Þjóðviljinn - 15.09.1953, Side 1

Þjóðviljinn - 15.09.1953, Side 1
Ecsndcsrísktir sédéralslL sekur ism mök við sslenzkon pilS, sleppur nær viS refsingn Sslenzh t0iri*iild aisöluðu sér ImgsiMju í málinu til að hjálpa yfirstjórn hernámsHðsins að leyna ósósnanum Peila vISS ráS- sfefny Ríldsstjórn 'Giuseppe Pella á Italíu hefir lagt til við stjórnir Júgóslavíu, Frakklands, Bret- lands og Bandaríkjanna að full- trúar frá þeim og ítalfu komi saman á ráðstefnu til að ákveða fyrirkomulag allsherjaratkvæða- greiðslu í Trieste um það hvort. bongin skuli tilheyra Júgóslavíu eða Ítalíu. Júgóslavneska frétta- stofan tók ldtt í þessa tillögu í gær og minnti á að skilyrði Júgós’avíustjórnar fyrir sam- þykki við sííkri atkvæðagreiðslu. í Trieste væri að 100.000 S!ó- venar, sem stjórn Mússólinis hrakti þaðan, fengju að hverfa aftur til sinna fyrri heimkynna.. ! síðasta mánuði var bandarískur sódómisti á Keílavíkurflugvelli dæmur íyrir að eiga mök við íslenzkan unglingspilt og fyrir árásir á íslenzka og bandaríska menn. Samkvæmt samningi þeim, sem gerður var um réttarstöðu bandaríska hernámsliðsins hér á landi, höfðu íslenzk yfirvöld forgangsrétt til að fjalla um mál manns þessa, en frá þeim rétíi hefur verið horf- ið og bandarískur herréttur dæmdi í því. Að íslenzkum lögum liggur fangelsisvist, jafnvel svo árum skiptir, við afbrotum þeim sem Bandaríkja- maðurinn var fundinn sekur um. Hann var dæmdur í þriggja mánaða nauðungarvinnu en var leystur und an þvs að afplána refsingsma þreia vikum eltir að dómurinn var kveðinn upp. Ljóst @r að kér hafa feandasisku hemámsyfirvöld- in ætlað að reyna að halda leyndn svívssðilegn máli og fengið tlS þecs alla aðstoS íslenzkra stjómarvalda. Síoan er kveðinn upp vægasti dómur sem hugsazt gat eg !@ks höfnðið bitið af skömminni með því að sleppa sökndGlgnnm við að afplána nema lítinn hiuta demsins Óvíst er að hneyksli þetta hefði nokkurn tíma orðið upp- víst ef Þjóðviljinn hefði ekki í gær fengið í hendur eitt ein- tak af niðurstöðum málsins, en þær eru aðeins gerðar í tólf eintökum. Starfsmaður hersins. Af skjölum þessum sést að herréttur var kvaddur saman á Keflavíkurflugvelli 22. júlí í sumar til að fjalla um mál Bernard J. Conroy, óbreytts bandarísks borgara í þjónustu hernámsliðsins hér. Hann var sakaður um ur um að hafa brotið 134 gr. Iierlaganna með því, að hafa frá því í fcbrúar í ár þangað til í júní rácizt á Bantla- ríkjamennina James L. Knight og Be’bert R. Snyd- er og tvo nafngreinda ís- lcndlnga í því augnamiðj að þvinga þá til að eiga sódóm- isk mök við sig. Dómur lierréttarins. Herréttur undir forsæti Rice undirofursta á Keflavíkurflug- velli dæmdj í máli Conroys. Lög fræðilegur ráðunautur réttarins var Regan undirofursti, sækj- værj sekur um sódómisk mök við íslenzkan unglíng og sekui um árásir á Bandaríkjamennina og annan Islendinginn en ekki sannur að sök um að hafa ráð- i/.t á þá til að hal'a vlð þá sádódnísk mök. Bómur \rar kveðinn upp yfir Conroy 7. ágúst og hann dæmd- Ur til þriggja mánaða nauff' ungarvinnu og í 750 dollara (um 12 000 l róna) sekt og kom* sex inánaða nauðungarvinna í stað sektarinnar sé hún ekld greidd. Sleppt úr haldi. Yfirforingi bandaríska her- námsliðsins hér á íslaadi, J. C. Bailey ofursti í flughernum, staðfesti þennan dóm 25. ágúst, lýsti yfir að honum yrði framfylgt og 'skipaði svo fyrir að Conroy skyldi afpláaa dóm- inn í faagelsi Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli, En þrem dögum seinna, 28. ágúst, lætur sami yfir- forlngi gefa út tilskipun nm það að Conroy skuli sleppt Framhald á 3. síðu. i fsiiig fiSþýðy- sambands líorSar- lands (MVfetjórn lAlþýðtusambiands Norðurlands hefur ákveðið að 4. þing sambandsins verði háð á Akureyri dagana 7.—8. nóvem- ber næstkomandi. Alþýðusamband Norðurlands var stonað 1947 og eru nú í sam- bandinu 18 verkalýðsfélög norð- anlands sem telja nokkuð á 4. þúsund félagsmanna. Helztu verkefni þingsins verð.a atvinnu- og kaupgjaldsmál verkalýðsins á STEPHAN G. STEPHANSSON Fyrsta bindið af Andvök- um Stephans G. Fyrsta bindið af Andvökum, Ijóðasafni Stephans G. Stephans- sönar, í nýrri útgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, kem- ur út. á afmæli skáklsins 3. okt. n.lt. Þeíta fyrsta bindi verffur 600 bls. I Skírnisbroti, en alls verða bindin 4, það síðasta ævisaga HEAÍJQUiiiTLRS XCEUJ® AIR BKFENSE TífflCE mmra air mssrxST smvrœ Norðurlandi. t skáídsins. APO 81, e/o Postrauötor Mou Tork, ffew Tork 032}m&L COURT-MAítTIAL ORD&t) 28 Au«ust 1953 mmn 2) : .■ . ■ , I The unoxocutod portion of tho ocntonco to oonflncoont öt hord lebor for thrco (3) ttontha, in tho ctcc of BÐmcrd J. Conroy, n itoiVíd StLtoe civilitn i acorapr.nTing thc Anncdi Forccs wititout tho conUnon-Ufl liiaitfi of , thc Unitod Stntca, promulgt-Ud tn Gcnorul Court-^l-rtÍLÍ Qrdor No. 1, tfcis ! hoadqucrtcrs, 25 August 1953, is roraittad. .< 8Y OflDSR OF THE GQ'-CiANDBH< OFFICIALi ö5 —-'St í' p. os&s «0^80 ■ Copt, USAÍ’ , A»at AáJ r HilKL.fi H. RjUÍCK Lt Col, CSiicf of Stoff Mynd af afriti af tilskipun yfirforingja hernámsliðsins um að Conroy skuli sleppt við að afplána dóm sinn. að hafa brot:ð 125. grein bandarísku herlaganna með því að hafa 14. júní í sumar haft sódómisk mök við ung- an, íslenzkan karlmann, sem ekki eru vituð deili á. Ennfremur er hann sakað andi Amery lautinant og verj- andi Bullard höfuðsmaður, all- ir úr foringjaliði hernámsliðs- ins á Keflavíkurflugvelli. Ákærði neitaði öllum kæru- atriffunum en rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að hann Dagskún mótelir unartogaranna burt úr bnui Trúnaðarráð Verkamannafélagsins Dagsbrúnar sam- þykkti eftirfarandi á fundi sínum 8. þ.m.: ,,í tileíni aí sölu togarans Helgafells nú fyrir skemmstu vill fundurinn vekja athygli alls almennings á beirri hættu, sem atvinnu- lífi bæjarins er búið verði nýsköpunartogar- arnir hver af öðrum seldir úr bænum. Um leið og fundurinn mótmælir harðlega sölu á þessum þýðingarmiklu atvinnutækjum úr bænum, telur hann það vera skyldu bæjar- stjórnar á hverjum tíma að vera vel á verði og gera allt hugsanlegt til að slíkar sölur eigi sér ekki stað.” Jón Emil Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs, skýrði fréttamönnum fró þessu í gær. Þjóðvinafélagið gaf út Bréf og ritgerðir Stephans G. Stephanssonar á árunum 1938 — 1948, en Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs fékk útgáfurétt að' öllum kvæðum Stephans árið- 1950 — og fyrsta bindi 'þeirrar■ iheildarútgáfu er væntanlegt um næstu mánaðamót. Eru þetta mikil gleðitíðindi því fyrri út- gáfa af Andvökum var þrotin fyrir fjölda ára og sömuleiðis úrvalið sem Mál og Menning igaf úr. Þorkell Jóhannesson px'ófessor, er Sá um útgáfuna á Bréfum og ritgerðum Stephans, sér ■einnig um útigáfuna á And- vökum. Fjórða og síðasta bindi þessarar heildarútgáfu verður æfisaga skáldsins, en enn er ekki fullráðið hver skrifar hana. — Andvökur til'heyra ekki fé- Framh. á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.