Þjóðviljinn - 15.09.1953, Page 10

Þjóðviljinn - 15.09.1953, Page 10
30) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 15. september 1953 Yilligcesír eftir MARTHA OSTENSO 37. dagur Nýja tízkan hefur upp á margt fallegt að bjóða og eitt hjið 'kærkomnajsta ei'U hin i fjölmörgu breytingakjólar. — •Þéss veg.na er strandkjóllinn ekki lengur kjóll sem aðe!ns á við í sumarfríinu, heidur kjóll sem hægt er að nota megnið af sumrmu, jafnt í 'bæ og í- sveit. Breytingakjó!- arnir tveir á myndunum eru mjög e'nkennandi. Hvíti bún- ingurion er að vísu viðkvæm- ur en hann er fallegur og lát,- iaus með þröngu, sléttu pilsi, aðskorinni fleginni blússu og lausum, ermalausum bóleró- jakka. Ef kjóllin.n er saumaö- ur úr efni í öðrum lit er hann ekki eing saurljótur og hlýrri verður hann ef stuttar ermar eru hafðar á jakkanum. Grlái kjólíinn er hentugri og hann er mjög fallegur lílta. Hann er saumaður úr hentugu gráu bómullarefni, og þegar hann er notaður sem strand- kjóll eru hvítar bryddingar Rafmagnstakmörkun Kl. 10.45-12.30 Í>i-i5judagur 15. sept. jt UifAMÍS Austurbærinn og mið- Hu bærinn miili Snorra- brautar og Aða’atrætis, Tjarnar- götu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. I látnar undirstrika flegna boga- hálsmálið. Kjóllinn er hneppt- ur niður úr og það er mjög hentugt ef hann er notaður ut- anyfir sundbol. Við kjólinn er notaður skemmtilegur jakki með þríhyrnusniðl sem setur á haan splunkunýjan svip. Ef kjóllinn er saumaður heima þarf að gæta þess að hlíramir á kjólnum sjáiát ekki fram- undan jakkanum; það eýðilegg- ur alveg heildarsvip'nn. ! i I „Við höfum ekki efni á að kaupa neitt sem ekki er gagnlegt, frú Sand’oo. Ég þakka þér kærlega fyrir ávaxtakökuna. Það er langt síðan ég hef haft tíma til að baka. Eg hef svo mikið að gera í garðinum“. „Æjá —“ sagði fnt Sandbo og andvarpaði. „Og það kostar líka peninga að baka og elda góðan mat“. ,,Elín“, kallaði Amelía fram í eldhúsið. „Viltu hita te lianda frú Sandbo“. „Frú Þorvaldsson er meiri mæðukonan", sagði frú Sandbo hátíðlega og spennti greipar í kjöltunni. „Hvað er að hesnni?“ spurði Amelía sem sá að gestur hennar vildi láta spyrja sig. „Hún eignaðist barn í vikunni sem leið — og það fæddist andvana — Drengur. Ég komst ekki þangað í tíma“, sagði húa með eftirsjá. „Þorvaldsson var svo reiður að hann ætlaði að springa — þau eiga níu stúlkur fyrir og þetta var fyrsti drengurinn. En það var víst bezt að hann fékk að deyja“. „Var eittlivað að?“ „Að ? Hefurðu ekki lieyrt það?“ hrópaði hún og reyndi að gera sér mat úr leyndardómn- um. Auðvitað liafði Garefjölskyldan ekkert heyrt. „Nei“. ,.Já“, — hún ræskti sig og hagræddi sér í stólnum. „Berðu mig ekki fyrir því — en barnið fæddist með kálfshaus". Hún beið stóreygð eftir áhrifunum af þessum óvenjulegu upplýs- ingum. „Hamingjan góða“, hrópaði Linda. „Var það eitthvað vanskapað?“ spurði Am- elía rólega. „Það var hræðilegt. Frú Lindahl tók á móti því og hún sagði mér allt af létta. Ég vissi ekki fyrr en allt var um garð gengið. Það steig kýr ofaná konuna mánuði áður. Það er rétt á hann — manninn hennar — fyrir að láta konuna þræla eins og skepnu svotia á sig komna“. „Þetta er hræðilegt“, tautaði Linda. Hún sá að frú Sandbo trúði því í raun og veru að barnið hefði verið með kálfshaus. Elín bar te fyrir frú Sandbo og kökuna frá henni sjálfri. Caleb kom inn skömmu seinna og skotraði augunum til frú Sandbó. Hann yrti ekki á neinn ea fór að róta í einni skúffunni og tók þaðan bréf. „Fúsi Aronsson er búirnn að selja þár skóg- lendið sitt, herra Gare. Hann vildi ekki selja mér það þótt ég byði honum góða borgun“. Caleb leit varla upp. „Já“, sagði liann við- utan og horfði á bréfið sem hann hélt á. „Það var skelfilegt óhappið sem kom fyrir Aronsson drengina fyrir fimm árum. Fúsi hefur aldrei orðið samur síðan“. „Það var mjög ömurlegt“, sagði Amelía. „Eaginn virðist vita hvernig það vildi til“, hélt hún áfram. „Það var einkennilegt að eng- inn skyldi verða var við þá og skjóta yfir þá ’skjólshúsi. Þeir voru ekki svo fjarri manna- byggðum þegar þeir urðu úti ? „Veðrið var svo vont að ekkert fólk var á ferli, frú Sandbo“, sagði Amelía í skjmdi. „Já, og svo var farsóttin". „Ég verð víst að fara aftur út í garðinn, frú Sandbo“, sagði Amelía og leit á Caleb. „Eg er að tína baunir í kvöldmatinn og klukkan er farin að ganga fimm“. „Hamingjan góða, ég er búin að vera alltof lengi. Jæja — vertu sæl ungfrú Archer. Og hirtu ekkert um Þorvaldsson. Hann er vand- ræðagripur. Vertu sæll, herra Care, gangi þér vel að heygja“. Hún stikaði út og það skrjáfaði í pilsunum hennar eins og þau væru úr pappír. Amelía fylgdi henni fegins hugar. Þegar hún var farin hóstaði Caleb lágt og lagði bréfið aftur niður í skúffu. Hann hafðí alls ekki lesið orð í því. Hana lokaði skúffunni, sneri lyklioum og setti lykilinn síðan í vestis- vasann þar sem hann geymdi stóra silfurúrið sitt. Enginn í fjölskyldunni dirfðist nokkru siani að snerta skúffuna, þar sem Caleb gejnndi skjöl sín og bréf. Amelía hafði miklar 'áhyggjur af því hvað haan segði þegar hún kæmi inn. Hún vissi að hann hafði aðeins litið innfyrir til að angra hana af því að hana vissi að frú Sandbo var íkomin í heimsókn. Linda flýtti sér upp á herbergi sitt og hún var að velta því fyrir sér hve margir vissu um samband þeirra Markg Jordans. Enginn gat vitað að hún hefði borðað heima hjá honum, svo að þetta var ek-ki annað en illgirnislegur rógur. En hún mátti ekki gefa rógstungunum neitt tilefni meðan hún stundaði kenaslu í Oe- land. Henni flaug í hug að Amelíu væri vokuna ef Caleb vissi eitthvað misjafat um hana. Ef sveitungamir kæmust á snoðir um eitthvað slíkt, yrði nafni hennar áreiðanlega ékki hlíft. 3. „Ég rek haba burt ef hún kemur hingað aftur“, bætti Caleb við þegar hann var búmn að hella úr skálum reiði sinnar við Amelíu fyrir að hafa sýnt frú Sandbo gestrisni. „Við þurfum að forðast öll samskipti við svona fólk. Og kennslukonan er að gera hosur sínar græn- ar fyrir Mark Jordan? Allir í Siding vita um það. Það er ekki víst að hún yrði fegin sann- leikanum um þennaa föngulega pilt“. Það hlaklc aði í honum um leið og hann gekk út. Arnelía stóð eftir hljóð og hugsandi. Kcnnslukonan var svo góð og umburðarlynd — hún myndi ekki setja það fyrir sig. En hann — já, það gæti skipt Mark Jordaa miklu máli. Allt í einu datt henni nokkuð í hug. Caleb var kominn úr lieyrn- armáli og Elín var úti að sækja vatn. Hún kallaði á kennslukonuna. Linda kom fram á stigapallimi og horfði niður til hennar. „Ég setla að steikja tvær hænur — vitlu fara með aðra til unga mannsins hjá Klovacz?“ spurði Amelía. „Við tölum auðvitað ekki um það við neinn“. Linda brosti til hennar og reyndi að dylja undrun sána. „Hvað segja íslendingarnir ef þeir sjá til mín?“ „Það er óþarfi að fást um það. Þeir tala hvort sem er“. Og Linda fór með Ijúffenga hænusteik áleið- is til Klovacz. Á leiðinni var hún að furða sig á hinu skyndilega örlæti Amelíu og velta því fyrir sér hvernig hún væri í raun og veru. Mark Jofdan var að gera við bindivél þegar Linda kom að honum. Hárið á lionum féll í rök- um lokkum niður á ennið, berir handleggir hans voru útiteknir og vöðvastæltir. Hún hló af fögsiuði af þvi að sjá han. Hann gekk til henn- ar og tók utanum hana þar sem hún sat í hnakknum. „Veiztu það, að ég held að þú sórt að fara á bakvið okkur. Það er ekkert að þér og þú hefur enga ástæðu til að dveljast hér“, sagði Eldci selt dvrar en það er keypt i 1 Bandarikjunum er nú rætt um það hvort neppilegra sé að hjón sofi saman i einu tví- breiðu rúmi eða hafi hvort sitt rúm. Félag nokkurt. sendi spurningar þessu viðvíkj- andi tii hundrað þúsund íjölskyldna. Niður- staðan af þeirri rannsókn varð sú að fleiri mseltu með því að hjón svæfu saman. Skilnaðir eru sagðir færri í þeim ílokki hjóna er sofa i einu rúmi Árið 1877 sváfu öll ..hjóna í Bándaríkjunum, saman í einu rúmi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.