar til 30. júní 1953 varð alls 202.967 smál. þar af síld 362 smál. en á sama tíma 1952 var fiskaflinn 197.810 smiál. (engin síld) og 1951 var afl- inn 187.078 smál. þar af síld 707 smál. Hagnýting þessa- afla var sem hér segir (t:l samanburð- ar eru settar í sviga tölur frá sama tíma 1952). Isaður fiskur 0 smál. (20.536 smál. Til frystingar 63.410 smál. (89.542) smál. Til herzlu 71.232 smál. (14.037) smál. Til söltunar 65.639 smál. (71.709 smál. I fiskimjölsvinnslu 299 smál. (515) smál. Annað 2.025 smál. (1.471) smál. Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk með haus a'ð undanskildum fiski ,sem fór til fiskimjölsvinnslu ,en hann er óslægður. Skipting aflans milli. veiði- skipa til júníloka varð: Bátafiskur 116.396 smál. þar af síld 362 smál. Togarafiskur 86.571 smál. (Frá Fiskifélagi íslands) Sýður uppúr í Nyasalandi Nálægt Chitera í Nyasalandi í Mið-Afríku skaut brezkur lög- regluflokkur í gær Afríkumann til bana og særði nokkra félaga hans. Foringi lögregluflokksins segir að menn þessir hafi gert lögregluþjónunum fyrirsát. Áætlað er, að viðskiptin geti numið allt að kr. 29 millj. á hvora hlið. Samningaviðræður hófust í Prag 21. ágúst s.l., og önnuðust 'þær fyrir íslands hönd þeir Bjami Ásgeirsson sendiherra, sem var formaður íslenzku samninganefndarinnar, dr. Odd- ur Guðjónsson og dr. Magnús Z. Sigurðsson. (Frá utanrikisráðuneytinu). Þjóðviljinn fékk í gær þær upplýsingar hjá Haraldi Sigurðs- syni bókaverði og Birni Þorsteins syni sagnfræðingi, en þeir voru báðir í leiðangri þessum, að við uppgröftinn á Tungnaárkofanum er hófst sunnudaginn 23. f. m., hafi komið í ljós tvö hús í hell inum, í stað eins er áður var vit- að um. Svefnskáli Annað er 4x3,5 metrar að inn- anmáli og höfðu veggir verið hlaðnir upp að hellisþakinu. Á gólfinu fannst laálkur, 1,80 m. á hvern veg. Gólfskánin í kofanum var 10,5 cm þykk og bendir það til þess að lengi hafi verið búið Knalíspyrniiflolkur Fram kominn í;Glæsilegasta íör, sem íslenzkir knatt- spyrnumenn hafa farið til Þýzkalands” Þýzkalandsfarar Knattspyrnufélagsins Fram komu heim á sunnudagsnóttina með flugvélinni Heklu. Tóku þeir þátt í fjórum kappleikjum í Þýzkalandi, unnu tvo og töpuðu tveimur. Keppt var bæði við úrval atvinnumanna og áhugamanna. Eru íslenzku knattspyrnumennirnir mjög ánægðir með förina og árangur hennar og róma mjög viðtökumar í Þýzkalandi. Fararstjórar Fram skýrðu blaðamönnum í gær frá ferða- laginu. Hafði Ragnar Lárusson orð fyrir þeim og komst hann Afríkumenn í Nyasalandi em m.a. þannig að orði að hann ævareiðir Bretum fyrir að ætla að sameina land þeirra Rho- desíu að þeim forspurðum. Ferðir frá Ferðaskrifstofu ríkisins um helgina Páll Arason mun fara til Þórsmerkur á laugardag kl. 14.00. Komið verður aftur á sunnudagskvöld. Farið verður til Gullfoss og Geysis á sunnudag kl. 9.00 og sápa látin í hverinn. Farið verður í hringferðina Krísuvík — Hveragerði — Sogsfossar — Þingvellir kl. 13.30 á sunnudag. Jöklarannsóknaf élagið: Dr. Sigurður Þórarinsson talar um Grímsvötn Jöklarannsóknarfé’aír ísland heldur félagsfund í Tjamarkaff annai kvöid kl. 8,30. Dr. Sigurður Þórairinsson seg- ir írá Grímsvatnaferðum er fam- ar voru bæði g snjóbíl og fliug- vél. Sýnir hann jafnframt lit- -kuggamyndir frá Grímsvötnmn, Kverkfjöilum og e. t. v. vúðar af Vatnajökli. Dr. Sigurður Þórarinsson fer héðan til Sviþjóðar 5. þ. m. til að taka við forstöðu landfræði- deildar háskólans í Stokkhólmi. teldi þessa för þá glæsilegustu sem islenzkir knattspyrnumenn hefðu farið til Þýzkalands. Þeir voru 20 Framararnir sem þátt tóku í förinni. Ilé'ðan var farið 12. ágúst og komið að kvöldi sam^ dags til Ham- borgar. 13. ágúst var farið til Koblenz og haldið þar kyrru fyrir dag'nn eftir. En 15. ágúst komu 6 íslenzku landsliðs mannanna frá Noregí en ákveð- ið var að þeir tækju þátt í keppninni við Þjó'ðverja. Þann 16. ágúst var keppt í Zimmern við úrva’slið áhuga- manna þar. Fóru leikar þann- ig að Þjóðverjar unnu með 6:2 (3:1 i hvorum hálfleik. Mörk Islendinganna settu þeir Þórð- ur og Bjarni. Enginn kappleikur var háð- ur næstu þrjá daga, hvíldust þá leikmenn, æfðu sig og fóru í stutt ferðalög. 20. ágúst var svo keppt í Neuwid víð úrval atiannumanna úr Efri-Rín. Unnu Þjóðverjar eun með 2:1. Mark Islendinganna gerði Rík- arður. Næstu tvo daga tók liðið sér hvíld og fór í smíáferða- lög. Sunnudaginn 23. ágúst var svo keppt í Briin við úr- val álhugamanna frá Efri-Rín. Unnu nú íslendingar me'ð 3:2 (2:0 í fyrri hálfleik). Að lokn- um fyrri hálfleik skiptu Þjóð- verjar um 6 leikmenn eti ls- lendingar héldu óbreyttu liði. Í þessum leik gerði Þórður 2 mörk og Ríkarður 1. Móttökurnar í Briin voru sérstaklega hlýlegar og á- nægjulegar. Þetta er lítill bær, með álíka íbúafjölda og Ak- ureyri, en fagur og viðkunn- anlegur. Fögnuðu bæjarbúar komu íslenzku knattspyrnu- mannanna me'ð því að draga fána að hún á flestum húsum og um tveir þriðju allra í- búanna tóku á móti Islending- unum með lúðrasveit, kórsöng o. s. frv. Næsta dag var farið í langt ferðalag með skemmtisnekkju upp Rín og daginn eftir tóku leikmennirnir sér hvíld. M!ð- vikudaginn 26. ágúst fóru þeir til Kölnar í járnbraut og kepptu þar kl. 6 um kvöldið við úrval áhugamanna frá M:ð-'R5n. Fóru leikar þannig að Islendingar báru sigur úr být- um með 4:2 (2:1 í hvorum hálfleik) Mörkin gerðu Ríkharð ur og Þórður, 2 hvor. Völlur- inn sem keppt var á er þriðji stærsti knattspyrnuvöllur landsins. Áhorfendur vor þar Fi-amhald á 4. síðu. í kofanum. Fyrir ofan gólfskán- ina var 10 cm þykkt foksandslag. Ofan á foksandslaginu var þykkt vikurlag (líklega úr Lakagíg) og ofan á vikrinum foksandslag. Hið þykka foksandslag undir vi.krin- um gæti e. t- v. hjálpað til að á- kvarða aldur kofans. Sem kunn- ugt er telur dr. Sigurður Þórar- insson að uppblástur landsins hafi ekki byrjað fyrr en um 1700. Þá fannst ennfremur eldstæði og mikið af hrossleggjum er hafa verið sagaðir niður og notaðir sem sökkur á ádráttarnet. Enn- fremur fannst skaft af hníf. . 1 Geymsla Fremri kofinn er 3x3 m að innanmáli. Hefur sá hluti verið notaður sem geymsla. í þeim kofa eru berghöldin 20—30 er fundust við uppgröftinn á s.l. hausti. Tvo daga tók að grafa upp kof- ann. Beinaruslið var flutt með í fornminjasafnið, en steinkerið, er fundið var áður en kofinn var grafinn upp, er enn á sínum stað. Eyvindarkofi Frá Veiðivötnum var farið 1 Eyvindarver við Sprengisand og uppgröftur Eyvindarkofans haf- inn 26. f. m. Þar fannst ekkert markvert. Þar hafa verið tvö lítil herbergi, en hvort það þriðja og stærsta hefur verið herbergi eða rétt, er vafasamt að fullyrða um. Auk þessa var brunnhús, sem verið hefur innangengt í, og hella lögð yfir lindarfarveginn. í öðru litla herberginu fundust leifar af bálki og lyng- og hrísleifar — hvíla Eyvindar og Höllu. Þá var einnig farið í svokallað Innra-Hreysi, sem einnig er bú- staður Fjalla-Eyvindar miklu norðar. Þar fannst hornið af kofa hans, hitt var horfið ,líklega fall- ið í kvíslina sem fellur þar. Að þessu loknu var farið í Framhald á 3. síðu. Nýtt hraða» met Brezki flugmaðurinn ,sem reyndi að setja nýtt hraðamet í fyrradag, flaug með 1162 km hraða á klukkustund. Það er níu km meiri hraði en sá sem bandarískur flugmaður hefur náð og var sendur Al- þjó'ða flugmálanefndinni til staðfestingar, og nemur þó munurlnn ekki einum af hundr aði en það er skilyrði -fyrir þvi að eldra meti teljist hnekkt. Brezki flugmaðurinn mun reyna aftur við metið við‘ fyrsta tækifæri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.