Þjóðviljinn - 03.09.1953, Blaðsíða 9
Sími 1475
Þrír syngjandi
sjómenn
(On 'the Town)
Bráðskemmtileg ný amerísk
dans- og söngvamynd í litum
-írái Metro Goldwin M.ayer. —
Gene Kelly, Frank Sinatra,
Vera-Ellen, Betty Garrett,
er og Van Heflin. — Sýnd kl.
•I 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
! 1
Sími 6485
Hetjan unga
Afar fræg og yinsæl ítölsk
verðlaunamynd gerð aí Luigi
Zampa. — Aðalhlutverk: Erno
Crisa, Gina Lollobrigida og
Pasqualino, sem lék drenginn
í „Reiðhjóla(þjófurinn“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 6444
Vesalingarnir
(>Les Miseraibles)
'Frönsk kvikmyndun á hinu
heimskunna skáldverki Viet-
ors 'Hugos, sem m. a var svo
snilldarlega sett á svið hér í
Iðnó í vetur. — Aðalhlutverk-
ið, Jean Valjean, leikur hinn
kunni íranski afbragðsleikari:
Harry Baur. — Sýnd kl. 5, 7
og 9.
Simi 81936
Tvö samvalin
Afburða gpennandi ný amer-
isk mynd um heitar ástríður
og hörku lifstoaráttunnar í
stórboigunum. Leikiri af hinum
þekktu leikurum Edmund O’
Brien, Lizbeth Scott, Terry
Moore. — Sýnd kl. 7 og 9.
Allt á öðrum
pnrfanum
Sprenghlægileg gamanmynd
með Jack Carson. — Sýnd kl.
5.
■Jr ^1*T* *
- Tripohbio ---------
Sími 1182
Of seint að gráta
(„Too late or tears“)
Sérstaklega spennandi, ný, am
erísk safciamólamynd, byggð á
samnefndri sögu eftir Koy
Huggins er birtist sem fram-
haldssaga í ameríska tímarit-
inu Saturday Evening Post. —
L zabeth Scott, Don DeFore,
Dan Duryes. Sýnd kl. 5, 7 og
9. — Bönnuð börnum.
Fjölbreytt úrval af stein- J
bringum. — Póstsendum. |
Fimmtudagur 3. september 1953 — ÞJÖÐVELJINN — (S
Sími 1384
Launvíg
(Rope)
Mjög spennandi -Og vel leik-
in amerísk stórmynd tekin í
eðlilegum.litum. — Myndin er
byggð á samnefndu leikriti
eítir Pat-iriok Hamilton, sem
var leikið í útvarpið fyrir
þrem árum. — Aðalhlutverk:
James Stevvart, Farley Grang-
er, Joan Chandler. — Bönnuð
bömum innan 16 ára. — Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Sim! 1544
í leit að lífshamingju
Þessi heimsfræga ameraska
stórmynd með Tyrone Power,
Gene Tiemey, C' ifton Webb
o. fl. verður eftir ósk margra
sýnd í kvöld kl. 9.
Ást og heiðarleiki
(Nordhwest Stampede)
Mjög skemmtileg og spenn-
andi ensk-amerísk litmynd,
janft fyrir unga sem gamla.
Aðalhlutverk leika James
Craig, Joan Leslie, Jack Oakie
Aukamynd: Umskipti í Evrópu
Fyrsta mynd:
Rnforka handa
öllum
Litinynd með íslenzku tali. —
Sýnd kl. ð og 7.
fóau p - Sttla
Pöntunarverð:
Strásykur 2.95, molasykur
3.95, haframjöl 2.90, jurtafeiti
13.05, fiskiboliur 7.15, hita-
brúsar 20.20, vinnuvetfingar
frá 10.90, ljósaperur 2.65. —
PÖNTUNRADEILD KRON,
Ilverfisgötu 52, súni 1727.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Odýrar ljósakrónur
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
Vörur á verk-
smiðiuverði:
Ljósakrónur, vegglampar,
borðlampar. Búsáhöld: Hrað-
suðupottar, pönnur o. fl. —
Málmiðjan h. f., Bankastræti
7, sími 7777. Sendum gegn
póstkröfu.
Otvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1. Sími
R0300.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunln
Grettisgötu 6.
Eldhúsinnréttingar
Vönduð vinna, fljót afgreiðsla
Mjölnishólti 10, sími 2001
Samúðarkort
Slysavarnafélaga 1»1. kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
deildum um al!t land. 1 Rvík
afgreidd í síma 4897.
Saumavélaviðgerðir,
skrifstofuvélaviðgerðir
S y lgj a,
Laufásveg 19, sími 2659.
Heimasími 82035.
Lögf ræðingar
Á.ki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Innrömmum
Útlendir og innlendir [ramina-
listar í miklu úrvali. Asbrú,
Grettsgötu 54, skni 82108.
Viðgerðir
á rafmagnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi-
daga frá kL 9.00—20.00.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
Nýja sendibíla-
stöðin h. f.,
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7.30—22. — Helgl-
daga kl. 10.00—18.00.
Félagslíf
Farfuglar —
— Ferðamenn
Earin verður berjaferð í
gott iberj aland um helgina.
Sköffum tjöld og hitunartæki.
— Uppl. í Aðalstræti 12 á
föstudagskvöld kl. 8.30—-10.
Stjórnin.
Haustfagnaður
Armanns
verður haldinn á íþróttasvæð-
inu við Miðtún í kvöld
(fimmtudag) kl. 7. Vinna,
leikir, íþróttir. Ármenningar,
fjölmennið. — Stjórnin.
LJrslitaleikur lands-
móts 2. flokks
milli Fram og Keflavíkur fer
fram á Melavellinum >á
fimmtudag kl. 7.30. — Hvor
vinnur nú?
Mótanefndin.
Ta
liggur leiðin
ÞJÖÐVILJANN vantar ungling til blaðburð-
ar í Hafnarfirði.
Talið við afgreiðslu blaðsins, sími 7500,
eða við Kristján Eyfjörð, sími 9615.
ÞJÖÐVmiM
Tekið upp í dag:
Ný sending af enskum vetrarkápum
Fyrsta sending ai faausthöttwn og
hausihúíuni.
Markaðurinn
Laugaveg 100
r
Utsala
á kvenkápum og vefnaðarvörn
hóíst í gær.
Útsala á karlmannafötum stendur enn yfir
KlœBaverzlun
Andrésar Andréssonar
Ríkisútvarp/ð
Sinfóníuhljómsveitin
Hljómleikar
í Þjóðleiikhúsinu í kvöld klukkan 8.30
Stjómandi: Jóhann Tryggvason.
Einleikari: Þómnn Jóhannsdóttir.
Viðfangsefni:
Beethoven: Promeþeifsforleikur.
Beethoven: Fianokomsert nr. 2 í B-dxir.
Mozart: Sinfonia í G-moll.
Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu við venjulegu
verði frá klukkan 1.15.
Ekki endurtekið.
Starf einkaritara Flugvailarstjóra rikiBins er
laust til umsóknar. Góð málakunnátta nauðsynleg.
Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir 15. sept.
n. k.
Flugvallarstjóri ríkisims,
Agnar Kofoed-Hansen-