Þjóðviljinn - 06.09.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.09.1953, Blaðsíða 9
Sunnudagur 6. september 1953 — ÞJÓÐVRJINN — (§ Síml 1475 Þrírsyngjandi sjómenn Bráðskemmtileg ný amerísk dans- og söngvamynd í litum frá Metro Goldwin Mayer. — Gene Kelly, Frank Sinatra, Vera-Ellen, Betty Garrett, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. Simi 6485 Hetjan unga Afbragðsgóð ítölsk verð- launamynd, áhrifamikil og hrífandi. — Leikstjóri Luigi Zamba. — Aðalhlutverk: Gina LoIIobrigida, fegurðar- drottning ítaláu, Erno Crisa og Enzo Stajola, sem lék dreng- inn í átölsku myndinni Reið- hjólaiþjófurinn. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli og Stóri á hanabjálkanum 'Sprenghlægiileg gamanmynd Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Simí 1544 Leiðin til Jötunnar (Come to the Stable) Tilkomumikil, fögur og skemmtiieg amerísk mynd, er hlotið hefur „Oscarí'verðlaun, og sem ströngustu kvik- myndagagnrýnendur hafa lof- að mjög og kallað heillandi afburðamynd. — Aðalhlut„ verk: Lorette Young, Celeste Ho‘m, Hugh Marlowe, Elsa Lanchester. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Til fiskiveiða fóru . . .“ Hin sprellfjöruga grínrnynd með Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Simi 81936 Skyndibrullaup Bráðfyndin og fjörug ný amerísk gamanmvnd. Óvenju skemmtilegt ástarævintýri með hinum vinsælu leikurum Lary Parks — Barbara Hele. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamanmyndasafn með hinum spenghlægilegu amerisku Bakkabræðrum Shaup. Lany og Noe Booges. Sýnd kl. 3. Fjölbreytt úrval af stein- feringum. — Póstsendum. Odette Afar spennandi og áhrifa- mikil ný ensk stórmynd byggð á sönnum viðburðum. Saga þessarar hugrökku konu hefur verið framhaldssaga „Vik- unnar“ síðustu mánuði og verið óvenju mikið lesin o.g umtöluð. — Aðalhlutverk: Anna Neagle, Trevor Hotuard. Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Nótt í Nevada Hin spennandi og viðburða- ríka kúrekamynd í litum með Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. —I ripolibio ——• Sími 1182 Á flótta (He ran all the Way) Sérstaklega spennandi ame- rísk sakamálamynd, ibyggð á samnefndri bók eftir Sam Ross. — John Garfield, Shell- ey Winters. — Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Hart á móti börðu Afar spennandi, skemmti- leg og hasafengin amerísk mynd. — Rod Cameron, Johnny Mac Brown. — Sýnd kl. 5. — Bönnuð ibömum. PRÖFESSORINN Sprenghlægileg amerísk grín- mynd með Marx Bræðrum. Sýnd kl. 3. Síml 6444 Misheppnuð brúð- kaupsnótt (No room for the Groom) Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný amerísk gamanmynd, um brúðguma sem gekk held- ur illa að komast í hjóna- sængina. — Tony Curtis, Piper Laurie, Don De Fore. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Kaup - Sala Pöntunarverð: Strásykur 2.95, molasykur 3.95, haframjöl 2.90, jurtafeiti 13.05, fiskibollur 7.15, hita- brúsar 20.20, vinnuvettfingar frá 10.90, ljósaperur 2.65. — PÖNTUNRADEILD KRON, Ilverfisgötu 52, sími 1727. Daglega ný egg, soðin og 'hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Odýrar ljósakrónui UJa k. t Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Vörur á verk- smiðíuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, iJÖnnur o. fl. — Málm ðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Otvarpsviðgerðir Radiós yeltusundi 1. Sími 80300. Stoíuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Svefnsófar Sófasett HúsgagnaverzlunÍB Grettisgötu 6. Eldhúsinnréttingar Vönduð vinna, fljót afgreiðsla Mjölnisholti 10, sími 2001 Saumavélaviðgerðir, skriístoíuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. Lögfræðingar:’ Áki Jcikobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- lisfcar í iniklu úrvall. Ásbrá, Grettsgötu 54, sími 82108. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. , ReyniS hinar iiýju FAM-sitóaraíiirSir frá Fiskiijisveri ríkisins Síldarflök í tómatsosii í I Ib. dósum. Reykt síldarflök í Vz lb. dósurn. Síld í eigin safa í 1 lb. háum dósum. Enniremur Léttreykt síld (Iíippers) í cellophane pokum. Þeim sem reyna þessa léttreyktu síld (morgunrétt Englendinga) ber saman um ágæti hennar, sé hún rétt matreidd. — Uppskriftir í hverjum poka. Fást í flestum mafvöruvenl- unum. — Flsklðjuver ríkisins Sími 82596. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörí, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h. f. Ingólfssfcræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Ljósmyndastofa Nýja sendibíla- stöðin h. f„ Aðalstræti 16. — Síml 1395. Opið kL 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Gömlu og nýjii dansarnir í G.T.-húsinu í kvöjd kl. £- Ing/björg- Þorbergs og Alfreð' Clausen syngja meS hinni vtinsælu hljómsveit Carls Billich. Aögöngumi'ðar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355. TU í s 1 a n d s m ó t i ð ÚRSLITALEIK UR milli Akurnesinga og Vals fer fram í dag klukkan 5 e h ! BtnkagMSt Ctbreiðið Þjóðviljann Dómari: Guðjón Einarsson Verð aögöngumiöa: Börn kr. 2,00, stæði kr. 10,00 og kr. 20,00 stúka. Mótanefndim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.