Þjóðviljinn - 03.10.1953, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 03.10.1953, Qupperneq 9
— Laugardagur 3. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 111 þjódleikhOsid EINKALÍF Auglýst sýning í kvöld fellur niður vegna veikinda eins léikandans. Seldir aðgöngu- miðar að sýningu sem fél'l ntður s.l. fimmtudagskvöid og sýningu sem fellur niður í kvöld, verða endurgreiddir í aðgöngumiðasölunni. Koss í kaupbæti sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin fró kí. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 8-2345. GA-MLA-f -r- - - - r— --i|l Síml 1475 Orabelgur (The Happy Years) Skemmtileg og fjörug ný anierísk gamanmynd í eðlileg- um litum um œfintýri skóla- pilts. Mynd fyrir unga sem gamla. Dean Stockwell, Darryl Hick- ntan, Scot(y. Beckett. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8lœJ 1544 Synduga konan (Die Siinderin) Ný þýzk afburðamynd, stórbrotin að efní og af- burðavel leikin. Samin og gerð undir stjórn snillingsins Wilií Forst. — Aðalhlutverk: Hidigard Knef og Gustaí Fröhlich. — Danskir skýring- artextar. — Bönnuð börnum yngri en 16 ára. — Sýnd kl. 7 og 9. Endalaus hlátur Sprenghiœgileg grínmynda- syrpa með .allra tíma fræg- ustu skopleikurum. Charlie ^haplin Harald Lloyd Buster Keaton og fl. Sýnd kl. 5. SímJ 81936 Stúlka ársins Hin bráðskemmtilega söngva- og gamanmynd i eðlilegum litum, sem hlótið hefur mikí- ar vinsældir. Sýnd kl. 9 Dvergarnir og F rumskóga-Jim Hörkuspennandí og viðburða- rík ný frumskógamynd úr framhaldssögunni um Jungle Jim pg dvergaeyna. Sýnd kl. 5 og 7. Fjölbreytt úrval af stein- hringma. — Póstsendom. Síml 1384 Þrívíddarkvikmyndin Vaxmyndasafnið (House of Wax) Sérstaklcga spennandi og viðburðarík ný amerísk kvik- mynd tékin i eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Vincent Price, Frank Lovejou, Phyllis Kirk. Engin þrívíddar kvikmynd, sem sýnd hefir verið, hefir hlotið eins geysiíega áðsókn eins'og þessi.mynd. Hún hefir ■t. d. Verið sýnd í'allt sumar á sama kyikmyndahúsinu í ■Kaupmannahöfn. Böpnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kí. 5, 7 og 9. Salá hefst kl. 1. e.- h. StiEÍ 6444 —- Olnbogabarnið ,— (No Place for Jennifer) Hrífandi ný brezk stórmynd, um barn fráskyldra hjóna, mynd sem ekki gleymist Og hlýtur að hrifa alla er börn- um unna, Aðalhlutverkið leikur hin 10 ára gamla Janette Scott á- samt Leo Genn, Rosaniund John, Sýnd kl. 5, 7 og 9. «1») 6485 Ævintýraey j an (Road to Bali). Ný amerisk ævintýramynd i litum með hinum vinsælu þremenningum aðalhlut- verktinum: Bing Crosby, Bob Hopé, Dorothy I.amour. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. HP • * t'rl * M —— I ripohbio -—« Rimt U82 3 - viddarkv'kmyndin Bwana Devil Fyrsta 3 ■ viddar kvikmynd- in, sem tekin var í heiminum. Myndin er tekin í eðlilegum litum. Þér fáið Ijón í fangið og fáðmlög við Bárböru Britton. Aðalhlutverk: Robert Stack Barbara Britton, Nige! Bruce. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. Hækkað verð Htiiup - Sala Daglsga ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Kaupum 1— Seljum Notuð 'húsgögn, herrafatnað, gólfteppi, útvarpstæki, sauma- vélar o. fl. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, sími 81570. Eldhúsinnréttinpar Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Mjölnisholti 10, siml 2001 Svefnsófar Sófasett Húsgagna verzlánl* Grettisgötu 6, Kaupum fyrst um sinn afteins prjóna- tuskur. Baldursgötu 30. Vörur á ver-k- smiðiuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Stofuskápar Hósgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Káffisöluná i Hafnarstræti 16.. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. H remsum nú allan fatnað upp úr ,,Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fataprcssa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Lögfræðingarf Áki Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Simi 1453. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofam Skinfaxf, Klapparstig 30, simi 6484. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstrætl 12, simi 5999 og 80065. Ljósmyndastofa Leigiélag Hveragerðis Hárra kmkki í Iðnó á sunnudag. Barnasýning kl. 3 — Aögöngúmiöar á 10 kr. Venjuleg sýning kl. 8. — Aögöngmniöar í IÖnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 11. sími 3191 Hláturinn lengir lííið — Allir í Iðnó! Egill Benedíktsson. Auglýsing um bann við sölu á II. ílokks kartöílum til manneldis innaniands 1. gr. Nýia sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Síml 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgl- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin h. f. Ingólísstræti 11. — Simi 5113. Opin írá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl 9 00—20.00. Félagstíf Haustmót 1. flokks heldur áfram i dag kl. 5 á íþróttavellinum. Þá leika Fram—Valur og strax á eftir KR—Þróttur. Mótanefndn 2. flokks mótið héldur' áfram á Háskólavellin- um i dag kl. 2, þá keppa K.R. — Þróttur. og strax á eftir Fram Valur. Mótanefndin Tilkynning frá Tjarnarcafé Þau félög, cem œtla að fá húsiö fyrir félags- starfsemi sína í vetur, eru vinsamlega beöin aö tilkynna skrifstoíunni þaö sem fyrst. ; Samkvæmt heiimld í '9-.gr.. laga nr. 31, 2. apríl .1943,. og samkwasmt tillögum Grænimetisverzlunar ríkisins, er-.verzlun,um hér meö bönnuö sala á II. flokks kartöflum til manneldis innanlands. 2. gr. Brot gegn ákvæöum þessarar auglýsingar varöa sektum frá 50 til 3000 kr., ef ekkii liggur þyngri refsing viö samkyæmt löguin. 3. gr. Auglýsing þcssi öölist gildi þegar í staö og birt- ist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga aö máli. Landbúnaöarráðuneytið, 30. septembsr 1953. Sieingrímur Steinþórsson Gunnlaugoir E. Br/em. Kennsla Kenni byrjendum á fiðlu og píanó. Einnig hljómfræði. — Sigursveinn D. Kristinsson, Grettisgötu 64. sími 82246. TU liggur leiðin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.