Þjóðviljinn - 08.09.1953, Síða 4

Þjóðviljinn - 08.09.1953, Síða 4
:!) — Þ JCffiVÍIjJINN •— Þriðjudagur 8. september 19.53 o fí memm s|©rnei Aldrei munu váfregeiir tiinna bitru styrjaldarára mlást úr minni þeirrar kyn- slóðar, er þá lifði og bar hita og þunga dagsins. Þjóðin var nauðug dregin inn í hildar- leik stórveldanna og gekk ó- f s tií hvers þess verks er aðra kynni að særa. Hún var neydd til þess að þjóna her- n&msöflum í sínu e;gin landi. Og siómönnunum var skipað a.ð sig'a um hættusvæ'ði styrjaldarinnar og leggja að veði iíf sitt þjó'ð. sinni til bjargar og öðrum til hjáipar og aðstoðar. Þjóðin bar að vísu mikið úr býtum fjárhagslega, en hversu sár var hver hinna hörmulegu fregna um fall ís- lendinga, um slysin, árásirn- ar og skipska'ðana í ógnum stríðsins. Þetta rifjast upp, þegar sú þjóð, sem hernam ísland og naut mikils og góðs af ís- lenzkum sæfarendum, veitist nú að íslenzkri sjómannastétt og ber á hana bleyðiorð. Það er hart, að viðlesið enskt bla'ð skuli flytja lesendum sínum þau hrakyrði um . ís- lenzka sjómenn, sem sigldu með fisk til Bretlands í ham- förum styrjaldarinnar, að þeir hafi volað upp við herð- ar Breta í þeirra landi. Þessu var varpað fram í sambandi við löndunarbannið í Bret- landi, en í því máli vilja Bretar með magt sinni kúga okkar fámennu þjóð. 1 tllefni þessara ómaklegu skrifa Englendinga skulu hér rifju'ð upp í stórum dráttum samskipti íslenzkra sjómanna og Breta á styrjaldarárunum. Þegar Bretar hernámu Is- land 10. maí 1940 töldu þeir hyggilegt að vingast með ýmsu móti við Islend'toga. Tæpum hálfum mánuði eftir að þeir stigu hér á land til- kynntu þéir, að aflétt yrði innflutningstolli í Bretlandi á nýjum fiski, frystum og ó- frystum, er Islendingar flyttu út. Munaði nál. 10% af verði. En frá stríðsbyrjun til her- námsdags nam ísfisksútflutn- ingur til Bretlands um 40 m’llj. kr., og tollur af því um 4 millj. Frá hernámsdegi mátti svo heita a’ð Islendíng- um væri fyrirskipað að sigla til Bretlands í hverju sem á gekk næstu 5 árin. Á þessu tímabili misstu ís- lendingar milli 350 og 360 manns af slysförum á sjó, þar af um 270 af hernaðar- völdum eða óþekktum orsök- um. Þetta voru ægilegar fórnir og svarar til þess að Bretar hefðu misst 130—140 þúsund manns v;ð siglingar, auk hinna, er féllu sem her- menn. Á þessum árum auðnaðíst íslenzkum sjómönnum að bjarga sæfarendum a. m. k. 20 þjó'ða og lögðu oft llf sitt í hættu af þeim sökum. Mesta björgunarár íslendinga var 1940. Er talið, að það eina ár hafi þeir bjargað og veitt aðstoð úr sjávarháska 1112 manns, af þeim voru Bretar fjölmennastir eða ná- lega 500 alls. 1 septembermánuði þetta sama ár tóku Bretar fyrir- varalaust ioftskeytastöðvar úr íslenzkum togurum, sem voru í söluferð í Englandi. Skipjtjórar mótmæltu slíkum .áðfönum, en Bretar fóru sínu fram og tóku á einni viku loftskeytastöðvar úr 8 skip- um. Þannig'héldu þeir áfram að ræna tækjunum jafnótt og skipin komu til hafnar i Bretlandi og innan skamms höfðu 17 íslenzk fiskiskip 'siglt tækjalaus um mesta hættusvæði styrjaldarinnar heim til íslands. Þau gátu ekkert látið frá sér heyra í 'lífsnauðsyn og háska, sem sí- fellt bar að höndum. Þegar hér var komið risu sjómenn og félög þeirra almennt til andmæla og hótuðu að neita a'ð flytja Bretum lífsnauð- synjar, ef slíku færi fram. Ríkisstjórn tók málið í sínar hendur. Og loks eft:r stapp og þjark skiluðu Bretar tækj- unum, en þó með þeim skil- yrðum, að þau skyldu inn- sigluð í utanlandssiglingum og mátti e:gi brjófa innsigl- ið nema í hráðasta háska. Þannig var .traustið. Og enn var það sama hausti'ð, a.ð Bretar lckuðu þvínær öllum Vostfjarðamið- urn og bönnuðu umferð á sjó, að öðru leyti en þvi að renna miátti rétt með lándi á löngu svæði. Um 100 'bátar frá ísafirði Hnífsdal. Bolungarvík, Súg- andafir'ði og Önundarfirði urðu að hætta veiðum, svo að til stórvandræða horfði. Höfðu bátar þá undanfarið borið að landi um 200 smá- lest'r áð meðáltali á dag, sem ja.fnharðan var sett í skip til útflutnings; Á þessu svæði höfðu togarar veitt 4— 6 þúsund smál. á mánuði. Það var eindæmi í sögu Vest- firðinga, að sjósóknarar og ■aflamenn hefðu ekki í soðið og sætu í landi 5 heiðríku veðri og stillu. Virtist ekkí annað sýnna, en að leita þyrfti á náðir ríkisins til þess að geta fleytt fram líf- inu á aðfluttri björg. ■ Vestfirðingar mótmæltu slíkum aðgerðum, En Breta- 'stjórn svaraði með nýrri til- kynningu og auglýsti nu einnig víðtækt hættusvæði fyrir Austfjörðum. Þegar svo hafði gengið um hríð, tóku Vestfiröíngar til sinna ráða og hófu sjósókn á ný í banni Breta og fluttu sem fvrr mikla fojörg að landi. Og ekki bar lá öðru en áð Bretar væru fegnír ao fá þessa. björg fyrir sína að- þrengdu þjóð. E.n tundurdufí Breta slítnuðu unp hvert af •öðru. rak um miöin eða bar að landi og ógnuðú öllum, er. sjómennsku og aiglingar stunduöu, enda urötl rhörg slys af þeim vágestum. Þá ger'ðu Bretar kröfur um að fá í sínær hendur íslenzku varðskipin. Ekki fengu þeir þeirri kröfu frámgengt, en lá þó við borð. Ef Islendingar tóku ekki skilyrðislaust fyrirskipunum Breta og fóru eftir þeim, mátti jaí'nan vænta óvildar eða refs''aðgerða frá Breta. hálfu. Á útmánuðum 1943 sögðu íslenzkir sjómeinn, er komu frá Englandi, a'ð við- horf almennings þar í landi væri mjög breytt til hins verra frá því sem áður var gagnvart íslendingum. Sjó- menn hpfðu oft keypt varn- ing í hafnarbæjum Bretlands. Nú var þeim vísað heim til föðurlandsins, þar fengist nóg af öllu. Þá var kastað til þeirro. skætingsorðum á almannafæri og jafnvel fieygt í þá hlöðum. Talið var, að þetta stafaði af mótþróa Is- lendinga a'ð sigla til austur- strandar Bretlands, og þeirri afstöou' er þeir tóku með kröfnnum um öryggi í milli- landasiglingum. Skætings- greinar og níð birtist einnig um íslenzka sjómenn 3 ensk- um blöðum. Þá tóku Bretar e'nhverju sinni að banna íslenzkum sjó- mönnum, sem færðu þeim fisk, að stíga á land. Eyþór Hallsson skipstjóri sagði frá einni slíkri móttöku í Bret- landi. Tollverðir, sem komu um bor'ð tilkynntu „að því miður hefðum við nú ekkert landgöngulejái, mættum ekki •einu s!.nni stíga upp á hryggjuna... Við efuðumst ekki um alvarlegt ástand í Framhald á 11. síðu. Verður þár aftur að vikíð, •sem fyrr var frá horfið. a.ð- ósköp er Útvarpið okkar svip- laust og ekki sízt á þeim tíma. ársins, þegar blóm á ísláridi , bera af- öllum öðrum blómum víðsvegar um heim að hressi- 3e:ka í iitbrigðum. Nú hef ég hlustað, iþegar ástæður hafa leyft, í hálfa aðra viku, en minnist 'férra hluta, scm. vert sé á að minnast. Fréttaaukar nokkrir hafa verið hressilegir og fræðandi, og' má þar til nefna skýrslu Davíðs Ólafs- sonar um síldarútveginn í sumar og Óskars Jónssonar um skreiðarframleiðslu Islend inga. Þá var líka ósköp ynd- islegt viðtalið við Þórunni Jó- hannsdóttur, og þá var ég óánægðastur við fórsjónina, er ég gat ekki hlýtt Mjóm- leikum hennan. — Dagur og vegur var skemmtilegur og kurteis þáttu- hjá Bjarna Guðmundssyni, og Jón Magn- ússon fréttastjóri er sá eini, sení að jafnaði skilar þættin- um frá útlöndum nokkurn veginn sómasamlega. Þó tal- ar hann aldrei af svo mikilli þekkingu eða skilningi, að orð sé á geraadi. — Loftur Guðmundsson er enn með Flóðið riiikla. Og þaö er orð- ið mikið flóð, en vhfamál, að það sé að sama skopi. sögu- legt, eða ekki verður það heyrt á Lofti, að hann sé kominn í dramatíska stemmn- ingu. Af erindurn vil ég ennfrem- ur nefna erindi séra Jakobs um spámaaninn Jónas. I bibiíunni liggur fyrir mikið af Uppskeruíími — Kartöíluhnúðormur Biðskýli víð Þóroddsstaði NÚ FíEÍR að byrja sannkall- aður uppskerutími. Allta-f þegar veður og tími leyfir, einkum um helgar, streyma allir sem vettlingi og berjafötu geta valdið út úr bænum að tíwa Iber. Á mónudö.gum má sjá börnin berj.albtá út undír eyru metast um. hver hafi tínt mest og étið mest og það er reikn- að lí Mtrum, pundum, brúsum, íötum, pok-uiri og lúkum, Und- anfarin ár hafa verið aflbfagðs berjaár og mörg fjö'lskyldan býr enn að toerjatínslunni í fyrra. Og þótt berjatekjian ætli nú að reynast minni en árin á undan þá eru berin ómetanleg björg í toú sem flestír ’hafa aðstöðu til að not- færa sér,. Og er nakkuð jafn- ■lystugt o.g .Ijúffengt og toerja- slcyr, að ég nú ekkí tali um blálber með rjóma? RÁBARi'3ÁB.INN' er líka mesta nytjajurt og á „mörgum frieim,- ilum má sjá eitthvað úr rabar- ibara á borðum allt árið um kring. E'n margir hafa ekki aðgang að görðum og því ekki aðstöðu til að rækta hann og verða að fea-upa hann í verzl- unum eða af garðeigendum. Þeim mun leiðinlegra er að sjá rabarbara á órækt og megnusíu vanhírðu eins og sums staðar gefur a a’ð lita lí nágrenni Reykj avíkur. ★ ÁNNáRS Á ekki af garðávöxt- unutn okkar að ganga. Nú er kominn splunkunýr vágestur í kartöflugarðana okkar — kart- Öfluhnúðormur heitír hann og er vandræðagripur sem illt er að losna við. Garðeigendur hafia fyllst óhug við fre-gnina um þess.a plágu og einn kom .að málj við toæjarpóstinn og vildi fá frekari lýsingar á þess- ari skepnu, svo að hann gæti , gengið fyllilega úr skugga um óuEinu efni til erindaflutnings. Mörg rita -,r eru menn- ingariegir gim?icinár, þegar au eru lesin pg skýrð út frá ménf.iagarástandi :.g menn- imgarátökum, sem þau eru sp-rottin upp úr, svo ao tákn- myndir þeirra hjóti sín. Teldi ég . vel- fario. að séra Jakob 'iegði sig frarn irm þcss háttar erindaflutning, því að fram- sögn han,s er al’taf hressileg, þegár hann veit. hvað hann ætlar'að segja. Þó ætti hann að venja sig af því að vera með miklar afsakanir fyrir því að hann írúi ekkj á raun- vcrulega dvöl spámannsins í kviði hvalfisksins. Þess háttar afsakanir eru móðgun við mahnlega skynsemi. — Erindi ’JSV „Að fortíð sfkal hyggja“, var áhevrilegt, en full vsomið mcð köflum. — Eg er þafck- látur fyrir búnaðarþátt Helga Valtýssonar urn hreindýrin, saga hreindýra á íslenzkum cræfum er orðln of ævintýra- leg til þess að við getum verið að iáta eins og bau væru efcki til. — Ferðasögu Róseribergs Snædals hlýddi ég ekki frá upphafi og komst því aldrei i’ull'komlega inn á kortið, en virtist frásögnin skýr. — Helgi Hjörvar á þakkir skild- ar fyrir að taka að sér sögu- þætti Dagbjartar Dagsdóttur. Það er mik.il list fólgin 3 hinni látlausu frásögn alþýðunnar af hinum hversdagslegu örlög- um hversdagslegra manna. Mér þætti ekki ólíklegt, .að sá_ frásagnarháttur ætti ólif- að sitt fegursta undlr svipu liarðari krafa en hann hefur þekkt til þessa. — Leikararn- ir, sem lásu fyrri laugardag, hefðu mátt vera vandiátari með efnisval. — Vel er; hve Sigurður Ólafssori kenrar oft fram í dagskránni með söng sian. Eg hygg hann með allra vinsælustu söngvurum okkar, enda kann hann,mjög að velja verkefni við alþýðu- hæfi. G. Beir. að .grösin hjá ihonum væru ó- sýkt. Að víSu hefur orminum verið lýst í útvarpinu, én 'það er nauðsynlegt að fá r.á'xvæm- ar lýsingar laf h-onum í iblöð- unum, svo að allir geíi sann- prófað heilbrigði kartöflugras- anna sinna. ★ iH. F. SKRIFAR. „É.g vil endi- lega fá foiðskýli við Þðroclds- staði. Ég ó vinkonu í IHafnsr- firði og þegar hún kern-nr efcki til mán, þá íer ég til bennar, og.'sem Hlíðabúi tek ég' Hafn- - ,arfjarðarvagninn við Þðr'Odds- staði. Áð vásu hefur efc'ki væst um mig ó „stöðlinum“p í nnnar' í öllu fbl'jðskaparveðiin'.:!, en eftir tíu mín-útna, b:ð ■: rok: óg rigningu ' á iös.iudars'kýöJdið var, var ég svo 53Ia ti] reika' og iaf mér genginn, ' ao mér hlýnaði alls efcki i stræUs- vagninum á leiðinni stíður eit- ir og ég gerði ekki 'anr.að en hnerrh hjá vinkonunni 'úm kvöldið. Hun fvrirgaf mér það að vísu, en mér varð ekfeert úr kvöldinu og nú 'fougsa, ég með hro’.l; til haustsins cg vetr- arins. Þess vegna bið ,ég bsej- arpóstinn að feoma á fram- færi ósk minni um toiðskýb við Þóroddsstaði. H. F.“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.