Þjóðviljinn - 06.09.1953, Blaðsíða 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 6. september 1953
Útlendingar halda að kvenfólk sem jórtrar á al-
mannafæri séu mellur
SANNLiEIKURINN er sá. að
KÁRI SKRIFAR: „Mig langar
að biðja Bæjarpóstinn að vekja
athyg.li á þeim faraldri, sem
tyggi’gúmmí er að verða meðal
harna og fullorðinna hér i Rvík
og sjálfsagt viíðar á land-
inu. Þetta er farið að ganga
svo langt, að varia er (hægt að
fara um Austurstrætj án þess
að sjá stúlku eftir stúlku
jórtrandi, og stundum veit mað-
ur ekki fyrri til en út úr þeim
•gusast líknarbei’.gur í ýmsum lit
um, og þá sjón hef ég aldrei
séð á götum annarra borga.
BANDARÍKJAHERMFNN hafa
flutt iþetta gúmmlíjórtur um
allan þann hluta heims sem
iþeir hafa trampað um. í ýms-
um löndum, þar sem Banda-
ríkjaher er þröngvað upp á
fólk, t. d. í Frakklandi, er jórtr-
ið talið sliíkt einkenni hans, að
menn eiga á hættu að á þá
verði ráðizt ef þeir taka til að
jórtra á almannafæri. En heima
lí iBandaníkjunum er það ákaf-
lega óalgengt að sjá konur
jórtrandi tyggigúmmí á al-
mannafæri, og geta hinar
„fínu“ jórturdömur í Rcykja-
vík sannfært sig um álit
Bandamkjamanna á sliku, með
þv!í að fletta upp í einhverri
íbandariskri mannasiðatoók, eða
athuga. bandamskar konur eins
og þær eru sýndar í kvikmynd-
um.
Bandaríkjamönnum hættir til
að álíta þær stúlkur og konur
mellur, sem jórtra tyggigúmmí
á almannafaeri. Eg átti einut
sinni tal um þetta við banda-
rbkan ihermann, sem kominn
var í mjúkinn hjá reykvískrí
fjölskyldu og sat þar oft á
kvöldum. „Eg fékk stundum
samvizku'bit", sagði hann, „þeg-
ar ég var búinn að deila úf
tyggigúmmáinu og þama satu
konur fjölskyldunnar allar
tyggjandi, ekki bara vinstúlka
min, heldur líka móðir hennar
og amma gamla, sem komizt
höfðu á bragðið. Þetta minnti
mig svo óþægilega á hóruhús í
New York að ég hálfskammað-
ist mín“. Mér hefur oft komið
þessi ummæl; í hug, þegar ég
sé áslenzkt kvenfólk halda að
það geti haldið sóma sínum og
virðulegri framkomu um leið
og það iðkar þennan andstyggi-
lega jórtursið.
★
i
\
VEÍRST er þó með börnin. Smá-
böm venjast á að taka tuggurn-
ar út úr tólki og jóðla á þeim.
Tuggurnar liggja eins og hra-
viði um allar götur Reykja-
víkur. Minnstu börnin 'gleypa
þetta góðgæti. Læknir úti á
landi sagðist hafa tekíð eftir
því, að footnlangaibólga væri að
verða óskiljanlega tíð í ungum
Framhald á 11. síðu.
Afrek Friðriks Ólafssonar á
norræna skákmótinu hefur
skyggt svo á hina íslenzku kepp-
endurna, að þeir hafa alveg
gleymzt. Þetta er ekki óeðlilegt,
en þó ekki alveg sanngjarnt
gagnvart þeim. Þeir Jón Pálsson
og Óli Valdemarsson stóðu sig
vel í meistaraflokki, og í fyrsta
flokki’ vann Arinbjörn Guð-
mundsson fyrstu og önnur verð-
laun ásamt Dananum Christen-
sen. Hér kemur ein af skákum
Atinbjarnar, Finninn sem hann
teflir við skellir á hann kóngs-
bragði, en Arinbjörn teflir vörn-
ina vel og örugglega til sigurs.
KÓNGSBRAGÐ
Nyman Arinbjörn
1- e2—e4 e7—e5
2. f2—f4 e5xf4
3. Rgl—f3 Bf8—e7
4. Bfl—c4 Rg8—f6
Jjeiki svartur 4.—Bh4f getur
komið fram eitt af glæfralegri
aðferðum kóngsbragðsins, Cunn-
inghambragð: 5. g3 fxg3 6. o—o
gxhf 7. Khl. En hvítur á einnig
völ á 5. Kfl og verður biskupinn
þá að hörfa fyrr eða síðar.
4. Rbl—c3
Bezta svar hvíts er sennilega e5.
Svartur leikur þá Rh5, riddarinn
valdar f4, og er örðugt að segja
bvor betur stendur.
5..... Rf6xe4!
6. Bc4xf7f ....
i>að skiptir ekki svo miklu máli
SKÁK
Rit8tjóri; Guðmundur Arnlaugsson
að svartur missir hrókunarrétt-
inn, kóngurinn kemst á sinn stað
engu að síður. Bezt var líklega
að leika einfaldlega 6. Rxe4 d5 7.
Bxd5 Dxd5 8. Rc3.
6 Ke8xf7
7. Rc3xe4 0 0
8. o—o Kf7—g8
9. d2—d4 10. Re4—f2 d7—d5
Eftir 10. Rc3 hefði svartur leik- ið g5.
10 Be7—d6
11. Rf2—de 12. c2—c3 He8—e4
Fróðlegt hefði verið að sjá,
hverju svartur 13. Rf2. hefði svarað
12 Rb8—d7
13. Ddl—b3 c7—c6
14. Bcl—d2 h7—h6
15. Hal—el Kg8—h8
16. Rd3—f2 He4xel
17. Hflxel Rd7—f8!
18. Db3—c2 Dd8—Í6
19. Dc2—cl Bc8—e6
20. Rf3—e5 g7—g5
21. Rf2—g4 Df6—g7
22. Dcl—dl Ha8—e8
23. Re5—d3 Rf8—d7
24. Ddl—f3 Rd7—f6
25. Rg4xf6 Dg7xf6
26. Df3—h5 He8—e7
27. Rd3—e5 Kh8—h7
28. Re5—g4 Df6—g6
Vtðleitni hvíts hefur engan árang-
ur borið. Nú verður ekki komizt
hjá drottningakaupum og eftir
þau er sigurinn sóttur. tiltölulega auð-
29. Dh5xg6f Kh7xg6
30. Rg4—e5f Kg6—f6
31. h2—h4 Be6—f5
32. h4xg5f h6xg5
33. Re5—f3 He7xelf
34. Bd2xel Bf5—g4
35. Rf3—d2 Kf6—f5
36. Kgl—fl Bg4—dl
37. Bel—f2 Bd6—e7
38. Kfl—e2 Bdl—c2
39. Kel—e2 Bc2—e4
40. Ke2—fl Kf5—g4
41. Rd2—b3 b7—b6
42. a2—a4 Be7—d6
43. Rb3—d2 f4—f3
44. g2xf3f Be4xf3
45. Kfl—gl Bd6—f4
46. Bf2—el Bf3—dl
47- a4—a5 Kg4—h3
48. a5xb6 a7xb6
49. b2—b4 g5—g4
50. Rd2—fl g4—g3
51. Bpl—d2 Bf4—c7
52. Rfl—e3 Bdl—f3
53. Bd2—el g3—g2
54. Re3—fl Bf3—e2!
og hvítur gafst upp.
Villa hefur slæðst inn í skýr-
ingu við skák í þættinum 19.
júlí. Slíkt er ekkert einsdæmi,
því miður, tíminn leyfir að jafn-
aði ekki langa yfirlegu. Og þeg-
ar dálkurinn er einu sinni kom-
inn til setjarans er maður of feg-
inn að vera laus við hann til
þess að athuga hann nákvæm-
lega aftur. Sjálfsagt fara því
ýmsar skekkjur alveg framhjá
mér, en einstaka sinnum er ég
svo heppinn að mér er á þær
bent og svo var nú.
Staðan e^ úr skákinni Siems—
Friðrik.
ABCDEFöH
Friðrik lék síðast 25. — Hcb8!
sem er mjög djarfleg tilraun til
þess að ná sókn á jaðrinum drottn
ingarmegin og komast að peða-
baki, en fyrir þetta býður hann
peðið á d6. Staðan verður bersýni
lega mjög hættuleg báðum, svart-
ur nær sterkum tökum, en hins
vegar verða frípeðin tvö stór-
hættuleg, ef þau komast af stað.
Siemms treystist ekki til að
taka peðið, ég var því samþykkur
og nefni sem dæmi leikjaröðina
26. Hxd6 Hb2 27. Hc6 De3
28. Hel Rb3 29. Bfl Df2 30. Hxe5
Rd4 21. Ha6 Hd2 32. Dbl Rxf3 og
vinnur. En þarna á hvítur aug-
sýnilega miklu betri leik 32. Del
og vinnur. Þessi leikur er þar að
auki miklu eðlilegri og þess
vegna ótrúlegt að manni sjáist
yfir hann. Þetta var orðið gamalt
og gleymt, þegar mér var bent
á það, svo að ég var góða stund
að finna skýringuna, en loks kom
hún: Leikjaröðin hefur ruglast,
þegar ég færði hana á blaðið. Upp
haflega var hún svo: 26. Hxd6
Hb2 27. Hc6 De3 28. Hel Hd2
29. Dbl Rb3 30. Rfl DI2 31. Hxe5
Rd4 32. Ha6 Rxf3. Þarna var leik-
urinn Del ekki til. Segja má að
31. Hxe5 sé full glannalegur leik-
ur, en við t. d. 31. De4 á svartur
sama svar: 31 De4 Rd4 32. Ha6
Rxf3! Nú er þessi leikjaröð vita-
skuid aðeins dæmi um hvernig
skákin getur farið, en engin sönn-
un þess að svartur eigi vinning,
staðan er mjög hættuleg báðum
og má lítið út af bera- En hún
er gott dæmi um sóknarhug og
dirfsku Friðriks. *■