Þjóðviljinn - 02.09.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.09.1953, Blaðsíða 8
ihefur hún verið iðkuð nokkuð af skólapiltum og v.aifalaust á hún eftir að ná miklum vinsældum. Það heíur thún a. m. k. náð víða um lönd, einkum !þó í Austur- Evrópu. Myndin er af blakléik i Búkarestmótiniu. JOSEPH STAROBIN: iViet-Nam sækir fram til ÓTTIR RITSTJÓRI. FRÍMANN HELGASON 8) —■ ÞJÓÐVrLJINN — Miðvikudag’ur 2. september 1953 og rrelsis 1 „Eg hef farið að hugsa málið“, segir Charton ofursti í bréfi. Hann var handtekinn 1950. ,,1 fyrsta sinn á ævinni hef ég haft tóm til að hugsa ráð mitt. Eg hef verið málaliðsmaður .... Eg leit á stríð sem skemmtilega tilbreytni ...Önmur bréf bera þess vott að herföngunum hafi komið mjög á óvart sú mikla umhyggja sem þeim er sýnd. Sumir yrkja meira að segja kvæði til mannanna sem tóku þá höndum. Lepage ofursti, einnig telc- Tnn til fanga 1950, skrifar að augu hans hafi stnögglega opnazt f j'rir því hve líkir hermenn Viet-Nam voru frönsku Macquiunum £r börðust á hásléttum og fjöllum Frakklands gegn þýzku naz- istunum. Það hefur mikil áhrif á þá fanga sem eru frá Afríku, og flestir Múhameðstrúar að trúarhelgidögum þeirra er sýnd full virðing I fangabúðunum. Evrópsku fangamir nefna búðir sínar íiöfnum frægra æskumanna franskra, t.d. Reymonde Dien (stúlk- an sem stöðvaði uppskipun og flutning bandarískra hergagna í landi síeiu með því að leggjast á járnbrautarteinana) eða Martin, liðsforingi í franska flotanum sem vann gegn stríðinu 'gegn Viet-Nam og sat mörg ár í fangelsi fyrir, innilokaður í einmenningsklefa. ‘ Bréfin sýna breytinguna sem verður á föngunum. „Vertu ekki öð gráta mamma mín“, skrifar Georges Guilbert heim til sín, , Ikem heim nýr og betri maður, með nýtt hugarfar sem ég ; lilotið í gjöf frá þjóð Viet-Nam .... “ Ein mjmdin sýnir borða sem á er letrað: „Eg lofa iþví og legg við drengskap minn að bera aldrei vopn gegn þjóðum Viet-Narn eða nokkurri annarri þjóð,“ og undir stendur hópur stríðsfanga sem fengið hafa leyfi til að hverfa heim. Viet-Nam hefur nú fiegar sent heim mörg hundruð stríðsfanga. Var þeim fyrst sleppt í desember 1950. Árið 1951 voru tveir fangahópar sendir heim, og kenndi annar sig við Henri Martin en hinn við Leo Figueres, franskan æskulýðsleiðtoga sem kom til Viet-Nam í árs- fcyrjun 1950 en hefur síðan orðið að fara huldu höfði í heima- landi sínu vegna hótunar yfirvaldanna um réttarofsókn gegn bonum. í júlí 1952 fór fangahópur sem lcenndi sig við byltinguna '1789. Og í desember 1952 var fjöldi Þjóðverja, Ungverja og Pólverja sendur heim. Til heiðurs þjóðhátíðardegi Marokkómanna yar enn einn fangahópur sendur heim á leið 30. marz 1953. Sú yfirlýsingin sem hafði sterkust áhrif á mig, er skrifuð af íranska liðþjálfanum Gaston Robin, sem auðsjáanlega hefurj Taft kynni af fangabúðum nazista í Frakklandi á styrjaldarárun- nm. ,,Hversu gerólíkar eru þessar fangabúðir þeim sem tíðkuð- nst 1940—1945“, skrifar hann. „Ekkert hér minnir á þá tíma. Uér í þessu litla þorpi finnst manni maður vera frjáls. Engin gaddavírsgirðing, engir varðturnar með vélbyssur .... Við bú- lum með fólkinu, sofum notalega á sömu hálmdýnunum ......... Iiér er dálítið stöðuvatn rétt hjá rísökrunum og stórt landsvæði &em við megum fara um eins og við viljum.“ Blak (vaHeyibolti) er enn ekki útibreidd áiþrótt hér á landi, og Noregur og Þýzkaland gerðu i 1:1 6 Austurríkismenn, 3 Ungverj- ar í meginlandsliðinu Norðmenn höfðu beðið með mikilli eftirvæntingu eftir leik þessum og bjuggu sig undir að tapa með töluverðum ^marka- mun. Það fór þó svo að jafntefli varð 1:1 og settu Norðmenn fyrst mark sem Þjóðverjar jöfnuðu eftir 4 mán. Þýzka lið- ið var miklu lakara en búizt hafði verið við, en það norska var aftur á móti betra en gert hafði verlð ráð fyrir, og blöð taka fram að leikur þeirra við Island hafi ekki sagt neitt til um hvað Norðmenn eiginlega gátu, svo ólíkur var leikur þeirra við Þjóðverja. Liðið var svo að segja það og íék í Bergen. Alþj óðaknattspyrnunefndin, FIFA, hefur valið í lið það, sem keppa á fyrir meginlandið gegn Englandi í knattspyrnu á |Wembleyleikvanginum 21. oíctó- ber n.k. Þeir sem hafa valdir munu keppa í Amster- dam 30. þ.m. við spænsku meistarana, F.C. Barcelona. 1 fyrri hálfleik verður liðið þetta: Zemann, Austurríki, -— Stotz, Happel, báðir Austurriki — Hanappi, Ocwirk, Brinek, allir Austurríki, — Uylaki, Frakkl., Kocsis, Ungv., Stefano, Spánn, Puskas, Ungv., — Zebec, Júg. 1 seinni hálfleik: Zemann — Hanappi, Marche, Frakkl. — Bozsik, Ungv., Posipal, Þýzkal., Ocwirk -— Uylaki, Kocsis, Di Stefano, Puskas, Zebec. ^ Ibúarnir í þorpi einu í Viet-Nain kjósa í sveitastjórn. OL 1956 verSa haldnir í Mel- bourne þráff fyrir allf Forseti Alþjóðaolympíunefcid arinnar, Bandaríkjamaðurinn Avery Brundage, átti viðtal við fréttamenn, þegar hann kom til Vínarborgar fyrir síðustu helgi frá Búdapest, !þar sem hann hafði verið viðstaddur þegar hinn nýi leikvangur var vígður. Hann sagði, að Ungverjar hefðu sótt um að fá að halda næstu olympíuíeiki, 1956, en benti til þess, að þeir mundu haldnir í Melbourne, eins og áður hefur verið ákveð- ið. — Það er mín skoðun, sagði að á þessu verði engin breyting. — Ungverjar hafa einnig sótt um að olympíuMk- arnir 1960 verði lialdnir í Búda- pest, en ákvörðun um leikstað- ekki tekin fyrr en á OL-nefndarinnsr i Róm 1955. 17 borgir hafa nú þegar boðizt til að halda leikana, þ. á.m. Búdapest, Róm, Briissel, Tokíó, Mexíkóborg, New York, FQadelfia, Detroit, Chicago, Minneapolis, San Francisco og Los Angeles. Kúfs ógnar mefi Haggs Miiinstu munaði, að hinum unga sovéthlaupara Kúts, sem keppti í lartghlaupum í Búka- rest., tækist að felSa met Gund- ers Haggs á 5000 metrum, en það hefur nú sfcaðið i 11 ár. Kúts varð sovétmeistari á ein- staklega góðum tíma, 14,02,3 — aðeins 4,5 sek. lengur en met Haggs. Anúfréff, sem er kunn- ur frá Helsingfors, varð langt á eftir í Öðru sæti, 14,22,0. Enda þótt búið sé að velja í er eécki víst að þessir muni keppa gegn Eng- landi. Það er a.m.k. víst, að Ungverjar hafa tilkynnt, að þeir muni ekki taka þátt í þess- um leik. Herðubreið austur um land til ©akkafjarð- ar hinn 7. þ.m. Tekið á móti flutningi til Homafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á morgun og föstudag. Farseðl- ar seldir árdegis á laugardag. til Snæfellsneshafna og Flat- eyjar hinn S. 'þ.m. Vörnmóttaka á morgun og föstudag. Farseðl- ar seldir á mánudag. austur um land í hringfei-ð hinn 9. þ.m. Telrið á móti flutningi til Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Köpaskers, Húsavíkur, Akur- eyrar og Sigiufjarðar á morgun og föstudag. Farseðiar seldir á mánudag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.