Þjóðviljinn - 03.09.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Hitler í hópi hert'oringja sáuia.
Árni Hallgrímsson:
Hvernig Chamberlain
bjargaði heimsiriðnum
1
Næsti áfangi á braut Hitl-
ers til heimsvalda hlaut nú
óhjákvæmilega að verða
Tékkóslóvakía. Margt hefur
ver:ð skrifað um hin ævin-
' týralegu hrossakaup stór-
' veldafulltrúanna í Miinchen,
en á því getur ekki leikið
• vafi, að þau skrif þarfnast
' gagngerðrar enaurskoðunar til
' samræmingar við þau gögn,
sem komu í ljós upp úr
styrjaldarlokum. Hín borg-
aralega aúðvaldspressa hefur
túlkað atburðina hér um bil
4 þessa leíð: Stjórnir Bret-
lands og Frakklamds létu und-
" an síga og ofurseldu Tékkó-
slóvakíu til þess að bjarga
bcimsfriðinum. Því miður
' neyðumst við tíl að hverfa
‘ frá þessari tiltölulega góð-
gjörnu túlkun og áð annarri.
sem ekki ber manndyggðum
þessara stjórnmáialeiðtoga
eins fagurt vitni: Chamberlain
og Daladier létu undan síga
— til þess að bjarga H’tler
og nazismanum.
Á tímabilinu fram að styrj-
öldinni hefur nazistaeinræði
Hitlers áre'ðanlega aldrei
verið nær því að hrynja í
rúst en á örlagalár'nu 1938.
Hinn skefjalausi vígbúnaður
lagði vitanlega ægiþungar
byrðar á þýzku þjóðina. Þeg-
ar á árinu 1937 fóru 13.5
milljarðar marka til vigbún-
aðar, en það var næstum
fimmti hluti þjóðarteknanna.
1938 höfðu hernaðarútgjöldin
verið skrúfuð upp í 25 millj-
arða eða um 30 að hundr-
aði þjóðarteknanna. Og 1939
komust þau upp í 30 millj-
arða eða rétt um þriðjung
þjóðarteknanna. Vígorði Gör-
ings: fallbyssur fremur en
smjör, var fylgt í -bókstaf-
legri merkingu.
Á árinu 1938 var Þýzkaland
enn allsendis ófært um að
heyja sigursæla stórstyrjöld.
Þetta var ljóst öllum þeim,
sem í fararbroddi stóðu. jafnt
herstjórnendum sem öðrum,
og með þá staðreynd fyrir
augum varð að haga pólitík
ársins. Jafnvel Hitler sjálf-
ur v'ðurkenndi, að þannig
stæðu sakir.
Eigi að síður kunnger'ði
hann herráðinu 30. maí 1938
fyrirskipanir sínar um hina
svonefndu „grænu áætlun“.
Þær fyrirslrpanir hófust á
þessum orðum: „Það er ó-
sveigjanleg ákvörðun mín að
mala Tékkóslóvakíu í náinni
framtíð, og það verður áð
gerast með einu snöggu her-
hlaupi“. Og 18. júní komu
svo fyrirskipanir til v’ðbótar.
Þar kemur fram sama hik-
leysið og öryggið:
„I>að er engin hætta á að
önnui- ri'ki grípi til vopna
gegm Þýzkalandi.... Næsta
takmark vort er að höegva
á tékkóslóvakiska hnútinn
eftir minni eigin frjá’su
ákvörðun.... Samt sem áður
mun ég því aðeins fyrir-
skipa innrás í Tékkóslóvakíu,
að ég eé — eins og átti séi'
stað urn hertöku Rínarhéraða
og innmsina í Austurríki —
öldungis viss um að Frakk-
land grípi ekki til vopna og
England muni láta málið af-
skiptalaust. ...“.
2.
Af framburði þýzku hers-
höfðingjanna við réttarhöld'n
í Númberg vitum við, liversu
vanbúið Þýzkaland var til að
Jeggja út í stórstyrjöld sum-
arið 1938. Halder hershöfð-
ingi gaf eftirfarand: opinskáa
yfirlýsingu: „Herh'aup vort
inn í l'ékkóslóvakíu var ekk-
ert annað en meiri háttar
fíflskapur“. Og Keitel ma.r-
skálkur bætti v'ð: ,,Vér höfð-
um alls ónógan stvrk til að
hrjótast gegnum hina bæ-
heimsku Maginot-línu, og
vér höfðum engan her á vest-
urlandamæru.num“. Allir þýzk-
ir hernaðarfræ'öingar voru
samdóma um það, að hefðu
Frakkar og Bretar látið sig
mál!ð skipta og sýnt s:g í
að grípa til vopna, þá hefðu
Þjóð-verjar orðið að gera svo
vel að láta Tékkóslóvakíu i
friði. En samt sem áður varð
landið Hitler að bráð. Það
var engin hætta á styrjöld,
og þáð vissi Hitler fyr'rfram.
En það vom aðrír hlutir á
döfinni í Þýzkalandi um þess-
ar mundir. 1. septemiber 1938
hafði fjárrnálaráðherra H'ti-
ers, Schwerín-Kross:gh greifi.
lágt fjrrir stjórnina ýtar'egt
yfirlit um fjárhagsástand
ríkis'ns. Það var alá annað
en glæsilegt. Allir gjaldejrris-
sjóðir voru upp étnir, allir
lánamöguleikar tæmdir. Öll
sund virtust lokuð um útveg-
un nauðsyniegra hráefna t'I
hergagnaiðnáðarins, hva5 þá
tii annarra nota,. Þannig stóðu
nú sakirnar í riki Hitlers.
Það átti i raun og veru ekki
nema um tvennt að vel.ia:
annað hvort að hrynja í rúst
eða hrifsa :i.nd'r sig ný Iönd
tíl þcsr, að ræna þar og rupla
öllu fémætu.
Þegar Hitler hóf áróðurs-
herferð sína. um sumarið og
haustið og tók að cgna
Tékkósióvakíu með iiinrás,
litu hershöfðingjamir blátt
áfram á hann sem brjá’aðan
mann — hættulegan vitf'rr-
ing, sem jTði að taka í
gæz’ú. Hvað nú, ef hann
hleypti öllu í bál?
Við réttarhöldin í Núrnberg
skýrði Halder hei’shöfðingi,
er hafði ver'ð herráðsforseti
Hitlers 1938, frá því sem var
í bígerð í Berlín um þessar
raundir, en um sama lejdi
stóð yfir f'okksþing naz'sta í
Núrnberg. Halder leysti frá
skjóðunni skýrt og skorinort:
„Við höfðum ákveðið að
iosa okkur við Hit’er. .. .
Frumkvæðið að samsærinu
átti Beck hershöfðingí. Á
síðasta dcgl flokksþingBins í
Niirnberg' komu samfeæris-
mennirnir saman i ibúð minni
í Berlín.... Yfirmaður setu-
liðsins í borginni iýsti yfir
því, að hann myndi bjóða út
liðinu og taka Kitler fastan
um leið og hann kæmi frá
Núi-nberg Við vorum enn að
skeggræða um þetta, þegar
útvarpið flutti okkur þau
tiðindi, að brezki forsætis-
ráðherrann Nevilie Ohamber-
lain hefði pantað viðræður
fund við Hitler og væri þeg-
ar fiogir.n áleiðis til Bercht-
esgaden. Þessi tíðindi ónýttu
ráðagerðir okkar. Efnislega
vorum við sviptir tækifærinu
til að framkvæma þær, þvi
nú var sýnt, a.ð Hitler færi
til Berchtesgaden til að taka
á móti Chamberlain, i stað
þess að koma til Berlinar.
Sálfræðilega séð voru að-
stæðurnar lika skyndilega
gerbrej’ttar. Það hefði verið
auðve’t að verja þann verkn-
að að taka fastan mann,
sem var að steypa þjóðinni
út í stríð. Aftur á móti var
óhugsandi að svipta frelsi
þann mann, sem var að semja
um frið. Við ákváðum að s á
öl’u á frest. En vegur Hitlers;
hækkaði stórum við Múnch-
ensamninginn og gerði hann
fastari í sessi....“.
Þannig var nú ástaít í
Þýzkalandi 15. sept. 1938, —
daginn sem Chamberlain kom
fljúgandi til Berchtesgaden
eins og hver armar frelsandi
engill. Það varð Hitler, sem
vann spil’ð. Ekki vegna j’fir-
bui’öakimnáttu sinnar, ekki
vegna neinna du'argáfna, ekki
einu sinni fyrir slernbUukku
-— heldur e’nfaldlega vegna
þess, að meðspiiarinn (Cham-
berlain), sem hafði fengið
að gægjast í spil mótpartsins,
kom honum til hjálpar áður
en slagurinn stóð um Tékkó-
slóvakíu. H'tler vnr svo að
segja útvalinn til þess að
vicina. Það var engan veginn
fj’rír þekkingarleysi á 'hin-
um raunverulegu ástæíum, að
Ohamberlain var svo vænn
a'ð koma til móts v'ð hann.
í franska tímaritinu L’Éur-
opé 1947, nr. 22, birti kunn-
ur rithöfundur að nafni Dzel-
epy ritgerð, er hann nefnir:
Sannleikur'nn um Múnchen.
Þar segir meðal annars:
„Þegar Chamberlain skreið
upp í flugvéiina, er flutti
hann til Múnchen, var hon-
um ekki ókunnugt um sam-
særi þýzku hershöfðingjanna
Þeir misskildu með öllu ref-
skák brezkú stjórnarinnar og
höfðú talið sér skylt að koma
ieyniboðum til brezkra, stjórn-
málaleiðtöga um að þeir
væru þess albúnir að ryðja
Hitler úr vegi. Mcð þessu
hugðust þeir styðja við bak-
ið á Bretanum, svo hann
yi'ði fastari fyrir. Þegiar
bre7,ki forsætisráðherrann
tók sin fyrstu skref á leið-
inni til undanláts við Hitier,
> issi hann mætavel, að þessi
maður, sem hann skundaði
til fundar. við til þess að
leirgja ,að fótum hans frelsi
og sjá’fstæði ágætrar þjóðar
hann vissi mætavel, að
þe~si maður var blekkinga-
1 ’-úður og að við borð lá, að
l’ánn y'rði tekinn fastur af
énum eigin hershöf''!ngjum
.Lejjndsu dómurinn ba.a við
Múnchensáttráálann birtist
hér óneitanlega í nokkuð öðrn
ljósi en við höfum átt að
venjast. Undansiáttarstefnan
miðáði þá ekki fyrst. og
fremst aö því að varðveita
friðinn. Markmið hennar var
öllu fremur að bjarga Hitler
úr sjálfheldu, sem vel hefði
getað ■ leitt til byltingar í
Þýzkalandi. Og þetta var ekki
bægt með öðru móti en að
fórna Tékkóslóvakíu. Hitler
varð að ganga sem sigurveg-
ari úr þessum leik, ef aðstaða
ba.ns heima fyrir átti að vera
nokkum veginn trj-ggð. Rík-
isstjórnir Englands og Frakk-
lands voru báðar fúsar til
að leggja þetta í söluniar til
að tryggja 'hann í sessi. Verð-
i'ð, sem gre'ða þurfti, var
hátt: sjálfstæði heil’ar þjóð-
ar. En bót var það í máli,
að þessar tvær ágætu lýð-
ræðisþjóðir sluppu við að
greiða þáð sjiálfar.
En bvers vegna var þeim
svona annt um að bjarga
heiðri og völdum einræðis-
herrans þýzka? Þá spumingu
væri vert að athuga nánar.
Og til þess að komast að
kjarna þess úrlausnarefnig er
fróðlegt að athuga, hvernig
ástatt hafði veri'ð um hinn
einræð:sherran.n, Mussolini,
þrem árum áður. Hann var
þá í slæmri klípu, ekki ó-
svipað og Hitler vikumar á
undan Múnchenráðstefnunni.
Danskur stjórnmálarithöfund-
ur, Nico’ai Blædel, hefur í
bók, sem hann nefnir „Glæp-
ur og heimska“, lagt fram
óyggjandi gögn fjrir því,
hvernig Mussolini snerist við,
þegar honum var ógnað með
olíúbanni 1935, er hann var
að murka lífið úr Abess’níu-
mönnum. 2. desember 1935
sendi hann skeyti til Lavals
hins franska me'ð hótun um
að leggja árar í bát og segja
af sér, ef til olíubannsins
kæmi. Blædel vitnar einnig í
ummæli japanska sendiherr-
ans í Róm um að þessa daga
hafi Mussolini haft við orð
að stytta sér a'dur. Það er
engin ástæða t:l að draga í
efa sannleiksgildi þessara
upplýsinga. Hitt er svo annað
mál, hversu mikil alvara hef-
ur verið bak vi'ð hótan:rnar.
Úr annarri átt hefur verið
upplýst, að um þetta leyti
ræddust þeir við Mussolini og
austurríski fas'stinn Starh-
emberg fursti, og við það
tækifæri lét Mussolini þessi
orð falla um Breta: „Þeir
vita það mætave1, að fyrir
þá er ég naúðsynlegur valda-
aðili í Evrópu. Það er í þeirra
•þigu, að vald mitt sé ekki
skert“.
En hvort sem mikil eða
lítil alvara bjó að baki hót-
unarskeyt’nu til Lavals, þá er
það víst, aS hótun:n hreif.
Ógnunin ura að fasistaveldið
á Ita'íiv k\rani áð hrynja
saman dugði til þess, að
þeir Laval og Iloare brugðu
v'ð í hasti og afstýrðú hrun-
inu. Mussolini fékk næga olíu
á brjravagm sína og flugvélar
og gat haldið áfram að spúa
eiturgasi yfir menn og skepn-
ur i Abessinm. —- Haustið
1938 var Hitler í sv’páðri
kiipu og Musso’ini hafði ver-
ið fyrir þrem árum, og aft-
ur komu Frakkland og Eng-
land til bjargar — og af
sömu hvötum. Um björgun
Mussoúfiir, segir Blædel um-
búða’spst:
„Hér var það eins og oftar,
bæði fyrr og siðar, hræðslan
við bolsévismann, sem reið
bagg'amumnn einræðisherrun-
imi í vil. Spurningin var
þessi: Hvað teliur við, ef
Mossolini fellur — o g ef
fall hans sky’di svo lika
draga á eftir sér fall Hitlers?
Framh. á 11. síðu.