Þjóðviljinn - 03.10.1953, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 3. október 1953 -
Megrunarleikfimi heima
og heiman
Ég brá mér um daginn í for-
vitnisför inn í stofnun sem
heitir ,Heba“ Þa5 er leik-
fimi- nudd- og snyrtistofa, sem
hefur nndanfarin 5 ár verið
í Austurstræti 14, en er nú
nýflutt í vistleg salarkynni í
Brautarholti 22. „Þettn er alls
ekkert út úr eias og margir
halda“, segir forstöðukonar,
frú Margrét Arnason. ,.Hér
fyrir framan mætast stræt's-
vag.nar úr öllum bæjarhlutum,
jafnt úr Vogunum, Hlíðunurn
og Skjólunum“-
Og hvað er það þá sem ger-
ist á þessum stað? Þarna fá
konur tækifæri til að iosna við
fitu sem háir þeim. Þæv sem
stirðar eru geta l'ðkað s:g með
því að stunda stafaleikfími, sem
forstöðukoaan liefur lært af
Jespersen hinum danska. Að
lokin.ni leikfimi e:ga þær kost
á að fara í svokallaðan hita-
kassa, þar sem svitinn bogar
cf þeim i 20 mínútur, því næst
cru þær vafðar köidr. laki
og,. huldar • teppum og und'r
þeim |ær t gyo
haldanð^jútii- í-þ gfe hvil^
asfci Þá er komið a'ö megrun-
•arauddmu,- sem er- þvi nær.hið
sama og., yenjulegt ,iut,dd pg
loks er.. æteYPÍbað,,,■•AJ't r.þette}
tekur um það bil 2 klukku-
rtundir og eft'r þetta eru Iron-
urna~ endurnærðar og hressar.
auk þess sem þær hafa margar
hverjar létzt um 1-—.! pund á
þessum 2 tírnum, þótt það sé
ckki ævinlega til famhúíar.
Veniulegur kúr tekur yíir 10
skipti, 2 tíma í hvert sinn
og kostar 325 krónur.
,.Það er mesti misskJningur,
að offita sé eitthvert óbreytan-
Jcgt ástand“, sevir frú Mar-
grét. ..Margar koniu', jnfnt
ungar sem gamlar, þjást árum
samnn af offitu. sem alls ekki
þyrfti að há beim- Rétt matar-
æði og umfram a'It; me'ri
hreyfing er þe'm nauðsyníeg,
og ég l:ít s^o á að konur á öll-
um aldri ættu að stunda leik-
fimi í einhverju formi. Oft er
það miklu fremur hrevfngar-
leýsið en ]:kamshvngd:n, sem
gerir konur stirðar og út-
haldslausar. Ég hef haft kon-
ur í leikfimi á aldrinum frá
16 til 69 ára og þe'm bar öJl-
um saman um. að þær hafi
haft nfkið gagn og um leið
gaman af henni“. Meðan ég
stóð þarna við. Jeit viðsklpta-
v:nur ir-.n til j'.ess að pauta
tíma. og tók hún alveg í sama
streng.
Þessi heimsókn var í al!a
staði hin fróð'egasta. og á
heimleiðinni hélt ég áfram að
velta þessu fyrir mér um ivon-
ur og leikf'mi. Ég ályktaði sem
svo: Nú eru margar konur,
sem eiga iJ'a, heimangerigt, en
hefðu samt' íyllstu þörf fyrir
einhverja leiðsögn í þessum
efnum. Víða eriendis hefur út-
varpið h'aupiö und'r bagga. og
lialdið uppi útvarpskenns’u i
leikfim; fyrir núsmæður. Gæti
ekki Útvarp Reykjp.vik. tekið
þetta til athugunar? Tímarnir
gætu annað hvort veriö á
morgnana eftir morgunúlvarp,
eða að loknu. hádegisútvarpi og
þyrftu eklti að vera lengv.r en
10—30 mínútur í livert sinu-
Það hafa ekki al'ar konur efni
og aðstæður til að sækja leik-
fimikennslu út fyrir heimilið,
auk þess sem feimni og hlé-
drægni sumra kemur í veg fyr-
ir það, þótt önnur sk'lyrði væru
fyrir hendi. Ef tekin yrði upp
útvarps’eikfimi gætu ko.uur
stuadað leikfimi í he'mahústnr,
án þess að feimni eða ófram-
færni þurfi að há þeim. -- A
VHIigœsir
Rafmagnstakmörkun
Kl. 10.45-12.30
Laugardagur 3. olcíóber
2Lv«.{; Nágrenni Reykjavík-
n II« vi II ur> umhverfi Elliða-
ánna vestur að markalínu frá
Flugskálavegi við Viðeyjarsund,
vestur að Hiíðarfæti og þaðan til
sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi.
Laugarnes, meðfram Kleppsvegi,
Mosfellssveit og Kjaiarnes, Árnes-
og Rangárvallasýslur.
uwdiv .u
hmuÍuMMm
Af eiiihverri duiarfuiJri á-
átæðu er sviti nindSri höriclún-
um eitt af þeim fyíiíjþrágðum,
sem ekkii...e;rr,jtalað. þótt
fiest'r kannist við hann, ým-
ist að staðaldri eða endrum og
eins. M'kill sviti getur auk
þeirra óþæginda sem hor.um eru
samfara valdið ie'CinJegum
sl emmdum á fötunum, ef mað-
ur hefur e.kki gætt þess að
í.ota trmablöð til hlíföar —
Ermablöðin þarf a! þvo inil'Jn
cltar en kjólinn. og þnð e- því
óheppilegt að sauma þau í kjól-
inn e’r.s og margir gtra. Það
cr m'klu hægara að fesín þau
með smellum, þá e r puðvelt
s "■ skipta.
Mörg kjóle.fni eru þsnnig úr
garði géið, a6 það þart ekki
mikinn svita til að þau láta
á sjá’ Þegar óhanpið er skeð
eru góð ráð dýr. Þær sem
lagaar eru geta ef t'l vi.ll gert
breyti.ngar á kjólnum, sett á
hann nýtt berustykki eða eitt-
hvað þ háttar.
En það er annaj vandamál
i samandi v'ð svita undir hönd-
unum — þnl ættu ailir nð
þekkja úr arglýsingum ■— það
er lyktin. Ef ullar- eða s'iki-
kjóli hefur fengið i sig svita-
lykt, er hægt að bjarga riá'-
mu á cft'rfarandi hát; •
Leystu 1 tsk if bórsýru upp
í dálitlu sjóðandi vatni. Þvnntu
það út iheð köldu vatir, þang-
að til blandan er volg. Baittu
þá tveim teskeíöum af Jvóraksf
Vættu klút í upp’.ausninni og
þvoðu vei Jráðum megin.
Hengdu kjóJin.n síðan upp í
b’ástur éðá trekk-
eftir MARTHA OSTENSO
að sækja póst og vistir til Yellow Post. Og
nú hafði Júdit ekki frelsi til annars en að
hugsa. Hitinn var bærilegri eftir rigningarnar
og rykið var liorfið af grasinu. Og urgið í
sláttuvélinni var næstum róandi.
En Sveinn hlaut að vera farinn að undrast
um hana. Hún ætlaði að reyna að ná fundi
hans i dag og segja honum að Caleb hefði
gætur á henni. Hann yrði að bíða nokkur kvöld,
þangað til faðir hennai; ætti erindi að heiman
og þau gætu hitzt við tjörnina án þess að eiga
á hættu að upp um þau kæmist. Meðan hún
hugsaði um Svein leit hún á grasið sem bylgj-
aðist í viadinum eins og ósýnileg hönd væri að
strjúka það. Júdit var farin að hugsa öðru vísi
en áður; rú var eins og allt sejn lifði fengi eða
gæfi atlot.
Hún leit um öxl og yfir á hina skákina, þar
sem Martc-inn og Elín voru að vinna. Hún vissi
að Elínu hafði langað til að fara burt með
Maloolm. Júdit gat ekki fyrirgefið Elínu að
hún skyldi afneita þessari heitustu þrá hjartá
síns. Hún hataði Elinu og óskaði þess í hjarta
sinu að hún mætti að eilífu iðrast þessa.
Júdit for að hugsa um Lindu. Ösjálfrátt
gckk hún liljóðlega í návist hennar og stundum
þegar hún leit í spegil óskaði hún þess að hún
mætti líkjast Lindu. Þetta gæti Sveinn ekki
sltílið, En hann ýrði að læra að skilja það,
þegar þaú væru horfin á brott saman að lokn-
um slætti. Sem snöggvast sá hún fyrir sér
þjárnngarfull augu Amelíu, en hún lokaði hug-
aiiurú fyrir þeim. Eiiihvern tíma hlaut að koma
að þessu, og það mætti eins ljúka því af; Ef
til vill hyrfi draumurinn um. leið og Linda
færi —- og framundan væri aðeins venjulegur
vetur vatnsausturs og gerninga ....
'Síbasta, jsláttudajgýin minntist Caleb á, að
hann fýrítiVð hiftá. Björn Aronsson •um kvöld-
ið og' tal i við hann um kaup á nýrri kirkju-
klukku. Hann talaði um þetta við Martein um
hádéglð og Júdit lét eins og hún tæki ekkert
eftir því og fór að tala við Lindu um eitthvað
í sambandi við skólann. Caleb hélt áfram að
segja Martein; að ef til vill gæti hann féngið
Björn til cð hjálpa sér við þreskinguna.
„Hann fer ekki fram á meira kaup en kyn-
blenciingarnir og hann er duglegri", bætti Caleb
við.
Þegar þau héldu aftur út á engjar, dróst
Júdit aftur úr, dokaði við í skugga víðitrjánna
og blístráði á Sve.'n. Hún gerði sér vonir um
að hann væri einhvers staðar á næstu grösum.
Hún blístraði hátt og hvellt og innan skamms
kom hann hlaupandi. Hann kyssti hana í flýti.
,,Júdit“, hrópaði hann. „Eg verð að ....“
,,í kvöld“, sagði hún. „Og komdu ekki seint'1.
Húa sló í klárana og hélt af stað. Hún var
með ákafau hjartslátt. Sveinn hafði verið svo
hreinn og hraustlegur, skyrtan hans opin í
hálsinn yfir fersku hörundinu.
Þau lu ;u við að slá áður en kvöld var kom-
ið og fóru heim með vélarnar. Júdit sá, að Elín
var föl í andliti, augnalokin rauð og þrútiu.
En iiún fann aðeins til fyrirlitningar í hennar
garð. Það var ckkert aðdáanlegt við þjáningar
Ellnar. Áður en . MaJco.lm kom, hafði Júdit
vorkerut Elínu og gerði 'sér far um aö hlífa
henii: við erfiðustu verkunum. Nú fannst henni
að Elín gæti sjálfri sér um kennt. Hún hafði
átt kost á að velja.
Júdit fJýtt; sér heim á undan hinum. Hún
flýtti scr að spenna frá og rak hrossin út í
hagrnn. Svo fór hún inn i eldhúsið, þar sem
Amelía var að sjóða niður litlar gúr.'cur.
„Hvað ætlarðu að gera?“ spurði Amelía, þeg-
ar hún sá Júdit hella heitu vatni í fat.
„Þvo mér um hárið“, sagði Júdit stutt í
spuna
Amelía leit iuádran,dj á hána, ,Það Var ekki
venja að þvo sér um liárið í miðri viku. Það
54. dagur
var venjulega gert á sunnudagsmorguum, þegar
það rakst ekki á við daglegu skyldustörfin. En
Calei’ var að athuga hross í haganum og það
var óvíst að liann kæmi lieim fyrr en hún var-
búin að þessu.
Júdit fói’ með fatið út í sólina, ikraup niður
og þvoði svart, þylckt hárið með sápunni, sem
Linda hafði lánað lienni. Svo sat hún í sólinni
mcðan þao var að þorna. Nú ilmaði það yndis-
lega eins og hárið á Lindu.,
Síðan fór hún upp á herbergi Lindu og þvoði
sér hátt cg lágt. Sápan var yndislegri en hún
haföi gert sér í bugarlund. Hún hafði aldrei
þvegið sé” nema með hcimatilbúnu sápunni
hennar Amelíu. Nú neri hún allan líkama sinn
upp úi- ilrnandi sápunni og tímdi varla að þvo
hana af sér.
Linda kom heim úr skólanum meðan hún
var að klæða sig. Kennslukonan vildi lána henni
silkiblússu, en Júdit óttaðist að Caleb tæki eftir
því. En bún leyfði Lindu að lagfæra á sér
hárið og þær komu sér saman um að Linda
fengi að dreypa á hana örlitlu ilmvatni, þegar
Caleb væri farinn. Síðan fóru þær niður í stof-
una, þar rem Elín var að leika á orgelið.
Elin var að leika eldgamalt dægurlag. Fyrir
mörgum árum hafði einhver gestkomandi leikið
og sungið þetta lag. Hún hafði ekki lært neitt
nýtt lag síðan. Linda hafði boðizt til að kenua.
henni önnur lög, en Elín þóttist ekki hafa tíma
til að læra þau. Linda hafði grun um að Elínu.
hefð: mislikað þetta tilboð.
Elía leit upp þegar Júdit kom inn, en hún
minntist ekkert á hárið á systur sinni. Júdit
gék":- út íyrir.
I hrossagirðingunni stóð kolsvartur foli, sem
einn íslendingurinn hafðj átt. Hann krafsaði í
moldina með öðrum framfætinum og rétti úr
tíguiegum hálsinum. Júdit nam staðar við hliðið
og liorfði á hestinn. Hann leit á hana og flæstí
nösuin. Augu hans voru fjandsamleg. Júdit
gekk burt og ósjálfrátt þandi hún út brjóstið.
Stiax og Karl var farinn að sækja kýrnar.
óik- Caleb af stað í vagninum. Júdit sá þcgar
hann beygði af skógarstiguum og út á þjóð-
vegmn til norðurs. Hún þóttist viss um að hann
hefði farið til þeirra Aronssona.
Sveinn beið eftir henni við tjörnina þegar
hún kom þangað. Hún gekk liljóðlega niður
brekkuna ; stóð síðan andartak kyrr milli birki-
trjánna eins og hann hafði gert þegar þau
hittust síðast.
„Mikið ertu falleg, Júdit“, hrópaði hann.
Hún varð glöð, gekk til hans og settist við
hlið lians.
Honn fann ilminn af henni; tók eftir hreinu
og gljáaudi hárinu og honum fannst unaðs-
legt að snerta hana. Júdit faðmaði hann að sér
ster.lum örmirai og faun hjarta hans slá við
barrri sér Hún hneppti kjólnum frá scr í liáls-
inn, svo að hörund hennar snertist og hún
var fegin að hún hafði þvegið scr úr ilmsáp-
unni.
umr oc camw4
Þessi maður sveilc mi'i uni 50 þúsund Itrómir.
Hvernig þá?
Hann vildl mig ekki fyrir tengdason.
Prófessor nokkur var ao ganga út úr háskól-
anum, þcgar kvenstúdent einn tók eftir því
að eitthvað var bogið við höfuðhúnað hans. Hún
mælti:
Hatturinn yðar snýr öfugt, prófessor.
Hvaða vitlcysa., svaraðí prófessprinn — eða
hvernig vitið þér í hvaða átt ég ætla?
Á stein nokkurn, sem var úti í á einni, var
þess.i setning máluð:
Þegar þessi steinu er koniinn í kaf er hættu-
legt að fara út i ána.