Þjóðviljinn - 03.09.1953, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 3. september 1953 — 18. árgangur 197. tölublað
Samriingarnir við Sovétríkin hækka
karfaverðið um næsfum því þriðjung
3.2 milljónir aukalega renna til átgerðarmanna og sjómanna — Ríkis-
stjórnin á að geta hagnýtt þessa samninga til sömu hækkunar annars staðar
Sahedi lolað ]
doliarnni
Birt voru í gær bréf, sein
Sahedi ,forsætisrá 5herra Irans,
og Eisenhower Bandaríkjafor-
seta hafa fari'ð á milli. Sahedi
segir Iran vita félaust og biður
um bandarískt gjafafé. Eisen-
hower tekur vel í beiðnina og
segist muni senda sérstakan
fulltrúa til Irans og semja uni
gjöfina. Mossadegh, fyrirrenn-
ara Sahedi, var steypt af stóli
skömmu eftir að Eisenhower
hafnaði fjárbón frá honum, á
þeirri forsendu að hann léti
undir höfuð ieggjast að berjast
gegn verkalýðsflokknum
Tudeih, sem Sahedi hefir h:ns-
vegar ofsótt með oddi og egg.
Eins og Þjóðviljinn skýrði írá í gær hefur bann-
inu við karfaveiðum nú loks verið aflétt eftir hin
furðulegustu skemmdarverk. Verð það sem um var
samið er 85 aurar á kíló. Undanfarið hafa hins veg-
ar verið greiddir 65 aurar, þannig að hækkunin
nemur 20 aurum á kíló eða rúmlega 30%. Hækkar
aílahlutur sjómanna að sjálfsögðu einnig sem þessu
nemur.
3.2 milljónir
Eins og kunnugt er var um
það samið að seldar yrðu til
Svétríkjanna 4000 Jestir .af karfa-
flökum af framleiðslu þessa árs
en það samsvarar 'því að veidd-
ar séu um 16.000 Jestir af karfa
Verðhækkunin á hessu magni
nemur því ium það ibil 3.2 mill-
jónum króna, sem rennu'r til út-
igerðarmanna og sjómanna.
Hversu mikið kaupið hækkar af
iþessum ástæðum fer svo að
Steve Nelson er einn af fimm
foringjum kommúnista í banda-
ríska fylkfnu Pennsylvania sem
fyrir skömrnu voru dæmdir í
fimm ára fangelsi fyrir að út-
biæiða kenningar marxismans.
Skipta þeir orð'ð tugum, sem
liafa hlotið slíka dóma. Einnig
hví'ir á Nelson tuttugu ára dóm
ur fyrir brot gegn sérstökum
„undin-óðuri ögum“ Pennsyianía-
fylkis. Hann er fimmtugur og
hefur því lilotfd- svo gott sem
ævilanga fangelsisvist fyrir að
útbreiða stjórnmálaskoðanir
sínar.
18 drmkkna á
Átján; hermrenn drukknúðu í
gær við heræfingar á vatni í
South Carolina í Bandaríkjuti-
um. Heryfirvöldin verjast alli'a
frétta um nánari atvik slyssins.
sjálfsö'gðu eftír því Ihversu vel
afl-ast.
Sama hækkun annars
staðar
Þessi mikla verðihækkun á að
geta toætt mjög aðstöðu riíkis-
stjónarinnar í markaðsmálum ef
ihún er hagnýtt. Eins og menn
muna tókst að stórhækka verð
á síldarlýsi eftir styrjöldina,
vegna viðskiptasamninga við
Sovétríkin, aðrar iþjóðir neydd-
ust til að koma á eftir, þegar
ibúið var að semja eystra. 'Víða
er nú mikið spurt um karfa
t. d. hafa Þjóðverjar failazt eftir
Ihonum, þannig að sú hækkun
sem fengizt ihefur með Sovét-
samningunum á að geta haft
mjög víðtækar afleiðingar.
Þarf 15 togara
Hins vegar hafa mikil verð-
mæti farið forgörðum vegna
þeiri'a einstæðu skemmdarverka
að banna karfaveiðar í meira
en mánuð. Af þeim sökum hafa
einnig margir togarar farið á
veiðar í salt, lí iherzlu og fyrir
Þýzkalandsmarkað, þannig að
aðeins 6—8 tegarar geta nú þeg-
,ar hafið karfaveiðar. Þó hefur
verið áætlað að um 15 togara
muni þurfa til að fullnægja Sov-
étviðskiptunum, þar sem búast
má við að litlar karfaveiðar geti
orðið eftir októberlok. Sú lausn
sem nú er fengin er þannig eng-
an veginn fullnægjandi, en
væntanlega bætast fljotlega
fleiri togarar í hópinn eftir að
banninu hefur verið aflétt.
„Fyrir atbeina Ólafs
Thors. ..“!!
Morgunfolaðið fær í fyrsta
skipti málið um karfahneykslið
í gær, og kemst þá Iþannig að
prði: ,,'Fyrir atbeina atvinnumála-
ráðherra tókst að koma á samn-
ingum . ., Voru samningar að því
komnir að stranda gjörsamlega,
er Ólafur Thors atvinnumáJaráð-
■herra tók málið. í sín-ar nendur,
Má ibvi búast við að veiðar hefj-
ist 'Tiæíitu daga“. Þótt Ólaíur
Thors sé ýmsu vanur, má þó
■gera ráð .fyrir að ihapn liafi roðn-
að niður í tæ,r þegar hann Jas
var Þjóðviljinn sem vakti máts á
þessum einstæðu skemmdarverk-
um fyrir tæpum hálfum mánuði
og skýrði almenningi frá öljum
málavöxtum. Síðan ræddi Þjóð-
viljinn einn málið dag eftir dag.
Eftir vikiu prentaði svo Frjáls
þjóð upp frásagnir Þjóðviljans
svo tii orðréttar. Degi sáðar fékk
Alþýðublaðið Joksins málið. Degi
þar á eftir rumskaði blað for-
sætisráðherrans. Og nú loks
hafa ríkisstjómin og Morgun-
blaðið tekið kipp. En það dylst
engum að ef ekki hefði verið
látlaus barátta Þjóðviljans stæði
enn allt við það sama og ríkis-
stjómin hefði gersamlega svikið
þennan þátt Sovétsamninganna,
sem hækkað hefur verðið til
framleiðenda um næstum því
þriðjung.
5fý*:Í
«#: '
þúsundum saman í 1
é. ■ ^ 1"% iji
fangabuoir f
Vesiurþýzka ríkisstjórnin miður sín a! 1
kosningaskrekk 1
Ríkisstjórn Vestur-Þýzkalands hefur látiö varpa 2800
manns, sem ætluöu aö feröast frá Austur-Þýzkalandi til
Vestur-Þýzkalands, í fangabúöir.
Alls hafa um 600 ferðamenn
verið handteknir undanfama
daga. Vesturþýzka landamæra-
lögreglan hefur sent helming-
Mikill ítalskur her sendur til
landamœra Júgóslavíu
Júgóslavíustjórn hefur skýrt frá því aö mikiö ítaiskt
herlið hafi veriö dregió saman viö landamæri Júgóslaviu.
Segir fréttastofa Júgóslavíu-
stjórnar að lið svo mörgum
herdeildum skipti hafi verið
sent til Iandamæranna i nánd
við borgina Goriza.
Júgóslavíustjórn sendi
ítölsku stjónainni orðsendingu í
gær og mótmælti þvi athæfi 23
ítalskra hermanna að fara
vopnaðir 50 metra inn á júgó-
slavneskt land. Fréttastofan
Tanjug sagði siðar í gær, að
aðrir 15 ítalskir hermenn
hefðu farið með alvæpni 100
metra inn í Júgóslavíu. Kvað
hún sýnt að hér væri um skipu
lagðar ögranir að ræða.
Sendiherrar Vesturveldanna í
Belgrad ræddu í gær við Bebler
aðstoðarutanríkisráðherra Júgó
slavíu.
Nýfasistar á ítalska þinginu
lýstu í gær yfir fyllsta trausti
sínu á ríkisstjórn Giuseppe
Pella fyrir framkomu stjórnar-
innar í deilunni við Júgóslavíu
um Trieste.
Rhee vill fá Van Fleet
yfir her sinn
Van Fleet, fyrrverandi yfir-
hershöfðingi landhers Bandaríkj-
anna í Kóreu, hefur hafnað
beiðnj Rhee Suður-Kóreuforseta
um að hann taki að sér yfir-
stjórn Suður-Kóreiuhers.
inn t:l baka til Austur-Þýzka-
lands en 2800 hafa verið send-
ir í fangabúðir. I gær Tirðu 800
ferðameim fyrir þessari sér-
stæðu gestrisni.
Vesturþýzka stjórnin segir*
að þetta séu allt útsendarar
Sósíal'stiska einingarflokksins í
Austur-Þýzkalandi, sem hafi!
verið falið að hleypa upp þing)
kosningunum í Vestur-Þýzka-
landi á sunnudaginn. Hafa ver-
ið myndaðar sérstakar var'ð-<
sveitir til að ,,vernda“ kjör-
staðina. |
Innanríkisráðherra Austur-
Þýzkalands hefur sent vestur-
þýzku stjórninni mótmæli gegnj
meðferð hennar á þeim, sent
fara vilja milli landshlutanna,
Seg;r ráðherrann að hér sé umi
venjulegt ferðafólk að ræða,,
sem hafi verið á leið til að
heimsækja frændur og vini £
Vestur-Þýzkalandi. Kveðst ráð
herrann vonast til að þeir, sem!
handteknir hafa verið, verðí
látnir lausir tafarlaust og ráð-
stafanir gerðar til að samgöng-
ur milli landshlutanna getí
farið fram með eðlilegum hætti.
Samið um kauphækkun og kjarabætur j
við síldarsöltun í reknetaskipum ■
15-16 skip frá NorSurlandi stunda rek-
netaveiSar í haust.þ. á m. bv. Jörundur
Akureyri í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Samningar tókust síðdegis í dag milli siómanna
cg útgerðarmanna um bætt kjör við síldarsöltun um
boro í rekneijaskipunum.
vSöltTniarlaim kækka úr Icr.
35 i kr. 40 pr. tunnu. Þegar
krjítóaó er um borð eða syknr-
saltað greiför. úfgerftariiiaðurimi
ehvuja síiipverja söltunariaun
fyrir að bianda sykur, salt og
Iprydd. Þá eru skipverjar un-d-
’þetta vandræðalega hrós. Það aihþeguir að skipa upp salt- voru ágæt.
síldinni og taka á móti og koma
fyrir í skipínu salti og tónmui
tocuum, en þá vinnu uíieu þeii
áður um borð í skipumun. Bú-
izí; er við að skip á öliu Norö-
urland; gangi inn í þessa, nýju
samnkiga. Samtök sjómauiia
Öll Akureyrarskipin búast nú'
á reknetaveiðar, þar á meðal1
togarinn Jörundur og átta vél-
skip, og munu þau leggjn sild-
ina upp á Norðurlandi og Aust-
urlandi. 1 fyrrinótt var rei: -■
netaveiði sæmileg, en elrlieri:
hefur frétzt af veiði í dag. $k:r<
in eru T50—170 mílur austur-
suðaustur af Langanesi. úSunu!
alls 15—16 skip frá Noivœ-
landi stunda reknetaveiðar i
liaust austur í hafi og salta ura
borð. ,