Þjóðviljinn - 03.10.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 03.10.1953, Síða 1
 SiglufjarSarskarS teppisí Siglufjarðarskarð tepptist af snjó í fyrrakvöld. 1 gær var send ýta frá Siglufirði til að ryðja veginn. Laugardagur 3. októLer 1953 — 18. árgangur — 222. tölublað ® * Fjárlagafmmvarpið var lagt fram á Alþingi í gær. Er það í flestu mjög svipað siðustu fjávlögum og ev sýnilegt að ekkí er «m neíua stefnubreytingu að ræða frá jivl skatta og tollaráni, sem einltennf hefuv i'jánnálastjórn ríkisins síðiistu árin. Samkvæmt rektraryfirliti eru' lækkun þessara tolla sem leggj rekstrartekjur áætlaðar 427 millj. en cru 418.6 millj. á þessa árs fjárlögum. Rekstrarútgjöld eru áætluð 388,9 en á þessa árs fjárlögum 380 m;llj. Rekstrarafgangur er áætlaður á frumv. 38,8 millj. Á sjóðsyfirliti eru heildar- tekjur áætlaöar 430,3 millj. en heildarútgjöld 428,7 millj. og hagstæður greiðslujöfnuður 1,6 millj. Á þessa árs fjárlögum eru sambær;legar tölur þannig. Heildartekjur 423 6 millj. Heildarútgjöld 422,0 millj. Hagstæður greiðslujöfmiður 1,6 millj. Um önnur atríði má t. d. benda á þetta: Skattar og toll- ar eru áætlaðir 325,2 millj. en á fjárlögum þsssa árs 521,1 millj. Er verðtollur áætlaður 110 millj. hækkar um 1 millj. Söluskattur 91 5 millj. hækk- ar um 2 millj. Er sýnilegt að ekki á að lækka dýrtíðina með ast beint á vöruverðið og valda þannig stórhæklcuðu vöru verði og h'ærri vísitölu og þar með stórhækkuðum útgjöldum rikissjóðs í launagreiðslum. Tekjur af rekstri ríkisstofn- ana eru áætláðar 95,7 millj. Þar af áfengisverzlun'nni 52 millj. og tóbakseinkasölunni 39 millj. Þá er nokkur breyting á ýmsum útgjaldagreinum. 10. gr. Til ríkisstjórnarinnar hækkar úr 11,9 nfllj. upp í 13,9 millj. eða um 2 millj. Dómgæz’a og lögreglumál hækka um 0,5 millj. 13. gr. heil’brigðismál hækka um ca. 0,6 millj. Vegamál lækka um 2,2 millj. úr 39 5 millj, á fjárl. í 37,3 millj. á frumv.. Á öðrum gre:num er tiltölu- lega lítil hreyting. Þess má geta að venjulega hækkar lieildarupphæð fjárlag- anna i meðferð þingsins, og má fyllilega búast við aö svo ver'ði enn þá. kívílar kvikmyndir i Reykjavík Sú nýlunda verður í dag í skemmtanalífi höfuðborgar- innar að tvö kvikmyndabús bæjarins hefja sýningu þrí- víðra kvikmynda, hinna fyrstu af þeirri gierð sem ísýndar e*ru hér á landi. Kvikmyndahúsin sem ríða a vaðið með sýningu þessar.a mynda eru Trípólíbíó er sýnir myndina Bwana Devil, og Aust- urbæjarbíó er sýnir Vaxmynda- safnið. Mun hin fyrnefnda vera ein allra fyrsta þrívíða myndin er gerð hefur verið, hin síðar nefnda ein hin vinsælasta. Er ekk; að efa að aðsókn verði mikil, þar sem hér cr veruleg nýung á ferð. Það eru aðeins fáein ár síðan tekið var að gera þrívíðar kvik- myndir, og hafa þær náð mikl- um vinsældum á skömmum tíma. Aðal-,,fidusinn“ er sá að áhorf- endum finnst þeir sjálfir vera Lítil telpa lær- otnar bi I gær hljóp lítil telpa fram fyrir jeppa á Frík'rkjuvegin- um. Skall hún framanvert á bílinn og féll á götuna. Lær- brotnaði hún við höggið, og var lienni ekið í Landspítalann. Litla telpan, sem er sex ára, heitir Ingibjörg Briem, heima á Barónsstíg 27. þátttakendur í rnyndinni sem þeir eru að horfa á. Menn þurfa sérstök glerau'gu til að geta notið myndanna, og leggja kvikmynda- húsin þau ti’l. Eru merm minntir á áð skila þeim aftur er sýningu lýkur. Þegar í þingbyrjuii fiytja þingmenn Sósíalistaflokksíns jinörg mikilvæg mál, og verðiu- ! þessum frumvörpum þeiri a út- býtt á þingfundi á mánudag- inn: 1. Um rétt manna tii bygg- ( ingar ibúðarhúsa og opinbera aðstoð í því skyni. 2. Breytingar á lögimi um hániarkshúsaleigu. 3. Cm 12 síunda hvíld tog- araliáseta. 4. Um þrlgg-ja vikna orlof. 5. Breytingar á lögunum um i Áburðarverksmiðjuna. 6. Uppsögn varnarsamnings- ins. Frá öiliim þessum frumvörp-( j um verður skýrt í næstu. blöð- um. Gamla klíkao í Alþýðuflokkn- um lætur ekki hlut sinn fyrr en í fulla hnefana! Forseti samcinaðs þings las í gær skeyti frá Einil Jóns syni svohljóðandi: Kem til þings eftir sex daga! Skeyti þetta, sem Emil send- ir frá útlöndum, þýðir að Al- þýðuflokkurinn fær ekki að láta varamann taka sæti Em- ils, því ekki má taka in.n vara- mann fyrir skemmri tíma. en hálfan mánuð! Fyrsti varamaður Alþýðu flokksins er Kristinn Gunnars- son. Vegna skeytis Emils ver'ð ur flokkurimi að sigla með fimm þilígmenn í stað sex í nefndakosningunum i þ'.ngbyrj- un! Forsetakjör í sameimaöii flÍMgt Og þÍBIgllelMMlBl Vátt mistök í írágar.gi kjörgagna á liindi samelnaðs þing^ í gær skiluðu kjörtléildlr aliti vun irjörbréí hiima nýkjiirnu iiljnnglsmaiina, og lögðu þær til að öll franikomin kjörbrét' ræru sainþykkt athugaseindalaust, en kjörbrcf nokkurra þiugmanna sem ókomnir eru til liings, vant- •jðj og var frestað að taka ákvörðun um þan. Nokkrar umræður urðu um kjörgögn við utankjörstaðakosn- ingar í sumar. Átö’du Hannibal Valdimarsson og Einar Olgeirs- son þann frágang kjörseðia við utankjörstaðakosningar að hægt var að sjá geg’.nirn lok.aðan seðil hvernig kjósandi kaus. Bjarni Benediktsson dómsmál,a- ráðherra játaði að mistök heíðu átt sér stað, en svipaður pappír hefði verið notaður í slík kjör- gögn alt frá lýðveldiskosning- unum 1944. En hann lofaði því að ráðstafanir skyldu gerðar til að ckki yrðu framvegis notuð s!ík kjörgögn. Forsetakjör Þegár aldursforset.i hafði til- kynnt að kosning forseta sam- einaðs þings hæfisf, fór Óiafur Thors forsætisráðherra til for- seta í skyndi og fékk íundi frestað, og var skotið á flokks- Framhald á 12. síðu. Aldarmiimmg Sieplans G. I Ausfurbæjarfsíói klukkan 3 e.h. Á morgun kl. 3 e.h. hahla Mál og inenning og Söngfélag verka- fýðssamtakanna sildarminningu Siephans G. Stephanssonar í Austnrbæjarbíói. Jakob Benediktsson magister setur samkomuna með ávarpi en síðan flytur Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur erindi um Stephan G. Stephansson, skáldskap hans og starf. Þá syngur Guðmundur Jónsson óperusöngvari, en síðan lesa lei'kararnir Lárus1 Pálsson og Þorsteinn Ö. Stephensen upp úr verkum skáldsins. Þá verður flutt mótettan Martíus, er Sigursveinn D. Krist- insson hefur samið við texta Stephans G. Stephanssonar. Ilöf- undur stjórnar sjálfur fl’ú.tningn- um, en éinsongvari verður Gunn- ar Kristinsson. Aðgöngumiðar að aldarminn- ingu Stephans G. í Austurbæj- arbíói eru seldir í dag i Bókabúð Þingi brezka Verkamanna- f'okksins lauk í gær. I’ingið sam- þykkti með mik’um meirihluta þó. stefnuyfirlýsingu sem flokks- stjórnin hafði lagt fyrir það. e Churchill og Eden sátu báðir ráðuneytisfund i gær, Eden í fyrsta sinn í sex mánuði. Hann mun taka við störfum utanríkis- ráðhérra í byrjun næstu viku. KRON og skrifstofu Máls Qg: menningar, Þingholtsstræti 27,. sími 5199. 13 ntlarðar- 173 fjölskyldur og einstakl-1 ' iugar voru í húsnæðisvand- ræðuin mn Jiessi mánað i-! ' mót, samkvæmt eins manns j > rannsókn bæjarstjórnar-; ' meirihlutans. 58 höfðu feng- ' ið „einhverja úrlausn“ fyr- j . ir milligöngu bæjarins. J í gær bárust borgar- j fógeta bciðnir um að fram- / í kvæma 13 útburði. L'k-, ílegt er að einhver dráttur, ) verði á framkvæmd þeirn l Ilinsvegar vísuðu fril.ltrúar.( l $jálfstæðisflokksins frá, á, ! bæjarstjórnarfundi í fyrra-, í dag, tillögu sósíalista uin að ) liindra alla útburði á hús- ) næðislausu fólki. Vangamynil af Stephani G. Stephanssjnii cftir Ríkharð Jónsson mymlhöggvara. Myndin er á minnisvarðannm á Arnarstapa, og er oá.iar frá honiun skýrt á 3. síðu blaðsins í dag. , Bókmeimtifélagið Mál cg menning:

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.