Þjóðviljinn - 04.10.1953, Side 5
Suimudagur 4. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
dreka s Sovétríkjunum
V&pntmerhstniðjunum itúið tið ítikm upp
swníði lantlhúnnðfirrélíi
Spvétstiórnin tyrirskipaði vopnaverksmiöjum sín-
um á þriðjudaginn að skipta yfir, draga úr fram-
leiðslu skriðdreka og hefja. framleiðslu dráttarvéla
lianda landbúnaöinum.
„Jels frá dasÉnnf effsr'
■'ly ogátfa ár
Ensk systkin fundu bróður sinn,
sem- missti minnið í fyrra stríðinu
Sextugur Englend.'ngar, Fred Walker aö nafni, reis frá
dauðum fyrir rúrnri viku, þrjátíu og átta árum eftir aö
hann var talimi fallinn í heimstyrjöldinni fyrri.
I tilskipun frá ríkisstjórniimi
i Moskva segir, að ráðuneyti
vopnaframleiðslunnar bafi verið
ffálið að sjá nm að verksmiðjur
Þess framleiði á næsta ári 5000
sfórar dráttarvélar og tvöfalt
i1 eiri ár'ð bar á eftir.
Þessi ráðstöfun, að Iátá skrið-
dlrekaverksmiðjurnar taka npp
dráttarvélafrani'.eiðslu. er þáttur
í áætlun stjórnarinnar um að
stórauka framleiðslu landbúnað-
arafurða á skömmum tima.
Samdægurs tilskipuninni lil
vopnáframleiðsIuráðuneyt!sins
Jæli eytt öllu lííi
í heilu landi“
„A5 fyririagi kjamorku-
nefndar Bandaríkja stjórnar
vinn ég nú að rannsókn-
lUn yarðandt smíði svo-
nefndrar rykspróhgju, sem
gadl eytt öllu jurta- og
dýralífi í heiiu þjóðríld“.
Orð þessi segir franska
fréfctastofan AI*F að handa-
ríski kjarnork ufrn'ðingnr-
inn Wullaee Fuller hafi lát-
" )ð falla í Tuscon í Arizona-
íylkl.
Fulier sagði að hugmynd-
in væri að byggja þessa
nýju sprengju á kjama-
klofnunarefninu strontiuni,
sein Iianu kveður bfuiræn-
ast allrá þeirra gelsia-
virku efna, sem niyndaz.t
geta við kjamakiofnun.
Strontiumsprengja myndi
ekki einungis drepa menn'
og dýr heldur eitra jurta-
gróður, jaröveginn og sjó
og vötn á stóru svæöi.
Andorraþing
fylgir forsetaniini
Fyrir skömmu tilkynnti
Frakklandsforseti að hann við-
'urkenndi ekki lengur forseta
■og varaforseta smárikisiús An-
dorra og gaf þeim að sök að
þeir héfðu þrjóskazt við að
kalla saman þing landsias til
að samþykkja að veita Frökk-
um he’mild til starfrækslu út-
varþsstöðvar í landinu. Þingið
hefur nú ]ýst yfir, að það
styðji forseta Iandsins í deil-
um hang vi'ð Frakka.
Laisgsegis9VB4t
liftB
var birt öitnur ti skipun, upi
iramkvæmd fyrri yfirlýsinga um
bækkað verð t'l bænda fyrir
fram'eiðsluvöiuir þeirra einkum
búfjárafurðir.
Skólapiltar
rtrndu
stúlkum
Ráðczt á íátna
presta
Bandaríska kir’kjuráðið, sem
að standa mótm'ælendakirkjur
með'ferjátíu og fimm millj. manna
innan vébanda sinna, hefir sam-
þykkt harðorðar vítur á bá nefnd
fuiltrúadei’dar þingsins, sent
fsest við að rannsaka „óamehska
st.arfsemi“. Segir þar að. nefndih
bafi brotið á móti öll'u Velsæmi
með því að birta framburð vitna
um að tveir látnfr gyðingaprest-
ar, Stephen Wise og Judáh j Brezk nefnd sem fjallað hef-
Magnes, hafi verið hlynntir Ur um Iiflátshegn:ngu hefur
Árið 1915 fékk fjölskylda hans
skeyti frá hennáiaráðuneytinu í
London þess efnis að Fred væri
sáfcnað á vígstöðvunum í FráKk-
’aridl og telj.a mætti víst að
hann væri faliinn. Nafn hans
var letrað á minningartöfiu um
ficMur snöru en
sr’ff
t a
Um dáginn hurfu tvær fimm-
tán ára gamlar stúlkur í Ek-
sjö í Svíþjóð. Þær fundust, ekki
íyrr en eftir þrjá og hálfan
sólarhring og þá loka.ðar in.ni
í fatageymslu í verknamsskóla
í Lánganás. Tveir skólapiltar
þar höfðu heitið stúlkunum því
að hjálpa þeim að strjúka til
Stokkhólms en efndirnar urðu
að þær voru á daginn lokaðar
inni í fatageymslunni í skól-
anum en á nóttunni hleyptu
ungu lrvennaræ.ningjarnir þe:m
út í svefnherbergi sit't.
kommúnistum. Segir kirkjuráð-
ið að þetta sé enn eitt dæmi Uni
valdníðslu af hálf rannsóknah-
nefnda þingsins.
Oreypileg ítefitd
Kvikmyndaleikkonan Marilyn
Monroe hefur skýrt frá því,
hvernig hún nær sér niðri á
3e;kurum, sem hún þykist eiga
grátt að gjslöa. Hún borðar
hvítlauk og andar svo ræki-
lega framdn í herrana þegar
þau leika óstarsénur. Hraust-
ustu Icavlmönnum kvað halda
mð óviti eftir slík atlot Mari-
'lyn.
TeSja afstöSu USA fil Kína
hindra stórveidaróðsfefnu
Brezku blöðin gröm yíir þvermóðsku
Bandarík)astjórnar
Brezku blööin segja aö Ijóst sé af síöustu orösend-
iúgu sovétstjórnarinnar að ekki veröi af stórveldaráö-
stefnu fyrr en Bandaríkjastjórn breyti afstööu sinni tii
Kína.
Iolanda Giovannini. sem á
, heima í Imola á Itaiíu, er orð-
in amma 32 ára. Sjálf eignað-
ist hún dóttur 15' ára og nú
er sú búin að eiguasl dóttur.
Ef hún verðúr ekk. eftirbátur
móður sinnar og ömmu verður
lolanda langamma fyrir fimm-'
: tugt.
Brezka útvarpið sagði, að
i London væri talið að engar
iíkur væru til að Bandaríkja-
stjórn myndi faliast á tillögu
sovétátjórnarinnar um fimm-
veidaráðstefnu með þátttöku
Kina til að ræða viðsjárnar i
heiminum. Yrði þvi vart heldur
af fjórveldaráðstefnu um Þýzka-
land.
Sum brezku blöðin lát-a þó í
Ijós veika von um það að
kannske sjái nú stjórnir Banda-
rí’kjanna og Fr.akklands að sér
og fallist á tillögu Churchills um
fund æðstu manna stórveldanna
.fear sem þeir ræði málin eins-
lega og án þess að binda s:g við
neina dagskrá.
Borgarablaðið Times ræðir
í iangri ritstjórnargrein um af- j
stöðu Bahdaríkjastjórnar til |
Kína. Segir biaðið að hún sýni |
lítið samræmi í gerðurn sínum 1
með því að viðurkenna sérhverja
st-jörn sem hrifsar völdin í ríkj-
um Suður-Ameríku en neita að
viðurkenna alþýðustjórn Kína
vegna þess að hún komst til
valda me§ byltingu. Biaðíð kiykk
ir út með þeim orðum að allt
bendi til þess að alþýðustjóm
Kína verði toluvert langlífari en
deilumar um tilverurétt hennar
og forsenda fyrir því að búa i
sama heimi og hún sé að viður-
kenna að hún sé staðreynd sem
ekki verði gengið framhjá.
skilað álitl. Það var ekki verk-
efni hennar að skera úr um,
hvort líflátshegning skyldi
numin úr lögum eða ekki, held-
ur átti hún einungis að leggja
fram tillögur um breýtingar,
ef þörf væri, á þeim réttar-
regium sem gilda um lífláts-
refsiugu. Nefnd'n telur erga
þörf á að taka upp aðrh líf-
látsaðferð í stað hengingar.
Hvorki rafmagnsstóllinn né
gasklefinn hafi neina kosti um-
fram snöruna. Henging sé
fljótvirk aðferð, ekki líði nema
9-25 sekúndur frá þvi böðull-
inn kemur á vettvang, þar til
öllu er lokið. Néfndin leggur til
a.ð líflátsaldur sakamanna verði
hækkaður úr 18 upp í 21 ár,
eti segir enga skynsamlega rök-
sem fyrir því að láta aðrar
reglur gilda um líflát kvenna
en karla-
Verkfalli frcstaS
Samband ítalskra landbúnað-
arverkamanna hefur ákveðið að
aflýsa sólarhrings verkf.alli sem
það hafði boðað á mánudaginn
kemur, Ríkisstjórnin hefur lofað
að taka kröfúr sambandsins til
-neðferðar og leggja þær fyrir
þingið þegar það kemur saman.
fallna hermenn í heimaborg hans
Chester.
Mundi ekkert ncma aiidl't
móður sinnar
Nú er það komið í ljós að
Fred Walker missti minnið af
sárum sem hann fékk yið að
stíga á þýzka jarðsprengju ná-
lægt Loo.s 25. septemtoer 1915.
Þjóðverjar tóku hann síðan til
íanga. Hann hefur engin deiti
vitað á sjálfum sér þangað ti'l
bróðir hans og systir rákust á
hann veikan og félausan í
sj.úkrahúsinu í Chester.
Eftir heimsstyrjöldina fyrri
iosnaði Waiker úr stríðsfanga-
búðunum en var ekki gefinn
laus úr herþjónustunni fyrr en
1923. Síðan hefur hann hrakizt
um England og ekkert munað
um fortíð sína frá því áður en
hann særðist nema andlitssvip
móður sinnar.
Bflstýri sem for5-
ar slysum
Franskir bíiasmiðir hafa fund-
ið upp bílstýri, sem beygist fram
við árekstur, brýtur framrúð-
uná út’og rýfúr rafstrauminn af
vélinni svo að ekki er hætta á
íkviknun.
Þeíta undrastýri á að draga
stórlega úr slysum á bíLtjórum
sem ienda í árekstrum. Það
hefur þegar verið reynt í París
með góðum árangri.
Tveir sjálfboðaliðar úr hópf
herbílstjóra óku jeppum, búnum
þessum nýjú stýrum, á fuúU
ferð á bílgarm sem stóð kylT.
Báðir voru ail dasaðir eft'r öku-
ferðina en með öllu ómeiddir.
Þegar Heimsmót æskunnar var sett í Búkarest í sumar kom inn á leikvanginn hlaupari með boð-
kefli, svonefnt friðarkefli, sem hlaupið hafð; verið með yfir Norðurlönd, Þýzkaland, PóIIand,
Tékkóslóvaiöu, Ung\-erjaland og Rúmeníu. Á myndinni sést Jaeeues Denis, forseti Heimsams
bands lýðracðissinnaðrar æsku, taka á móti keflinu.