Þjóðviljinn - 04.10.1953, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 04.10.1953, Qupperneq 8
8) —r- ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. október 1953 — ÁLFUR UTANGARBS 3. DAGUR Bóndinn í Bráðagerði manndómsaldn flestir af léttasta skeiði lotnir af striti með veðruð andlit Ég segi fundinn settan sagði oddvitinn. Uann var orðinn rndsturtur, gamlj maðurin.n, af margra ára heymæði. Þið vitið cll til hvers við erum hér saman komin, semsé vegna þess hvað útlitið sr ískyggilegt íyrir þetta sveitarfélag uppá allan máta. Það er því bráðnauðsynlegt, að við tölum okkur saman wn hvað hægt se að gera. Flestir eru búnír að fækka svo á fóðrum, að lcingra verður eklri gemgið i bráð, og ef útbeitin bregst ekki ætti að vera óhætt í þeim efnum. En það eitt er elcki nóg að fækka á fóðnmum. Það býr- einginn skepnulaus í Vegleysusveit. En til þess að fjölga féru, verður að fjölga fólkinu, því með þeim vinnukrafti, sem nu er á flestum bæjum er ekki hægt að fram- fJeyta stórum búum. Já góðir hálsar! Nú er ég kominn að því, sem er rnergurinn mál&ins. Eg er á þeirri skoðun, að öll vandræðin etafi af þvi, að fólkið flytur burt úr sveitinni. Það er einmitt sf því, að fólkið flytur burt úr sveitinni. Það er einmitt þar, sem hundurinn liggur grafinn. Á meðan fólkið tolldi heima, voru hér stór og arðsöm bú. En hvað getum við gert til þess að ráða bót á fólkseklunni? Það er spuming, sem við verðum að velta. fyrir okkui. Nú vona ég, að þið leggið eitthvað til málanna, góðir hálsar ! Flutningur ræðunn;ir hafði reynt svo á andfæri oddvitaus, a.ð málhvíld var honum óhjákvæmileg. Varð þögn nokkur, því bændur í Vegleysusveit voru ekki málóða að náttúru. Vissu- 3ega var þeim Ijóst, að vandamálin urðu ekki afgreidd með þögninn. einni. en það revnist alloft vandi að mæla fram þau orð, sem við eiga, begar vandi steðjar að. Einn fundarmanna seildist niðurí vasa sinn og dró upp vænan hrútskylli, vel eltan og fyrirlaungu brúnán .af ellþ.vafði ofanaf honum, seildist niðuri innihaldið og fékk sér í nefið, fyrst í hægri nösina og síðan aðra f.-rð niðurí íláv.ið tii þcss að fullnægja þörfum þeirrar vinstri Rétti síðan kyllinn áð sessunaut' sínum; sem veitti honum feginsamlega yiðtokií. Hóf hann athöfnina með þvi að hregða vísifingri.innfyrir neðri vörina og hreinsa- þaðan brúna röst. sem ekkert bragö* eðá'safj í'eyndist f leirigúr,' hristi kyllinn vandlega, teygði fram neðri vörina, hallaði sér um leið aftiir- ébák og hellti af innihaidi kyllisins af mikilli nákvæmni í hilið milli neðri varar og tanngarðs, svo nam við brúnir, sléttaði vfir brúguna með túngunni og andlit hans fékk á sig nautna- kenndaii fróunarsvip. Rétci kyllinn síðan til eigandans. Guðsist fyrir, Jón minn! tuldraði hann, þegar hann hafði kýngt nokikrum sinr.-im. Þetta var ávið sakramenti, það veit trúa min! Það heyrð)3t ræskíng framariega í hópnum, og henni fylgdi hógvært innlegg í væntanlegar umræður: Það cr ekki ein báran stök fyrir þessari sveit. Og einsog horfurnar eru, þá er spurnkigin þessi: Á þessj sveit einhverja framtíð fyrir sér eða á hún það ekki. Borgar þessi útkjálíka búskapvr sig eða borgar hann sig ekki? Það hefur sýnt sig, að hér er hægt að komast vel af, lagði annar fil málauna. Mitt álit er það, að þetta sé allt því að kenna, að únga fólkið hemst okki heima. Það er einsog úng- lingunum sé það ekk: sjálfrátt, hvað þeim liggur mikið á því að vfirgefa foreldri sitt og sveit. Svoua ræktarleysi. hefði ekki liðist á mínum úngdómsárum. Þá báru börnin meiri virð- ingu fyrir foreldri siuu en svo, að það hvarflaði að þeim að þjóta úti veröldina í fullkomnu ráðleysi einsog nú tiðkast. Mér íinnst það ful’mikið sagt, að það sé eingaungu ræktar- leysi a5 kenna, að unglingarnir leita að heiman, lagði ennþá cina til málanna Endaþótt hún Gunna okkaffæri einsog fleiri, hefur hún niunað efnr foreldri sínu, já, svo sannarlega hefur hún gert það Þeir eni orðnir þrír, krakkaángarnir, sem hún er búin að sénda heím á þessum fimm árum. Ef þetta er ekki ræktarsemi, þá veit ég ekki hvað á að kalla það. Þeir fara bráðum að verða ti! léttis, þessi grey! Og það veit guð, að daufiegt fyndist okkur gömlu hjónunum án þeirra. Þegav hér var komið rétti kjdliseigandinn sig upp í sessi og leit á ská til ræðumanns. Ég get sagt þér það Dáni, að hún Gunna þín þurfti e’.iki að fjandast alla Ieið til Reykjavíkur eftir föður eða feðrum að þessum króum. Svo mikið veit ég, að það hefði ekki staðið á faðerni hér í Vegleysusveit að öllum þeim börnum, sem hún gat komist yfir að eiga. Eg er á sama máli og oddvitinn, að það sé ekki minna áríð- andi að fjölga fólkinu en skepnunum, sagði ein konan án þess að biðja formlega um orðið. Ég segi fyrir mig, að ég tel mig varia maáneskju til þess að hreýtá niðurúr kúnum leingur vegna A ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON ------------------ Kúts setti nýtt vailarmet á 5000 m, - Strandli vann sleggjukastið 61,16 Á öörum degi mótsins á Bisletleikvangi sigraði Strandli sem vtenta mátti í sleggjukasti og stafaði honum engin hætta aí hslzta keppinautnum, Krívonosoff. Kúts setti nýtt ví.Hármet í 5000 m. hlaupi. I kvennakeppninni voru sov- ézku .stúlkumar fyfstar í öl'-am greinum, cins og fyrri daginn. Sovézku íþró'ttamennirnir sýndu mikla yfirburði cins og ; EHeíu iönd taka þálf í heimsmeistarakeppn- inni í vetur Á stjórnarfundi Alþjóðahatid- knattleikssambandsins sem haldinn var í París fyrir stuttu voru undirbúningsleikirnir á- kveðnir en alls hafa 11 lönd tilikynnt þátttöku súaa. Svíþjóð sem sér um mótið gengur beint inn í aðalkeppnina. Allir undir- búningsleikir verða leiknir fyrir 12. des. n.k., en þeir eru: Sviss — Austurríki, Finnland — Þýzkaland, Noregur — Dari- mörk, Tékkóslóvakía. — Ung- verjaland, Frakkland -— Spánn. Sex löndin sem eftir verða keppa í tveim hópum, einn við alla og allir við einn. fýrri daginn, en sigruðu í þetta 'Sinn þó ekki í ölluiri greinum sem þeií tóku þátt í. Strandli lcastaði sleggjunni 61.16, Kri- vonosoff varð annar, kastaði 58.86. Á 5000 m setti hinn ungi sov- ézki hlaupi, Kúts, sem vaktj á sér mikla athygli í Búkarest í sumar, nýtt vallarmet, 14.05.2. Gamla metið var sett á Evrópu- mótinu 1946, 14.08.6. Ignatéff vann 200 m á ágætum tíma, 21.8, landi hans varð ann- ar á 22.0. Grigaika kastaði kringlunni 49.78, Krivonosoff varð annar. Grigoréff varð fyrst- ur i langstökki, stökk 7.00 og sovétsveitin vann 4x400 m boð- hlaup með yfirburðum. Norð- maður vann 3.000 m á 8.44.0 og 110 m grindarhlaup vann Svíinn Arneberg á 16.0, Þrjú dönsk met á sama móti Á frjálsíþróttamóti sem hald- ið var í Kaupmannahöfn um helgina, setti Svend Aage Fred- eriksen danskt met í sleggju- kasti 55.52. Riehard Larscn stökík 4.17 a stöng sem er danskt met og þriðja metið setti Fredrik Hauge á 3000 m. hindruuar- hlaupi á 9.17.0. Austuiríki vann Portugal 9:1 Um s.l. helgi vann Austur- ríki Portúgal í knattspyrnuleik 9:1 sem fram fór í Vín. Aust- urríkismenn höfðu 4 mörk gegn engu í hálfleik. Leikurinn var þáttur í for- keppni heimsmeistarakeppninn- ar. Leika þessi lönd aftur 29. nóv. og þá í Lissabon. 60 þús. áhorfendur voru viðstaddir. fyrir keþpni Ta Það þóttu ekkj lítil .tíðindi þégár Búfl' 'Heid' k'astáði 'spjóti yfjr 80 ••'ni'.’-óg -■þörifkaði!' út nöfn Finnanna af þeim lista. Manni verður eðlilega á að leita að einhverjum sérstökum ástæðum fyrir miklum .afrekum, og svo er um Bud Held. Það er ugg- laust að hann er vel gerður af náttúrunnar hendi sem spjót- kastari, en það sem er sérstætt fyrir hann er hin nákvæma upphitun hans. Bud leggur ákaf- lega mikla áherzlu á þetta at- riði áður en hann fer í keppni. Þessi 23 ára gamli maður er sannfærður um að spjótkastarar eiga ekki að æfa ákaft. „Bezti undirbúningurinn er að hreyfa ekki spjót fyrr en í keppni er komið, en hita sig fyrst ákaf- lega vel upp“, segir Bud. Á meistaramótin-u i Deyton hitaði Bud s:g svo mikið og .vandlega upp að mótinu seink- aði, en fyrir það fékk hann al- varlega áminningu. Menn hafá slegið því fram að það lífi út fyrir að árangur ban.s bend; til þess að við séum að fá nýtt slagorð í íþróttimar: „Góð upphitun er hálfur árang- ur“. liggur leiðin TILKYNNING Vér sdjum framleiðsluvörur vo#r aðeins til verzlana, sem annast dreifingri; þeirra, en ekki til einstaklinga. VONNQJíFAITA©ŒKÍD SSdAWlDS ^ H I ufaveSf u, sem allir hafa beSið eítir, heldur Óháði íríkirkjusöfnuðunnn að Böðli í éag. Fjöldi glæsilegra muna, m.a.: Fötnaður, sykur og ávaxtakassar. — Bækur, þ.á.m. allar íslendingasögurnar. — Glæsileg málverk, fallegir leirmunir, kol og kartöflur í tonnatali o.m.fl. Ekkert happdrætii. — Opnað verður klukkan 2 e.h. Hlutaveltunefndin. ^-------------------1_______________:________________________

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.