Þjóðviljinn - 03.10.1953, Síða 6

Þjóðviljinn - 03.10.1953, Síða 6
fi) — ÞJÓÐVTLJINIS' — Laugardagur 3. október 1953 IIIÓOVIUINN Útgeíandi: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósíalistanokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Óiafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 linur). Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Fyrirheit hins vinnandi nanns Ef Stephan G. Stephansson hefði verið fæddur með einni af stórþjóðum beims og ort á tungu hennar slík ljóð, sem hann orti oss íslendingum, þá hefði hans í dag verið minnzt um all- t.n heim sem eins stórbrotnasta og djúpvitrasta skálds, sem uppi hefði vorið. En hann var fæddur með fátækri þjóð. Örbirgð hans og henn- ar rak batin í útlegð á unga aldri. En óbrotinn andann sem al- þýða ííJands hafði varðveitt um aldir hörmunganna, fékk hann i arf og tunguna, sem eng'n kúgun hafðj megnað að eyðileggja. Striterdi í sveita sins andlits hvern dag æfinnar myrkranna á milli skóp hann á kveldum og andvökunóttum slík tnusteri fögrum hugsi num og djúpum tilfinningum með kyngi- krafti orða sinna, að hefði heimurinn skilið þau orð, þá væri nafn hans eitt hinna stóru í bókmenntum heims. En hann á aðeins oss ísændinga, ort.i aðeins fyrir oss og gaf oas eitthvert það fegursta, er vér höfum fengið á þjóðaræfi vorri; beilsteyptan mann, er með lífi sínu og list verður fyrirheit þjóð sinni um hvers hún er megnug. Þessvegna l>er oss að unna honum því heitar og meta hann því meir, tileinka oss hann, til að vaxa af því sem menn og þjóð. ★ Ef bændartétt heimsins, fjölmennasta stétt jarðarinnar, sú .sem nú hrist'.r f jötra sína í Asíu og öðrum álfum heims, svo auð- vald Evrópu skelfist, þekkti þetinan bónda, ljóð hans og líf, myndi hún í In.’garheimi sínum sikipa honum við hlið sinna beztu sona, þeirra, sem fá hana til að rétta úr hognu baki og rísa upp í með- vitueid um rnátt sinn og mannréttindi. Þegar draumsýnin úr „Martíus“ rætist, þegar lýðurinn leysir sig sjáFur, þá mun sveitaaiþýða íslands af engu stoltari en því, að fátæíki sveitadrengurinn, sem henti sér grátandi niður á milli þúfnanna á Vatnsskarði, af því hann þráði menntun, sem örbirgð in bannaði honum, — að „Stebbi frá Seli“ varð íslenzkri alþýðu og þjór vorri allri eirai bezti, djarfasti og mesti leiðsögumaður, er vér höfum eignazt, — og kemur ávallt aftur, er mest reynir á. ★ Það er íslenzkri verkalýðshreyfingu ómetanleg gæfa að hafa eignazt slíkan mann að brautryðjanda leiðar sinnar til sósíal- ismans. Frá andlegri Hliðskjálf sinni, studdri bjargrótum Tinda- ^tóls o<; Klettafjadla, teng'.r hann saman frelsisþrá og lífsbar- áttu allra aldra og íanda og gefur ungri alþýðuhreyfingu ís- lands að vöggugjöf, íslenzkri þjóð í veganesti á hættulegasta kafla lífsbrautar hennar. Aftan úr fomöld magnar hann Ingjald í Hergiisey, Illuga í Drangey, gerir þá andlega bandamenn al- þýðu í viðureign við yfirgang og ódrengskap. Úr þjóðsögum og munnmælum rísa Jón Hrak og Sigurður Trölli undir töfrasprota hans sem uppreisnaimenn og lífi blásin þjóðfélagsádeila. Úr nnnálum. aldanna verbur Björg á Bjargi og sjnir hennar ódauð- leg hvöt til hemumms Islands. Og hvar sem kúgaður maðurj berst fyrir rétti sínum og frelsi, cr „orð og ljóð“ hans orðið vopn í Írelsiíibaráttunni: hinn svarti maður Suður-Afríku, Búitin . Transvaal og rússneski verkamaðurkin í Pétursborg 1905, — í'Ilir eiga þeir hann að vin. En aldrei rís hann hærra en þegar heimurinn lætur tryllast af áróðri auðvalds óg hatar þá fáu, er sjá hið sat.ina og þora að breyta rétt. Þá vefur hann Karl Liebkneeht, Keir Hardie, Jean Jaurés, — foritigja verkalýðsins, hataða, ofsótta, myrta,-—að hjarta sínu í „Vopnahlé", — þá syngur hann Bolshevikkum ódauðlegan óð sinn 1918, — þá tal- ar hann máli Eugene Debs, svo aldrei gleymist. — Og allt það fegursta og bézta, sem íslenzk jörð og saga á, verður í hönd- i>m hans áminning til vor, að bregðast aldrei því bezta, er þjóð vor á til. Lækirnir, fossaniir, — söguraar, æfintýrin, allt verður betta í höndnm hans að töfrasprotum til að „máttkva og .stækka múginn vorn“ — gera alþýðuna færa um að eiga Island. En sjálfur er hanrn, maðurinn Stephan G. Stephansson, hið feg •urstu fyrirheit hins vinnandi manns: að slíka menn skuli vinn- andi stéttimar skapa og eiga að eilifum fömnaut. ★ Kölsk' og Kolbeinn kveöast nú á um hamraeyju vora. Ame- rískt auðvald og íslenzk albýða heyja nú sitt einvígi um ísland. „Höfðinginn þar neðr&“ hyggur nú á „heillar þjéðar erfiljóð". En Kolneinn — Stepnan G. mun ikvcða fyrir oss „inn í tímann vilja og von“. Enn er sú ei yfirgefin er á skáimöld hróka og peða V’íj á svo hugum-háan son. Framhald af 4. -siðu. hæfingum eins og Stephan G. Stephansson gjörir í kveri þessu“. Brýtur Lögberg síðan heilann um það „hverni.g að sá maður væri innanbrjósts sem slíkar hugsanir 'gætu fæðst hjá“. Hvorki höfundur Lög- bergsgreinarinnar né aðrir Vesturíslendingar yfirleitt skiidu heimstyrjöldina öðrum skilningi en þeim opinbera, lögíeidda, stórbrezka skilningi. Þeir nefndu þátttöku 'landa sinn.a í striðinu „skylduverk lífeins“ „á tímum hættu og neyðar*1. hún hefði verið sprott- in .af „einskærum mannkær- leika og mannúð“. Stephan svaraði fyrir sig nokkrum sinnum endurteknuin . árásum og skýrði sín sjónarmið. Nær fjórum árum síðar sagði hann um þessi mál: „Vissulega iðrar mig einskis enn, viðvíkjandi Vígslóða". Hann gerði það ekki heldur síðar. Eftir stríðið risu enn aðrir úfar með Stephani G. Step- hanssyni og löndum vestra, og hefur verið kallað minnis- varðamál. Þeir Vesturíslending- ar er nefnt höfðu þátttöku landa sinna' í markaðsbaráttu heimsauðvaldins „skylduverk lífsins“ vildu ólmir reisa stór- an stein til minningar þeim er ekki komu aftur. Stephan beitti sér gegn þeirri hugmynd, og skýrði Lögberg frá því síðar að hann hefði „máske átt sóm- ann af því að hafa drepið“ hana. Stephani var meira i mun að gera eitthvað fyrir þá er komu heim „lamaðir á hug og heilsu“ og sagði að „sú mannlund er mishent, sem dregur af lifandi manni brauð til að gefa látnum manni stein“. Sjaldan var þessu hjartaheita skáldj þyngra í skapi en er hann hejlsaði slríðs- hetjunum heimkomnum, er þeir höfðu látið auðvaldið og afvegaleidda föðurlandsást etja sér til bræðravíga á fjarlægum vígvöllum. Afstaða hans var þessi: hvað eiga mínir menn að gera í þetta strið, sem er ■barátta kapítalista um mark- að; og völd, fagnaðarefni auð- valds og aðals er ekur sjóðum í Fáfnisbælj auðs síns upp af rústum landanna? Honum þótti Þeir minnj menn, svona auð- ginntir til hermdarverka., En geym.i kyrrðin og kösin hina föllnu;:— og tölum fátt um. En þessi maður, er skildi svo glöggum skilningi og réttum eðli óskapanna, hvaða von ól .hann í brjósti um framtíðina er óveðrinu slotaði? Styrjöld- in var- ekki frelsisstríð alþýð- unnar. Eina vonin var sú að fólkið risi upp og tæki mál- efni sín í eigin hendur. Að öðrum kosti mundi allt sækja í sama horfið og áður. Einum seytján dögum eftir stríðslok hefur hann áttað sig á viðhorf- unum: „Eg á von alþýðu aft- urfarar Bandamanna-megin efíir- stríðið, nema hún hafi vit á að kippa völdum úr ræn- ingjahöndum allra Þeirra, sem að þessu stríði stóðu, vægðar- laust. Engum, sem í það eggj- uðu né með því stóðu, er til neins góðs trúandi í framtíð fólksins. Efinn er aðeins þessi, eru þessar þjóðir svo menntar og skynugar að kunna og hafa kjark til að drepa það illendi af sér, þessa stórlaxa stétt, auðugri og i-áðríkari en nokkru sinni fyrr, samvizkulausum sigrum glæsta“. Byltingarboð- skapur sem þessi er vitaskuld innblásinn af fordæmi rúss- neskrar alþýðu er árið áður hafði steypt keisaranum af stóli og tekið völdin í eig'n hendur. Minni spámenn en Stephan G. Stephansson sáu hver teikn voru þar á lofti. Hann heilsaði rússnesku bylt- ingunnj fagnandi og tók æ síðan svari ráðstjórnarinnar. Hann sagði að „bolshevisminn" sigraði heim allan á endanum, hann væri eina hjálpin út úr þeim hreinsunareldi sem mann- heimur væri nú staddur í. Árið 1920 minnist hann^ i bréfi á „democrasíið, sem á er stagazt, en hvergi er ti-1 nema í Rúss- landi.“ Bæði í Vopnahléi og fleiri kvæðum lætur Stephan í ljós þá hugmynd að þetta stríð kunni að vera síðasía hrinan, fólkið læri svo mikið af því að það leyfi ekki siíkum hörmungum að endurtakast. „Stytti u.pp, þá ljómi friðar- heiði / fram um nyrztu nátt- mál okkar jarðar“. Hugmyndin um almenna uppreisn vítt um lönd vitjaði skáldsins, eins og ljóst er af tilvitnuninni hér að framan. Það var þó aðeins i Rússlandj sem fólkinu auðnað- ist að snúa styriöld auðvalds- ins upp í frelsisstríð. Því kær- ara hlaut Stephani að verða þetta ríki, þetta skipulag, íyrsta skipulega tilraunin til að koma mannúðarhugsjónum kynslóð- ■anna í framkvæmd. „Ótraust til ahs, sem er, það hefur allt reynzt illa, en kvíði við því, sem kom.a mundi í staðinn, af því enginn hefir gert sér grein fy-rir því glögglega, hvernig það ættj að vera, n,ema rúss- neskir jafnaðarmenn". Rúss- neska byltingin v,arð Stephani G. Stephanssyni fyrirheit þeirr- ar framtíðar sem hann dreymdi fyrir hönd mannkynsins í blóð- baði heimstyrjaldarinnar fyrri. Hvar væri heimurinn staddur Þetta fyrsta bindi, sem flyt- ur alls 347 kvæði og vísur, er 592 bls. í stóru broti, auk sér- prentaðrar myndar ,af skáldinu. — Þorkell Jóhannesson prófessor býr „Andvökur" til prentunar en préntun og bókband annast Prentverk Odds Björnssonar, Akureyri. Hin nýja heildarúígáfa verður 4 allstór bindi. — Annað bindi mun koma út á næsta ári og gert er ráð*fyri-r , að útgáfunni í dag ef sú bylting hefði mis- tekizt? Nú hefur sú bylting borið glæstan ávöxt vitt um heim. Þótt dökkt ‘sé í álinn í upphafi. þessarar greinar, eru þó löng- um tvær hliðar á hverju máli: því myrðir Frakkinn svo grimmilega í Indókína að þar eru fyrir menn og hugsjón. Miðað við það dauða svart- nætti er grúfðist yfir stórum hlutum heimsins á dögum Stephans G. Stephanssonar mætti segja að nú sé risinn dagur •— þótt hann sé blóðugur í morgunsárið. í höfuðdráttum er alþýða heimsins í sókn með frelsi sitt og sósíalisma. Hin viðtæka friðarbarátta, sem haf- in var fyrir noldcrum árum, hefur náð miklum árahgri. kennt fólkinu. að koma viiia r’num á framfærj bandau við blöð og útvarp jg önnur mál- gögn ríkisvalds og ráðandi af'rt Stephan G. Stephansson mund; fagna þeirri baráttu ef uppi værí í dag, á sama hátt og kúgaðar þjóðir allrar álfu fcera með sér biarta han? í fre'sisstiíðum sínum, á sama hátt. og hersetning íslan'ös mundi skipa höfuðrúm í næstu Ándvökum. Það er hvortveggia fagnaðarefni: að minnast Step- hrns G. Stephamsonar í bnr- áttunni og gcta um lei-3 bent á glæsilegan árangur henusr vitt uru veröld. En Stephan G Stephanssön var þó alla daga íslend ngíir, og tjó að íslenzkrii mennt frá upphafi. Honum vrru örlög heimsins huglcikin, en hann talaði alltaf til hans á íslenzkr: tungu. Hann hlýtur að vera okkar maður umfram allt, fyrst og siðast. I dag ec liðin ö’d frá fæðingu hans. Röskur ald- arfjórðungur er' 'liðinn frá and- láti hans. En hann stendur með okkur áfram í striði dagsins og fögnuðí hans; máttugur maður fyrir snda sinn og l:sl, fyrir vit fítt og dreng1und, heilsteyptasli persónuleiki er komið hefur fram með þióð- inni. íslenzk adriða hefur l,ú- ið honum nviri v.ö hjarva sér. Ská’d hinnar myrkj næ<u: er fólkj sínu leiðapjós — i brjósti þess og baráftu. líjurni Beae liktr.scn. verði lokið haustið 1956. Um hina nýju útgáfu skal þetta tekið fram; í I.—III. bindi verða prentuð öll kvæði skáldsins, sem birt eru i I.—‘VI. bindi af gömlu And- vökum“. í IV. bindi verður ýtar- leg ritgerð um ævi skáldsins og verk. Þar verða einnig birtir styttri og lengri kaflar úr kvæð- um skáldsins, er felldir voru níður' í gömlu „Andvökum“, Framhald á 11. síðu. Ný útgáfa á Andvökum Fyrsta bindi hinnar nýju heildarútgáíu kemur út í dag „Andvökur", fyrsta bindt hinnar nýju heildaí’útgáfu af kvæð- vm Stephans G Stepnanssjnar, Jtemur út í dag í tílefni af aláár- afmæli skáldsins. Útgefandi er Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.