Þjóðviljinn - 02.09.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Árni Hallgrimsson:
LýÖræðiskempur
ganga undir próf
Sumari'ð 1936 hefst borg-
arastyrjöld'n á Spáni. Upp-
reisn Francos, skipulögð og
studd frá upphafi af ein-
ræð:sherrum Italíu og Þýzka-
lands í sameiningu, má telja
að sé lokaæfingin fyrir
seinni heimsstyrjöldina, sem
Hitler ihleypti.af stað. Á Spáni
hefja þeir félagar fyrir opnum
'tjöldum vopnaða íhlutun til
þess að gera einnig það land
að einræðisríki og króa þann-
ig Frakkland af. Svar lýð-
ræð:sríkjanna, Frakklands og
GBnglands, er að forminu til
afskiptaleysi, en í reynd er
það ekkert annað en viðskipta-
bann á hina löglegu stjórn
Spá.nar, þar sem þau neita
stjórninni um að selja henni
vopn, svo hún geti hrundið
árásinni. Komið er til móts
við kröfur Hitlers í hvívetna,
en löglegri og lýðræ'ðislegri
stjói'n bannaðar allar bjargir.
Þessi glæpsamlega afstaða
er tekin þrátt fyrir nýafstað-
inn kosningasigur vinstri
flokkanna í Frakklandi (apríl
1936) og myndun h'nnar svo-
kölluðu alþýðufylkingar. Sósí-
aldemókratinn Leon Blum er
nýtekinn við stjómarforustu
með stuðningi þiriggja vinstri-
flokka. Þarna var kratastefn-
an að ganga undir próf. Sí'ð-
ustu stjórn'r Frakklands
höfðu orðið berar að sívax-
andi undanslætti fyrir yfir-
gangsstefnu Hitlers. Myndi nú
ekki verða snúið við blaðlnu?
Smátt og smátt hefur á síð-
ustu iárum komi'ð fram í dags-
ijósið fjöldi skjala og ann-
arra gagna, er sýna, í hverju
pólitík Leon Biums var fólg-
1
greln sinni í dag
Jieldur Árni Hall-
grímsson, fyrrv. rit-
stj. Iðunnar, áfram
að rekja stuðning
„vestrænna lýðræðis-
sinna“ við Hitler,
hvernig þeir efldu
hann tii heimsstyrj-
aldarinnar síðari.
in — hvernig hún stefndi að
Iþví að kyrkja hægt og hægt
lýðveld;sstjórn Spánar með því
að loka landamærunum og
neita 'henni um nauðsynlegan
innflutning til þess að verjast
uppreisnaröflunum og hinni
grímulausu erlendu íhlutun. Á
sama tíma sendir Mussolini
heil herfylki og Hitler flug-
sveitir, herfræðinga og vopn
til þess að þröngva upp á
Spánverja blóði dr:fnu einræíi
Fi'ancos. Utanríkismálastefna
Blums varð í öllum meginat-
riðum nákvæm eftirlíking af
ref jum Lavals og smánarlegri
uppgjöf Flandins, er Hitler
réðst með „ofurefli" sínu inn
í Rínarhét'uðin. Lýðræðið
brilléraði enn einu sinni í hlut-
verki „hinnar dále:ddu kan-
ínu“ og opnaði hverja gátt
fyrir áframhaldandi fasistisk-
um yfirgangi í Evrópu.
Þáð va1' einmitt Leon. Blum
og utanríkisráðherra hans,
Delbos, sem átti frumkvæði
að því 1. ágúst 1936, að tekin
var upp stefna vesturveldanna
um „afskiptaleysi“ gagnvart
spánska borgarastriðinu. Hitl-
er og Mussolini skyldu fá að
vera einir um slík afskipti.
Álveg réttilega skildu þeir
kumpánar þessa afstöðu sem
beint fyrirhe't um, að Frakk-
lacid og Bretland ætluðu að
þola iþejm hvað sem vera skyldi
hversu eindregið sem Rússar
mótmæltu aðförum þeirra.
Vitanlega á þessi pólitík
sína skýringu. Og hún var
engin önnur en vanmáttar-
kennd gagnvart Hitler, trú
á sigursæld hans og ósk um
að koma sér í mjúkinn hjá
honum. Með því að fleygja
lýðræði Spánar í gin úlfsins
vonaðist ríkisstjóm Blums til
að ná varanlegu samkomulagi
við Hitlers-Þýzkaland. Fyrir
þetta hnoss var Frakldands-
stjórn jafnvel fús til áð fórna
framtíðaröryggi lands síns við
Pyrenea-landamærin.
Áf skýrslu, sem þýzki sendi-
herrann í París, von Welczek
gre:fi, sendi utanrikisráðu-
neytinu í Berlín 24. des. 1936,
er nú kunnugt, að í þeim sama
mánuði hafði Delbos, utanrík-
isráðherra Frakka, tvivegis
leitað sambands við þýzka
sendiráð'ð til þess að þreifa
fyrir sér um möguleika fransk
þýzks samkomulags. Það, sem
boðið var af Frakka hálfu,
auk svikanna við spánska lýð-
veldið, var að gefa upp á bát-
inn bandalagssáttmálann við
Rússa. Á fundi þeirra DeltaoS
og Welczeks 24. des. lét hinn
fyrrnefndi greinilega í þetta
skína. I áðurnefndri skýrslu
er þetta orðað á þessa leið:
,,Ef svo færi, að fransk-
þýzkt samkomu'.ag næðist,
myndi fransk-rússneski samn-
ingurinn smátt ogr smátt
missa ailt gildi, með sama
hætti og Rapollo-samningur-
inn hafði dottið úr sögunni.
Þetta eru óbreytt orð Delbos,
er við ræddum við síðast".
Þegar haft er í huga, að
nefndur Rapollo-samningur
var vináttusam.ningur, er h:nn
frjálslyndi þýzki utanríkisrá'ð-
herra Walter Rathenau gerði
við Sovétstjórnina 1922, en
aldrei fékk neina raunhæfa
þýðingu, verður ekki annað
sagt en aö þeir Blum og Del-
bos voru allir af vilja gerðir
til þess að bandalagssamning-
urinn við Rússa mætti verða
pappírsgagn e’tt. Þeim flökr-
ar ekki við að svíkja þennan
bandamann shn.
1 skýrslu Welczeks kemur
það einnig gréinilega fram, að
í þessum viðræðum hefur
Blumstjórnin me'ðal annars
tjáð sig fúsa að v:nna það til
samkomulags, að fallast á að
Þýzkaland fengi aftur sínar
fyrri nýlendur. Þetta tilboð
Frakka er einnig staðfest af
ameríska sendiherranum í
Berlín, áðurnefndum Dodd. 1
dag'bók sinni frá 29. des. 1936
skýrr hann frá nýafstaðinni
viðræðu við rikisbankastjórann
þýzka, Hja’mar Schacht. Þar
lét bankastjórinn svo um
mælt:
„Eina hindrunin í vegi þess.
að fullt samkomuiag náist,
er sú, að England hefur fram
að þessu neitað <að fallást á
að við fengjum aftur ný’.end-
ur okkar. En Frakldand er
reiðubúið að ganga að hverju
sem er. Það gekk eg úr
skugga um, er ég var í París
í ágústmánuði sem fulltrúi
foringjans.... En fyrri ný-
lendur Þýzka’ands nægja okk-
ur ekki. Þýzkaland vill líka
fá alla Nýju-Gíneu. .. . Hol-
land er tilleiðan'egt að gefa
eftir sinn hluta, og hví skyldi
England ekki gefa eftir sinn
líka?“
Dagbók Dodds sýnir einnig,
að þessi afstaða Frakkastjórn-
ar er staðfest af Davis, sér-
legum send'manni Bandaríkj-
anna í Moskvu, ário eftir.
Það er af öllu þessu auð-
sætt, að tillaga þeirra Blums
og De’bos um afskiptaleys; af
spánska borgarstríðinu var að-
eins einn l'ður í víðtækri áætl-
un um að láta undan kröf-
um Hitlers á öllum sviðum.
Ekki verður annað séð en að
,.sósíalistinn“ Leon Blum hafi
tal'ð þeim nýlenduþjcðum vel
borgið, er nazistamir fengju
til yfirráoa og framkvæmda
kynþáttakenn'ngum sínum. —
Ekki vílaði hann heldur fyr'r
sér að svíkja nýgerðan banda-
lagssáttmá'a og ofurselja alla
Austur-Evrópu til þóknan-
legrar ráðstöfunar fyrir Hitl-
er. Þessum þjónustufúsu krata
pólitíkusum má sagan ekki
g’eyma. Það voru nú „and-
nazistar", sem sögðu sex.
Maður getur fullkomlega skil-
ið, að hinn þýzki nazistasendi-
Chamberlaiu, Hiller og Henderson í elskulegmn sarnræðum.
herra fái ekki dulið fyrirlitn-
ingu sína á skriðdýrshætti
frönsku kratanna. í áður-
nefndri skýrslu kemst hann
að orði á þessa le'ð:
„Nú hefur tafiið snúizt við.
Það er ekki foringinn, sem
réttir fram höndina til sátta,
heldur Frakkarnir, sem rétta
okkur hönd. Sá pústraði réttir
nú hönd sína þeim, er pústr-
aði hann .... Og vert er að
I.eon Blum
-* •-......rv:. .J.T111 ■
muna það, að frumkvæðið
til samkomu'ags kemur frá
ráðuneyti alþýðufylkingar og
forsætisráðherra, sem er Júði
.... Við gætum ekki kosið á
betri menn til að hnlda um
stýrið á frönsku þjóðarskút-
unr.i. .. .“.
Þetta er dómur háttsetts
þ.ýzks nazista um kratafor-
ingjar.n Leon Blum og and-
naz'sma hans — á dögum
borgarastríösins á Spáni.
2.
A F hálfu Bretlands ein-
kci'idist úrið 1937 af s’.end-
urtrknum tilraunum að ná
F.—v'neum við Hitler. I maí
þetta ár tók Nev'lle Chamb-
er’a'n yið stjórnnrtaumuuum
í b"^zka rikinu. Þar méð var
C'i'” den-k’íkan, sem dáði
H:‘ og vildi veg hons sem
m.'r'5n, setzt að völdum, og
upu úr því var s'l"iórnarste,'n-
rp 'ú að hvet'a Hit’er á aila
lund til útþensluráðstafaná.
Þcgi - í byrjr.n mánaíar'ns
vp" þýzksinna'ðpc.>j f+ióm.
málamaður íhaldsf’okksins
brezka, I>otliian ’ /arður,
kominn t:: Berlínpr í le’,ni1eg-
um samn'rgaerindum. 6. maí
skrifar Dodd sendilierra í dag-
bók sína um fyrstu samfundi
þeirra Lothians:
„Mér var ekki fyllilega
ljóst, hvar eg ætti að skipa
honum í f'okk, er rætt var
um vandamál Evrópu. En
mér virtist hann hiynntarí
nazistum en nokkur Englend-
ingur, sem eg hafði fyrir
hitt hingað tfl. Hann var óá-
nægður yfir þeirri gagnrýni,
sem ofbeldisverk ítala og sér-
staklega Þjóðverja höfðu sætt
í Eng’.andi....“.
Um svipaö leyti kom nýr
brezkur sendiherra, Neville
Henderson, til Berlínar. Um
hlutverk hans var ekki heldur
að villast. Af ráðnum hug
reyndi hann að beina út-
þensluhvöt nazismans í aust-
urveg. Þegar 2. júní 1937 lýsir
Dodd sendiherra honum í dag-
bók sinni með þeim hætti, sem
ekki ver&ur misskilinn:
„Það er sagt, að hinn nýi
brezki sendiherra liti m-eð vel-
þóknun á ih'utun Þjóðverja
og Itala á Spáni. Hann -heitir
Henderson og var mörg ár í
Argentínu áður en hann kom
hingað. Hann hefur þegar
látið í ljós samúð sína með
málstað Francos og virðist
ekkert skeyta um hættu þá,
er Englandi kynni að stafa
úr þeirri átt. Það er einnig
sagt, að hjann hafi tjáð
þýzlcu stjórninni, að England
myndi ekki hreyfa mótmæl-
um, þótt Hitler færði út kvi-
ar sínar á kostnað Austurrik-
is og Tékkóslóvakiu".
Og 23. júní er það Hender-
so.n sjálfur, sem flytur sinn
pólitíska fagnaðarboðskap í
eyru liins ameríska starfs-
bróður. Dodd hefur eftir hon-
urn það, sem hér segir:
„Þýzka'and undir stjórn
Hitlers tekur upp að nýju
stefnu Bismarcks um að
safna undir einn hatt öllu
því fóiki í Evrópu. sem er
af þýzkum uppruna: Apstur-
ríki, Tékkóslóvakíu og fleiri
landsvæðum. Þýzka'and hlýt-
ur að fá yfirráð á Dóná og
Baikansvæðinu, hætti hann
við, en það þýðir, að það
fær yfirráð Evrópu. Brezka
heimsveldið skal, ásamt
Bandarikjunum, drottna á
höfunum. England og Þýzka-
land verða að nálgast hvort
annað, vinna saman — og
geta þá ákveðið örlög lieims-
ins í stjórnmalum og efna-
hagsmálum. Frakkland er í
hnignun og á ekki ski’ið. að
við stvðjum það Franco verð-
uv að ná yfirráðum á Spáni
Þú'j er aug'jóst, að Mr.
Henderson hugsar í „stór-
rúmum“ engu síður en herra
Hitler. Samkvæmt boðskap
hans eiga engilsaxnesku stór-
veldln og Hitler b’átt áfram
að sk'pta heiminum á milli
sin. Dodd er ske’f'ngu lostinn
yfir þessari stefnuskrá Hend-
ersons. Hann skrifar:
Framhald á 11. siðu