Þjóðviljinn - 08.09.1953, Page 12
igyr Aefenayers
landi
Úrslit iþíngkosninganna í Vestur-Þýzkalandi í fyrra-
dag uröu þau að hinn kaþólski flokkur Konrad Aden-
auers forsætiisráðherra fékk 244 þingmenn af 487 eða
c-inum meira en allir aðrir flokkar til samans.
Aðal stjórnarandstöðuflokkur-
inn, sósíaldemókratar, fékk 150
■þingmenn. Stjórnarflokkamir,
Frjáilsi lýðræðisflokkurinn og
Þýzki flokkurinn, fengu 48 og
15 þingmenn. Flóttamannaflokk-
urinn fékk 27 þingsæti og Mið-
floikkurinn þrjú.
/
Græddi á kosningafyrir-
komulaginu
■Kaþólskir voru eini flokkur-
inn, sem vann hlutfallslega á í
atkvæðamagni frá siðustu kosn-
ingum. Þar að auki græddu
þeir á kosningafyrirkomulaginu,
sem er þannig að helmingur
þingmanna er kosinn í ein-
menningskjördæmum en helm-
ingur í 'hlutfallskosningum eft-
ir fylkjum.
OEins og ætlunin var þegar
'kosningalögin voru sett þurrk-
uðust flestir smáflokkamir út.
Þurftu þeir að ná fimm af
hundraði atkvæða til að koma
til greina víð úthlutun hilut-
fallssætanna.
Kommúnistaflokkurinn, sem
við síðustu kosningar fékk 5.4%
atkvæða og 15 þingmenn fékk
nú .2.2% og engan þingmann. í
kosningabaráttunni voru menn
handtekir hópum saman fyrir
að útibreiða kosningastefnuskrá
'flokksins og fundum hans var
hleypt upp.
Stjómarmyndun
Stjórn Adenauers kemur sam-
an í dag til að ræða kosninga-
úrslitin. Á fimmtudaginn ræðir
Clokksstjórn kaþólskra áfram-
haldandi stjórnarsamvinnu og
er húizf við að sömu flokkar
hafi samstarf áfram. Adenauer
sagði í gær
að hann teldi
kosninga-
úrslitin
traustsyfir-
lýsingu á hugr
myndina um
sameiningu
Evrópu og yf-
^rlýsingu Vest-
ur-Þjóðverja
um að þeir
séu samþykkir þeirri stefnu
hans að hervæða landið á ný
innan Vestur-iEvrópuhersins.
Afturhald og e'nræði
Eridh Ollenhauer, foringi sósí-
aldemókrata, sagðist álíta að
flokkur sinn hefði haldið sínu
furðu vel Iþegar tillit' væri tek-
ið til allra aðstæðna. Hinsvegar
Adenauer.
Plankarnir gengti gegnum
bœði sfrýrishúsin
Gctt sumar í Vopnafirði — Reist beina-
mjöisverksmiðja — Mimikil síidarsöitun
Vopnafirði lí gær. Frá frétta- Iþýðfr betri nýtingu sjávarafl-
ritara Þjóðviljans.
Hér hefur verið góð tíð og
ágæt grasspretta í sumar. Að
vísu voru nokkrir óþurrkar í
síðastliðnum mánuði, en ekki
me'ri en svo að hey hröktust
ekki ti skemmda. Má segja að
sumarið hafi le’kið við okkur
hér eystra að því er tíðarfar
varðar.
í sumar hefur verið meiri
síldarsöltun lí Vopnafjarðarkaup
stað en áður. Er nú búið að
salta í samtals 6100 tunnur, og
hefur þetta skapað allmikla at-
vinnu. Hinsvegar hefur fiskveiði
verið hér með minna móti, bæði
á trillur og eins á tvo 15 tonna
vélbáta sem gerðir eru út í
kaupstaðnum.
Á Vopnafirði er nú nýtekin
til starfa beinamjölsverksmiðja
sem vinnur úr úrgangi frá
frystihúsinu. Er bæð; atvinnu-
bót að henni, auk þess sem hún
Stökkum og stígvélum
stolið úr símatjaldi
Aðfaranótt föstudags var
framinn smáþjófnaður í tjaldi,
sem símamenn hafa við lagningu
jarðsíma skammt frá grjótnámi
bæjarins í Selási. Var Þar stol-
ið tveim hlífðarstökkum, úr
gúmí og plasti, og þrem vaðstíg-
vélum. Bannsóknarlögreglan
Þiður þá sem geta gefið ein-
hverjar upplýsingar í ‘þessu máli
að 'gefa sig fram.
ans. Öllum úrgangi frá söltunar-
planinu er hinsvegar kastað í
sjóinn, og fara Þar verðmæti
forgörðum.
Á laugardaginn urðu hér
skemmdir . á 2 vörubílum við á-
rekstur. Voru þeir að flytja til
tjcld og annan útbúnað vega-
manma, og óku hvor á eftir
öðrum. Gengu nokkrir plankar
aftur af palþ fremra bílsins.
Nam hann skyndilega staðar, en
hinn híllinn var þá of nálægt ti1
að geta stöðvað sig í tæka tíð
Gengu -plankarnir inn um rúð-
ur laftari bílsins, og aftur c
gegnum stýrishúsið og skemmd
ist það mikið. Hinsvegar tóks1
þílstjóranum að forða sér und-
an plönkunum og slapp við
meiðsli. En við áreksturinr
gengu plankamir einni-g fram '
stýrishús fremra bílsins og
skemmdi það einnig allmikið
En bílstjóranum þar tókst sömu
leiðis að víkja sér undan með
snarræði.
Allmikil vegagerð hefur verið
í Vopnafirði í sumar, bæði við-
'gerðir og nýlagningar. Er nú
unnið að nýjum vegi út með
firðinum að austanverðu milli
bæjanna Vindfells og Eyvindar-
staða. Á sá vegur með tímanum
að iliggja austur yfir Hellisheiði
til Jökulsárhlíðar.
Þá er -einnig unnið að lagn-
ingu vegar inn Sunnudal, og
eru þetta hvort tveggja miklar
samgöngubætur.
kvaðst 'hann uggand; um fram-
tíðina, sameining hægriaflanna
í kaþólska flokknum myndi
knýja hann lengra og lengra til
hægri á foraut vaxandi aftur-
halds, þjóðrembings og einræðis-
tiilhnei'ginga.
Framhald á 10. síðu.
Strákar fremja
spellvirki og
þjófnað
f fyrrinótt var torotizt inn í
verzlun Ingu Kristjánsdóttur í
Laugamesi og stolið dálitlu af
sælgæti. Um nóttina var einnig
farið inn i matvælageymsluhús,
sem SÍS á í smíðum við
Kirkjuteig og framin marghátt-
uð spellvirki. Voru verkfæra-
kassar trésmiða, er þar vinna,
brotnir upp og verkfærum
dreift um allt, gluggekista á
miðhæð stórskemmd, málningu
klínt víðsvegar um toygginguna á
borð, veggi og gólf, skrifborð
í skrifstofunni brotið og inni-
haldinu dreift um gólfið. I gær
handsamaði lögreglan þá, sem
voru að verki á þáðum þessum
stöðum. Voru það tveir strákl-
ingar, 10 ára gamlir.
í fyrrinótt var einnig farið
inn í Tívolí og stolið 2—300
krónum í peningum og fleirú
smávegis. Hér voru tveir smá-
strákar líka að verki.
lÓÐVlUmN
Þriðjudagur 8. september 1953 — 18. árgangur — 200. tölublað
2783 konur fróku þéff í 139
nétnskelðum KFSÍ sl. ér
Landsþing Kveníélagasambandsins hófst
í Reykjavík í gær
Kvenfélagasamband íslands heldur um þessar mundir 10.
landsþing sitt hér í Reykjavík og sitja það rúmlega 40 konur,
sem eru fulltrúar frá 17 héraðssamböndum víðvegar um land.
LandSþingið var sett með
viðhöfn í Breiðfirðingabúð í
gærmorgun. Hélt formaður
sambandsins, frú Guðrún Pét-
ursdóttir, setningarræðuna en
að henni lokinni var helgistund
og prédikaði sr. Jón Thoraren-
sen. Auk fulltrúanna voru frúr
forseta og forsætisráðherra við-
staddar setningarathöfnina, en
forsetafrúin er verndari þings-
ins.
Þingstörf.
Eftir hádegið hófust þing-
störf og stóðu þau fram eftir
deginum. Aðalmál þingsins
fjalla um áframhaldandi starfs
grundvöll Kvenfélagasambands
ins, lagabreytingar og fleira.
Verða þingfundir haldnir alla
þessa viku en þingslit fara
fram á laugardaginn fkemur. 1
dag fara fulltrúar þingsins í
boði forsetahjónanna til Bfessa-
staða, en í kvöld verður almenn
ur fundur í Breiðfirðingabúð og
er öllum konum heimill að-
gangur. Á þessum fundi mun
Zóphónías Pétursson ræða um
nýju fjölskyldubætumar og
Þ;éðin vakis — ráðkerramir sofa
Sgéið til þess að hercefingar
li ekki atvinnu okkar
spilli
Á Fjóroungsþingi Vest-
fjarða, er haldið var að
Bjarkarlunöi í Reykhóla-
sveit 5. og 6. þ.m., var eft-
irfarandi tillaga samþykkt í
einu hljóði:
„Þar sem vitað er að stór-
fenglegar heræfingar eiga
að fara fram í haust við
strendur landsins, skorar
. Fjórðungsþing Vestfjarða
1953 á ríkisstjómina að
hlutast tii nm að slíkar að-
gerðir fari ekki fram á þeim
Yfiriýsing
A'ð gefnu tilefni skal fram
tekið, að fleiri hundruð mjólk-
urframleiðendur hér á landi
framleiða eins góða mjólk og
þeir 15-20 framieiðendur, sem
selja mjólk til varnarliðs'ns á
Keflavíkurflugvelli. — Reykja-
vík, 7. sept. ’53 — Kári Guð-
mundsson, mjólkureftirlitsmað-
ur ríkisins.
Sésíalistafélag
Reykjavíkur
heldur fulltrúaráðsfund á
morgun kl. 8.30 e.h. Dag-
skrá nánar auglýst í blað-
inu í fyrramálið. Fulltrú-
ar eru beðnir að mæta
vel og stundvíslega. Stj.
slóðum þar sem þær gætu á
einlivern hátt spiilt atvinnu
landsbúa, svo sem á Breiða-
firðj eða á fiskimiðum Vest-
fjarða“.
Eins og áður segir var til-
laga þessi samþykkt í einu
hljóði á þinginu, og sýnir
samþykkt hennar og einhug-
ur þingfulltrúa um hana að
fólkið er vakandj gagnvart
þeim hættum sem stafað
geta af aðgerðum Atlanz-
hersins bæði í landinu og við
strcndur þess. En gaman
væri að sjá framan í ráð-
herrana þegar þeir fara að
koma þessari tillögu á fram
færi við vígamennina.
rétt mæðra, Rannveig Þor-
steinsdóttir, sem kjörin var for
seti þingsins í gær, flytur er-
indi: Úr sögu íslenzkra kvenna,
og loks verður kvikmyndasýn-
ing.
Framhald á 11. siðu
Nýtt rit:
Lofthlendi i
steinsteypu
eftir Harald Asgeirsson,
verkfræðing
Nýlega er komið út r'.t er
nefnist Loftblendi í steinsteypu
Höfundur er Haraldur Asgeirs-
son verkfræðingur og útgef-
andi Atvinnudeild Háskólans.
Ritið fjallar um byggingar-
efnarannsóknir og eru í því
teikningar til skýringar á efni
þess. í formála segir höfundur
m. a.:
,,í þau fimm ár, sem ég hefi
starfað við Byggingarefnarann-
sóknir Atvinnudeildar, hefur
það orðið mér æ augljósara, að
skortur á efnisvöndun við
steypuframkvæmdir er orsök
til stórkostlegra árlegra fjár-
útgjalda fyrir þjóðina. Nemur
þessi kostnaður nú milljónum
króna, og fer vaxandi. Nauð-
synlegt er, að úr þessu verði
bætt, en til þess þarf sameigin-
legt átak og þrotlausar rann-
sóknir byggingaryfirvalda
landsins og annarra verk-
fróðra manna.
í upplýsingariti þessu er
skýrt frá því, hvernig hægt sé
að nota loftblendi til þess að
auka veðrunarþol steinsteypu,
og jafnframt draga úr ýmsum
ókostum hennar.
Loftblendi er ekki einhlítt
lyf við öllum steypukvillum, en
notkun þess er markverð nýj-
ung, sem ég vona að muni
verða byggingariðnaðinum að
gagni.“
Ritið er gefið út í 250 ein-
tökum og fæst í skrifstofu At-
vinnudeildar Háskólans.
Litlc: telpan fannst
örend ásunnudag
H&fði gengið um 3 km leið frá Hólmavík
Litla telpan scm týndist sl. fimmtudag á Hólmavík fannst örend
á sunnudagiim í svonefndum Þiðriksvalladal, um 8 km vegalengd
frá þorpinu.
Er talið að telpan hafi hnigið
út af þarna í dalnum örmagna
af vosbúð og þreytu eftir hina
löngu göngu. Litla telpan hét
Daðey og var dóttir Péturs
Jónssonar málara á Akranesi
og konu hans, en þau hjónin
voru í heimsókn á Hólmavík
er telpan týndist sl. fimmtudag.
Það er álit manna á Hólma-
vík að Daðey litla hafi verið
komin út fyrir Ieitarmörk'n
fyrsta kvöldið sem léitað var.
En á föstudagsmorguninn var
leitað á dalnum þótt meiri á-
herzla væri lögð á að leita nær
þorpinu fyrst í stað. Mikill
fjöldi fólks tók þátt í leitinni,
bæði frá Hólmavík og úr næsta
nágrenni.