Þjóðviljinn - 04.10.1953, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 04.10.1953, Qupperneq 1
 Sunnudagur 4. október 1953 — 18. árgangur — 223. tölublað r Kxtýfa svartamarkczisflokkarnir. Ihaldlð og Framsókn, verkalýðlnn til samnlngs- uppsagnar og kauþgjaldsharáttu? HMÍsfsieiguohrið í bœ&tnm stárfeUdasta haupUekkun* sem um íanyt árabil hefur rerið leidd yfir eerkatélk og iaunþeya Heykjavíktir Eitthvað á seiði? Flaggskip Ameríku- og Vest. ur-Œndía-flota Breta, Superb, kom í gær til Bermuda, en hélt þaðan í skyndi aftur, 18 klukkustimdujm fyrr en ráð hafði verið fyrir gert. 'Ekkert var látið uppi um áfangastað- inn, en líkur þykja benda til, að skipinu hafi veri'ð stefnt til Falklandseyja, sem Bretar og Argentínumenn deila um. Fyr- ir viku var annað brezkt her- sk'p sent þangað frá Bermúda, skömmu eftir að það kom úr leiðangri þaðan. Sænski sk'pstjórinn Lorent- zon var í gær dæmdur í sex mánaða fangelsi af tyrknesk- um dómstól. Hann var talinn eiga sök á árekstricium þegar tyrkneskum kafbáti var sökkt. fyrir hálfu ári. Húsnæoisöngþveitið í bænum sem skapast heíur íyrir tilverknað S}álístæðisílokksins og Framsóknar, ílokkanna sem staðið haía fyrir byggingahöftunum, lánsfjárbanninu, eyðileggingu löggjafarinnar um út' rýmingu heilsuspillandi íbúða og loks afnámi bind- ingarákvæða húsaleigulaganna, er nú að hækka húsaleiguna svo gífuiiega að slíks hafa aldrei áður þekksi nein sambærileg dæmi. Eftirspurnin eftir íbúðum er svo almenn um þessar mundir en framboðið að sama skapi tak- markað, að segja má að húsa- leigan fari hækkandf dag fi'á dcgi. Hefur Þjóðviljinn haft spurnir af ótrúlegum upphæðum í þessu sambandi, og er ekki nóg .með það, að hærri mánaðar- leigu sé krafizt fyrir íbúðir en þekkst hefur nokkru sinni fyrr, heldur er nú orðið altítt að fólk .verði að greiða tugþúsundir fyrirfram -til þess að fá þak vfii höfuðið. 72 þúsund fyrirfram Þannig eru dæmi til hess að fjögra herbergja íbúðir, sem leigðar hafa verið r,ú um þessi mánaðamói, liafa komizt upp í 3000 kr. legu á mánuði og íveggja ára greiðslu krafizt fyr- irfram en það er 72 þús. kr.I! Liggur í augum uppi hvern kost verkamenn og aðrir lág- íaunamenn eiga á því aö keppa um íbúðarhúsnæði á slíku okur verð'. Eaíia verða Þeir nauðugir viljugir að liverfa frá þegar svo svimandi upphæða er krafizt, sem eru gjaldgetu alls þorra manna gjörsamlega ofvaxnar. En vegna neyðarinnar sjá margir sér ekki aimað fært en ganga a,ð afarkostum, og liyggjast þá að le'gja út frá sér, einnig á okur- vsrði og með mikilli fyrirfram- greiðslu. Stórkostleg skerðing lífskjaranna viðbótar húsaleigunni, og hefur þá ekkert afgang-s -til greiðslu á fatnaði handa fjölskyldunni, opinberum sköttum o. s. frv. Aidesrvninning Stepinns G. Stjórnarvöldin sofa Þrátt fyrir þesar staðreyndir eru engar horfur á að stjórnar- völdin rumski eða geri nokkrar ráðstafanir sem orðið gætu til að draga elnnhvað úr þeirri ráns- starfsemi sem þannig er skipu- lögð yfir alþýðuna. íhaldið og Framsó-kn gátu leitt húsnæðis- skortinn og svartamarkaðinn yf- ir fólkið en svo standa þessir svartamarkaðsflokkaf viljalaus- ir og ráðvana þegar verk þeirra og ráðst-afanir eru að leggia fjár- hag og lífshamingju þúsundanna í rústir. Róttækar gagrxráðstafanir óhjákvæmilegar Það ligur I augum uppi að þessi kolsvarti okurmakaður á íbúðarhúsnæði í bænum, sem stjómaflokkarnir h,afa skapað og eiga sök á, er að gjörbreyta liís- kjörum mikils hiuta Xaunþeg- anna til hins verra. Þegar verka- menn og launþegar verða að greiða helming mánaðarteknanna og þar yfir í húsaleiguna eina kreppir að á öðrum -sviðum svo um munar. Enda er nú svo komið að fjöldi alþýðumanna á fulR í iangi með að standa undir nauðsynlegustu matarkaupum. til IlRdirskriltasöfnun í Vestmannaeyjum: Ssijið ekki atvínnutækin úr hm- um — Sameinumst nm rsksturinn Þ?.ð - r óh»g«-andi að verka- lýðssamtökin geti öllu leng- ur horft á það án róttækra gagn- ráðstafana að lífskjör alþýðu séu stórlega skert eftir leiðum svarta markaðarins á husnæðinu í bænum. Með þvi sem nú er dagiega að gerast á þessum vett- vangi er verið að framkvæma Frámhald á 3. síðu. Slgursveinn D. Kristinsson Sverrir Kris.tjánsson í dag kl. 3 hefst í Austurbæj- arbiói fundur sá í aldarminn- ir.z'i Sfephans G. • Stephaassonar' er Mál og menníng og Söngfé- lag verk a lýðssamt ak anra efna til. Höfuðefni fundar'ns verður fyrirlestur Sverris Ki-istjánsson- ar um skáldift og flutningur Söng féiagsins á mótettimni Martiusi, er stjómaadi bórs'ns Sigursveiiiu E>. Iíristhisson liefur gert við samiitefnt kvæði Stephans og helgar altlavafmæli lians. E'n- söngvari er Gunnar KristinsSon. Eninfremui- syngnr Guðmundur .lóns.soj) einsöng, og eikaramii* Lárus Pá'sson og Þorsteinn Ö. Stepheusen lesa úr kvæðum Stepbans. Aðgöngumiðar eru seldir í: skrifstofu Máls og menn'ngar, Þingholtsstvæti 27. kl. 10—12 ár- degís og einn'g við innganginm ef eitthvað verður eftir. óter ^©pnaSrl árás á mdverska gæzliillðlð í fyrradag hófst nlmenn undirsikriftasöfnun meðal V'-stmannaeyin.ga undir áskorun til bæjarstjórnarinnar að selja ekki togarann Elliðaey burt úr bænum. Texti undirskríftaskjalsins er svohljóðandi: .Undirritaðir beina þeim tilmælum til bæjarstjórnar Vestmannaeyja, að bæjarstjórnin, í samræmi við þ& samþykkt sína að gefa innanbæjaraðilum kost á að ganga inr í kauptilboð um bv. Elliðaey, Iiverfi frá því ráði að selja skipið burt úr bænum, en leitað* verði aðstoðar Ú<- vegsbankans og stuðnings þingmanna kjördæmis'ns til þess að koma útgerðinni á félagslega breiðari grundviill meft almennri þátttöku bæjarbúa og i'iskvhinslufyrir- tsekjanna í bænum. Ailir sameinist um útgerð og rekstur þessara afkastamiklu aflatækja til atvinnutryggingar og velfarnaðar bæ.ía rbúnm.“ Mjög almenn þátttaka var í undarskriftasöfnuninni þegar á fyrsta degi, en ráðgert er að hún standi fram yfir helgi. Er sýnilegt að Vestmannaeyingum þykir nú þegar nóg komið af ráðsmennsku íhaldsins í atvinnu- málum sínum, sem þegar hefur leitt til þess að annar bæjartogarinn er seldur burt úr bænum. í fyrradag hafði einn af þing- mönnum í liði Syngmans Rhee krafizt þess, að herinn yrði látina ráðast á indverska gæzluliðið, sem komið er til Kóreu me’ð samþykki beggja deiluaðilja. Tvívegis hafa orð'ð uppþot í fangabúðunum, þar sem Indverjar gæta óheimfúsra fanga. Uppþotin voru bæld nið- ur með vopnavaidi og varð manntjón í bæði skiptin. „Villandi og raiigar upp- lýsingar“ Formaður hiutlausu eftiriits- nefndarinnar í Kóreú, sem er Jndverji, svaraði í gær ásökun- um Bandaríkjamanna um a'ð nefndin hefði dregið taum Norðanmanna og látið dre:fa flugmiðum meðal fanganna, sem eru í vörzlu hennar, þar sem þeir hafi verið hvattir til að snúa heim. I svari nefndar- innar seg'r, að hún hafi að- eins gefið föngunum réttar skýringar á stárfsreglum þeim sem henni bæri að fara eftir. Það hefði verið nauðsynlegt vegna þess að nefnd'n hefði komizt a,ð því„ að bandaríska herstjórnin hefði gefið föngun- um rangar og villandi upplýs- ingar um þau réttindi sem þeim voru tryggð í vopnahlés- samirngunum. HluSkusa nefnrim segix feauáansku herstjémina Iiafa geíið föngum í. heirnar vörzlu rangar og villanéi upplýsingar um réttinéi þeirra sam- kvæmt vepnabléssamningunu m í gær hótaöi ráSherra sá, sem fer meö utanríkismál í stjóm Suöur-Kóreu í forföllum utani'íkisráöherrans, því aö suðurkóreski herinn yrðí látiínn ráðast gegn indverzka gæzluliðinu, ef þaö bældi enn einu sinni uppþot í fanga- búðunum niöur meö vopnavaldi. Organténleikar Páfs fsóífssonar Aanaft kvöld lieldur Páll fs- ó fsson organtónleika í Dóm- kirkjunni með aðstoft tveggjav blásara, Ei-nst Normanus (f auta) og' Paul Pudelskis (óbó). Þetta, ertt fyrstu tónleikarnir í flokkn- um „Musica sacra“, sem félag: islenzkra organle'kara gengst fyrir. Á efnisskránni eru Tocoata í C-dúr eftír Pachelbel, Passa- caglia í d-moll eftir Buxtehude, þrjár prelúdíur og fúgur (í c-dúr, d-moll og c-moll) og tveir sálma- for’eikir eftir Bacn, Tríó-sónata í g-moll eftir Telemann, sálm- for’.eikur eftir Jón Nordal og: Chaconne eftir Pál ísólfsson. Tónleikamir hefjast kl. 0 og er aðgangur ókeypis.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.