Þjóðviljinn - 03.09.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 3. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (U
Verkfallið mikla
TVTý stjórnarstefna í Frakk-(
" landi er hið eina, sem
tryggt getur varanlega bót á
kjörum almennings. Meðan
riflegur- hluti þjóðarte'knanna
rennur til herkostnaðar og ó-
hófseyðslu iðjulausrar jfir-
stéttar á alþýðu manna sífellt
undir högg að sækja að hafa
til hnífs og skeiðar. Giniger
sagði í New York Times 26.
ágúst: ,,Verkalýðurinn er van
trúaður á að ríkisstjórn Lan-
iels sé fær um að gera á
stjórnmála- ,fjármála- og efna
hagskerfi hérlendis nokkrar
verulegar breytingar, sem
. gefi verkafólki réttmætan
skerf af þjóðartekjunum. Sá
möguleiki er ekki útilokaður
að verkalýðsstéttLn leggi til
nýrrar atlögu í haust til þess
að koma til leiðar því sem
kaiþólska verkalýðssambandið
nefndi nýlega „stefnubreyt-
ingu í stjórnmálum og efna-
hagsmálum“.“
rögðum var beitt í verkfoll-
unum ;til að híndra það
að þing yfði kallað saman en
það hefði að öllum líkindum
orðið til þess að ríkisstjórn
Laniels hefði faÍHð. Þingfor-
setar úr stjórnarflokkunum
gerðu sér lítið fyrir og lýstu
ógild kröfubréf um þinghald
frá nægilega mörgum þing-
mönnum til þess að tvö skorti
á tilskilinn fjölda. En reikn-
ingsskilunum verður ekki
frestað að eilífu. Þingið kem-
ur saman í haust og þá kem-
ur að skuldadögunum fyrir
Laniel. Hann veit auðsjáan-
lega hvað til síns friðar heyr-
ir, í fyrradag tilkynnti hann
lækkun á kjötverði um einn
tíunda hluta og Faure fjár-
málaráðherra hefur rokið til
og gert út leiðangur til að
fletta ofan af auðugum skatt-
svikurum. Hvorttveggja er
auðvitað góðra gjalda vert í
sjálfu sér en það mun duga
skammt til að bæta kjör al-
mennings svo nokkru nemi. I
vehksmiðjum og á vinnustöðv-
um Frakklands starfa verk-
fallsnefndirnar, hlúa að þeirri
einingu verkalýðsins, sem
skapaðist i verkföllunum
miklu; og bíða hins rétta
augnabliks að fullkomna það
verk, sem þá var hafið.
M.T.Ö
Nýnazistar vaða
nú uppi
Nýnazistar vaða svo uppi í
kcsningabaráttunni í Vestur-
Þýzkalandi. að flestum er farið
að ofbjóða. Borgarablaðið
Stuttgarter Zeitung segir t. d.,
að fyrir fáum árum hefði eng-
an órað fyrir að það gæti gerzt
á framboðsfundum að ’ menn
komi fram og lofsyngi Hitler
og alla stefnu nazista eins og
hrunið í stríðslok hefði aldrei
átt sér stað.
¥erð á síldar- og fiski-
mjöli hækkar.
Framhald af 5. síðu
Blaðlð upplýsir að rúmlega
fjórðungur af heildarframleiðslu
Norðmanna af síldar- og fiski-
mjöli í fyrra hacfi farið til Banda-
ríkjanna (38,000 lestir af 125,
000). Útflutningur hefur aldrei áð
ur orðið meiri af þessari vöru.
Hvernig Chamberlain
bjargaði heimsfriðnum.
Framhald af 7. síðu.
Og' frá hinum gömlu íhalds-
sinnuðu stijórnmálamönnum,
ytfinstétjtinni og kaupsýsluH
mönnunum — þessu fólki, sem
næmast var fyrir hinum
þýzka hrellingaráróðri, kom
svarið: Þá sigrar bolsévism-
inn á Italíu og Þýzkalandi,
þá breiðist hann út um alla
Evrópu.. .. Það varð þvi að
bjarga Mussolini og Hitler ..
<(
Og þeim var bjargað, hæði
í Róm og Miinchen, þegar
þeir voru í nauðum staddir.
En það var annað, sem ekki
var bjargað: frelsið og lýð-
ræðið í Evrópu, Þessum hlut-
um var fórnað og þeir af-
máðir í einu landinu á fætur
öðru — til þess að e’nræðið
og andbolsévisminn mættu
lifa og blómgast og steypa
Evrópu út í nýjan heimsó-
frið. Þetta er leyndardómur-
inn bak við Munchensáttmiál-
ann. Það var sósíalisminn,
sem ráðamenn Vestur-Evrópu
. óttuðust _ ekki styrjöldin.
Einnig lýðræðisburgeisunum
vestrænu leizt fasisminn sér-
lega þénanlegur til þess að
vernda auðæfi þeirra og sér-
réttindi og halda verkalýðn-
um í skefjum.
Fjórveldasáttmálinn í Mún-
chen þýddi tilboð vesturveld-
anna til fasismans um bak-
stuðning í væntanlégri styrj-
oTd víð Sovétsamveldið.
Búkarestfararnir
Framha'.d af 12. síðu.
skyldur. Þær eru gagnvart sjálf-
um okkur ekki síður en gagn-
vart fó' kinu í Þýzkalandi, Tékkó-
síóvakiu, Ungverjalandi og Rú-
meníu, sem bar okkur á hönd-
um sér í ferðalaginu. Þessar
skyldur rækjum við með Því að
flytja kunningjum okkar og vin-
um boðskap Búkarestsmótsins
Um frið og vináttu a.lra þjóða.
Við þui-fum án afláts að skýra
öllum frá þvj sem fyrir augu og
eyru bar í ferðinni og á mótinu
og vera sannleikanum trú. Á
þann hátt einan launum við
þessum þjóðum gestrisni þeirra
og vináttu. Eg þakka ykkur svo
ánægjulega samveru -og ágætt
samstarf. — Þorvaldur Þórarins-
son kvaddi sér h’.ióðs og þakkaði
fararstjórninni fyrir sína hönd
og allra þátttakendanna fyrir
frálbært starf. — Biörn Þorsteins-
son magister skýrði siðan stutt-
lega frá þátttöku íslendinga í
fyrsta heimsfrlðarmóti æskunn-
ar, sem haldið var í Prag 1947,
en þá studdi ríki og bær förina
með fjárframlögum. ‘
Að lokum skemmtu menn sér
við dans og söng til ld. 1.
Dánhelt léreft,
biéikt og blátt.
Hvítt léreft,
140 cm br. á kr. 13,40
Hvitt léreft,
90 cm br. á kr. 8.85
Hvítt léreft,
80 cm br. á kr. 7,50
Mislitt léreft,
75 cm br. á kr. 8,00
Sængurveradamask,
röndótt á ’kr. 29,00
Sængurveradamask,
rósótt á kr. 31,00
Dúkadamask, alhör
á kr. 46,50
Þurrkudregill
á kr. 11,85 og 6,95 m
Silkiléreft,
Ijósblátt á 13,75 m
Skyrtuflónel,
rósótt og röndótt á
12,40 m.
Dökktorúnt molskinn
á kr. 37,00 m.
H. Toft
Skólavörðustíg 8. simi 1035
Ný verzlun
Framhald af 3. síðu.
og seljanda.
Lýsing ibúðarinnar er með
þeim hætti að íbæði er hægt að
nota dreifiljós og ljóskastara er
lýsa aðeins upp einn ihlut fyrir
sig og mun það vera alger nýj-
ung í verzlunaébúð hér.
Teikningarnar af innrétting-
unni gerði Halldór Jónsson arki-
tekt. Iðnaðarmennirnii- sem
unnu við innréttingu búðarinn-
ar hafa leyst starfið mjög vel
af höndum.
líiQkkurm
Félagar! Koml* í skrifstofn
Sósíalistafélagsins og greiðií
gjöld ykkar. Skrifstofan e'
opin daglega frá kl. 10-12
f. h. og 1-7 e. h.
AMur útilegu- j
mannakofans J
Framhald af 3. síðu.
jat'ðvegseyðingin 'hefur að mín-.
um dómi verið miklu meiri og
afdrifaríkari en flestir gera sér.
i hugarlund.
'En af því sem hér er sagf
leiðir, að ekkert verður sagt með
vissu um það, tivenær fok byrj-
aði á nærsvæðum útilegumanna-
kofans við Titngnaá. Sé það hins
vegar réit, að foksandslagið und-
ir vikrinum sé aðeins 10 cm.
þykkt og sé það einníg rétt. sem
mér virðist vafa’.ítið. að vikur-
lagið sé myndað í Skaptáreldum,
þ. e. 1783, bendir þetta t'ij þess,
að kofinn heíur verið yfirgefinn
að fullu ekki mjög löngu fyrir
Skaptárelda.
Sigurður Þórariiisson.
LIPÖB AFGREIÐSLA
se
o
fcj
>
se
«2
o
o
K
<
i/3
'S=»
X
x*j
M
*-a
E-
V5
5/3
>
2S
ss
sn>
<MI
>'
»
<3-
W
m
13)
en
ws
5/3
<
Wl
o
ss
5/a
*r*
!
MIÐGABÖÖR. ÞÖBSGÖTÖ 1 —
VinniS vkkur ina peninga
með því að selja Þjóðviljann
Komið snemma í afgreiðslnna
á Skólavörðustíg 19. ..